Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júlí 2015 16:37 Þingmenn Píratapartísins. vísir/vilhelm Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfæðinga fyrirtækisins til landsins í júní. Skýrsluna má nálgast hér. Niðurstöðum skýrslunnar svipar að mörgu leiti til niðurstaðna Standard & Poor's sem hækkaði lánshæfismat íslensku bankanna og ríkissjóðs í kjölfar trúverðugrar aðgerðaráætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Í skýrslunni kemur einnig fram að Moody's óttist ekki uppgang Píratapartísins. Í síðustu könnunum hafa Píratar ítrekað mælst stærsti flokkur landsins með allt að þriðjung kjósenda að baki sér. „Miðað við ummæli þingmanna Píratapartísins í umræðum Alþingis um aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna losun fjármagnshafta, þar með talið notkun fjármagns sem mun falla í hlut ríkisins með útgöngugjaldi eða stöðugleikaskatti, er ekki talið líklegt að flokkurinn muni stuðla að óskynsamlegri nýtingu almannafjár komist hann til valda.“ Skýrsluna í heild sinni má lesa hér. Alþingi Tengdar fréttir Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfæðinga fyrirtækisins til landsins í júní. Skýrsluna má nálgast hér. Niðurstöðum skýrslunnar svipar að mörgu leiti til niðurstaðna Standard & Poor's sem hækkaði lánshæfismat íslensku bankanna og ríkissjóðs í kjölfar trúverðugrar aðgerðaráætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Í skýrslunni kemur einnig fram að Moody's óttist ekki uppgang Píratapartísins. Í síðustu könnunum hafa Píratar ítrekað mælst stærsti flokkur landsins með allt að þriðjung kjósenda að baki sér. „Miðað við ummæli þingmanna Píratapartísins í umræðum Alþingis um aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna losun fjármagnshafta, þar með talið notkun fjármagns sem mun falla í hlut ríkisins með útgöngugjaldi eða stöðugleikaskatti, er ekki talið líklegt að flokkurinn muni stuðla að óskynsamlegri nýtingu almannafjár komist hann til valda.“ Skýrsluna í heild sinni má lesa hér.
Alþingi Tengdar fréttir Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24
Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06
Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01