Fleiri fréttir Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Ragnheiður Elín Árnadóttir lagði fram breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. 21.1.2016 19:38 Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21.1.2016 18:48 Skipuðu Landsbankanum ekki að selja Borgun Samkeppniseftirlitið fellst ekki á að ráðstafanir þeirra hafi haft áhrif á skilmála eða viðskiptakjör sölunnar. 21.1.2016 18:34 Búið að skrifa undir SALEK-samkomulagið Laun munu hækka um 6,2 prósent í ár, að lágmarki um 15 þúsund krónur á mánuði. 21.1.2016 17:47 Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21.1.2016 17:34 Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21.1.2016 16:18 Guðrún tilnefnd til setu í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, tekur sæti í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna í mars. 21.1.2016 15:14 Gunnar Bragi afléttir þvingunaraðgerðum gegn Íran Utanríkisráðherra segir ástæðu til að fagna þessum áfanga, sem sé sönnun þess að viðskiptaþvinganir geti haft raunveruleg áhrif á alþjóðavettvangi. 21.1.2016 14:39 Glu setur allt að milljarð í Plain Vanilla Glu og Plain Vanilla ætla að taka höndum saman og einblína m.a. á þróun QuizUp sjónvarpsþáttarins. 21.1.2016 13:31 Bankasýslan leitar að ráðgjöfum fyrir sölu á Landsbankanum Leitað er að ráðgjöfum til að aðstoða við sölu á 28 prósenta hlut ríkisins í bankanum. 21.1.2016 13:30 IKEA kaupir vindmyllugarð í Finnlandi Takmark IKEA með þessu er að framleiða að minnsta kosti jafn mikla orku og fyrirtækið neytir í Finnlandi. 21.1.2016 12:56 Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar Verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum, en hátíðin sjálf verður haldin þann 29.janúar í Gamla Bíó. 21.1.2016 11:45 Engin vinna við endurskoðun viðskiptaþvingana í utanríkisráðuneytinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir viðskiptaþvinganir virka þó þær séu umdeildar. 21.1.2016 11:23 Bjarni vill endurskoða reglur um sölu jóla- og páskabjórs „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt,“ sagði ráðherrann á þinginu í dag. 21.1.2016 11:13 Ólafur Ólafsson vill byggja hótel við Suðurlandsbraut Breyting á deiliskipulagi lóðarinnar á Suðurlandsbraut 18 felur í sér að byggt verður við húsið sem nú er þar fyrir auk þess sem leyfilegt verður að hafa hótel þar. 21.1.2016 10:00 Landsbankinn hafnar ummælum Árna Páls Landsbankinn hafnar algjörlega ummælum sem Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, lét falla um bankann í gær. 21.1.2016 09:47 Kaupmáttur og stórir árgangar hafa áhrif Spáð er áframhaldandi hækkun íbúðaverðs næstu þrjú ár. Áætlanir eru um aukið framboð nýrra íbúða og fjölbýlishúsa í Reykjavík. 21.1.2016 06:00 Forstjóri Kauphallarinnar vill bankana að fullu úr ríkiseigu Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur ótrúverðuga stefnu að ríkið sé í stórum hluta bankakerfisins og efast um að það tryggi góða starfshætti. 21.1.2016 06:00 Landsbankinn tryggði sig fyrir Visa samningi við sölu á Valitor en ekki Borgun Landsbankinn seldi Arion banka hlut í Valitor með ákvæði um að bankinn fengi greitt ef Visa Inc. seldi Visa Europe. Sambærilegt ákvæði var ekki gert við söluna á Borgun. 21.1.2016 06:00 Shell býst við verri afkomu Ef spáin gengur eftir mun fyrirtækið hagnast um rúmlega helmingi minna en á fjórða ársfjórðungi 2014. 