Eimskip efla þjónustu kæliflutninga í Hollandi Hafliði Helgason skrifar 19. október 2016 12:00 Ánægðir með kaup Eimskips á Extraco. Frá vinstri Dick Vlasblom, Dick de Weerdt, Arie Verrijp, Edwin Zwaal, Bragi Þór Marinósson og Óskar Friðriksson. Mynd/Eimskip Eimskip hefur keypt 90 prósenta hlut í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco Internationale Expeditie B.V. í Hollandi. Þetta er fyrsta fjárfesting af nokkrum sem Eimskip áformar til eflingar á kjarnastarfsemi sinni á komandi mánuðum. Félagið veltir um tveimur og hálfum milljarði króna. Hjá Extraco starfa 19 manns og mun stór hluti stjórnendateymis fyrirtækisins halda áfram störfum og eiga 10 prósenta eignarhlut í félaginu. Helstu þjónustuþættir þess eru þjónusta við innflytjendur á frysti- og kælivöru til Hollands, auk þess að sjá um innflutningspappíra, birgðahald, tollafgreiðslu og dreifingu á frystum og kældum afurðum í Evrópu. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir kaupin falla vel að þeirri starfsemi sem fyrir er hjá Eimskip í Rotterdam og bætast við þann klasa fyrirtækja sem eru í þjónustu Eimskips í Rotterdam. „Við erum með þessu að bæta við hlekkjum í okkar þjónustukeðju og við sjáum fram á samlegð með þessum kaupum. Þetta eru fyrstu kaupin af nokkrum sem við höfum boðað til að styrkja starfsemi okkar,“ segir Gylfi. Gylfi segir að samlegðin liggi meðal annars í því að starfsmenn Extraco muni færast í höfuðstöðvar félagsins og nýta stoðstarfsemi Eimskips. „Þessir aðilar eru í flutningsmiðlun og við komum með flutningahlutann í samstarfið. Með þessu eflum við þjónustu okkar í kælistýrðum flutningum.“ – hh Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Sjá meira
Eimskip hefur keypt 90 prósenta hlut í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco Internationale Expeditie B.V. í Hollandi. Þetta er fyrsta fjárfesting af nokkrum sem Eimskip áformar til eflingar á kjarnastarfsemi sinni á komandi mánuðum. Félagið veltir um tveimur og hálfum milljarði króna. Hjá Extraco starfa 19 manns og mun stór hluti stjórnendateymis fyrirtækisins halda áfram störfum og eiga 10 prósenta eignarhlut í félaginu. Helstu þjónustuþættir þess eru þjónusta við innflytjendur á frysti- og kælivöru til Hollands, auk þess að sjá um innflutningspappíra, birgðahald, tollafgreiðslu og dreifingu á frystum og kældum afurðum í Evrópu. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir kaupin falla vel að þeirri starfsemi sem fyrir er hjá Eimskip í Rotterdam og bætast við þann klasa fyrirtækja sem eru í þjónustu Eimskips í Rotterdam. „Við erum með þessu að bæta við hlekkjum í okkar þjónustukeðju og við sjáum fram á samlegð með þessum kaupum. Þetta eru fyrstu kaupin af nokkrum sem við höfum boðað til að styrkja starfsemi okkar,“ segir Gylfi. Gylfi segir að samlegðin liggi meðal annars í því að starfsmenn Extraco muni færast í höfuðstöðvar félagsins og nýta stoðstarfsemi Eimskips. „Þessir aðilar eru í flutningsmiðlun og við komum með flutningahlutann í samstarfið. Með þessu eflum við þjónustu okkar í kælistýrðum flutningum.“ – hh
Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent