Fleiri fréttir Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12.10.2016 15:35 Seðlabankinn varar við áhættu vegna vaxandi húsnæðisverðs Raunverð íbúða er hátt í sögulega samhengi og var í ágúst 12,1 prósent hærra en árið áður. 12.10.2016 15:22 Yfir 1.300 uppsagnir hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds Banking Group leggur niður 1.340 störf og bætir við 110 nýjum störfum. 12.10.2016 13:56 Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12.10.2016 10:45 Enginn vill kaupa Twitter Hlutabréf í Twitter hafa lækkað um tæplega 30 prósent á einni viku. 12.10.2016 10:30 Bindiskylda á túrista gæti komið næst Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans. 12.10.2016 10:30 Mikil gróska í nýsköpun: Fjárfest fyrir 9,6 milljarða í sprotafyrirtækjum á árinu Mikil gróska hefur verið í sprotafyrirtækjum á síðastliðnu ári. Erlendir fjárfestar fjárfestu 72 prósent af heildarfjármagninu. Meðalfjárfesting hefur hækkað. Verkefnastjóri hjá Icelandic Startups segir þetta endurspegla betra ástand. 12.10.2016 10:00 Ísfélag Vestmannaeyja hagnast um 1,3 milljarða Hagnaður Ísfélagsins dregst saman milli ára. 12.10.2016 09:00 Fjórfaldaði fjárfestinguna með sölunni á NOVA Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sem fjárfestir kynnst bæði góðum tímum og slæmum. Félag hans Novator seldi nýlega Nova og fjórfaldaði fjárfestingu sína í félaginu. 12.10.2016 06:00 "Drekasvæðið mun betra en við þorðum að vona“ Sérleyfishópur undir forystu kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC stefnir á fyrstu boranir árið 2020. 11.10.2016 20:00 Helga Valfells opnaði Nasdaq kauphöllina í New York Leiðtogar norræna sprotasamfélagsins söfnuðust saman í New York í dag til að opna Nasdaq kauphöllina með bjölluhringingu klukkan 13:30 að íslenskum tíma. 11.10.2016 14:58 Guðmundur Bjarni eignast alla hluti í Kosmos og Kaos Seljendur eru bandaríska vefstofan UENO LLC og Kristján Gunnarsson, annar stofnenda fyrirtækisins. 11.10.2016 14:18 Dekkjaskipti minna mál með netbókun KYNNING. N1 býður fólki að bóka dekkjaskipti á netinu en mikið hagræði og tímasparnaður fæst með því. Hægt er að geyma dekkin á dekkjahóteli fyrirtækisins og fá sent SMS þegar komið er að dekkjaskiptum. Öll verkstæði N1 eru vottuð af Michelin. 11.10.2016 14:00 Epli lækkar verð vegna gengislækkana Epli hefur lækkað verð á Apple iPad um allt að 14 prósent vegna styrkingar íslensku krónunnar. 11.10.2016 13:03 Hlutabréf í N1 rjúka upp Hækkunina má líklega rekja til þess að samkvæmt drögum að uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu er aukning í seldum lítrum í bifreiðaeldsneyti umfram áætlanir sem og sala annarra vara á þjónustustöðvum félagsins. 11.10.2016 11:26 Íslenskt tónlistar app fær fimm stjörnu umsögn Mussila er tónlistar leikur fyrir börn úr smiðju Rosamosi. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, tónlistarkona, og Hilmar Þór Birgisson, tölvuverkfræðingur, stofnuðu fyrirtækið í fyrra. 11.10.2016 09:00 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11.10.2016 07:54 Mikill áhugi á uppbyggingu hleðslustöðva: Sótt um 800 milljónir en 200 í boði Áhugi á uppbyggingu hleðslustöðva fyrir rafbíla var mun meiri en stjórnvöld gerðu ráð fyrir í átaksverkefni. Eigið framlag verkefna á móti styrkfé er milljarður. Sótt er um 800 milljónir í 200 milljóna styrkjapott stjórnvalda. 11.10.2016 07:00 Spá því að orkuþörf nái brátt hámarki Orkuframleiðendur telja að árið 2030 nái eftispurn eftir orku hámarki. Þá telja þeir að árið 2060 sjái sólar- og vindorka mannkyninu fyrir 20 til 39 prósentum af orkuþörfinni. 11.10.2016 07:00 Gervihiminn í lengstu bílagöngum undir sjó Norðmenn ætla að grafa lengstu og dýpstu neðansjávarjarðgöng heims fyrir bílaumferð, samkvæmt fjárlagafrumvarpi norsku ríkisstjórnarinnar. 