Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 09:36 Hann greiddi alls 265.319.825 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Vísir/Vilhelm Árni Harðarson stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. Hann greiddi alls 265.319.825 króna í opinber gjöld á liðnu ári að því er fram kemur í álagningarskrá ríkisskattstjóra. Árni er viðskiptafélagi Róberts Wessman forstjóra og stofnanda Alvogen. Næsthæstu gjöldin greiddi Christopher M Perrin stjórnarformaður ALMC eignarumsýslufélags sem áður var Straumur Burðarás. Perrin greiddi alls 200.033.697 krónur í opinber gjöld. Í þriðja sæti yfir hæstu greiðendurna er Jakob Már Ásmundsson einnig hjá ALMC. Jakob greiddi alls 193.218.736 í opinber gjöld.Óttar Pálsson lögmaðurNæstur á eftir Jakobi kemur Þórir Garðarson. Hann átti, og á ennþá reyndar hlut í ferðaþjónustufyrirtækin Iceland Excursions, en árið 2015 seldi hann hlut í fyrirtækinu. Það skýrir veru hans á listanum yfir skattakónga nú en Þórir greiddi alls 163.175.914 krónur í opinber gjöld árið 2015. Sigurdór Sigurðsson kemur næstur og greiddi hann 160.403.826 krónur í opinber en hann, líkt og Þórir, seldi einnig hlut í Iceland Excursions í fyrra. Í sjötta sæti á listanum yfir skattakónga er Óttar Pálsson lögmaður hjá Logos og stjórnarmaður í ALMC. Hann greiddi 142.730.845 krónur í opinber gjöld á liðnu ári.Inga Lind Karlsdóttirvísir/antonKári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í þriðja sæti yfir hæstu gjaldendurna í fyrra en er nú í 15. sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin. Hann greiðir á árinu 2015 alls 84.516.529 krónur en árið 2014 greiddi hann 277.499.661 krónur. Aðeins fjórar konur komast á listann yfir þá tuttugu einstaklinga sem greiða mest í opinber gjöld, þær Þórlaug Guðmundsdóttir, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fyrrverandi forstjóri Actavis, Þuríður Ottesen og Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona. Seinasta sæti listans skipar svo Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins en listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Árni Harðarson – Reykjavík - 265.319.825 kr. 2. Christopher M Perrin -Reykjavík - 200.033.697 kr. 3. Jakob Már Ásmundsson – Hafnarfirði - 193.218.736 kr. 4. Þórir Garðarsson – Mosfellsbæ - 163.175.914 kr. 5. Sigurdór Sigurðsson – Reykjavík - 160.403.826 kr. 6. Óttar Pálsson – Garðabæ - 142.730.845 kr. 7. Valur Ragnarsson – Reykjavík - 133.059.910 kr. 8. Sigurður Reynir Harðarson – Reykjavík - 131.512.950 kr. 9. Kristján V Vilhelmsson – Akureyri - 129.060.207 kr. 10. Andrew Sylvain Bernhardt - Reykjavík - 112.810.485 kr. 11. Jakob Óskar Sigurðsson – Garðabæ - 101.488.387 kr. 12. Þórlaug Guðmundsdóttir - Grindavíkurbæ - 100.992.418 kr. 13. Þorvaldur Ingvarsson - Reykjavík - 93.116.177 kr. 14. Egill Jónsson – Hafnarfirði - 86.244.009 kr. 15. Kári Stefánsson - Reykjavík - 84.516.529 kr. 16. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - Hafnarfirði - 83.537.457 kr. 17. Þuríður Ottesen – Reykjavík - 81.246.007 kr. 18. Benedikt Sveinsson - Garðabæ - 80.440.300 kr. 19. Ingibjörg Lind Karlsdóttir – Garðabæ - 80.290.404 kr. 20. Grímur Karl Sæmundsen - Reykjavík - 80.089.692 kr. Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensk fyrirtæki milli steins og sleggju vegna Heinemann Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Árni Harðarson stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. Hann greiddi alls 265.319.825 króna í opinber gjöld á liðnu ári að því er fram kemur í álagningarskrá ríkisskattstjóra. Árni er viðskiptafélagi Róberts Wessman forstjóra og stofnanda Alvogen. Næsthæstu gjöldin greiddi Christopher M Perrin stjórnarformaður ALMC eignarumsýslufélags sem áður var Straumur Burðarás. Perrin greiddi alls 200.033.697 krónur í opinber gjöld. Í þriðja sæti yfir hæstu greiðendurna er Jakob Már Ásmundsson einnig hjá ALMC. Jakob greiddi alls 193.218.736 í opinber gjöld.Óttar Pálsson lögmaðurNæstur á eftir Jakobi kemur Þórir Garðarson. Hann átti, og á ennþá reyndar hlut í ferðaþjónustufyrirtækin Iceland Excursions, en árið 2015 seldi hann hlut í fyrirtækinu. Það skýrir veru hans á listanum yfir skattakónga nú en Þórir greiddi alls 163.175.914 krónur í opinber gjöld árið 2015. Sigurdór Sigurðsson kemur næstur og greiddi hann 160.403.826 krónur í opinber en hann, líkt og Þórir, seldi einnig hlut í Iceland Excursions í fyrra. Í sjötta sæti á listanum yfir skattakónga er Óttar Pálsson lögmaður hjá Logos og stjórnarmaður í ALMC. Hann greiddi 142.730.845 krónur í opinber gjöld á liðnu ári.Inga Lind Karlsdóttirvísir/antonKári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í þriðja sæti yfir hæstu gjaldendurna í fyrra en er nú í 15. sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin. Hann greiðir á árinu 2015 alls 84.516.529 krónur en árið 2014 greiddi hann 277.499.661 krónur. Aðeins fjórar konur komast á listann yfir þá tuttugu einstaklinga sem greiða mest í opinber gjöld, þær Þórlaug Guðmundsdóttir, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fyrrverandi forstjóri Actavis, Þuríður Ottesen og Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona. Seinasta sæti listans skipar svo Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins en listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Árni Harðarson – Reykjavík - 265.319.825 kr. 2. Christopher M Perrin -Reykjavík - 200.033.697 kr. 3. Jakob Már Ásmundsson – Hafnarfirði - 193.218.736 kr. 4. Þórir Garðarsson – Mosfellsbæ - 163.175.914 kr. 5. Sigurdór Sigurðsson – Reykjavík - 160.403.826 kr. 6. Óttar Pálsson – Garðabæ - 142.730.845 kr. 7. Valur Ragnarsson – Reykjavík - 133.059.910 kr. 8. Sigurður Reynir Harðarson – Reykjavík - 131.512.950 kr. 9. Kristján V Vilhelmsson – Akureyri - 129.060.207 kr. 10. Andrew Sylvain Bernhardt - Reykjavík - 112.810.485 kr. 11. Jakob Óskar Sigurðsson – Garðabæ - 101.488.387 kr. 12. Þórlaug Guðmundsdóttir - Grindavíkurbæ - 100.992.418 kr. 13. Þorvaldur Ingvarsson - Reykjavík - 93.116.177 kr. 14. Egill Jónsson – Hafnarfirði - 86.244.009 kr. 15. Kári Stefánsson - Reykjavík - 84.516.529 kr. 16. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - Hafnarfirði - 83.537.457 kr. 17. Þuríður Ottesen – Reykjavík - 81.246.007 kr. 18. Benedikt Sveinsson - Garðabæ - 80.440.300 kr. 19. Ingibjörg Lind Karlsdóttir – Garðabæ - 80.290.404 kr. 20. Grímur Karl Sæmundsen - Reykjavík - 80.089.692 kr.
Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensk fyrirtæki milli steins og sleggju vegna Heinemann Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira