Fleiri fréttir

Shell býst við verri afkomu

Ef spáin gengur eftir mun fyrirtækið hagnast um rúmlega helmingi minna en á fjórða ársfjórðungi 2014.

Töldu söluverðið gott

Landsbankinn segir að þegar verið var að semja um söluna á Borgun hafi kaupverðið verið ákveðið í ljósi upplýsinga sem þá lágu fyrir um rekstur Borgunar.

Hvað liggur á?

Í fljótu bragði virðist því ólíklegt að skynsamir kaupendur fáist að bönkunum sem heilum bitum, þótt vafalaust væri hægt að selja út einstakar einingar og eignasöfn.

Uppistand Mið-Íslands gefið yfir 100 milljónir

Mið-Ísland hefur dregið að 35 þúsund gesti í Þjóðleikhúsið undanfarin sjö ár og nema tekjur af sýningum síðustu fjögurra ára um 110 milljónum króna. Nú þegar er nær uppselt á fyrstu sýningar ársins sem velta um 6,9 milljónum króna

Stormasöm vika að baki

Úrvalsvísitalan hrapaði í síðustu viku og hafði lækkað um 10 prósent það sem af var ári þegar lækkunin var mest.

Horfur Arion banka orðnar jákvæðar

Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB-/A-3 lánshæfiseinkunn Arion banka og breytt horfum úr stöðugum í jákvæðar.

Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri

Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan.

Hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 25 ár

Hagvöxtur í Kína á síðasta ári var 6,9 prósent, samanborið við 7,3 prósent árið áður. Vöxturinn í fyrra var sá hægasti í landinu í tuttugu og fimm ár. Vöxtur kínversks efnahagslíf skiptir gríðarlegu máli fyrir fjárfesta um allan heim og því eru menn á nálum yfir því að vélin sé að hægja á sér.

Sjá næstu 50 fréttir