Fleiri fréttir Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Apple neitar að hleypa uppfærslum sænsku tónlistarveitunnar inn í app store. 30.6.2016 20:34 Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum 240 manns vinna á Þeistareykjum að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. 30.6.2016 20:00 Youtube-stjarna ofarlega á skattalistanum Ein af skattadrottningum Íslands á síðasta ári var aðalstjarnan í vinsælu Youtube-myndbandi. 30.6.2016 13:15 Íslenska landsliðið fékk hamingjuóskir frá Nasdaq Miðað við tölur Google vekur íslenska landsliðið meiri athygli á Íslandi en gosið í Eyjafjallajökli gerði. 30.6.2016 12:15 Milljarðabónusgreiðslur skila stjórnendum ALMC í efstu sæti skattakóngalistans Bónusarnir voru greiddir út í lok síðasta árs. 30.6.2016 10:03 Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30.6.2016 09:36 Tulipop lýkur hlutafjáraukningu Fyrirtækinu verður lagt til tæplega 250 milljónir króna í nýtt hlutafé. 30.6.2016 09:24 Stórfyrirtæki íhuga flutninga frá London Alþjóðleg fyrirtæki og bankar íhuga að flytja hluta starfsmanna sinna eða höfuðstöðvar frá London í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna. Fitch telur að bankar gætu beitt hluta af viðbragðsáætlunum sínum strax, í stað þess að 30.6.2016 07:00 Toyota innkallar 3,4 milljónir bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur innkallað 3,37 milljónir bíla úti um allan heim vegna loftpúða- og útblástursgalla. 30.6.2016 07:00 Einkaneysluvöxtur á flugi Vaxandi einkaneysla er áhyggjuefni út frá hagstjórn, þar sem við viljum halda hagkerfinu í tiltölulega góðu jafnvægi. Vöxturinn er hins vegar drifinn af auknum kaupmætti launa og því minna áhyggjuefni en oft áður þegar uppsveiflur hafa verið keyrðar áfram af væntingum um framtíðartekjur. Þetta er mat Ingólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka. 30.6.2016 07:00 Debenhams lokað í Smáralind á næsta ári Hagar náðu ekki samningum við Smáralind um áframhaldandi leigusamning fyrir verslunina Debanhams. Henni verður því lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári. Hefur ekkert að gera með mögulega komu H&M hingað, segir forstjóri Haga. 30.6.2016 07:00 Vaxtabætur dragast verulega saman Ríkissjóður greiðir 4,3 milljarða í vaxtabætur í ár en greiddi 7,6 milljarða 2012. Ástæðan er bætt eignastaða heimila og auknar tekjur. 30.6.2016 07:00 Sprengisandsleið opnast mun fyrr en í meðalári Leiðin um Sprengisand er orðin fær, bæði um Bárðardal og Skagafjarðarleið. Eyjafjarðarleiðin er enn lokuð. 29.6.2016 23:14 Landkynningin milljarða virði Útlendingar sýna Íslandi mikinn áhuga þessa dagana. 29.6.2016 18:39 Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. 29.6.2016 17:00 98,4 prósentum tilboða tekið í útboði Seðlabankans Endanlegar tölur um niðurstöðu útboðsins, að teknu tilliti til viðskipta sem áttu sér stað eftir tilboð þann 21. júní, birtar í dag. 29.6.2016 16:40 BREXIT eða hvað? Bretar ákváðu í síðustu viku með naumum meirihluta að ganga úr ESB. Þegar úrslitin lágu fyrir varð mörgum ekki um sel. 29.6.2016 16:00 Jón Viðar ráðinn framkvæmdastjóri hjá ÍSAM Jón Viðar Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs ÍSAM. 29.6.2016 13:47 Opnað fyrir álagningarseðla í dag Álagningarskrá Ríkisskattstjóra er birt mánuði fyrr en undanfarin ár. 29.6.2016 11:22 Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29.6.2016 11:00 Brexit I og II Bretar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu í liðinni viku að segja sig úr Evrópusambandinu. Hinn svokallaði Brexit er því orðinn að veruleika. 29.6.2016 11:00 Tugþúsundir gesta læra að verða Íslendingar Einleikurinn How to become Icelandic in 60 minutes er nú á sínu fimmta sýningarári. Höfundur og framleiðandi sýningarinnar segir 95 prósent gesta vera útlendinga. 29.6.2016 10:00 Óskar Íslendingum góðs gengis gegn Frökkum Sendiherra Breta segir að stjórnvöld þar í landi muni hlíta niðurstöðu BREXIT-þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Telur allt aðrar aðstæður uppi í bresku efnahagslífi núna en á hrunárinu 2008. Segir marga þætti hafa ráðið niðurstöðu 29.6.2016 10:00 Ingibjörg Ösp nýr forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Forstöðumaður mennta- og mannauðsmála ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja stefnu SI í mennta- og mannauðsmálum. 29.6.2016 09:10 WOW hefur flug til New York allan ársins hring í nóvember Sala á flugsætum hófst í dag. 29.6.2016 09:02 Takast þarf á við vandann á heimavelli Sérfræðingur í skattaundanskotum segir almenning hneykslast meira yfir skattaundanskotum nú en hann hafi gert fyrir hrun. Hann segir ógerlegt að viðhalda núverandi velferðarkerfum þegar gríðarlegar fjárhæðir liggi í skattaskjóli. 29.6.2016 07:00 Ísland kemur verr út er varðar velferð Ísland er neðst Norðurlandanna í vísitölu yfir velferð samfélaga, Social Progress Index (SPI). Landið fellur um sex sæti. 29.6.2016 07:00 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28.6.2016 19:45 Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28.6.2016 19:21 Íslendingar eyða í Frakklandi sem aldrei fyrr Gríðarleg aukning er á kreditkortanoktun Íslendinga í Frakklandi. 28.6.2016 18:30 Ikea innkallar Malm-kommóður í Norður-Ameríku Ikea hefur ákveðið að innkalla 29 milljónir Malm-kommóða í Bandaríkjunum og Kanada í kjölfar þess að þrjú börn létust í Bandaríkjunum þar sem Malm-kommóða valt og lenti á barninu. 28.6.2016 17:10 Ryanair mun ekki fjölga vélum til og frá Bretlandi Lággjaldaflugfélagið mun einbeita sér að Evrópusambandinu. 28.6.2016 14:53 Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Landsliðstreyjan er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. 28.6.2016 13:16 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28.6.2016 12:50 BHM: Meirihluti félagsmanna vill semja um laun í kjarasamningum 34 prósent svarenda hugnast betur að semja sjálfir um laun sín við vinnuveitenda. 28.6.2016 10:32 Ein hugmyndin að gera sundhöll inni í berginu Sundlaugarhvelfing er meðal hugmynda sem fram hafa komið um nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargöngum. 28.6.2016 10:18 Pundið ekki lægra í 31 ár 28.6.2016 07:00 Íslensk hlutabréf lækka í takt við erlend Úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæplega þrjú prósent í dag. 27.6.2016 15:21 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27.6.2016 13:28 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27.6.2016 11:05 Hlutabréfahrun í breskum bönkum Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. 27.6.2016 10:45 IKEA kallar inn súkkulaði IKEA hefur ákveðið að kalla inn súkkulaðið CHOKLAD MÖRK 60% og CHOKLAD MÖRK 70%. 27.6.2016 09:51 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27.6.2016 07:00 Bormenn vonast til að slá í gegn fyrir áramót Bormenn Vaðlaheiðarganga segjast búnir að fá meira en nóg af erfiðum seinkunum. 26.6.2016 20:20 HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26.6.2016 17:44 Sjá næstu 50 fréttir
Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Apple neitar að hleypa uppfærslum sænsku tónlistarveitunnar inn í app store. 30.6.2016 20:34
Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum 240 manns vinna á Þeistareykjum að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. 30.6.2016 20:00
Youtube-stjarna ofarlega á skattalistanum Ein af skattadrottningum Íslands á síðasta ári var aðalstjarnan í vinsælu Youtube-myndbandi. 30.6.2016 13:15
Íslenska landsliðið fékk hamingjuóskir frá Nasdaq Miðað við tölur Google vekur íslenska landsliðið meiri athygli á Íslandi en gosið í Eyjafjallajökli gerði. 30.6.2016 12:15
Milljarðabónusgreiðslur skila stjórnendum ALMC í efstu sæti skattakóngalistans Bónusarnir voru greiddir út í lok síðasta árs. 30.6.2016 10:03
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30.6.2016 09:36
Tulipop lýkur hlutafjáraukningu Fyrirtækinu verður lagt til tæplega 250 milljónir króna í nýtt hlutafé. 30.6.2016 09:24
Stórfyrirtæki íhuga flutninga frá London Alþjóðleg fyrirtæki og bankar íhuga að flytja hluta starfsmanna sinna eða höfuðstöðvar frá London í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna. Fitch telur að bankar gætu beitt hluta af viðbragðsáætlunum sínum strax, í stað þess að 30.6.2016 07:00
Toyota innkallar 3,4 milljónir bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur innkallað 3,37 milljónir bíla úti um allan heim vegna loftpúða- og útblástursgalla. 30.6.2016 07:00
Einkaneysluvöxtur á flugi Vaxandi einkaneysla er áhyggjuefni út frá hagstjórn, þar sem við viljum halda hagkerfinu í tiltölulega góðu jafnvægi. Vöxturinn er hins vegar drifinn af auknum kaupmætti launa og því minna áhyggjuefni en oft áður þegar uppsveiflur hafa verið keyrðar áfram af væntingum um framtíðartekjur. Þetta er mat Ingólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka. 30.6.2016 07:00
Debenhams lokað í Smáralind á næsta ári Hagar náðu ekki samningum við Smáralind um áframhaldandi leigusamning fyrir verslunina Debanhams. Henni verður því lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári. Hefur ekkert að gera með mögulega komu H&M hingað, segir forstjóri Haga. 30.6.2016 07:00
Vaxtabætur dragast verulega saman Ríkissjóður greiðir 4,3 milljarða í vaxtabætur í ár en greiddi 7,6 milljarða 2012. Ástæðan er bætt eignastaða heimila og auknar tekjur. 30.6.2016 07:00
