Snapchat á leið á markað Sæunn Gísladóttir skrifar 10. október 2016 07:00 Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat. Vísir/AP Snap Inc., eigandi samfélagsmiðilsins Snapchat, stefnir á skráningu á hlutabréfamarkað í mars á næsta ári, að því er segir í frétt Wall Street Journal. Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. Forsvarsmenn Snapchat hafa greint fjárfestum sínum frá því að auglýsingatekjur af miðlinum muni nema 250 til 350 milljónum dollara á þessu ári. EMarketer telur að tekjur fyrirtækisins verði milljarður dollara á næsta ári. Ef það stenst yrði markaðsvirði félagsins 25 sinnum hærra en tekjur þess á ársgrundvelli. Í maí var Snapchat metið á 18 til 22 milljarða dollara. Ef fyrirtækið fer á markað með virðið 25 milljarða dollara, væri um að ræða hæsta markaðsvirði við skráningu tæknifyrirtækis frá því að Alibaba var skráð á markað ári 2014. Evan Spiegel, stofnandi Snapchat, er einungis 26 ára gamall. Árið 2013 hafnaði hann yfirtökutilboði Facebook sem nam 3 milljörðum dollara.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Tækni Tengdar fréttir Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. 2. ágúst 2016 17:52 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. 24. september 2016 21:12 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Snap Inc., eigandi samfélagsmiðilsins Snapchat, stefnir á skráningu á hlutabréfamarkað í mars á næsta ári, að því er segir í frétt Wall Street Journal. Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. Forsvarsmenn Snapchat hafa greint fjárfestum sínum frá því að auglýsingatekjur af miðlinum muni nema 250 til 350 milljónum dollara á þessu ári. EMarketer telur að tekjur fyrirtækisins verði milljarður dollara á næsta ári. Ef það stenst yrði markaðsvirði félagsins 25 sinnum hærra en tekjur þess á ársgrundvelli. Í maí var Snapchat metið á 18 til 22 milljarða dollara. Ef fyrirtækið fer á markað með virðið 25 milljarða dollara, væri um að ræða hæsta markaðsvirði við skráningu tæknifyrirtækis frá því að Alibaba var skráð á markað ári 2014. Evan Spiegel, stofnandi Snapchat, er einungis 26 ára gamall. Árið 2013 hafnaði hann yfirtökutilboði Facebook sem nam 3 milljörðum dollara.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Tækni Tengdar fréttir Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. 2. ágúst 2016 17:52 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. 24. september 2016 21:12 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. 2. ágúst 2016 17:52
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50
Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. 24. september 2016 21:12