Fleiri fréttir Finnur Reyr og Tómas tefla fram sínum manni í stjórnarkjöri Icelandair Finnur Reyr og Tómas standa meðal annars að baki félagi í eigu fjögurra fjárfesta sem á skömmum tíma hefur eignast um 1,5 prósent í Icelandair. Þeir tefla fram Ómari Benediktssyni í komandi stjórnarkjöri. 23.2.2017 07:15 Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23.2.2017 07:00 Útgerð keypti blokk á Raufarhöfn Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti í lok síðasta árs eina fjölbýlishús þorpsins sem hafði þá staðið nánast autt í tvö til þrjú ár. Til stendur að gera allt húsið upp en tvær fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og var flutt inn í aðra þeirra á þriðjudag. 23.2.2017 07:00 Bréf Nýherja halda áfram að hækka Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016. 22.2.2017 16:23 Hagkaup lokaði eftir rétt tæp 30 ár Verslun Hagkaups á 2. hæð Kringlunnar var lokað á mánudag. Rýmingarsölu þar sem vörur voru seldar með 50 prósenta afslætti lauk daginn áður og búðin þá gott sem tæmd. 22.2.2017 13:45 Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22.2.2017 11:50 „Erum ægilega stoltir og auðmjúkir“ Veitingahúsið DILL fékk í dag eina Michelin stjörnu. 22.2.2017 11:48 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22.2.2017 11:03 Ómar Benediktsson leitar eftir stuðningi til stjórnarsetu í Icelandair Ómar Benediktsson, forstjóri Farice, leitar nú samkvæmt heimildum Markaðarins stuðnings ýmissa hluthafa Icelandair Group til stjórnarsetu í flugfélaginu. 22.2.2017 10:30 Norwegian flýgur milli Keflavíkur og Alicante Flugferðirnar hefjast þann 5. júní og mun flugfélagið fljúga tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum. 22.2.2017 10:21 Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22.2.2017 10:15 Svanhildur Nanna ætlar að bjóða sig fram í stjórn VÍS Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og hluthafi í VÍS, hyggst bjóða sig fram í stjórn tryggingafélagsins á aðalfundi félagsins sem fer fram 15. mars næstkomandi. 22.2.2017 09:00 Opna World Class í sömu götu og Reebok Fitness Laugar ehf. hefur fengið úthlutað lóð undir nýja líkamsræktarstöð World Class við Tjarnarvelli í Hafnarfirði. Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class, segir stefnt að opnun haustið 2018. 22.2.2017 09:00 Vaðlaheiðargöng farin 30% fram úr áætlun Kostnaður við Vaðlaheiðargöng er samkvæmt nýjustu tölum stjórnenda verkefnisins rúmir ellefu milljarðar króna á verðlagi í árslok 2011. Verkið er því komið allt að 30 prósentum fram úr áætlun. 22.2.2017 08:00 Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22.2.2017 07:30 Sala Kaupþings á allt að 50 prósenta hlut í Arion banka á lokametrunum Kaupþing vinnur nú að því að ganga frá sölu á allt að 50 prósenta hlut félagsins í Arion banka í lokuðu útboði til bandarískra fjárfestingasjóða og hóps íslenskra lífeyrissjóða. Kaupverðið mun nema á bilinu 70 til 90 milljörðum íslenskra króna. 22.2.2017 07:00 Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22.2.2017 05:00 Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. 21.2.2017 22:00 Mánaðarlaun nýs forstjóra Hörpu verða 1,3 milljónir Nýr forstjóri tekur við þann 1. mars næstkomandi þegar Halldór Guðmundsson lætur af störfum. 21.2.2017 20:37 Kjararáð lækkar laun bankastjóra Íslandsbanka um rúm 40 prósent Kjararáð birti í dag úrskurð um laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka. Samkvæmt honum munu árslaun Birnu lækka um rúm 40 prósent frá því sem áður var. 21.2.2017 19:58 Nýtt hverfi rís á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog Gert er ráð fyrir uppbyggingu íbúðahúsnæðis og innviða fyrir allt að 12.600 manns þegar hverfi við Elliðaárvog og á Ártúnshöfða verður að fullu endurgert en fjöldi íbúða gæti orðið á bilinu 5.100 til 5.600. 21.2.2017 13:50 Séð og Heyrt og Nýtt líf koma út á ný Formlega gengið frá kaupum Pressunnar á Birtíngi. 21.2.2017 13:42 Atvinnurekendur segja farið um Íslandspóst með silkihönskum Félag atvinnurekenda segir sátt Íslandspósts og Samekppniseftirlitsins í raun þýða að fyrirtækið heiti því að fara eftir lögum. 21.2.2017 11:45 Teppabúðin/Litaver flutt í verslun Parka Bitter ehf., rekstrarfélag Parka, keypti Teppabúðina/Litaver um mitt síðasta ár. 21.2.2017 11:21 Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21.2.2017 10:32 Snap hefur sölu á Spectacles Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans. 21.2.2017 07:00 Vara við alþjóðlegum „þorskastríðum“ vegna loftslagsbreytinga og þjóðernisstefnu Loftslagsbreytingar og auknar vinsældir þjóðernisstefnu víða um heim gæti orðið til þess að átök um yfirráð yfir fiskistofnum, líkt og þorskastríðin milli Íslands og Bretlands á síðustu öld, brjótist út. 20.2.2017 23:30 Yfirvöld í Gíbraltar taka rússneska risasnekkju í vörslu sína Þýskur framleiðandi snekkjunnar segir eiganda hennar enn skulda 15,3 milljónir evra. 20.2.2017 14:36 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20.2.2017 12:41 Ekkert verður af samruna Kraft og Unilever Stjórnendur matvælarisans Kraft Heinz Co. hafa ákveðið að draga til baka yfirtökutilboð sitt í samkeppnisaðila sinn Unilever. 20.2.2017 12:15 Eyrir Invest selur 2% í Marel Eyrir Invest hf. hefur selt 15 milljónir hluta í Marel hf. Í tilkynningu frá félaginu segir að markaðsviðskipti Landsbankans hafi gert Eyri kauptilboð fyrir hönd MSD Partners L.P. sem kaupa hlutina á 285 krónur á hlut. Með viðskiptunum verða MSD Partners sjöundi stærsti hluthafi Marel. 20.2.2017 09:41 Gunnar tekur sæti í stjórn ÍMARK Gunnar K. Sigurðsson, viðskiptafræðingur og markaðsstjóri Isavia, hefur tekið sæti í stjórn ÍMARK. 20.2.2017 09:41 Rannsókn á Lindsor-málinu enn opin í tveimur löndum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segir í samtali við fréttastofu að yfirvöld á Íslandi og Lúxemborg hafi verið í samskiptum og samstarfi við rannsókn málsins frá árinu 2009. 19.2.2017 19:00 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19.2.2017 18:06 Engin grundvallarbreyting Fjármálaráðuneytið hefur gefið út að stefnt sé að sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og Arion. Ætlunin sé hins vegar að selja Landsbankann einungis að hluta, þannig að ríkið haldi eftir 34 til 40% hlut. 19.2.2017 11:00 Costco byrjað að ráða starfsfólk Verslunarrisinn leitar að starfsfólki í 9 deildir fyrirtækisins, allt frá bakaríinu til hjólbarðaverkstæðisins. 19.2.2017 09:35 Bæjarstjóri segir óeðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélög Ármann Kr. Ólafsson segir lífeyrissjóðina vera í samkeppni við sjóðsfélaga sína og sprengi upp íbúðaverð. 18.2.2017 21:30 Svipmynd Markaðarins: Tónlistarnörd sem grúskar í Spotify Ólafur Teitur Guðnason var ráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í janúarlok. 18.2.2017 11:00 Iceland með mesta úrvalið en oftast hæsta verðið Verðmunurinn allt að 177 prósent. 18.2.2017 08:52 Hærra verð í nærliggjandi bæjarfélögum Fasteignaverð á svæðum nærri höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið á skömmum tíma. Fermetraverð er þrátt fyrir það nærri tvöfalt hærra í Reykjavík. Íbúum fjölgar mun hraðar en íbúðum. 18.2.2017 07:00 Keyptu sér bíl fyrir afganginn af kaupverðinu Jóhann Heiðar Árnason og Kolbrún Soffía Arnfinnsdóttir bíða nú eftir að fá afhenta íbúð í Þorlákshöfn. Þau eru bæði fædd og uppalin í Reykjavík og starfa í Reykjavík í dag, hann á Þjóðarbókhlöðunni og hún í Borgarholtsskóla. 18.2.2017 07:00 Missa fjórðu íbúðina á aðeins þremur árum „Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði. 18.2.2017 07:00 Borgun hagnaðist um rúma sex milljarða vegna sölunnar á Visa Europe Kortafyrirtækið Borgun hagnaðist um alls 7,8 milljarða króna á árinu 2016 en þar af komu 6,2 milljarðar vegna sölu Visa Europe til Visa Inc. Hagnaður af reglulegri starfsemi var því 1,6 milljarðar króna en frá þessu var greint á aðalfundi Borgunar í dag. 17.2.2017 19:05 Skotsilfur Markaðarins: Katrín Olga kannar framboð til stjórnar Vodafone Bandaríkjamaðurinn John P. Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur gegnt starfi stjórnarmanns hjá Arion banka frá 15. september á síðasta ári. 17.2.2017 16:30 Hafsteinn Hauksson til liðs við GAMMA Hafsteinn Hauksson hefur verið ráðinn til fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management og mun starfa á skrifstofu félagsins í London. 17.2.2017 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Finnur Reyr og Tómas tefla fram sínum manni í stjórnarkjöri Icelandair Finnur Reyr og Tómas standa meðal annars að baki félagi í eigu fjögurra fjárfesta sem á skömmum tíma hefur eignast um 1,5 prósent í Icelandair. Þeir tefla fram Ómari Benediktssyni í komandi stjórnarkjöri. 23.2.2017 07:15
Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23.2.2017 07:00
Útgerð keypti blokk á Raufarhöfn Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti í lok síðasta árs eina fjölbýlishús þorpsins sem hafði þá staðið nánast autt í tvö til þrjú ár. Til stendur að gera allt húsið upp en tvær fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og var flutt inn í aðra þeirra á þriðjudag. 23.2.2017 07:00
Bréf Nýherja halda áfram að hækka Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016. 22.2.2017 16:23
Hagkaup lokaði eftir rétt tæp 30 ár Verslun Hagkaups á 2. hæð Kringlunnar var lokað á mánudag. Rýmingarsölu þar sem vörur voru seldar með 50 prósenta afslætti lauk daginn áður og búðin þá gott sem tæmd. 22.2.2017 13:45
Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22.2.2017 11:50
„Erum ægilega stoltir og auðmjúkir“ Veitingahúsið DILL fékk í dag eina Michelin stjörnu. 22.2.2017 11:48
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22.2.2017 11:03
Ómar Benediktsson leitar eftir stuðningi til stjórnarsetu í Icelandair Ómar Benediktsson, forstjóri Farice, leitar nú samkvæmt heimildum Markaðarins stuðnings ýmissa hluthafa Icelandair Group til stjórnarsetu í flugfélaginu. 22.2.2017 10:30
Norwegian flýgur milli Keflavíkur og Alicante Flugferðirnar hefjast þann 5. júní og mun flugfélagið fljúga tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum. 22.2.2017 10:21
Svanhildur Nanna ætlar að bjóða sig fram í stjórn VÍS Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og hluthafi í VÍS, hyggst bjóða sig fram í stjórn tryggingafélagsins á aðalfundi félagsins sem fer fram 15. mars næstkomandi. 22.2.2017 09:00
Opna World Class í sömu götu og Reebok Fitness Laugar ehf. hefur fengið úthlutað lóð undir nýja líkamsræktarstöð World Class við Tjarnarvelli í Hafnarfirði. Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class, segir stefnt að opnun haustið 2018. 22.2.2017 09:00
Vaðlaheiðargöng farin 30% fram úr áætlun Kostnaður við Vaðlaheiðargöng er samkvæmt nýjustu tölum stjórnenda verkefnisins rúmir ellefu milljarðar króna á verðlagi í árslok 2011. Verkið er því komið allt að 30 prósentum fram úr áætlun. 22.2.2017 08:00
Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22.2.2017 07:30
Sala Kaupþings á allt að 50 prósenta hlut í Arion banka á lokametrunum Kaupþing vinnur nú að því að ganga frá sölu á allt að 50 prósenta hlut félagsins í Arion banka í lokuðu útboði til bandarískra fjárfestingasjóða og hóps íslenskra lífeyrissjóða. Kaupverðið mun nema á bilinu 70 til 90 milljörðum íslenskra króna. 22.2.2017 07:00
Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22.2.2017 05:00
Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. 21.2.2017 22:00
Mánaðarlaun nýs forstjóra Hörpu verða 1,3 milljónir Nýr forstjóri tekur við þann 1. mars næstkomandi þegar Halldór Guðmundsson lætur af störfum. 21.2.2017 20:37
Kjararáð lækkar laun bankastjóra Íslandsbanka um rúm 40 prósent Kjararáð birti í dag úrskurð um laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka. Samkvæmt honum munu árslaun Birnu lækka um rúm 40 prósent frá því sem áður var. 21.2.2017 19:58
Nýtt hverfi rís á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog Gert er ráð fyrir uppbyggingu íbúðahúsnæðis og innviða fyrir allt að 12.600 manns þegar hverfi við Elliðaárvog og á Ártúnshöfða verður að fullu endurgert en fjöldi íbúða gæti orðið á bilinu 5.100 til 5.600. 21.2.2017 13:50
Séð og Heyrt og Nýtt líf koma út á ný Formlega gengið frá kaupum Pressunnar á Birtíngi. 21.2.2017 13:42
Atvinnurekendur segja farið um Íslandspóst með silkihönskum Félag atvinnurekenda segir sátt Íslandspósts og Samekppniseftirlitsins í raun þýða að fyrirtækið heiti því að fara eftir lögum. 21.2.2017 11:45
Teppabúðin/Litaver flutt í verslun Parka Bitter ehf., rekstrarfélag Parka, keypti Teppabúðina/Litaver um mitt síðasta ár. 21.2.2017 11:21
Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21.2.2017 10:32
Snap hefur sölu á Spectacles Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans. 21.2.2017 07:00
Vara við alþjóðlegum „þorskastríðum“ vegna loftslagsbreytinga og þjóðernisstefnu Loftslagsbreytingar og auknar vinsældir þjóðernisstefnu víða um heim gæti orðið til þess að átök um yfirráð yfir fiskistofnum, líkt og þorskastríðin milli Íslands og Bretlands á síðustu öld, brjótist út. 20.2.2017 23:30
Yfirvöld í Gíbraltar taka rússneska risasnekkju í vörslu sína Þýskur framleiðandi snekkjunnar segir eiganda hennar enn skulda 15,3 milljónir evra. 20.2.2017 14:36
Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20.2.2017 12:41
Ekkert verður af samruna Kraft og Unilever Stjórnendur matvælarisans Kraft Heinz Co. hafa ákveðið að draga til baka yfirtökutilboð sitt í samkeppnisaðila sinn Unilever. 20.2.2017 12:15
Eyrir Invest selur 2% í Marel Eyrir Invest hf. hefur selt 15 milljónir hluta í Marel hf. Í tilkynningu frá félaginu segir að markaðsviðskipti Landsbankans hafi gert Eyri kauptilboð fyrir hönd MSD Partners L.P. sem kaupa hlutina á 285 krónur á hlut. Með viðskiptunum verða MSD Partners sjöundi stærsti hluthafi Marel. 20.2.2017 09:41
Gunnar tekur sæti í stjórn ÍMARK Gunnar K. Sigurðsson, viðskiptafræðingur og markaðsstjóri Isavia, hefur tekið sæti í stjórn ÍMARK. 20.2.2017 09:41
Rannsókn á Lindsor-málinu enn opin í tveimur löndum Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segir í samtali við fréttastofu að yfirvöld á Íslandi og Lúxemborg hafi verið í samskiptum og samstarfi við rannsókn málsins frá árinu 2009. 19.2.2017 19:00
Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19.2.2017 18:06
Engin grundvallarbreyting Fjármálaráðuneytið hefur gefið út að stefnt sé að sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og Arion. Ætlunin sé hins vegar að selja Landsbankann einungis að hluta, þannig að ríkið haldi eftir 34 til 40% hlut. 19.2.2017 11:00
Costco byrjað að ráða starfsfólk Verslunarrisinn leitar að starfsfólki í 9 deildir fyrirtækisins, allt frá bakaríinu til hjólbarðaverkstæðisins. 19.2.2017 09:35
Bæjarstjóri segir óeðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélög Ármann Kr. Ólafsson segir lífeyrissjóðina vera í samkeppni við sjóðsfélaga sína og sprengi upp íbúðaverð. 18.2.2017 21:30
Svipmynd Markaðarins: Tónlistarnörd sem grúskar í Spotify Ólafur Teitur Guðnason var ráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í janúarlok. 18.2.2017 11:00
Hærra verð í nærliggjandi bæjarfélögum Fasteignaverð á svæðum nærri höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið á skömmum tíma. Fermetraverð er þrátt fyrir það nærri tvöfalt hærra í Reykjavík. Íbúum fjölgar mun hraðar en íbúðum. 18.2.2017 07:00
Keyptu sér bíl fyrir afganginn af kaupverðinu Jóhann Heiðar Árnason og Kolbrún Soffía Arnfinnsdóttir bíða nú eftir að fá afhenta íbúð í Þorlákshöfn. Þau eru bæði fædd og uppalin í Reykjavík og starfa í Reykjavík í dag, hann á Þjóðarbókhlöðunni og hún í Borgarholtsskóla. 18.2.2017 07:00
Missa fjórðu íbúðina á aðeins þremur árum „Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði. 18.2.2017 07:00
Borgun hagnaðist um rúma sex milljarða vegna sölunnar á Visa Europe Kortafyrirtækið Borgun hagnaðist um alls 7,8 milljarða króna á árinu 2016 en þar af komu 6,2 milljarðar vegna sölu Visa Europe til Visa Inc. Hagnaður af reglulegri starfsemi var því 1,6 milljarðar króna en frá þessu var greint á aðalfundi Borgunar í dag. 17.2.2017 19:05
Skotsilfur Markaðarins: Katrín Olga kannar framboð til stjórnar Vodafone Bandaríkjamaðurinn John P. Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur gegnt starfi stjórnarmanns hjá Arion banka frá 15. september á síðasta ári. 17.2.2017 16:30
Hafsteinn Hauksson til liðs við GAMMA Hafsteinn Hauksson hefur verið ráðinn til fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management og mun starfa á skrifstofu félagsins í London. 17.2.2017 15:45