Sprengisandsleið opnast mun fyrr en í meðalári Leiðin um Sprengisand er orðin fær, bæði um Bárðardal og Skagafjarðarleið. Eyjafjarðarleiðin er enn lokuð. 29.6.2016 23:14
Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. 29.6.2016 17:00
98,4 prósentum tilboða tekið í útboði Seðlabankans Endanlegar tölur um niðurstöðu útboðsins, að teknu tilliti til viðskipta sem áttu sér stað eftir tilboð þann 21. júní, birtar í dag. 29.6.2016 16:40
BREXIT eða hvað? Bretar ákváðu í síðustu viku með naumum meirihluta að ganga úr ESB. Þegar úrslitin lágu fyrir varð mörgum ekki um sel. 29.6.2016 16:00
Jón Viðar ráðinn framkvæmdastjóri hjá ÍSAM Jón Viðar Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs ÍSAM. 29.6.2016 13:47
Opnað fyrir álagningarseðla í dag Álagningarskrá Ríkisskattstjóra er birt mánuði fyrr en undanfarin ár. 29.6.2016 11:22
Pólitískur ófriður skapar óróa á markaði Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal hækkaði á ný í gær og hlutabréfamarkaðir tóku við sér bæði í Bretlandi og víðar. 29.6.2016 11:00
Brexit I og II Bretar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu í liðinni viku að segja sig úr Evrópusambandinu. Hinn svokallaði Brexit er því orðinn að veruleika. 29.6.2016 11:00
Tugþúsundir gesta læra að verða Íslendingar Einleikurinn How to become Icelandic in 60 minutes er nú á sínu fimmta sýningarári. Höfundur og framleiðandi sýningarinnar segir 95 prósent gesta vera útlendinga. 29.6.2016 10:00
Óskar Íslendingum góðs gengis gegn Frökkum Sendiherra Breta segir að stjórnvöld þar í landi muni hlíta niðurstöðu BREXIT-þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Telur allt aðrar aðstæður uppi í bresku efnahagslífi núna en á hrunárinu 2008. Segir marga þætti hafa ráðið niðurstöðu 29.6.2016 10:00
Ingibjörg Ösp nýr forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Forstöðumaður mennta- og mannauðsmála ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja stefnu SI í mennta- og mannauðsmálum. 29.6.2016 09:10
WOW hefur flug til New York allan ársins hring í nóvember Sala á flugsætum hófst í dag. 29.6.2016 09:02
Takast þarf á við vandann á heimavelli Sérfræðingur í skattaundanskotum segir almenning hneykslast meira yfir skattaundanskotum nú en hann hafi gert fyrir hrun. Hann segir ógerlegt að viðhalda núverandi velferðarkerfum þegar gríðarlegar fjárhæðir liggi í skattaskjóli. 29.6.2016 07:00
Ísland kemur verr út er varðar velferð Ísland er neðst Norðurlandanna í vísitölu yfir velferð samfélaga, Social Progress Index (SPI). Landið fellur um sex sæti. 29.6.2016 07:00
Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28.6.2016 19:45
Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28.6.2016 19:21
Íslendingar eyða í Frakklandi sem aldrei fyrr Gríðarleg aukning er á kreditkortanoktun Íslendinga í Frakklandi. 28.6.2016 18:30
Ikea innkallar Malm-kommóður í Norður-Ameríku Ikea hefur ákveðið að innkalla 29 milljónir Malm-kommóða í Bandaríkjunum og Kanada í kjölfar þess að þrjú börn létust í Bandaríkjunum þar sem Malm-kommóða valt og lenti á barninu. 28.6.2016 17:10
Ryanair mun ekki fjölga vélum til og frá Bretlandi Lággjaldaflugfélagið mun einbeita sér að Evrópusambandinu. 28.6.2016 14:53
Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Landsliðstreyjan er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. 28.6.2016 13:16
Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28.6.2016 12:50
BHM: Meirihluti félagsmanna vill semja um laun í kjarasamningum 34 prósent svarenda hugnast betur að semja sjálfir um laun sín við vinnuveitenda. 28.6.2016 10:32
Ein hugmyndin að gera sundhöll inni í berginu Sundlaugarhvelfing er meðal hugmynda sem fram hafa komið um nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargöngum. 28.6.2016 10:18
Íslensk hlutabréf lækka í takt við erlend Úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæplega þrjú prósent í dag. 27.6.2016 15:21
Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. 27.6.2016 13:28
Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27.6.2016 11:05
Hlutabréfahrun í breskum bönkum Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. 27.6.2016 10:45
IKEA kallar inn súkkulaði IKEA hefur ákveðið að kalla inn súkkulaðið CHOKLAD MÖRK 60% og CHOKLAD MÖRK 70%. 27.6.2016 09:51
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27.6.2016 07:00
Bormenn vonast til að slá í gegn fyrir áramót Bormenn Vaðlaheiðarganga segjast búnir að fá meira en nóg af erfiðum seinkunum. 26.6.2016 20:20
HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26.6.2016 17:44