Þrír stjórnarmenn hverfa á braut Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2017 06:00 Guðrún Hafsteinsdóttir vísir/ernir Tveir stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og einn stjórnarmaður í Birtu lífeyrissjóði sögðu sig úr stjórnum sjóðanna frá og með gærdeginum. Þetta er Úlfar Steindórsson og Anna G. Sverrisdóttir sem er varastjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og stjórnarmaður í HB Granda. Síðan er það Anna Guðný Aradóttir sem er stjórnarmaður í Birtu og situr í stjórn Vodafone. Í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins segir að þessir fyrrgreindu stjórnarmenn lífeyrissjóðanna hafi sagt sig úr stjórnunum að eigin frumkvæði vegna þess að þeir sitja einnig í stjórnum skráðra hlutafélaga. Það samræmist ekki nýjum reglum Samtaka atvinnulífsins sem tóku gildi um áramótin. Úlfar Steindórsson var kosinn stjórnarformaður Icelandair Group í lok síðustu viku, þótt hann væri stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Þegar Fréttablaðið benti honum á föstudaginn á að setja báðum stjórnum væri andstæð reglum SA kvaðst hann ekki vita af þeim. „Hefði ég vitað af þeim hefði ég sagt svo,“ sagði Úlfar. Samtök atvinnulífsins telja að betur hefði mátt standa að kynningu á reglunum til stjórnarfólks. „Stjórnarmönnum okkar, sem sitja i stjórnum lífeyrissjoðanna, voru ekki kynntar þessar reglur og það er bara handvömm okkar. Það verður að segjast eins og er,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Samtaka atvinnulífsins. Halldór Benjamín Þorbergsson sagði aftur á móti á sama tíma að reglurnar hefðu ekki verið hugsaðar fyrir eldri stjórnarmenn. „Við hugsuðum reglurnar fyrir nýja stjórnarmenn sem við myndum skipa eftir setningu reglnanna en ekki fyrir eldri stjórnarmenn,“ sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Tengdar fréttir Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri. 7. mars 2017 06:45 Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Tveir stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og einn stjórnarmaður í Birtu lífeyrissjóði sögðu sig úr stjórnum sjóðanna frá og með gærdeginum. Þetta er Úlfar Steindórsson og Anna G. Sverrisdóttir sem er varastjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og stjórnarmaður í HB Granda. Síðan er það Anna Guðný Aradóttir sem er stjórnarmaður í Birtu og situr í stjórn Vodafone. Í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins segir að þessir fyrrgreindu stjórnarmenn lífeyrissjóðanna hafi sagt sig úr stjórnunum að eigin frumkvæði vegna þess að þeir sitja einnig í stjórnum skráðra hlutafélaga. Það samræmist ekki nýjum reglum Samtaka atvinnulífsins sem tóku gildi um áramótin. Úlfar Steindórsson var kosinn stjórnarformaður Icelandair Group í lok síðustu viku, þótt hann væri stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Þegar Fréttablaðið benti honum á föstudaginn á að setja báðum stjórnum væri andstæð reglum SA kvaðst hann ekki vita af þeim. „Hefði ég vitað af þeim hefði ég sagt svo,“ sagði Úlfar. Samtök atvinnulífsins telja að betur hefði mátt standa að kynningu á reglunum til stjórnarfólks. „Stjórnarmönnum okkar, sem sitja i stjórnum lífeyrissjoðanna, voru ekki kynntar þessar reglur og það er bara handvömm okkar. Það verður að segjast eins og er,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Samtaka atvinnulífsins. Halldór Benjamín Þorbergsson sagði aftur á móti á sama tíma að reglurnar hefðu ekki verið hugsaðar fyrir eldri stjórnarmenn. „Við hugsuðum reglurnar fyrir nýja stjórnarmenn sem við myndum skipa eftir setningu reglnanna en ekki fyrir eldri stjórnarmenn,“ sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Tengdar fréttir Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri. 7. mars 2017 06:45 Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Reglurnar eiga ekki við um formann Icelandair Nýr stjórnarformaður Icelandair er í stjórn LV tilnefndur af SA þótt reglur SA séu að þeir sem samtökin tilnefnir í lífeyrissjóði sitji ekki í stjórn félaga þar sem sjóðurinn beitir atkvæðisrétti í stjórnarkjöri. 7. mars 2017 06:45