Fleiri fréttir

Kraftaverkið í Leicester

Líkurnar á sigri Leicester í upphafi tímabils voru 5.000 á móti 1 – sá sem veðjaði 200 íslenskum krónum fengi eina milljón í sinn hlut.

Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína

Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“

„Voðinn vís“ ef einhver nær korti og pinni saman

Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri kortaútgáfu Valitor, segir að korthafar séu almennt meðvitaðir um það að pin-númer greiðslukorts veiti aðgengi að kortinu og því passi fólk vel upp á það. Fyrirtækið brýni það fyrir viðskiptavinum sínum að passa upp á pinnið.

Hagnaður VÍS dregst saman

Vátryggingafélag Íslands, VÍS, hagnaðist um 145 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi 2016, samanborið við 733 milljónir króna á sama tímabili 2015.

Uppgjör og framboð hvekkja markaðinn

Nýbirt uppgjör fyrirtækja í Kauphöllinni hafa valdið vonbrigðum og leitt til lækkunar á gengi bréfa. Óvænt framboð á fjárfestingarkostum hefur líka áhrif.

Vöxtur einkaneyslu mestur frá 2007

Þjóðarhagur vænkast og horfur næstu misserin eru góðar samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá hagdeildar ASÍ til næstu tveggja ára, sem gefin var út í gær.

Eitthvað fyrir alla í Sports Direct

KYNNING. Sports Direct er alhliða, alþjóðleg íþróttavöruverslun með fjölbreytt úrval fyrir flestar íþróttagreinar ásamt fleiru.

Sjá næstu 50 fréttir