21.1.2016 06:00 Olían fellur áfram í verði Hlutabréf um heim allan lækkuðu en olían hefur ekki verið lægri í rúman áratug. 20.1.2016 22:11 Töldu söluverðið gott Landsbankinn segir að þegar verið var að semja um söluna á Borgun hafi kaupverðið verið ákveðið í ljósi upplýsinga sem þá lágu fyrir um rekstur Borgunar. 20.1.2016 18:05 Vill að FME rannsaki sölu Landsbankans á Borgun Árni Páll Árnasson, formaður Samfylkingarinnar, vill að þingið láti til sín taka í málinu og knýi á um svör. 20.1.2016 16:50 „Með öllu óásættanlegt að setja eitt stærsta hjólbarðaverkstæði landsins nánast í anddyri Bónus“ Í ábendingum frá Bónus vegna komu Costco hingað til lands kemur fram nokkur gagnrýni á dekkjaverkstæði sem skipulagstillaga við Kauptún í Garðabæ gerir ráð fyrir að verði á svæðinu. 20.1.2016 14:22 Helmingur tekna Valitor kemur frá útlöndum Borgun og Valitor gætu hagnast vel á yfirtöku Visa International Service á Visa Europe sem um þrjú þúsund fjármálafyrirtæki í Evrópu eiga. 20.1.2016 13:29 Íbúðalánasjóður ræður Virðingu til að sjá um sölu á Kletti ehf Klettur er dótturfélag Íbúðalánasjóðs og rekur um 450 íbúðir víðs vegar um landið. 20.1.2016 11:23 Fasteignaverð ekki hækkað meira frá árinu 2007 Hagsjá Landsbankans hefur tekið saman tölur yfir fasteignaverð á liðnu ári. Það hefur hækkað mikið frá árinu 2014. 20.1.2016 09:48 Íslandsbanki fær jákvæðar horfur frá S&P Lánshæfismat Íslandsbanka er staðfest óbreytt með skammtíma einkunnina A-3 og langtíma einkunnina BBB-. 20.1.2016 09:47 SVÞ: Heimilin myndu spara 33 þúsund á ári yrðu tollar á svína- og alifuglakjöt afnumdir Samtök verslunar og þjónustu segja íslenska neytendur greiða alls um fjóra milljarða króna á ári vegna tollverndar á innflutt svína- og alifuglakjöti. 20.1.2016 09:43 Syngur í Karlakór Reykjavíkur og gengur á fjöll í frístundum Eggert Benedikt Guðmundsson er nýr forstjóri ReMake Electric, en hann var áður forstjóri N1. Aðaláhugamál hans eru tónlist, golf og gönguferðir. Hann segir Hornstrandir standa upp úr í gönguferðum um landið. 20.1.2016 09:30 Hvað liggur á? Í fljótu bragði virðist því ólíklegt að skynsamir kaupendur fáist að bönkunum sem heilum bitum, þótt vafalaust væri hægt að selja út einstakar einingar og eignasöfn. 20.1.2016 09:15 AGS spáir minnkandi hagvexti á árinu Ástæða þess er meðal annars lægra hrávöruverð og minni hagvöxtur í Kína og í nýmarkaðsríkjum. 20.1.2016 09:00 Ríkið sparar og þjónusta við neytendur batnar Skjóðan fær sig hins vegar ekki til að taka undir með Kára Stefánssyni þegar hann leggst gegn því að leyft verði að selja áfengi í matvöruverslunum. 20.1.2016 09:00 Tæknin gæti útrýmt fimm milljónum starfa fyrir 2020 Talið er að 65 prósent barna sem hefja grunnskólanám í dag muni vinna störf sem eru ekki enn þá til. 20.1.2016 08:30 „Nær allt fór úrskeiðis við síðustu einkavæðingu“ Gylfi Magnússon flytur erindi um hvað við getum lært af fyrri einkavæðingu bankanna og hvað beri að varast nú þegar ríkið mun selja hluta af Landsbankanum og Íslandsbanka á næstu misserum 20.1.2016 08:00 Uppistand Mið-Íslands gefið yfir 100 milljónir Mið-Ísland hefur dregið að 35 þúsund gesti í Þjóðleikhúsið undanfarin sjö ár og nema tekjur af sýningum síðustu fjögurra ára um 110 milljónum króna. Nú þegar er nær uppselt á fyrstu sýningar ársins sem velta um 6,9 milljónum króna 20.1.2016 08:00 Stormasöm vika að baki Úrvalsvísitalan hrapaði í síðustu viku og hafði lækkað um 10 prósent það sem af var ári þegar lækkunin var mest. 20.1.2016 07:00 Íslensk bankalán í Noregi í hættu eftir nýtt bakslag Óvissa ríkir um framtíð norska skipafélagsins Havila Shipping þar sem skuldabréfaeigendur styðja ekki samkomulag um að að lengja í skuldum. Íslenskir bankar hafa lánað félaginu átta milljarða króna. 20.1.2016 07:00 Horfur Arion banka orðnar jákvæðar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB-/A-3 lánshæfiseinkunn Arion banka og breytt horfum úr stöðugum í jákvæðar. 19.1.2016 19:21 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19.1.2016 19:00 Wow íhugar að hefja starfsemi í Dyflinni Hvetur þá sem koma að rekstri vallarins í Dyflinni að halda farþegagjaldinu óbreyttu. 19.1.2016 16:04 Skuldir írsku ríkisstjórnarinnar komnar undir 100 prósent af landsframleiðslu Skuldir írska ríkisins námu samtals 204,2 milljörðum evra, eða 26.800 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi 2015. 19.1.2016 15:08 Spá 3,4 prósent hagvexti á árinu AGS hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir árið. 19.1.2016 12:35 Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan. 19.1.2016 10:05 Hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 25 ár Hagvöxtur í Kína á síðasta ári var 6,9 prósent, samanborið við 7,3 prósent árið áður. Vöxturinn í fyrra var sá hægasti í landinu í tuttugu og fimm ár. Vöxtur kínversks efnahagslíf skiptir gríðarlegu máli fyrir fjárfesta um allan heim og því eru menn á nálum yfir því að vélin sé að hægja á sér. 19.1.2016 08:27 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Ragnheiður Elín Árnadóttir lagði fram breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. 21.1.2016 19:38
Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21.1.2016 18:48
Skipuðu Landsbankanum ekki að selja Borgun Samkeppniseftirlitið fellst ekki á að ráðstafanir þeirra hafi haft áhrif á skilmála eða viðskiptakjör sölunnar. 21.1.2016 18:34
Búið að skrifa undir SALEK-samkomulagið Laun munu hækka um 6,2 prósent í ár, að lágmarki um 15 þúsund krónur á mánuði. 21.1.2016 17:47
Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21.1.2016 17:34
Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21.1.2016 16:18
Guðrún tilnefnd til setu í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, tekur sæti í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna í mars. 21.1.2016 15:14
Gunnar Bragi afléttir þvingunaraðgerðum gegn Íran Utanríkisráðherra segir ástæðu til að fagna þessum áfanga, sem sé sönnun þess að viðskiptaþvinganir geti haft raunveruleg áhrif á alþjóðavettvangi. 21.1.2016 14:39
Glu setur allt að milljarð í Plain Vanilla Glu og Plain Vanilla ætla að taka höndum saman og einblína m.a. á þróun QuizUp sjónvarpsþáttarins. 21.1.2016 13:31
Bankasýslan leitar að ráðgjöfum fyrir sölu á Landsbankanum Leitað er að ráðgjöfum til að aðstoða við sölu á 28 prósenta hlut ríkisins í bankanum. 21.1.2016 13:30
IKEA kaupir vindmyllugarð í Finnlandi Takmark IKEA með þessu er að framleiða að minnsta kosti jafn mikla orku og fyrirtækið neytir í Finnlandi. 21.1.2016 12:56
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar Verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum, en hátíðin sjálf verður haldin þann 29.janúar í Gamla Bíó. 21.1.2016 11:45
Engin vinna við endurskoðun viðskiptaþvingana í utanríkisráðuneytinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir viðskiptaþvinganir virka þó þær séu umdeildar. 21.1.2016 11:23
Bjarni vill endurskoða reglur um sölu jóla- og páskabjórs „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt,“ sagði ráðherrann á þinginu í dag. 21.1.2016 11:13
Ólafur Ólafsson vill byggja hótel við Suðurlandsbraut Breyting á deiliskipulagi lóðarinnar á Suðurlandsbraut 18 felur í sér að byggt verður við húsið sem nú er þar fyrir auk þess sem leyfilegt verður að hafa hótel þar. 21.1.2016 10:00
Landsbankinn hafnar ummælum Árna Páls Landsbankinn hafnar algjörlega ummælum sem Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, lét falla um bankann í gær. 21.1.2016 09:47
Kaupmáttur og stórir árgangar hafa áhrif Spáð er áframhaldandi hækkun íbúðaverðs næstu þrjú ár. Áætlanir eru um aukið framboð nýrra íbúða og fjölbýlishúsa í Reykjavík. 21.1.2016 06:00
Forstjóri Kauphallarinnar vill bankana að fullu úr ríkiseigu Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur ótrúverðuga stefnu að ríkið sé í stórum hluta bankakerfisins og efast um að það tryggi góða starfshætti. 21.1.2016 06:00
Landsbankinn tryggði sig fyrir Visa samningi við sölu á Valitor en ekki Borgun Landsbankinn seldi Arion banka hlut í Valitor með ákvæði um að bankinn fengi greitt ef Visa Inc. seldi Visa Europe. Sambærilegt ákvæði var ekki gert við söluna á Borgun. 21.1.2016 06:00
Shell býst við verri afkomu Ef spáin gengur eftir mun fyrirtækið hagnast um rúmlega helmingi minna en á fjórða ársfjórðungi 2014. 21.1.2016 06:00
Olían fellur áfram í verði Hlutabréf um heim allan lækkuðu en olían hefur ekki verið lægri í rúman áratug. 20.1.2016 22:11
Töldu söluverðið gott Landsbankinn segir að þegar verið var að semja um söluna á Borgun hafi kaupverðið verið ákveðið í ljósi upplýsinga sem þá lágu fyrir um rekstur Borgunar. 20.1.2016 18:05
Vill að FME rannsaki sölu Landsbankans á Borgun Árni Páll Árnasson, formaður Samfylkingarinnar, vill að þingið láti til sín taka í málinu og knýi á um svör. 20.1.2016 16:50
„Með öllu óásættanlegt að setja eitt stærsta hjólbarðaverkstæði landsins nánast í anddyri Bónus“ Í ábendingum frá Bónus vegna komu Costco hingað til lands kemur fram nokkur gagnrýni á dekkjaverkstæði sem skipulagstillaga við Kauptún í Garðabæ gerir ráð fyrir að verði á svæðinu. 20.1.2016 14:22
Helmingur tekna Valitor kemur frá útlöndum Borgun og Valitor gætu hagnast vel á yfirtöku Visa International Service á Visa Europe sem um þrjú þúsund fjármálafyrirtæki í Evrópu eiga. 20.1.2016 13:29
Íbúðalánasjóður ræður Virðingu til að sjá um sölu á Kletti ehf Klettur er dótturfélag Íbúðalánasjóðs og rekur um 450 íbúðir víðs vegar um landið. 20.1.2016 11:23
Fasteignaverð ekki hækkað meira frá árinu 2007 Hagsjá Landsbankans hefur tekið saman tölur yfir fasteignaverð á liðnu ári. Það hefur hækkað mikið frá árinu 2014. 20.1.2016 09:48
Íslandsbanki fær jákvæðar horfur frá S&P Lánshæfismat Íslandsbanka er staðfest óbreytt með skammtíma einkunnina A-3 og langtíma einkunnina BBB-. 20.1.2016 09:47
SVÞ: Heimilin myndu spara 33 þúsund á ári yrðu tollar á svína- og alifuglakjöt afnumdir Samtök verslunar og þjónustu segja íslenska neytendur greiða alls um fjóra milljarða króna á ári vegna tollverndar á innflutt svína- og alifuglakjöti. 20.1.2016 09:43
Syngur í Karlakór Reykjavíkur og gengur á fjöll í frístundum Eggert Benedikt Guðmundsson er nýr forstjóri ReMake Electric, en hann var áður forstjóri N1. Aðaláhugamál hans eru tónlist, golf og gönguferðir. Hann segir Hornstrandir standa upp úr í gönguferðum um landið. 20.1.2016 09:30
Hvað liggur á? Í fljótu bragði virðist því ólíklegt að skynsamir kaupendur fáist að bönkunum sem heilum bitum, þótt vafalaust væri hægt að selja út einstakar einingar og eignasöfn. 20.1.2016 09:15
AGS spáir minnkandi hagvexti á árinu Ástæða þess er meðal annars lægra hrávöruverð og minni hagvöxtur í Kína og í nýmarkaðsríkjum. 20.1.2016 09:00
Ríkið sparar og þjónusta við neytendur batnar Skjóðan fær sig hins vegar ekki til að taka undir með Kára Stefánssyni þegar hann leggst gegn því að leyft verði að selja áfengi í matvöruverslunum. 20.1.2016 09:00
Tæknin gæti útrýmt fimm milljónum starfa fyrir 2020 Talið er að 65 prósent barna sem hefja grunnskólanám í dag muni vinna störf sem eru ekki enn þá til. 20.1.2016 08:30
„Nær allt fór úrskeiðis við síðustu einkavæðingu“ Gylfi Magnússon flytur erindi um hvað við getum lært af fyrri einkavæðingu bankanna og hvað beri að varast nú þegar ríkið mun selja hluta af Landsbankanum og Íslandsbanka á næstu misserum 20.1.2016 08:00
Uppistand Mið-Íslands gefið yfir 100 milljónir Mið-Ísland hefur dregið að 35 þúsund gesti í Þjóðleikhúsið undanfarin sjö ár og nema tekjur af sýningum síðustu fjögurra ára um 110 milljónum króna. Nú þegar er nær uppselt á fyrstu sýningar ársins sem velta um 6,9 milljónum króna 20.1.2016 08:00
Stormasöm vika að baki Úrvalsvísitalan hrapaði í síðustu viku og hafði lækkað um 10 prósent það sem af var ári þegar lækkunin var mest. 20.1.2016 07:00
Íslensk bankalán í Noregi í hættu eftir nýtt bakslag Óvissa ríkir um framtíð norska skipafélagsins Havila Shipping þar sem skuldabréfaeigendur styðja ekki samkomulag um að að lengja í skuldum. Íslenskir bankar hafa lánað félaginu átta milljarða króna. 20.1.2016 07:00
Horfur Arion banka orðnar jákvæðar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB-/A-3 lánshæfiseinkunn Arion banka og breytt horfum úr stöðugum í jákvæðar. 19.1.2016 19:21
Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19.1.2016 19:00
Wow íhugar að hefja starfsemi í Dyflinni Hvetur þá sem koma að rekstri vallarins í Dyflinni að halda farþegagjaldinu óbreyttu. 19.1.2016 16:04
Skuldir írsku ríkisstjórnarinnar komnar undir 100 prósent af landsframleiðslu Skuldir írska ríkisins námu samtals 204,2 milljörðum evra, eða 26.800 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi 2015. 19.1.2016 15:08
Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan. 19.1.2016 10:05
Hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 25 ár Hagvöxtur í Kína á síðasta ári var 6,9 prósent, samanborið við 7,3 prósent árið áður. Vöxturinn í fyrra var sá hægasti í landinu í tuttugu og fimm ár. Vöxtur kínversks efnahagslíf skiptir gríðarlegu máli fyrir fjárfesta um allan heim og því eru menn á nálum yfir því að vélin sé að hægja á sér. 19.1.2016 08:27