10.10.2016 20:00 Saka Landsbankann um mismunun og kvörtuðu til FME Landsbankinn er sakaður um að hafa mismunað viðskiptavinum sínum vegna leiðréttingar á gengislánum fyrirtækja. Fjármálaeftirlitinu barst kvörtun vegna ætlaðrar mismununar í júní á þessu ári. 10.10.2016 18:56 Fjárfestu erlendis fyrir 65,5 milljarða Lífeyrissjóðir og aðrir vörsluaðilar séreignarlífeyrissparnaðar nýttu undanþágu til að fjárfesta fyrir 65,5 milljarða króna erlendis á rúmu ári. 10.10.2016 16:17 Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10.10.2016 15:23 Vandræði Twitter halda áfram Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann. 10.10.2016 14:54 Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10.10.2016 12:31 Starfsfólki gæti fjölgað um 2.000 á hálfu ári Búast má við að störfum fjölgi um rúmlega 2.100 á næstu sex mánuðu, mest í byggingarstarfsemi, iðnaði og ferðaþjónustu. 10.10.2016 10:55 Mun færri greiða fjármagnstekjuskatt Greiðendum fjármagnstekjuskatts fækkaði úr 183 þúsundum í 39 þúsund milli 2010 og 2015. Lagabreytingar skýra þetta að mestu. Enn er eitthvað um dulda og svarta starfsemi, að sögn ríkisskattstjóra. 10.10.2016 07:00 Laun þeirra ríku hækka hraðar Laun á Íslandi hafa hækkað um 200 milljarða króna frá 2013. Ríkasti fimmtungur landsmanna fær nær 70 prósent þeirrar upphæðar í sinn skerf. Formaður Framsýnar segir stórátak þurfa í að jafna laun í landinu. 10.10.2016 07:00 Met í sölu á Benz-bílum Á þessu ári hefur Bílaumboðið Askja selt 330 Mercedes-Benz bifreiðar sem er mesta sala frá upphafi. 10.10.2016 07:00 Snapchat á leið á markað Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. 10.10.2016 07:00 Heildarlaun hækkað um þriðjung Heilardarlaun einstaklinga árið 2015 voru 34 prósent hærri en árið 2010, samtímis þess að einstaklingum sem greiddu skatt af launum fjölgaði einungis um 3,1 prósent. 9.10.2016 15:51 Noregskonungur fagnar fimmtíu ára olíuævintýri Haraldur Noregskonungur flaug með þyrlu út í Norðursjó á föstudag til að heimsækja Troll-borpallinn, stærsta olíu- og gasvinnslusvæði Norðmanna. 9.10.2016 10:00 Verslunin á Borg lokuð um skeið Rekstri verslunarinnar að Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi hefur verið hætt. Mun sami rekstraraðili ekki opna þar aftur. 8.10.2016 07:00 Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. 7.10.2016 21:43 Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem fyrirtækið rekur tvær vindmyllur í rannsóknarskyni. Vindmyllurnar munu skila 200 megawöttum í raforkuframleiðslu. 7.10.2016 18:30 Ríkið eignast Geysi Samkvæmt samningnum verður kaupverð eignarhlutans lagt í mat þriggja dómkvaddra matsmanna. 7.10.2016 15:45 Stærsta þota Bombardier mátar Reykjavíkurflugvöll Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verða sýndar myndir af flugvélinni og rætt við flugstjórann. 7.10.2016 15:00 Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7.10.2016 14:15 Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7.10.2016 12:30 Farþegafjöldi WOW air í september vex um 165 prósent WOW air flutti 192.860 farþega til og frá landinu í september. 7.10.2016 11:54 Emmessís fær nýja eigendur Einar Arnar Jónsson í Nóatúni og Gyða Dan Johansen, eiginkona forstjóra MS, eru meðal nýrra eigenda Emmessís. 7.10.2016 10:14 Geysir verðlaunað fyrir fjárfestingu í hönnun Í gær hlaut Geysir viðurkenningu á Hönnunarverðlaunum Íslands fyrir bestu fjárfestinguna í hönnun. 7.10.2016 07:00 Brot í Kaupþingsmáli „með þeim alvarlegustu sem dæmi eru um“ Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Hreiðari Má Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Kaupþings og sneri við sýknudómum yfir tveimur öðrum fyrrverandi starfsmönnum bankans í stærsta efnahagsbrotamáli sem komið hefur til kasta dómstóla hér á landi. 6.10.2016 18:49 Árvakur festir kaup á útvarpsrekstri Símans Árvakur hf. sem gefur út Morgunblaðið og mbl.is hefur fest kaup á öllum útvarpsrekstri Símans en þetta var tilkynnt á fundi með starfsmönnum fyrirtækis síðdegis í dag. 6.10.2016 17:17 Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6.10.2016 16:19 Sjá næstu 50 fréttir
Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12.10.2016 15:35
Seðlabankinn varar við áhættu vegna vaxandi húsnæðisverðs Raunverð íbúða er hátt í sögulega samhengi og var í ágúst 12,1 prósent hærra en árið áður. 12.10.2016 15:22
Yfir 1.300 uppsagnir hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds Banking Group leggur niður 1.340 störf og bætir við 110 nýjum störfum. 12.10.2016 13:56
Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12.10.2016 10:45
Enginn vill kaupa Twitter Hlutabréf í Twitter hafa lækkað um tæplega 30 prósent á einni viku. 12.10.2016 10:30
Bindiskylda á túrista gæti komið næst Capacent gagnrýnir bindiskyldu Seðlabankans á erlenda fjárfesta sem fjárfesta á innlendum vaxtamarkaði og bendir á að ef fjármagn streymir í staðinn inn á fasteignamarkað geti það grafið undan verðbólgumarkmiði Seðlabankans. 12.10.2016 10:30
Mikil gróska í nýsköpun: Fjárfest fyrir 9,6 milljarða í sprotafyrirtækjum á árinu Mikil gróska hefur verið í sprotafyrirtækjum á síðastliðnu ári. Erlendir fjárfestar fjárfestu 72 prósent af heildarfjármagninu. Meðalfjárfesting hefur hækkað. Verkefnastjóri hjá Icelandic Startups segir þetta endurspegla betra ástand. 12.10.2016 10:00
Ísfélag Vestmannaeyja hagnast um 1,3 milljarða Hagnaður Ísfélagsins dregst saman milli ára. 12.10.2016 09:00
Fjórfaldaði fjárfestinguna með sölunni á NOVA Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sem fjárfestir kynnst bæði góðum tímum og slæmum. Félag hans Novator seldi nýlega Nova og fjórfaldaði fjárfestingu sína í félaginu. 12.10.2016 06:00
"Drekasvæðið mun betra en við þorðum að vona“ Sérleyfishópur undir forystu kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC stefnir á fyrstu boranir árið 2020. 11.10.2016 20:00
Helga Valfells opnaði Nasdaq kauphöllina í New York Leiðtogar norræna sprotasamfélagsins söfnuðust saman í New York í dag til að opna Nasdaq kauphöllina með bjölluhringingu klukkan 13:30 að íslenskum tíma. 11.10.2016 14:58
Guðmundur Bjarni eignast alla hluti í Kosmos og Kaos Seljendur eru bandaríska vefstofan UENO LLC og Kristján Gunnarsson, annar stofnenda fyrirtækisins. 11.10.2016 14:18
Dekkjaskipti minna mál með netbókun KYNNING. N1 býður fólki að bóka dekkjaskipti á netinu en mikið hagræði og tímasparnaður fæst með því. Hægt er að geyma dekkin á dekkjahóteli fyrirtækisins og fá sent SMS þegar komið er að dekkjaskiptum. Öll verkstæði N1 eru vottuð af Michelin. 11.10.2016 14:00
Epli lækkar verð vegna gengislækkana Epli hefur lækkað verð á Apple iPad um allt að 14 prósent vegna styrkingar íslensku krónunnar. 11.10.2016 13:03
Hlutabréf í N1 rjúka upp Hækkunina má líklega rekja til þess að samkvæmt drögum að uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu er aukning í seldum lítrum í bifreiðaeldsneyti umfram áætlanir sem og sala annarra vara á þjónustustöðvum félagsins. 11.10.2016 11:26
Íslenskt tónlistar app fær fimm stjörnu umsögn Mussila er tónlistar leikur fyrir börn úr smiðju Rosamosi. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, tónlistarkona, og Hilmar Þór Birgisson, tölvuverkfræðingur, stofnuðu fyrirtækið í fyrra. 11.10.2016 09:00
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11.10.2016 07:54
Mikill áhugi á uppbyggingu hleðslustöðva: Sótt um 800 milljónir en 200 í boði Áhugi á uppbyggingu hleðslustöðva fyrir rafbíla var mun meiri en stjórnvöld gerðu ráð fyrir í átaksverkefni. Eigið framlag verkefna á móti styrkfé er milljarður. Sótt er um 800 milljónir í 200 milljóna styrkjapott stjórnvalda. 11.10.2016 07:00
Spá því að orkuþörf nái brátt hámarki Orkuframleiðendur telja að árið 2030 nái eftispurn eftir orku hámarki. Þá telja þeir að árið 2060 sjái sólar- og vindorka mannkyninu fyrir 20 til 39 prósentum af orkuþörfinni. 11.10.2016 07:00
Gervihiminn í lengstu bílagöngum undir sjó Norðmenn ætla að grafa lengstu og dýpstu neðansjávarjarðgöng heims fyrir bílaumferð, samkvæmt fjárlagafrumvarpi norsku ríkisstjórnarinnar. 10.10.2016 20:00
Saka Landsbankann um mismunun og kvörtuðu til FME Landsbankinn er sakaður um að hafa mismunað viðskiptavinum sínum vegna leiðréttingar á gengislánum fyrirtækja. Fjármálaeftirlitinu barst kvörtun vegna ætlaðrar mismununar í júní á þessu ári. 10.10.2016 18:56
Fjárfestu erlendis fyrir 65,5 milljarða Lífeyrissjóðir og aðrir vörsluaðilar séreignarlífeyrissparnaðar nýttu undanþágu til að fjárfesta fyrir 65,5 milljarða króna erlendis á rúmu ári. 10.10.2016 16:17
Vandræði Twitter halda áfram Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann. 10.10.2016 14:54
Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10.10.2016 12:31
Starfsfólki gæti fjölgað um 2.000 á hálfu ári Búast má við að störfum fjölgi um rúmlega 2.100 á næstu sex mánuðu, mest í byggingarstarfsemi, iðnaði og ferðaþjónustu. 10.10.2016 10:55
Mun færri greiða fjármagnstekjuskatt Greiðendum fjármagnstekjuskatts fækkaði úr 183 þúsundum í 39 þúsund milli 2010 og 2015. Lagabreytingar skýra þetta að mestu. Enn er eitthvað um dulda og svarta starfsemi, að sögn ríkisskattstjóra. 10.10.2016 07:00
Laun þeirra ríku hækka hraðar Laun á Íslandi hafa hækkað um 200 milljarða króna frá 2013. Ríkasti fimmtungur landsmanna fær nær 70 prósent þeirrar upphæðar í sinn skerf. Formaður Framsýnar segir stórátak þurfa í að jafna laun í landinu. 10.10.2016 07:00
Met í sölu á Benz-bílum Á þessu ári hefur Bílaumboðið Askja selt 330 Mercedes-Benz bifreiðar sem er mesta sala frá upphafi. 10.10.2016 07:00
Snapchat á leið á markað Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. 10.10.2016 07:00
Heildarlaun hækkað um þriðjung Heilardarlaun einstaklinga árið 2015 voru 34 prósent hærri en árið 2010, samtímis þess að einstaklingum sem greiddu skatt af launum fjölgaði einungis um 3,1 prósent. 9.10.2016 15:51
Noregskonungur fagnar fimmtíu ára olíuævintýri Haraldur Noregskonungur flaug með þyrlu út í Norðursjó á föstudag til að heimsækja Troll-borpallinn, stærsta olíu- og gasvinnslusvæði Norðmanna. 9.10.2016 10:00
Verslunin á Borg lokuð um skeið Rekstri verslunarinnar að Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi hefur verið hætt. Mun sami rekstraraðili ekki opna þar aftur. 8.10.2016 07:00
Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. 7.10.2016 21:43
Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem fyrirtækið rekur tvær vindmyllur í rannsóknarskyni. Vindmyllurnar munu skila 200 megawöttum í raforkuframleiðslu. 7.10.2016 18:30
Ríkið eignast Geysi Samkvæmt samningnum verður kaupverð eignarhlutans lagt í mat þriggja dómkvaddra matsmanna. 7.10.2016 15:45
Stærsta þota Bombardier mátar Reykjavíkurflugvöll Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verða sýndar myndir af flugvélinni og rætt við flugstjórann. 7.10.2016 15:00
Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7.10.2016 14:15
Farþegafjöldi WOW air í september vex um 165 prósent WOW air flutti 192.860 farþega til og frá landinu í september. 7.10.2016 11:54
Emmessís fær nýja eigendur Einar Arnar Jónsson í Nóatúni og Gyða Dan Johansen, eiginkona forstjóra MS, eru meðal nýrra eigenda Emmessís. 7.10.2016 10:14
Geysir verðlaunað fyrir fjárfestingu í hönnun Í gær hlaut Geysir viðurkenningu á Hönnunarverðlaunum Íslands fyrir bestu fjárfestinguna í hönnun. 7.10.2016 07:00
Brot í Kaupþingsmáli „með þeim alvarlegustu sem dæmi eru um“ Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Hreiðari Má Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Kaupþings og sneri við sýknudómum yfir tveimur öðrum fyrrverandi starfsmönnum bankans í stærsta efnahagsbrotamáli sem komið hefur til kasta dómstóla hér á landi. 6.10.2016 18:49
Árvakur festir kaup á útvarpsrekstri Símans Árvakur hf. sem gefur út Morgunblaðið og mbl.is hefur fest kaup á öllum útvarpsrekstri Símans en þetta var tilkynnt á fundi með starfsmönnum fyrirtækis síðdegis í dag. 6.10.2016 17:17
Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6.10.2016 16:19