Hlutabréfahrun í breskum bönkum Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júní 2016 10:45 Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. Vísir/AFP Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og Royal Bank of Scotland á hlutabréfamarkaðnum í London eftir gríðarlegar lækkanir. Gengi bréfa Barclays hafði lækkað um 10,3 prósent og bréfa RBS um 15 prósent sem leiddi til stöðvunar viðskipta þar sem um var að ræða meira en átta prósent lækkun. Viðskipti stöðvuðust í fimm mínútur en hófust svo á ný. Hlutabréfin hafa lækkað um rúmlega 13 prósent í dag hjá Barclays klukkan 10.40 á íslenskum tíma og hjá RBS um tæplega 16 prósent i dag. Hlutabréf í öðrum breskum bönkum hafa hrunið í morgun. Gengi bréfa Lloyds hafa lækkað um tæplega níu prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og Royal Bank of Scotland á hlutabréfamarkaðnum í London eftir gríðarlegar lækkanir. Gengi bréfa Barclays hafði lækkað um 10,3 prósent og bréfa RBS um 15 prósent sem leiddi til stöðvunar viðskipta þar sem um var að ræða meira en átta prósent lækkun. Viðskipti stöðvuðust í fimm mínútur en hófust svo á ný. Hlutabréfin hafa lækkað um rúmlega 13 prósent í dag hjá Barclays klukkan 10.40 á íslenskum tíma og hjá RBS um tæplega 16 prósent i dag. Hlutabréf í öðrum breskum bönkum hafa hrunið í morgun. Gengi bréfa Lloyds hafa lækkað um tæplega níu prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26