Tim Cook gefur auðævi sín til góðgerðamála ingvar haraldsson skrifar 27. mars 2015 12:38 Forstjóri Apple hyggst gefa auðævi sín til góðgerðamála. nordicphotos/afp Tim Cook, forstjóri Apple, hyggst gefa öll auðævi sín til góðgerðamála, þegar hann er búinn að greiða fyrir háskólanám 10 ára frænda síns. Tim Cook greindi frá þessu í viðtali við Fortune. Eignir Cook eru metnar á um 780 milljónir dollara eða sem samsvarar ríflega 100 milljörðum íslenskra króna. Cook hefur orðið sífellt meira áberandi á undanförnum í baráttu fyrir umhverfisvernd og mannréttindum LGBT fólks, en Cook er sjálfur samkynhneigður. Forstjóri Apple bætist því á langan lista milljarðamæringa sem hyggjast gefa auðævi sín. Þar hefur fjárfestirinn Warren Buffett verið fremstur í flokki en hann hefur hvatt aðra milljarðamæringa til að gefa einnig fé. Bill Gates og Mark Zuckerberg eru einnig meðal þeirra sem hyggjast gefa megnið af auðævum sínum. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, hyggst gefa öll auðævi sín til góðgerðamála, þegar hann er búinn að greiða fyrir háskólanám 10 ára frænda síns. Tim Cook greindi frá þessu í viðtali við Fortune. Eignir Cook eru metnar á um 780 milljónir dollara eða sem samsvarar ríflega 100 milljörðum íslenskra króna. Cook hefur orðið sífellt meira áberandi á undanförnum í baráttu fyrir umhverfisvernd og mannréttindum LGBT fólks, en Cook er sjálfur samkynhneigður. Forstjóri Apple bætist því á langan lista milljarðamæringa sem hyggjast gefa auðævi sín. Þar hefur fjárfestirinn Warren Buffett verið fremstur í flokki en hann hefur hvatt aðra milljarðamæringa til að gefa einnig fé. Bill Gates og Mark Zuckerberg eru einnig meðal þeirra sem hyggjast gefa megnið af auðævum sínum.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira