Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2015 18:20 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, á ráðstefnunni í dag. Vísir/Getty Facebook heldur nú stóra ráðstefnu þar sem kynntar eru nýjungar sem eru á döfinni hjá samfélagsmiðlinum. Stærsta breytingin sem Mark Zuckerberg kynnti í ræðu sinni í gær eru breytingar á Messenger-forritinu. Notendur munu geta sent myndir, GIF, tónlist og gert margt fleira. Markmiðið er að gera Messenger af samskiptamiðli, en um forritið verður stutt af minnst 40 öðrum forritum. Myndbandakerfi Facebook verður einnig breytt. Mögulegt verður að spila 360 gráðu myndbönd sem hægt verður að horfa á með Oculus Rift sýndarveruleikagleraugum og Samsung Gear VR. Þar að auki verður gert mögulegt að embedda myndbönd af Facebook á aðrar síður. Samkvæmt Mashable, er það liður í sókn Facebook gegn Youtube. Facebook ætlar einnig að tengja samfélagsmiðil sinn við hið svokallaða „Internet of things“, sem gengur út á að hægt verður að stýra heimilistækjum og öðru í gegnum Facebook. Í rauninni nær þetta til allra mögulegra hluta eins og bílskúrshurða, ljósarofa og ísskápa.Full Video: Opening Keynote F8 2015Posted by Facebook Developers on Wednesday, March 25, 2015 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook heldur nú stóra ráðstefnu þar sem kynntar eru nýjungar sem eru á döfinni hjá samfélagsmiðlinum. Stærsta breytingin sem Mark Zuckerberg kynnti í ræðu sinni í gær eru breytingar á Messenger-forritinu. Notendur munu geta sent myndir, GIF, tónlist og gert margt fleira. Markmiðið er að gera Messenger af samskiptamiðli, en um forritið verður stutt af minnst 40 öðrum forritum. Myndbandakerfi Facebook verður einnig breytt. Mögulegt verður að spila 360 gráðu myndbönd sem hægt verður að horfa á með Oculus Rift sýndarveruleikagleraugum og Samsung Gear VR. Þar að auki verður gert mögulegt að embedda myndbönd af Facebook á aðrar síður. Samkvæmt Mashable, er það liður í sókn Facebook gegn Youtube. Facebook ætlar einnig að tengja samfélagsmiðil sinn við hið svokallaða „Internet of things“, sem gengur út á að hægt verður að stýra heimilistækjum og öðru í gegnum Facebook. Í rauninni nær þetta til allra mögulegra hluta eins og bílskúrshurða, ljósarofa og ísskápa.Full Video: Opening Keynote F8 2015Posted by Facebook Developers on Wednesday, March 25, 2015
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira