Háskólanemar stofna leigumiðlun fyrir erlenda stúdenta ingvar haraldsson skrifar 11. maí 2016 10:30 Stofnendur Rentmate, Eyþór Logi Þorsteinsson, Jóhann Ívar Björnsson, Sigurður Davíð Stefánsson og Óli Pétur Friðþjófsson. vísir/stefán Fjórir nemendur við Háskólann í Reykjavík hafa stofnað fyrirtækið Rentmate sem á að aðstoða erlenda námsmenn við að finna húsnæði hér á landi. „Planið er að taka inn hundrað stúdenta í haust sem við erum á góðri leið með að ná,“ segir Eyþór Logi Þorsteinsson, hinn tvítugi framkvæmdastjóri Rentmate. Eyþór segir þá sjá mikil tækifæri fyrir gistiheimili, sem geti bætt nýtingu sína yfir vetrartímann, þegar færri ferðamenn séu á landinu en losni svo í útleigu til ferðamanna yfir sumartímann. Þá sé talsverð þörf fyrir aðila sem aðstoði erlenda námsmenn við að finna sér húsnæði. „Allar alþjóðaskrifstofur sem við höfum talað við hafa tekið okkur fagnandi, þetta er oft mikill hausverkur fyrir þær,“ segir hann. „Það er erfitt fyrir nemendurna að para sig saman í íbúð því það er enginn vettvangur fyrir þá til þess,“ bætir hann við. Hann segir von á um 1.200 erlendum stúdentum til landsins í haust í háskólana þrjá í Reykjavík. Þeir hafi sett sér það markmið að finna húsnæði fyrir hundrað nemendur næsta haust. „Við erum á góðri leið með það.“ Eigendur íbúða, t.d. á Airbnb, og gistiheimila hafi tekið þeim vel. Erlendu nemendurnir og eigendur gistirýma munu geta skráð sig inn á heimasíðu Rentmate þar sem hægt verður að auglýsa herbergi eða rúm og leigja þau út. Hann segir þá hafa hafið starfsemi um miðjan mars. „Hlutirnir eru búnir að gerast frekar hratt síðan þá.“ Þeir séu langt komnir með að hanna heimasíðu fyrir félagið þar sem erlendu nemendurnir og eigendur gistirýma munu geta leigt út herbergi eða rúm sem gistiheimili eða íbúðaeigendur muni geta auglýst á síðunni. Eyþór segir Rentmate hafi fengið 475 þúsund króna frumkvöðlastyrk frá JAeurope og Norðurlandaráði, en að öðru leyti hafi þeir fjármagnað verkefnið sjálfir. Mest lesið Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Sjá meira
Fjórir nemendur við Háskólann í Reykjavík hafa stofnað fyrirtækið Rentmate sem á að aðstoða erlenda námsmenn við að finna húsnæði hér á landi. „Planið er að taka inn hundrað stúdenta í haust sem við erum á góðri leið með að ná,“ segir Eyþór Logi Þorsteinsson, hinn tvítugi framkvæmdastjóri Rentmate. Eyþór segir þá sjá mikil tækifæri fyrir gistiheimili, sem geti bætt nýtingu sína yfir vetrartímann, þegar færri ferðamenn séu á landinu en losni svo í útleigu til ferðamanna yfir sumartímann. Þá sé talsverð þörf fyrir aðila sem aðstoði erlenda námsmenn við að finna sér húsnæði. „Allar alþjóðaskrifstofur sem við höfum talað við hafa tekið okkur fagnandi, þetta er oft mikill hausverkur fyrir þær,“ segir hann. „Það er erfitt fyrir nemendurna að para sig saman í íbúð því það er enginn vettvangur fyrir þá til þess,“ bætir hann við. Hann segir von á um 1.200 erlendum stúdentum til landsins í haust í háskólana þrjá í Reykjavík. Þeir hafi sett sér það markmið að finna húsnæði fyrir hundrað nemendur næsta haust. „Við erum á góðri leið með það.“ Eigendur íbúða, t.d. á Airbnb, og gistiheimila hafi tekið þeim vel. Erlendu nemendurnir og eigendur gistirýma munu geta skráð sig inn á heimasíðu Rentmate þar sem hægt verður að auglýsa herbergi eða rúm og leigja þau út. Hann segir þá hafa hafið starfsemi um miðjan mars. „Hlutirnir eru búnir að gerast frekar hratt síðan þá.“ Þeir séu langt komnir með að hanna heimasíðu fyrir félagið þar sem erlendu nemendurnir og eigendur gistirýma munu geta leigt út herbergi eða rúm sem gistiheimili eða íbúðaeigendur muni geta auglýst á síðunni. Eyþór segir Rentmate hafi fengið 475 þúsund króna frumkvöðlastyrk frá JAeurope og Norðurlandaráði, en að öðru leyti hafi þeir fjármagnað verkefnið sjálfir.
Mest lesið Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent