Fjárfestar áberandi í Panama- skjölunum Þórdís Valsdóttir skrifar 11. maí 2016 07:00 Panamaskjölunum var lekið frá lögfræðistofunni Mossack Fonseca sem staðsett er í Panama. Fréttablaðið/AFP Á mánudag gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, gagnabanka sem unninn var úr hluta Panama-skjalanna aðgengilegan almenningi. Þar er að finna fjölmargar færslur sem tengjast íslenskum einstaklingum og fyrirtækjum. Nokkrir aðilar sem þar er að finna eru tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Þegar flett er upp í grunninum má finna nöfn meira en 150 Íslendinga, þar á meðal fjölmargra þekktra einstaklinga úr íslensku viðskiptalífi á árunum fyrir hrun. Á meðal þeirra eru Hreiðar Már Sigurðsson og Ólafur Ólafsson. Þeir hlutu báðir dóm í Al-Thani-málinu svokallaða og afplána nú refsingu sína á áfangaheimilinu Vernd. Nafn Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors í skattarétti við Háskóla Íslands, er einnig að finna í gagnagrunninum. Í Kastljósi þann 3. apríl kom fram að Kristján Gunnar hafi vísað til lektorsstöðu sinnar innan háskólans þegar hann átti í samskiptum við lögmannsstofuna Mossack Fonseca á Panama. Háskóli Íslands komst nýverið að þeirri niðurstöðu að engin ástæða væri til þess að hefja formlega athugun á máli Kristjáns Gunnars. Kristján Gunnar á langan feril í skattaráðgjöf að baki og gegndi áður stöðu skattrannsóknarstjóra og stýrði eftirlitsdeild ríkisskattstjóra.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 11. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Á mánudag gerðu Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, gagnabanka sem unninn var úr hluta Panama-skjalanna aðgengilegan almenningi. Þar er að finna fjölmargar færslur sem tengjast íslenskum einstaklingum og fyrirtækjum. Nokkrir aðilar sem þar er að finna eru tengdir einu eða fleiri aflandsfélögum með einhverjum hætti. Þegar flett er upp í grunninum má finna nöfn meira en 150 Íslendinga, þar á meðal fjölmargra þekktra einstaklinga úr íslensku viðskiptalífi á árunum fyrir hrun. Á meðal þeirra eru Hreiðar Már Sigurðsson og Ólafur Ólafsson. Þeir hlutu báðir dóm í Al-Thani-málinu svokallaða og afplána nú refsingu sína á áfangaheimilinu Vernd. Nafn Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors í skattarétti við Háskóla Íslands, er einnig að finna í gagnagrunninum. Í Kastljósi þann 3. apríl kom fram að Kristján Gunnar hafi vísað til lektorsstöðu sinnar innan háskólans þegar hann átti í samskiptum við lögmannsstofuna Mossack Fonseca á Panama. Háskóli Íslands komst nýverið að þeirri niðurstöðu að engin ástæða væri til þess að hefja formlega athugun á máli Kristjáns Gunnars. Kristján Gunnar á langan feril í skattaráðgjöf að baki og gegndi áður stöðu skattrannsóknarstjóra og stýrði eftirlitsdeild ríkisskattstjóra.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 11. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira