Fleiri fréttir Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31.10.2014 21:53 Keyrðu fyrstu iPhone 6 símana að dyrum Verslunin iStore stóð fyrir skemmtilegri uppákomu þegar nýjustu iPhone 6 símarnir fóru í sölu á miðnætti í nótt. 31.10.2014 21:21 Ágúst ráðinn útibússtjóri Ágúst Arnórsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum og tekur hann við af Arnari Páli Guðmundssyni sem nýverið var ráðinn útibússtjóri á Akureyri. 31.10.2014 15:58 Fimm fyrirtæki tilnefnd markaðsfyrirtæki ársins Markaðsverðlaun ÍMARK 2014, samtaka markaðsfólks á Íslandi, verða afhent fimmtudaginn 6. nóvember á Hótel Hilton. 31.10.2014 12:37 Hagnaður VÍS helmingi minni Hagnaður VÍS á þriðja ársfjórðungi dregst saman um 52 prósent miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt uppgjöri sem birt var í gær. 31.10.2014 12:00 Guðmundur Ingi nýr forstjóri Landsnets Stjórn Landsnets hefur ráðið Guðmund Inga Ásmundsson í starf forstjóra fyrirtækisins. Stjórnarformaður Landsnets, Geir A. Gunnlaugsson, tilkynnti um ráðninguna á fundi með starfsfólki í morgun. 31.10.2014 11:17 iPhone-æði á Laugaveginum: Seldu rúmlega hundrað síma á klukkutíma "Ég svaf í svona klukkutíma í nótt,“ segir Hörður Ágústsson, eigandi Macland á Laugaveginum. 31.10.2014 11:11 Nýnemum Verzló gæti fækkað um helming Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir áform um niðurskurð á fjárveitingum til skólans geta leitt til helmingsfækkunar nýnema. Skólinn gæti þá einungis tekið inn 150 nýnema næsta haust, í stað 300, og stöðugildum yrði líklega fækkað. 31.10.2014 08:50 Markaðsfyrirtækin ætla að elta LÍÚ og SF Sölu- og markaðsfyrirtækin Icelandic Group og Iceland Seafood International (ISI) verða meðlimir í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi sem verða stofnuð í dag. Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Samtök fiskvinnslustöðva (SF) sameinast þá einnig í nýju samtökunum. 31.10.2014 07:30 Hagnaðurinn nam 10,5 milljörðum króna Eftir skatta nemur hagnaður Icelandair Group á þriðja ársfjórðungi 2014 85,8 milljónum Bandaríkjadala, eða sem svarar 10.464 milljónum íslenskra króna. Miðað við sama tíma í fyrra eykst hagnaðurinn um 31,4 prósent, en þá var hann 65,3 milljónir dala, eða sem svarar tæpum átta milljörðum króna miðað við gengi dollars í gær. 31.10.2014 07:00 Icelandair hagnaðist um 10 milljarða Hagnaðurinn jókst um tvo og hálfan milljarð á milli ára. 30.10.2014 19:23 Síldin einstaklega góð sem veiðist nú við Snæfellsnes Ráðamenn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segja að síldin sem nú veiðist út af Snæfellsnesi sé einstaklega góð, - þeir hafa ekki séð svo gott hráefni í nokkur ár til að verka í saltsíld. 30.10.2014 19:00 Íhuga að taka Grape af markaði „Þetta er hálfgerð „underdog“ saga, en Grape-ið hefur oft fallið í skuggann á Appelsín og fyrir vikið verið svolítið bitur og stefnulaus greyið.“ 30.10.2014 16:24 Michel Rocard mættur til Íslands Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. 30.10.2014 15:59 Allt að 180 prósenta verðmunur á dekkjaskiptum Allt að níu þúsund króna verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu. 30.10.2014 13:56 Motorola gengið inn í Lenovo Lenovo keypti Motorola í febrúar fyrir 2,91 milljarða dala, eða um 350 milljarða króna og er samruna fyrirtækjanna lokið. 30.10.2014 13:43 Forstjóri Apple kemur út úr skápnum Tim Cook segist stoltur af því að vera samkynhneigður og álítur það vera mestu gjöf guðs til sín. 30.10.2014 12:31 Tíu sagt upp hjá 365 miðlum Þetta kom fram á starfsmannafundi sem forstjóri fyrirtækisins, Sævar Freyr Þráinsson, boðaði til í morgun. 30.10.2014 11:38 Íslandsbanki kærði Höllu Íslandsbanki kærði Höllu Sigrúnu Hjartardóttur, stjórnarformann FME, til FME og sérstaks saksóknara þegar hún hætti störfum hjá bankanum á sínum tíma. 30.10.2014 09:52 Statoil tapar peningum Norski orkurisinn Statoil segir að gjöld vegna virðisrýrnunar og lægra verð á olíu og gasi hafi leitt til þess að félagið tapaði 4,8 milljörðum norskra króna (87,2 milljörðum króna) á þriðja fjórðungi þessa árs. 30.10.2014 07:00 Vanskil minni og eigið fé hærra Íslenskir bankar koma vel út úr samanburði við banka innan Evrópusambandsins að mati Fjármálaeftirlitsins (FME). 30.10.2014 07:00 Minni hagnaður TM Framlegð af vátryggingastarfsemi var 146 milljónir króna en var 38 milljónir á sama tíma í fyrra. 29.10.2014 23:00 Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. 29.10.2014 20:00 Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Vinsælast að klæða dýr upp sem grasker í tilefni hrekkjavökunnar. 29.10.2014 17:48 110 ára fjölskyldufyrirtæki selt nýjum eigendum Samkomulag hefur tekist um að Landvélar ehf kaupi allt hlutafé Fálkans. 29.10.2014 17:12 Spáir áframhaldandi lækkun á eldsneytisverði Aukin framleiðslugeta umfram eftirspurn og pólitík OPEC-ríkjanna er meðal þess sem hefur áhrif á heimsmarkaðsverðið á hráolíu. 29.10.2014 14:48 Halla Sigrún hættir hjá FME um áramótin Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, ætlar að hætta sem stjórnarformaður þegar skipun hennar rennur út í lok árs. 29.10.2014 14:25 Telja að hægt verði að fá meiri tekjur með sölu um sæstreng Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti skilað þjóðarbúinu um þrjátíu og fimm milljörðum á ári samkvæmt útreikningum hagfræðideildar Landsbankans. 29.10.2014 14:08 Engin verðbólga í október Verðbólgan í október var engin þrátt fyrir að vísitala neysluverðs hafi hækkað um 0,14% milli mánaða. 29.10.2014 13:14 Ellefu með réttarstöðu sakbornings vegna falls Amagerbanka Ellefu manns í Danmörku hafa fengið réttarstöðu sakborninga vegna brota á hegningarlögum og lögum um fjármálastarfsemi í tengslum við gjaldþrot Amagerbanka. 29.10.2014 12:29 Landspítali eða RÚV? Heilbrigðiskerfið á Íslandi virðist vera að molna. Brostin eru á verkföll lækna, það er þeirra sem enn eru eftir á Íslandi, því mikill fjöldi lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar yfirgefið landið og gengur nú til starfa í Noregi, Svíþjóð og víðar. Margir læknar virðast kjósa að koma alls ekki heim úr framhaldsnámi erlendis. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu lengjast og víða úti á landi er varla boðið upp á fulla heilbrigðisþjónustu. 29.10.2014 12:00 Áframhaldandi fiskvinnsla á Djúpavogi Fiskvinnsla hefst á Djúpavogi undir merkjum Búlandstinds um næstu áramót. Vísir hf. hefur selt fyrirtæki á staðnum, Ósnesi, hlutafé sitt í Búlandstindi á 500 þúsund krónur. 29.10.2014 11:27 Nýskráningum fjölgar um 10% Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá október 2013 til september 2014, hefur fjölgað um tíu prósent samanborið við 12 mánuðina þar á undan. 29.10.2014 11:12 Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. 29.10.2014 11:10 Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi Rannveig Rist og Jóhann Ásgeir Baldurs lýstu bæði tvö yfir sakleysi sínu af ásökunum um umboðssvik sem stjórnarmenn SPRON í héraði í dag. 29.10.2014 10:02 Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. 29.10.2014 10:00 Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. 29.10.2014 09:00 Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. 29.10.2014 08:00 Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. 29.10.2014 07:30 Milljarða aukning í september Erlend greiðslukortavelta í september nam 9,4 milljörðum sem er tæplega tveggja milljarða aukning samanborið við sama mánuð í fyrra. Þetta má lesa úr tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. 29.10.2014 07:00 Stefnumót þarfa og lausna í áliðnaði 29.10.2014 07:00 Bandarísk löggjöf gildir á Íslandi Mörgum finnst þessi fullyrðing ótrúleg enda ekki á hverjum degi sem ríki setja lög og reglur sem ná yfir önnur ríki, en því miður þá er þetta satt. Fyrir nokkrum árum voru lögfest í Bandaríkjunum svokölluð FATCA lög (e. Foreign Account Tax Compliance Act) en þau skylda fjármálastofnanir og banka í öðrum ríkjum til að leita logandi ljósi að öllum mögulegum bandarískum skattgreiðendum í þeim tilgangi að upplýsa bandarísk skattyfirvöld um innstæður þeirra. Þannig eru íslenskir bankar og aðrar fjármálastofnanir skyldar til að skrá sig hjá IRS (RSK Bandaríkjanna) í þessum tilgangi. En þar með er ekki öll sagan sögð. Ísland verður að semja við Bandaríkin 29.10.2014 07:00 Sænskir vextir komnir í núll Seðlabanki Svíþjóðar kynnti í gær ákvörðun um að lækka stýrivexti úr 0,25 prósentum í 0,0 prósent. 29.10.2014 07:00 Fjárfestingin tvöfalt meiri en áætlað var Heildarfjárfesting Alvotech á svið líftæknilyfja í tengslum við nýtt Hátæknisetur í Vatnsmýri nemur um 75 milljörðum króna. Á næstu mánuðum verður ráðið í fyrstu 50 störfin tengd setrinu. 29.10.2014 07:00 Húsnæðiskostnaðurinn vegur þyngst Útgjöld þeirra sem tekjulægstir eru hafa hlutfallslega aukist mest frá ársbyrjun 2010 að sögn hagfræðings VR. 29.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31.10.2014 21:53
Keyrðu fyrstu iPhone 6 símana að dyrum Verslunin iStore stóð fyrir skemmtilegri uppákomu þegar nýjustu iPhone 6 símarnir fóru í sölu á miðnætti í nótt. 31.10.2014 21:21
Ágúst ráðinn útibússtjóri Ágúst Arnórsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum og tekur hann við af Arnari Páli Guðmundssyni sem nýverið var ráðinn útibússtjóri á Akureyri. 31.10.2014 15:58
Fimm fyrirtæki tilnefnd markaðsfyrirtæki ársins Markaðsverðlaun ÍMARK 2014, samtaka markaðsfólks á Íslandi, verða afhent fimmtudaginn 6. nóvember á Hótel Hilton. 31.10.2014 12:37
Hagnaður VÍS helmingi minni Hagnaður VÍS á þriðja ársfjórðungi dregst saman um 52 prósent miðað við sama tímabil í fyrra, samkvæmt uppgjöri sem birt var í gær. 31.10.2014 12:00
Guðmundur Ingi nýr forstjóri Landsnets Stjórn Landsnets hefur ráðið Guðmund Inga Ásmundsson í starf forstjóra fyrirtækisins. Stjórnarformaður Landsnets, Geir A. Gunnlaugsson, tilkynnti um ráðninguna á fundi með starfsfólki í morgun. 31.10.2014 11:17
iPhone-æði á Laugaveginum: Seldu rúmlega hundrað síma á klukkutíma "Ég svaf í svona klukkutíma í nótt,“ segir Hörður Ágústsson, eigandi Macland á Laugaveginum. 31.10.2014 11:11
Nýnemum Verzló gæti fækkað um helming Skólastjóri Verzlunarskóla Íslands segir áform um niðurskurð á fjárveitingum til skólans geta leitt til helmingsfækkunar nýnema. Skólinn gæti þá einungis tekið inn 150 nýnema næsta haust, í stað 300, og stöðugildum yrði líklega fækkað. 31.10.2014 08:50
Markaðsfyrirtækin ætla að elta LÍÚ og SF Sölu- og markaðsfyrirtækin Icelandic Group og Iceland Seafood International (ISI) verða meðlimir í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi sem verða stofnuð í dag. Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Samtök fiskvinnslustöðva (SF) sameinast þá einnig í nýju samtökunum. 31.10.2014 07:30
