Isavia tilnefnt til verðlauna á sviði flugleiðsögu Atli ísleifsson skrifar 27. janúar 2016 08:37 Starfsfólk Isavia. Mynd/Isavia Isavia hefur verið tilnefnt til IHS Jane‘s verðlaunanna fyrir tvö verkefni sem unnin voru á flugleiðsögusviði. Í tilkynningu frá félaginu segir að um sé að ræða ADS-B væðingu í íslensku flugstjórnarmiðstöðinni og verkefni sem unnið var með írskum flugmálayfirvöldum við að setja upp VCCS Virtual Center, samtengt fjarskiptastjórnkerfi í Gufunesi og Ballygirren á Írlandi. „Isavia er fyrsti flugleiðsöguaðilinn í Evrópu til að taka upp ADS-B aðskilnað og nú má segja að kominn sé hraðbraut á milli Evrópu og Norður-Ameríku innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. ADS-B tæknin byggir á GPS gögnum og gefur nákvæmari og örari upplýsingar um staðsetningu flugvéla en til að mynda radar. Með ADS-B væðingu er hægt að minnka aðskilnað á umferðarmesta hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins úr 50-120 sjómílum niður í 10 sjómílur. Breytingin getur orðið til þess að minnka eldsneytisnotkun verulega í flugstjórnarsvæðinu með tilheyrandi minni útblæstri og sparnaði fyrir flugfélög.Aukin samvinna við Íra um samtengt fjarskiptastjórnkerfiMeð aukinni samvinnu við írsk flugmálayfirvöld við rekstur flugfjarskiptastöðva hefur nú verið komið á fót í fyrsta sinn í heiminum samtengdu fjarskiptastjórnkerfi. Með þessu nýja samtengda kerfi er hægt að skipta umferð á milli flugfjarskiptastöðvanna tveggja í Gufunesi og Ballygirreen á Írlandi á álagstímum auk þess sem önnur stöðin getur algjörlega tekið yfir starfsemi hinnar ef til neyðartilvika kemur. Samstarfið er einstakt á heimsvísu,“ segir í tilkynningunni. Verðlaunin verða afhent á World ATM flugleiðsöguráðstefnunni í Madrid 7. mars næstkomandi. Tilnefningar má sjá á vef CANSO, alþjóðlegra samtaka flugleiðsöguveitenda. Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Isavia hefur verið tilnefnt til IHS Jane‘s verðlaunanna fyrir tvö verkefni sem unnin voru á flugleiðsögusviði. Í tilkynningu frá félaginu segir að um sé að ræða ADS-B væðingu í íslensku flugstjórnarmiðstöðinni og verkefni sem unnið var með írskum flugmálayfirvöldum við að setja upp VCCS Virtual Center, samtengt fjarskiptastjórnkerfi í Gufunesi og Ballygirren á Írlandi. „Isavia er fyrsti flugleiðsöguaðilinn í Evrópu til að taka upp ADS-B aðskilnað og nú má segja að kominn sé hraðbraut á milli Evrópu og Norður-Ameríku innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. ADS-B tæknin byggir á GPS gögnum og gefur nákvæmari og örari upplýsingar um staðsetningu flugvéla en til að mynda radar. Með ADS-B væðingu er hægt að minnka aðskilnað á umferðarmesta hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins úr 50-120 sjómílum niður í 10 sjómílur. Breytingin getur orðið til þess að minnka eldsneytisnotkun verulega í flugstjórnarsvæðinu með tilheyrandi minni útblæstri og sparnaði fyrir flugfélög.Aukin samvinna við Íra um samtengt fjarskiptastjórnkerfiMeð aukinni samvinnu við írsk flugmálayfirvöld við rekstur flugfjarskiptastöðva hefur nú verið komið á fót í fyrsta sinn í heiminum samtengdu fjarskiptastjórnkerfi. Með þessu nýja samtengda kerfi er hægt að skipta umferð á milli flugfjarskiptastöðvanna tveggja í Gufunesi og Ballygirreen á Írlandi á álagstímum auk þess sem önnur stöðin getur algjörlega tekið yfir starfsemi hinnar ef til neyðartilvika kemur. Samstarfið er einstakt á heimsvísu,“ segir í tilkynningunni. Verðlaunin verða afhent á World ATM flugleiðsöguráðstefnunni í Madrid 7. mars næstkomandi. Tilnefningar má sjá á vef CANSO, alþjóðlegra samtaka flugleiðsöguveitenda.
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira