Fleiri fréttir Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf var sú mesta á árinu og nam 48,2 milljörðum króna. 1.12.2015 17:20 Atvinnuleysi á evrusvæðinu ekki lægra í þrjú ár 17,24 milljónir voru atvinnulausar á evrusvæðinu í október. 1.12.2015 15:33 Ekki allir sáttir við auglýsingu Dekkverks: Viðbrögðin koma eiganda verkstæðisins á óvart „Við birtum þessa auglýsingu af því að þetta er flott mynd. Við sáum ekkert að henni. Það var ekki ætlunin að móðga neinn og við erum ekki viljandi að reyna að móðga fólk,“ segir Guðmundur Örn Guðjónsson. 1.12.2015 15:13 Kolbeinn ráðinn framkvæmdastjóri Athygli Kolbeinn Marteinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri almannatengslafyrirtækisins Athygli. 1.12.2015 14:07 Útlit fyrir að verkfall starfsmanna álversins í Straumsvík hefjist á miðnætti Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir fyrirtækið ekki ætla að draga í land með kröfur sínar um aukna heimild til verktöku. 1.12.2015 11:46 Bókun í samstarf við TripAdvisor "Við höfum fylgst með eftirtektarverðum vexti íslenskrar ferðaþjónustu síðustu árin,“ segir Ken Frohling, framkvæmdastjóri hjá Viator. 1.12.2015 11:24 KSÍ leitar aðstoðar til að koma í veg fyrir misnotkun vörumerkja "Við höfum fundið fyrir þessu í meira mæli síðustu tvö til þrjú ár eða síðan karlalandsliðinu fór að ganga svona vel,“ segir leyfisstjóri KSÍ. 1.12.2015 10:00 Þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 90,4 milljarða Ferðaþjónusta var stærsti þjónustuliður í bæði inn- og útflutningi og var afgangur af henni 49,5 milljarðar. 1.12.2015 09:09 Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30.11.2015 21:30 Fá aðgang að tölvupóstum í CLN-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, Sigurðar Einarssonar og Magnúsar Guðmundssonar um að fá aðgang að tölvupóstum tveggja nafngreindra aðila í CLN-málinu svokallaða. 30.11.2015 20:11 Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30.11.2015 14:29 Hafsteinn ráðinn forstjóri PCC BakkiSilicon Jökull Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC BakkiSilicon. 30.11.2015 13:46 Fundi lauk á innan við klukkustund Kjaradeila starfsmanna álversins í Straumsvík enn í hnút. 30.11.2015 12:23 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30.11.2015 11:52 Bónusar auka ekki eljusemi bankamanna að mati forstjóra Deutsche Forstjóri Deutsche Bank segist ekki skilja hvers vegna honum hafi verið boðin kaupaukagreiðsla og segist ekki leggja harðar af sér á hærri launum. 30.11.2015 11:27 Búið að fjármagna framkvæmdir á hæstu byggingu heims Jeddah Tower verður 170 hæða og rúmlega kílómetra há. 30.11.2015 10:39 Ekki að búast við öðru en að tekjur af ferðamönnum aukist verulega í ár Helst í hendur við fjölgun ferðamanna sem fer um Leifsstöð. 30.11.2015 10:31 20,7 milljarða króna halli á vöruskiptum Vöruskiptajöfnuðurinn var 16,8 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. 30.11.2015 09:56 Segja almenning borga fjórum milljörðum of mikið fyrir bensín Samkeppniseftirlitið segir að álagning á bifreiðaeldsneyti til einstaklinga hér á landi sé óþarflega há og séu neytendur að greiða 3,2-3,6 milljörðum króna (án vsk) meira árlega fyrir bifreiðaeldsneyti en þeir þyrftu að gera ef samkeppnishömlur væru ekki til staðar. 30.11.2015 09:52 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29.11.2015 11:00 Huglúfasta jólaauglýsing þessa árs er frá Þýskalandi Hvað gerirðu þegar ómögulegt er að smala afkomendunum saman yfir hátíðirnar? 28.11.2015 20:46 Hér sést þota Loftleiða lenda á Suðurskautinu Íslendingar mörkuðu þáttaskil í flugsögunni þegar Boeing 757-þota lenti á íshellu á Suðurskautinu. 27.11.2015 20:15 60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. 27.11.2015 14:34 The Engine #Iceland og Fanbooster sameina krafta sína Hið nýstárlega viðmót er nú til afnota fyrir íslensk fyrirtæki 27.11.2015 12:17 Rúmfatalagerinn hagnaðist um 300 milljónir Rekstrartekjur Rúmfatalagersins námu 4,6 milljörðum króna á tímabilinu. 27.11.2015 10:56 Gjöld lækkuðu um 6,5 prósent Opinber gjöld sjávarútvegsfélaga námu um 22,9 milljörðum króna árið 2014 og lækkuðu um 1,6 milljarða króna, eða um 6,5%, frá árinu á undan. 27.11.2015 07:00 Konur eru 30% starfsmanna Hvert starf í sjávarútvegi skilaði rúmlega tvisvar sinnum meiri verðmætum árið 2013 en 1997. Íslandsbanki spáir að útflutningsverðmæti sjávarfangs verði um 40 milljörðum króna meiri á árinu 2017 en á árinu 2014. 27.11.2015 07:00 Brutu blað í flugsögunni: Íslensk áhöfn lenti Boeing-þotu á Suðurskautslandinu "Þeir vissu að við vorum sterkir á svellinu,“ segir framkvæmdastjóra sölu og markaðssviðs Loftleidir Icelandic. 26.11.2015 23:51 Andri Þór Guðmundsson markaðsmaður ársins ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi völdu forstjóra Ölgerðar Egils Skallagrímssonar sem markaðsmann ársins 2015. 26.11.2015 17:51 Gunnar Smári tekur yfir Fréttatímann Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson munu taka við ritstjórn blaðsins um áramótin. 26.11.2015 17:42 Eik hagnaðist um þrjá milljarða Rekstrartekjur Eikar á fyrstu níu mánuðum ársins námu 4,4 milljörðum króna. 26.11.2015 16:26 Rekstur Reykjavíkurborgar neikvæður um 2,4 milljarða Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar er 8,7 milljörðum lakari en gert var ráð fyrir á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.11.2015 15:54 Býður 130 þúsund krónur í Rannsóknarskýrslu Alþingis innbundna í sauðskinn Hefur fengið nýjan titil, Íslendingasögur II - Gleðisögur Mammons. 26.11.2015 11:49 18% færri gjaldþrot Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði hefur fjölgað um 11 prósent milli ára. 26.11.2015 09:59 Vilja kaupa Þríhnúka Icelandic Tourism Fund I sem rekinn er af Landsbréfum gerir tilboð í allt hlutafé í Þríhnúkum. Skoðað er að grafa göng inn í gíginn og koma fyrir útsýnispalli. 26.11.2015 09:27 Opna lúxusíbúðahótel á tuttugustu hæð Tvíeykið Simmi og Jói, ásamt Jóhannesi Stefánssyni, eiganda Múlakaffis og Snorra Marteinssyni, hyggjast í vor opna hótel með lúxusíbúðum á efstu hæð Turnsins við Höfðatorg. Hæðin hefur verið auð frá því Turninn opnaði. 26.11.2015 07:00 Björgólfur Thor á allt að 210 milljarða í samsteypu Ef verður af umsamdri yfirtöku Pfizer á frumlyfjahluta Allergan má áætla að hlutur Björgólfs Thors Björgólfssonar í lyfjasamsteypunni nemi 210 milljörðum króna. 26.11.2015 07:00 Tvöfalt fleiri farþegar á þremur árum Samkvæmt spá Isavia munu 6,25 milljónir fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Ef spár standast mun ferðamet Íslendinga frá árinu 2007 verða slegið. 26.11.2015 07:00 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26.11.2015 07:00 Annars konar valkostur um verðlagningu Nýjar stöðvar Skeljungs, Orkan X, bjóða upp á lægra dæluverð en enga afslætti. 25.11.2015 14:24 Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. 25.11.2015 14:17 Straumurinn enn til Noregs þrátt fyrir gengishrun Þrátt fyrir 35 prósenta lækkun á gengi norsku krónunnar flytja enn mun fleiri Íslendingar til Noregs en aftur heim. 25.11.2015 13:11 Laugarásvídeó lokað vegna „markaðsástæðna“ Myndbandaleigunni verður lokað um áramótin. 25.11.2015 11:26 Atvinnuleysi mælist 3,8 prósent Atvinnuleysi var 5 prósent í október fyrir ári og dregst því nokkuð saman milli ára. 25.11.2015 09:16 Skelfilegar aðstæður hjá birgjum Nestlé í Taílandi Matvælaframleiðandinn Nestlé hefur tilkynnt að birgjar sjávarafurða þeirra hafi misnotað starfsmenn sína í Taílandi 25.11.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf var sú mesta á árinu og nam 48,2 milljörðum króna. 1.12.2015 17:20
Atvinnuleysi á evrusvæðinu ekki lægra í þrjú ár 17,24 milljónir voru atvinnulausar á evrusvæðinu í október. 1.12.2015 15:33
Ekki allir sáttir við auglýsingu Dekkverks: Viðbrögðin koma eiganda verkstæðisins á óvart „Við birtum þessa auglýsingu af því að þetta er flott mynd. Við sáum ekkert að henni. Það var ekki ætlunin að móðga neinn og við erum ekki viljandi að reyna að móðga fólk,“ segir Guðmundur Örn Guðjónsson. 1.12.2015 15:13
Kolbeinn ráðinn framkvæmdastjóri Athygli Kolbeinn Marteinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri almannatengslafyrirtækisins Athygli. 1.12.2015 14:07
Útlit fyrir að verkfall starfsmanna álversins í Straumsvík hefjist á miðnætti Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir fyrirtækið ekki ætla að draga í land með kröfur sínar um aukna heimild til verktöku. 1.12.2015 11:46
Bókun í samstarf við TripAdvisor "Við höfum fylgst með eftirtektarverðum vexti íslenskrar ferðaþjónustu síðustu árin,“ segir Ken Frohling, framkvæmdastjóri hjá Viator. 1.12.2015 11:24
KSÍ leitar aðstoðar til að koma í veg fyrir misnotkun vörumerkja "Við höfum fundið fyrir þessu í meira mæli síðustu tvö til þrjú ár eða síðan karlalandsliðinu fór að ganga svona vel,“ segir leyfisstjóri KSÍ. 1.12.2015 10:00
Þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 90,4 milljarða Ferðaþjónusta var stærsti þjónustuliður í bæði inn- og útflutningi og var afgangur af henni 49,5 milljarðar. 1.12.2015 09:09
Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30.11.2015 21:30
Fá aðgang að tölvupóstum í CLN-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, Sigurðar Einarssonar og Magnúsar Guðmundssonar um að fá aðgang að tölvupóstum tveggja nafngreindra aðila í CLN-málinu svokallaða. 30.11.2015 20:11
Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30.11.2015 14:29
Hafsteinn ráðinn forstjóri PCC BakkiSilicon Jökull Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC BakkiSilicon. 30.11.2015 13:46
Fundi lauk á innan við klukkustund Kjaradeila starfsmanna álversins í Straumsvík enn í hnút. 30.11.2015 12:23
Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30.11.2015 11:52
Bónusar auka ekki eljusemi bankamanna að mati forstjóra Deutsche Forstjóri Deutsche Bank segist ekki skilja hvers vegna honum hafi verið boðin kaupaukagreiðsla og segist ekki leggja harðar af sér á hærri launum. 30.11.2015 11:27
Búið að fjármagna framkvæmdir á hæstu byggingu heims Jeddah Tower verður 170 hæða og rúmlega kílómetra há. 30.11.2015 10:39
Ekki að búast við öðru en að tekjur af ferðamönnum aukist verulega í ár Helst í hendur við fjölgun ferðamanna sem fer um Leifsstöð. 30.11.2015 10:31
20,7 milljarða króna halli á vöruskiptum Vöruskiptajöfnuðurinn var 16,8 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. 30.11.2015 09:56
Segja almenning borga fjórum milljörðum of mikið fyrir bensín Samkeppniseftirlitið segir að álagning á bifreiðaeldsneyti til einstaklinga hér á landi sé óþarflega há og séu neytendur að greiða 3,2-3,6 milljörðum króna (án vsk) meira árlega fyrir bifreiðaeldsneyti en þeir þyrftu að gera ef samkeppnishömlur væru ekki til staðar. 30.11.2015 09:52
Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. 29.11.2015 11:00
Huglúfasta jólaauglýsing þessa árs er frá Þýskalandi Hvað gerirðu þegar ómögulegt er að smala afkomendunum saman yfir hátíðirnar? 28.11.2015 20:46
Hér sést þota Loftleiða lenda á Suðurskautinu Íslendingar mörkuðu þáttaskil í flugsögunni þegar Boeing 757-þota lenti á íshellu á Suðurskautinu. 27.11.2015 20:15
60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. 27.11.2015 14:34
The Engine #Iceland og Fanbooster sameina krafta sína Hið nýstárlega viðmót er nú til afnota fyrir íslensk fyrirtæki 27.11.2015 12:17
Rúmfatalagerinn hagnaðist um 300 milljónir Rekstrartekjur Rúmfatalagersins námu 4,6 milljörðum króna á tímabilinu. 27.11.2015 10:56
Gjöld lækkuðu um 6,5 prósent Opinber gjöld sjávarútvegsfélaga námu um 22,9 milljörðum króna árið 2014 og lækkuðu um 1,6 milljarða króna, eða um 6,5%, frá árinu á undan. 27.11.2015 07:00
Konur eru 30% starfsmanna Hvert starf í sjávarútvegi skilaði rúmlega tvisvar sinnum meiri verðmætum árið 2013 en 1997. Íslandsbanki spáir að útflutningsverðmæti sjávarfangs verði um 40 milljörðum króna meiri á árinu 2017 en á árinu 2014. 27.11.2015 07:00
Brutu blað í flugsögunni: Íslensk áhöfn lenti Boeing-þotu á Suðurskautslandinu "Þeir vissu að við vorum sterkir á svellinu,“ segir framkvæmdastjóra sölu og markaðssviðs Loftleidir Icelandic. 26.11.2015 23:51
Andri Þór Guðmundsson markaðsmaður ársins ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi völdu forstjóra Ölgerðar Egils Skallagrímssonar sem markaðsmann ársins 2015. 26.11.2015 17:51
Gunnar Smári tekur yfir Fréttatímann Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson munu taka við ritstjórn blaðsins um áramótin. 26.11.2015 17:42
Eik hagnaðist um þrjá milljarða Rekstrartekjur Eikar á fyrstu níu mánuðum ársins námu 4,4 milljörðum króna. 26.11.2015 16:26
Rekstur Reykjavíkurborgar neikvæður um 2,4 milljarða Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar er 8,7 milljörðum lakari en gert var ráð fyrir á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.11.2015 15:54
Býður 130 þúsund krónur í Rannsóknarskýrslu Alþingis innbundna í sauðskinn Hefur fengið nýjan titil, Íslendingasögur II - Gleðisögur Mammons. 26.11.2015 11:49
18% færri gjaldþrot Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði hefur fjölgað um 11 prósent milli ára. 26.11.2015 09:59
Vilja kaupa Þríhnúka Icelandic Tourism Fund I sem rekinn er af Landsbréfum gerir tilboð í allt hlutafé í Þríhnúkum. Skoðað er að grafa göng inn í gíginn og koma fyrir útsýnispalli. 26.11.2015 09:27
Opna lúxusíbúðahótel á tuttugustu hæð Tvíeykið Simmi og Jói, ásamt Jóhannesi Stefánssyni, eiganda Múlakaffis og Snorra Marteinssyni, hyggjast í vor opna hótel með lúxusíbúðum á efstu hæð Turnsins við Höfðatorg. Hæðin hefur verið auð frá því Turninn opnaði. 26.11.2015 07:00
Björgólfur Thor á allt að 210 milljarða í samsteypu Ef verður af umsamdri yfirtöku Pfizer á frumlyfjahluta Allergan má áætla að hlutur Björgólfs Thors Björgólfssonar í lyfjasamsteypunni nemi 210 milljörðum króna. 26.11.2015 07:00
Tvöfalt fleiri farþegar á þremur árum Samkvæmt spá Isavia munu 6,25 milljónir fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Ef spár standast mun ferðamet Íslendinga frá árinu 2007 verða slegið. 26.11.2015 07:00
2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. 26.11.2015 07:00
Annars konar valkostur um verðlagningu Nýjar stöðvar Skeljungs, Orkan X, bjóða upp á lægra dæluverð en enga afslætti. 25.11.2015 14:24
Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. 25.11.2015 14:17
Straumurinn enn til Noregs þrátt fyrir gengishrun Þrátt fyrir 35 prósenta lækkun á gengi norsku krónunnar flytja enn mun fleiri Íslendingar til Noregs en aftur heim. 25.11.2015 13:11
Laugarásvídeó lokað vegna „markaðsástæðna“ Myndbandaleigunni verður lokað um áramótin. 25.11.2015 11:26
Atvinnuleysi mælist 3,8 prósent Atvinnuleysi var 5 prósent í október fyrir ári og dregst því nokkuð saman milli ára. 25.11.2015 09:16
Skelfilegar aðstæður hjá birgjum Nestlé í Taílandi Matvælaframleiðandinn Nestlé hefur tilkynnt að birgjar sjávarafurða þeirra hafi misnotað starfsmenn sína í Taílandi 25.11.2015 09:00