Ísland kemur verr út er varðar velferð Ingvar Haraldsson skrifar 29. júní 2016 07:00 Michael Green, framkvæmdastjóri Social Progress Imperative. Ísland lækkar um sex sæti í velferðarvísitölunni The Social Progress Index milli ára og er neðst Norðurlandanna. Ísland var í fjórða sæti á síðasta ári en fellur í það tíunda í ár. Finnar eru efstir og hækka um sex sæti á milli ára. Norðurlöndin fimm eru öll á meðal tíu efstu. Vísitalan er gefin út af stofnuninni The Social Progress Imperative og er ætlað að horfa til annarra þátta en landsframleiðslu til að mæla velferð í þjóðfélögum. Vísitalan raðar ríkjum heimsins eftir frammistöðu þeirra í 53 mismunandi þáttum, til dæmis gæðum menntunar, heilbrigðisþjónustu, umburðarlyndi og tækifærum í samfélögum. Samtökin héldu ráðstefnu í Hörpu í maí sem stefnt er að að verði árlegur viðburður og nokkurs konar mótvægi við efnahagsráðstefnuna í Davos í Sviss. Michael Green, framkvæmdastjóri SPI, nefnir tvær ástæður fyrir því að Ísland lækkar á milli ára. Í fyrsta lagi séu önnur lönd að ná Íslandi, til að mynda hvað varðar öryggi einstaklinga og aðgengi að upplýsingum. Ísland standi sig ekki verr heldur séu aðrir að bæta sig. Þá hafi aðferðafræði verið breytt í afmörkuðum þáttum sem Ísland hafi ýmist komið vel út úr eða illa, sem breyti stöðu landsins. Í tilkynningu frá samtökunum er bent á að þótt rík lönd standi almennt betur en fátæk lönd hvað varðar þá þætti sem vísitalan mælir, skýri auðæfi ekki muninn að fullu. Þannig séu tvö efstu ríkin á SPI-kvarðanum, Finnland og Kanada, í 17. og 13. sæti yfir þau ríki sem eru með hæsta landsframleiðslu á mann. Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Ísland lækkar um sex sæti í velferðarvísitölunni The Social Progress Index milli ára og er neðst Norðurlandanna. Ísland var í fjórða sæti á síðasta ári en fellur í það tíunda í ár. Finnar eru efstir og hækka um sex sæti á milli ára. Norðurlöndin fimm eru öll á meðal tíu efstu. Vísitalan er gefin út af stofnuninni The Social Progress Imperative og er ætlað að horfa til annarra þátta en landsframleiðslu til að mæla velferð í þjóðfélögum. Vísitalan raðar ríkjum heimsins eftir frammistöðu þeirra í 53 mismunandi þáttum, til dæmis gæðum menntunar, heilbrigðisþjónustu, umburðarlyndi og tækifærum í samfélögum. Samtökin héldu ráðstefnu í Hörpu í maí sem stefnt er að að verði árlegur viðburður og nokkurs konar mótvægi við efnahagsráðstefnuna í Davos í Sviss. Michael Green, framkvæmdastjóri SPI, nefnir tvær ástæður fyrir því að Ísland lækkar á milli ára. Í fyrsta lagi séu önnur lönd að ná Íslandi, til að mynda hvað varðar öryggi einstaklinga og aðgengi að upplýsingum. Ísland standi sig ekki verr heldur séu aðrir að bæta sig. Þá hafi aðferðafræði verið breytt í afmörkuðum þáttum sem Ísland hafi ýmist komið vel út úr eða illa, sem breyti stöðu landsins. Í tilkynningu frá samtökunum er bent á að þótt rík lönd standi almennt betur en fátæk lönd hvað varðar þá þætti sem vísitalan mælir, skýri auðæfi ekki muninn að fullu. Þannig séu tvö efstu ríkin á SPI-kvarðanum, Finnland og Kanada, í 17. og 13. sæti yfir þau ríki sem eru með hæsta landsframleiðslu á mann.
Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira