Fleiri fréttir

Minni hagnaður hjá Íslandsbanka

Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta var 3,5 milljarðar króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2016 samanborið við 5,4 milljarða króna á sama tímabili 2015.

Óttast umfang skuldavandans í Kína

Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar.

Jákvæð áhrif af styttri vinnudegi

Starfsmenn Reykjavíkurborgar náðu að sinna verkefnum sínum til fulls á 35 tíma vinnuviku og veikindi drógust saman í tilraunaverkefni.

Svona mun Instagram líta út

Fyrirtækið kynnti í dag nýtt lógó. Vinna við endurhönnun á stýrikerfi verður kynnt bráðlega.

Hvað ræður för?

Panama-skjölin hafa nú verið gerð opinber í allri sinni dýrð og því á allra færi að nálgast skjölin og grúska eftir þörfum eða áhuga.

Háskólanemar stofna leigumiðlun fyrir erlenda stúdenta

Fjórir nemendur við HR hafa stofnað fyrirtæki sem aðstoðar erlenda stúdenta við að finna húsnæði hér á landi. Þörfin sé mikil enda hafi háskólarnir tekið þeim fagnandi. Yfir þúsund erlendir nemendur hefja háskólanám í haust.

Opnun Auroracoin kauphallar fyrsta skrefið

Kauphöll með Auroracoin tók til starfa fyrir viku. Aðstandendur hennar vonast til að kaupmenn nýti sér kosti hennar í viðskiptum. Þeir segjast þó búast við að notkun hennar fari hægt af stað. Vilja vekja fólk til umhugsunar um það hver

Leggjum AGS niður

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) var stofnaður 1944. Það sem fólk nú til dags gerir sér oft ekki grein fyrir er að AGS var settur á stofn sem hluti af svokölluðu Bretton Woods-kerfi.

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.

Hagnaður Norðuráls dregst saman

Álver Norðuráls á Grundartanga hagnaðist um 45,8 milljónir dollara, jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári.

Segja afnám tolla ekki skila sér

Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda.

Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi

Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar.

Stærstu bílaleigurnar hagnast um milljarð

Tvöfalt fleiri bílaleigubílar verða á götunum í sumar miðað við fyrir fjórum árum. Þrjár stærstu bílaleigurnar veltu 8,5 milljörðum árið 2014. Útlit fyrir allt að 18 prósenta vöxt í sumar en gengistyrking hefur neikvæð áhrif á

Sjá næstu 50 fréttir