Fleiri fréttir Minni hagnaður hjá Íslandsbanka Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta var 3,5 milljarðar króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2016 samanborið við 5,4 milljarða króna á sama tímabili 2015. 12.5.2016 07:00 Selja á stöðugleikaeignir í opnu ferli Þær eignir sem ríkið fékk afhentar með stöðugleikaframlögum föllnu bankanna á að selja í opnu útboði. 12.5.2016 07:00 Óttast umfang skuldavandans í Kína Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. 12.5.2016 07:00 Jákvæð áhrif af styttri vinnudegi Starfsmenn Reykjavíkurborgar náðu að sinna verkefnum sínum til fulls á 35 tíma vinnuviku og veikindi drógust saman í tilraunaverkefni. 12.5.2016 07:00 „Kerfi blekkinga er óðum að hrynja sem aumasta spilaborg“ Ríkisskattstjórar fara hörðum orðum um „aflandsbælin“. 11.5.2016 23:38 Reginn hagnaðist um 750 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður jókst um 31 prósent á milli ára en vöxtur leigutekna var 26 prósent. 11.5.2016 21:27 Dýrafjarðargöng komin í alþjóðlegt útboðsferli Vegamálastjóri reiknar með að framkvæmdir hefjist á næsta ári og að göngin verði tilbúin árið 2020. 11.5.2016 20:15 Aurum-holding ekki verðmetið að nýju Hæstiréttur staðfesti höfnun þriggja af fjórum ákærðu í Aurum málinu. 11.5.2016 18:54 Vextir óbreyttir þrátt fyrir lengsta stöðugleikaskeið aldarinnar Verðbólga mældist 1,6 prósent í apríl. Hún hefur nú verið undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði í rúmlega tvö ár samfleytt en samt hefur Seðlabankinn ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,75 prósentum. 11.5.2016 18:45 Svona mun Instagram líta út Fyrirtækið kynnti í dag nýtt lógó. Vinna við endurhönnun á stýrikerfi verður kynnt bráðlega. 11.5.2016 17:43 Smálánaauglýsingar bannaðar hjá Google Auglýsingar fyrir lán sem þarf að endurgreiða innan sextíu daga og sem eru með yfir 36 prósent árlega vexti verða ekki lengur birtar hjá Google. 11.5.2016 15:34 Gamlir iPod spilarar gulls ígildi á eBay Í dag er önnur kynslóð af iPod classic til sölu á 20 þúsund dollara, jafnvirði 2,5 milljóna íslenskra króna, á eBay. 11.5.2016 13:39 Seint lærir Seðlabankinn Undanfarin misseri hafa hrein gjaldeyriskaup Seðlabankans á markaði stigmagnast. 11.5.2016 11:30 Hvað ræður för? Panama-skjölin hafa nú verið gerð opinber í allri sinni dýrð og því á allra færi að nálgast skjölin og grúska eftir þörfum eða áhuga. 11.5.2016 11:00 Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11.5.2016 11:00 Háskólanemar stofna leigumiðlun fyrir erlenda stúdenta Fjórir nemendur við HR hafa stofnað fyrirtæki sem aðstoðar erlenda stúdenta við að finna húsnæði hér á landi. Þörfin sé mikil enda hafi háskólarnir tekið þeim fagnandi. Yfir þúsund erlendir nemendur hefja háskólanám í haust. 11.5.2016 10:30 Íslandsbanki hagnaðist um 3,5 milljarða Hagnaður Íslandsbanka dregst saman milli ára. 11.5.2016 10:12 Framkvæmdir fari á fullt næstu árin Samþykkt áform um byggingu í Reykjavík árið 2015 voru meiri en í áratug. 11.5.2016 10:00 Opnun Auroracoin kauphallar fyrsta skrefið Kauphöll með Auroracoin tók til starfa fyrir viku. Aðstandendur hennar vonast til að kaupmenn nýti sér kosti hennar í viðskiptum. Þeir segjast þó búast við að notkun hennar fari hægt af stað. Vilja vekja fólk til umhugsunar um það hver 11.5.2016 10:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti og hærri verðbólguspá Seðlabankinn býst við að verðbólga fari í 4,5 prósent árið 2017. 11.5.2016 09:48 Eignarhald í skattaskjóli en skulda þrotabúi 350 milljónir Skiptastjóri Icecapital fékk þær upplýsingar að fyrrum stjórnendur fyrirtækisins væru eignalausir hér á landi. 11.5.2016 09:45 Leggjum AGS niður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) var stofnaður 1944. Það sem fólk nú til dags gerir sér oft ekki grein fyrir er að AGS var settur á stofn sem hluti af svokölluðu Bretton Woods-kerfi. 11.5.2016 09:15 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 11.5.2016 08:58 Fjárfestar áberandi í Panama- skjölunum Nöfn fjölmargra þekktra einstaklinga úr íslensku viðskiptalífi á árunum fyrir hrun er að finna í Panamaskjölunum. 11.5.2016 07:00 Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10.5.2016 23:45 Þrjár nýjar verslanir opnaðar í Smáralind Tískukeðjan Cortfiel Group ætlar að opna verslanir í byrjun september. 10.5.2016 18:53 Hagnaður Norðuráls dregst saman Álver Norðuráls á Grundartanga hagnaðist um 45,8 milljónir dollara, jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. 10.5.2016 13:22 Fjárfestar, popparar, fjölmiðla-, útgáfu- og fjarskiptafyrirtæki í Panamaskjölunum Í gær var almenningi veittur aðgangur að stórum hluta Panamaskjalana. Vísir birtir lista yfir nokkra þeirra sem þar eru að finna. 10.5.2016 11:46 Hlutabréf í McDonald's aldrei hærri Hlutabréf í McDonald's hafa hækkað um tæplega 55 prósent á rúmu ári. 10.5.2016 11:09 Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10.5.2016 10:51 Framkvæmdastjóri Vodafone í Færeyjum hættir Fjármálastjóri félagsins tekur við störfum hennar tímabundið á meðan ráðið er í stöðuna að nýju. 10.5.2016 08:45 Gestgjafar Airbnb bjóði upp á afþreyingu Forsvarsmenn Airbnb leita leiða til að gera gestum og hýsendum kleift að stunda afþreyingu saman. 10.5.2016 06:00 Sigurður undir í baráttu við íslenska ríkið vegna skattlagningar á milljarð króna Tekjur Sigurðar Einarssonar árin 2006, 2007 og 2008 upp á vel á annan milljarð króna eru skattskyldar á Íslandi. 9.5.2016 15:44 Bankasýslan vill afrit af verðmati Landsbankans á Borgun Bankasýsla ríkisins vill upplýsingar um verðmat við söluna á Borgun. 9.5.2016 15:18 Segja afnám tolla ekki skila sér Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda. 9.5.2016 15:12 300 hagfræðingar: Engin efnahagsleg rök fyrir tilvist skattaskjóla Hagfræðingarnir skora á leiðtoga heimsins að berjast gegn tilvist skattaskjóla. 9.5.2016 14:29 WOW air tvöfaldar farþegafjölda sinn milli ára Það sem af er árinu hefur WOW air flutt um 273 þúsund farþega en það er 114 prósent aukning farþega á sama tímabili frá árinu áður. 9.5.2016 13:16 Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9.5.2016 13:07 Íslendingar flýja land enn sem áður Samkvæmt nýjum tölum hagstofunnar búa 334.300 manns á Íslandi. 9.5.2016 11:06 Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. 9.5.2016 07:00 Eingöngu greiðslukort hjá Icelandair Aðeins er nú tekið við greiðslukortum um borð í vélum Icelandair. 6.5.2016 10:41 Atvinnuleysi var 3,2% á fyrsta ársfjórðungi Atvinnuleysi á meðal kvenna var 2,5 prósent. Atvinnulausir karlar voru 3,8 prósent. 6.5.2016 09:41 Tap hjá Tesla þrátt fyrir tekjuaukningu Tekjur Tesla jukust um 45 prósent milli ára. 5.5.2016 16:00 Meirihluti tekna Valitor erlendis í fyrsta sinn Kortafyrirtækið Valitor hagnaðist um 49 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst talsvert saman milli ára en hann nam 215 milljónum króna árið 2014. 5.5.2016 07:00 Stærstu bílaleigurnar hagnast um milljarð Tvöfalt fleiri bílaleigubílar verða á götunum í sumar miðað við fyrir fjórum árum. Þrjár stærstu bílaleigurnar veltu 8,5 milljörðum árið 2014. Útlit fyrir allt að 18 prósenta vöxt í sumar en gengistyrking hefur neikvæð áhrif á 5.5.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Minni hagnaður hjá Íslandsbanka Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta var 3,5 milljarðar króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2016 samanborið við 5,4 milljarða króna á sama tímabili 2015. 12.5.2016 07:00
Selja á stöðugleikaeignir í opnu ferli Þær eignir sem ríkið fékk afhentar með stöðugleikaframlögum föllnu bankanna á að selja í opnu útboði. 12.5.2016 07:00
Óttast umfang skuldavandans í Kína Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. 12.5.2016 07:00
Jákvæð áhrif af styttri vinnudegi Starfsmenn Reykjavíkurborgar náðu að sinna verkefnum sínum til fulls á 35 tíma vinnuviku og veikindi drógust saman í tilraunaverkefni. 12.5.2016 07:00
„Kerfi blekkinga er óðum að hrynja sem aumasta spilaborg“ Ríkisskattstjórar fara hörðum orðum um „aflandsbælin“. 11.5.2016 23:38
Reginn hagnaðist um 750 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður jókst um 31 prósent á milli ára en vöxtur leigutekna var 26 prósent. 11.5.2016 21:27
Dýrafjarðargöng komin í alþjóðlegt útboðsferli Vegamálastjóri reiknar með að framkvæmdir hefjist á næsta ári og að göngin verði tilbúin árið 2020. 11.5.2016 20:15
Aurum-holding ekki verðmetið að nýju Hæstiréttur staðfesti höfnun þriggja af fjórum ákærðu í Aurum málinu. 11.5.2016 18:54
Vextir óbreyttir þrátt fyrir lengsta stöðugleikaskeið aldarinnar Verðbólga mældist 1,6 prósent í apríl. Hún hefur nú verið undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði í rúmlega tvö ár samfleytt en samt hefur Seðlabankinn ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,75 prósentum. 11.5.2016 18:45
Svona mun Instagram líta út Fyrirtækið kynnti í dag nýtt lógó. Vinna við endurhönnun á stýrikerfi verður kynnt bráðlega. 11.5.2016 17:43
Smálánaauglýsingar bannaðar hjá Google Auglýsingar fyrir lán sem þarf að endurgreiða innan sextíu daga og sem eru með yfir 36 prósent árlega vexti verða ekki lengur birtar hjá Google. 11.5.2016 15:34
Gamlir iPod spilarar gulls ígildi á eBay Í dag er önnur kynslóð af iPod classic til sölu á 20 þúsund dollara, jafnvirði 2,5 milljóna íslenskra króna, á eBay. 11.5.2016 13:39
Seint lærir Seðlabankinn Undanfarin misseri hafa hrein gjaldeyriskaup Seðlabankans á markaði stigmagnast. 11.5.2016 11:30
Hvað ræður för? Panama-skjölin hafa nú verið gerð opinber í allri sinni dýrð og því á allra færi að nálgast skjölin og grúska eftir þörfum eða áhuga. 11.5.2016 11:00
Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11.5.2016 11:00
Háskólanemar stofna leigumiðlun fyrir erlenda stúdenta Fjórir nemendur við HR hafa stofnað fyrirtæki sem aðstoðar erlenda stúdenta við að finna húsnæði hér á landi. Þörfin sé mikil enda hafi háskólarnir tekið þeim fagnandi. Yfir þúsund erlendir nemendur hefja háskólanám í haust. 11.5.2016 10:30
Íslandsbanki hagnaðist um 3,5 milljarða Hagnaður Íslandsbanka dregst saman milli ára. 11.5.2016 10:12
Framkvæmdir fari á fullt næstu árin Samþykkt áform um byggingu í Reykjavík árið 2015 voru meiri en í áratug. 11.5.2016 10:00
Opnun Auroracoin kauphallar fyrsta skrefið Kauphöll með Auroracoin tók til starfa fyrir viku. Aðstandendur hennar vonast til að kaupmenn nýti sér kosti hennar í viðskiptum. Þeir segjast þó búast við að notkun hennar fari hægt af stað. Vilja vekja fólk til umhugsunar um það hver 11.5.2016 10:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti og hærri verðbólguspá Seðlabankinn býst við að verðbólga fari í 4,5 prósent árið 2017. 11.5.2016 09:48
Eignarhald í skattaskjóli en skulda þrotabúi 350 milljónir Skiptastjóri Icecapital fékk þær upplýsingar að fyrrum stjórnendur fyrirtækisins væru eignalausir hér á landi. 11.5.2016 09:45
Leggjum AGS niður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) var stofnaður 1944. Það sem fólk nú til dags gerir sér oft ekki grein fyrir er að AGS var settur á stofn sem hluti af svokölluðu Bretton Woods-kerfi. 11.5.2016 09:15
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 11.5.2016 08:58
Fjárfestar áberandi í Panama- skjölunum Nöfn fjölmargra þekktra einstaklinga úr íslensku viðskiptalífi á árunum fyrir hrun er að finna í Panamaskjölunum. 11.5.2016 07:00
Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10.5.2016 23:45
Þrjár nýjar verslanir opnaðar í Smáralind Tískukeðjan Cortfiel Group ætlar að opna verslanir í byrjun september. 10.5.2016 18:53
Hagnaður Norðuráls dregst saman Álver Norðuráls á Grundartanga hagnaðist um 45,8 milljónir dollara, jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. 10.5.2016 13:22
Fjárfestar, popparar, fjölmiðla-, útgáfu- og fjarskiptafyrirtæki í Panamaskjölunum Í gær var almenningi veittur aðgangur að stórum hluta Panamaskjalana. Vísir birtir lista yfir nokkra þeirra sem þar eru að finna. 10.5.2016 11:46
Hlutabréf í McDonald's aldrei hærri Hlutabréf í McDonald's hafa hækkað um tæplega 55 prósent á rúmu ári. 10.5.2016 11:09
Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10.5.2016 10:51
Framkvæmdastjóri Vodafone í Færeyjum hættir Fjármálastjóri félagsins tekur við störfum hennar tímabundið á meðan ráðið er í stöðuna að nýju. 10.5.2016 08:45
Gestgjafar Airbnb bjóði upp á afþreyingu Forsvarsmenn Airbnb leita leiða til að gera gestum og hýsendum kleift að stunda afþreyingu saman. 10.5.2016 06:00
Sigurður undir í baráttu við íslenska ríkið vegna skattlagningar á milljarð króna Tekjur Sigurðar Einarssonar árin 2006, 2007 og 2008 upp á vel á annan milljarð króna eru skattskyldar á Íslandi. 9.5.2016 15:44
Bankasýslan vill afrit af verðmati Landsbankans á Borgun Bankasýsla ríkisins vill upplýsingar um verðmat við söluna á Borgun. 9.5.2016 15:18
Segja afnám tolla ekki skila sér Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda. 9.5.2016 15:12
300 hagfræðingar: Engin efnahagsleg rök fyrir tilvist skattaskjóla Hagfræðingarnir skora á leiðtoga heimsins að berjast gegn tilvist skattaskjóla. 9.5.2016 14:29
WOW air tvöfaldar farþegafjölda sinn milli ára Það sem af er árinu hefur WOW air flutt um 273 þúsund farþega en það er 114 prósent aukning farþega á sama tímabili frá árinu áður. 9.5.2016 13:16
Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9.5.2016 13:07
Íslendingar flýja land enn sem áður Samkvæmt nýjum tölum hagstofunnar búa 334.300 manns á Íslandi. 9.5.2016 11:06
Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. 9.5.2016 07:00
Eingöngu greiðslukort hjá Icelandair Aðeins er nú tekið við greiðslukortum um borð í vélum Icelandair. 6.5.2016 10:41
Atvinnuleysi var 3,2% á fyrsta ársfjórðungi Atvinnuleysi á meðal kvenna var 2,5 prósent. Atvinnulausir karlar voru 3,8 prósent. 6.5.2016 09:41
Meirihluti tekna Valitor erlendis í fyrsta sinn Kortafyrirtækið Valitor hagnaðist um 49 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst talsvert saman milli ára en hann nam 215 milljónum króna árið 2014. 5.5.2016 07:00
Stærstu bílaleigurnar hagnast um milljarð Tvöfalt fleiri bílaleigubílar verða á götunum í sumar miðað við fyrir fjórum árum. Þrjár stærstu bílaleigurnar veltu 8,5 milljörðum árið 2014. Útlit fyrir allt að 18 prósenta vöxt í sumar en gengistyrking hefur neikvæð áhrif á 5.5.2016 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent