Þrír stjórnarmenn hverfa á braut Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2017 06:00 Guðrún Hafsteinsdóttir vísir/ernir Tveir stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og einn stjórnarmaður í Birtu lífeyrissjóði sögðu sig úr stjórnum sjóðanna frá og með gærdeginum. Þetta er Úlfar Steindórsson og Anna G. Sverrisdóttir sem er varastjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og stjórnarmaður í HB Granda. Síðan er það Anna Guðný Aradóttir sem er stjórnarmaður í Birtu og situr í stjórn Vodafone. Í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins segir að þessir fyrrgreindu stjórnarmenn lífeyrissjóðanna hafi sagt sig úr stjórnunum að eigin frumkvæði vegna þess að þeir sitja einnig í stjórnum skráðra hlutafélaga. Það samræmist ekki nýjum reglum Samtaka atvinnulífsins sem tóku gildi um áramótin. Úlfar Steindórsson var kosinn stjórnarformaður Icelandair Group í lok síðustu viku, þótt hann væri stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Þegar Fréttablaðið benti honum á föstudaginn á að setja báðum stjórnum væri andstæð reglum SA kvaðst hann ekki vita af þeim. „Hefði ég vitað af þeim hefði ég sagt svo,“ sagði Úlfar. Samtök atvinnulífsins telja að betur hefði mátt standa að kynningu á reglunum til stjórnarfólks. „Stjórnarmönnum okkar, sem sitja i stjórnum lífeyrissjoðanna, voru ekki kynntar þessar reglur og það er bara handvömm okkar. Það verður að segjast eins og er,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Samtaka atvinnulífsins. Halldór Benjamín Þorbergsson sagði aftur á móti á sama tíma að reglurnar hefðu ekki verið hugsaðar fyrir eldri stjórnarmenn. „Við hugsuðum reglurnar fyrir nýja stjórnarmenn sem við myndum skipa eftir setningu reglnanna en ekki fyrir eldri stjórnarmenn,“ sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Tengdar fréttir Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri. 7. mars 2017 06:45 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Tveir stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og einn stjórnarmaður í Birtu lífeyrissjóði sögðu sig úr stjórnum sjóðanna frá og með gærdeginum. Þetta er Úlfar Steindórsson og Anna G. Sverrisdóttir sem er varastjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og stjórnarmaður í HB Granda. Síðan er það Anna Guðný Aradóttir sem er stjórnarmaður í Birtu og situr í stjórn Vodafone. Í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins segir að þessir fyrrgreindu stjórnarmenn lífeyrissjóðanna hafi sagt sig úr stjórnunum að eigin frumkvæði vegna þess að þeir sitja einnig í stjórnum skráðra hlutafélaga. Það samræmist ekki nýjum reglum Samtaka atvinnulífsins sem tóku gildi um áramótin. Úlfar Steindórsson var kosinn stjórnarformaður Icelandair Group í lok síðustu viku, þótt hann væri stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Þegar Fréttablaðið benti honum á föstudaginn á að setja báðum stjórnum væri andstæð reglum SA kvaðst hann ekki vita af þeim. „Hefði ég vitað af þeim hefði ég sagt svo,“ sagði Úlfar. Samtök atvinnulífsins telja að betur hefði mátt standa að kynningu á reglunum til stjórnarfólks. „Stjórnarmönnum okkar, sem sitja i stjórnum lífeyrissjoðanna, voru ekki kynntar þessar reglur og það er bara handvömm okkar. Það verður að segjast eins og er,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Samtaka atvinnulífsins. Halldór Benjamín Þorbergsson sagði aftur á móti á sama tíma að reglurnar hefðu ekki verið hugsaðar fyrir eldri stjórnarmenn. „Við hugsuðum reglurnar fyrir nýja stjórnarmenn sem við myndum skipa eftir setningu reglnanna en ekki fyrir eldri stjórnarmenn,“ sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Tengdar fréttir Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri. 7. mars 2017 06:45 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri. 7. mars 2017 06:45