Hagnaðurinn nam 10,5 milljörðum króna Eftir skatta nemur hagnaður Icelandair Group á þriðja ársfjórðungi 2014 85,8 milljónum Bandaríkjadala, eða sem svarar 10.464 milljónum íslenskra króna. Miðað við sama tíma í fyrra eykst hagnaðurinn um 31,4 prósent, en þá var hann 65,3 milljónir dala, eða sem svarar tæpum átta milljörðum króna miðað við gengi dollars í gær. 31.10.2014 07:00
Icelandair hagnaðist um 10 milljarða Hagnaðurinn jókst um tvo og hálfan milljarð á milli ára. 30.10.2014 19:23
Síldin einstaklega góð sem veiðist nú við Snæfellsnes Ráðamenn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði segja að síldin sem nú veiðist út af Snæfellsnesi sé einstaklega góð, - þeir hafa ekki séð svo gott hráefni í nokkur ár til að verka í saltsíld. 30.10.2014 19:00
Íhuga að taka Grape af markaði „Þetta er hálfgerð „underdog“ saga, en Grape-ið hefur oft fallið í skuggann á Appelsín og fyrir vikið verið svolítið bitur og stefnulaus greyið.“ 30.10.2014 16:24
Michel Rocard mættur til Íslands Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. 30.10.2014 15:59
Allt að 180 prósenta verðmunur á dekkjaskiptum Allt að níu þúsund króna verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu. 30.10.2014 13:56
Motorola gengið inn í Lenovo Lenovo keypti Motorola í febrúar fyrir 2,91 milljarða dala, eða um 350 milljarða króna og er samruna fyrirtækjanna lokið. 30.10.2014 13:43
Forstjóri Apple kemur út úr skápnum Tim Cook segist stoltur af því að vera samkynhneigður og álítur það vera mestu gjöf guðs til sín. 30.10.2014 12:31
Tíu sagt upp hjá 365 miðlum Þetta kom fram á starfsmannafundi sem forstjóri fyrirtækisins, Sævar Freyr Þráinsson, boðaði til í morgun. 30.10.2014 11:38
Íslandsbanki kærði Höllu Íslandsbanki kærði Höllu Sigrúnu Hjartardóttur, stjórnarformann FME, til FME og sérstaks saksóknara þegar hún hætti störfum hjá bankanum á sínum tíma. 30.10.2014 09:52
Statoil tapar peningum Norski orkurisinn Statoil segir að gjöld vegna virðisrýrnunar og lægra verð á olíu og gasi hafi leitt til þess að félagið tapaði 4,8 milljörðum norskra króna (87,2 milljörðum króna) á þriðja fjórðungi þessa árs. 30.10.2014 07:00
Vanskil minni og eigið fé hærra Íslenskir bankar koma vel út úr samanburði við banka innan Evrópusambandsins að mati Fjármálaeftirlitsins (FME). 30.10.2014 07:00
Minni hagnaður TM Framlegð af vátryggingastarfsemi var 146 milljónir króna en var 38 milljónir á sama tíma í fyrra. 29.10.2014 23:00
Tonnin flæða inn og út í mestu fiskihöfn landsins Norðfjarðarhöfn er orðin umsvifamesta fiskihöfn Íslands. 29.10.2014 20:00
Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Vinsælast að klæða dýr upp sem grasker í tilefni hrekkjavökunnar. 29.10.2014 17:48
110 ára fjölskyldufyrirtæki selt nýjum eigendum Samkomulag hefur tekist um að Landvélar ehf kaupi allt hlutafé Fálkans. 29.10.2014 17:12
Spáir áframhaldandi lækkun á eldsneytisverði Aukin framleiðslugeta umfram eftirspurn og pólitík OPEC-ríkjanna er meðal þess sem hefur áhrif á heimsmarkaðsverðið á hráolíu. 29.10.2014 14:48
Halla Sigrún hættir hjá FME um áramótin Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, ætlar að hætta sem stjórnarformaður þegar skipun hennar rennur út í lok árs. 29.10.2014 14:25
Telja að hægt verði að fá meiri tekjur með sölu um sæstreng Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti skilað þjóðarbúinu um þrjátíu og fimm milljörðum á ári samkvæmt útreikningum hagfræðideildar Landsbankans. 29.10.2014 14:08
Engin verðbólga í október Verðbólgan í október var engin þrátt fyrir að vísitala neysluverðs hafi hækkað um 0,14% milli mánaða. 29.10.2014 13:14
Ellefu með réttarstöðu sakbornings vegna falls Amagerbanka Ellefu manns í Danmörku hafa fengið réttarstöðu sakborninga vegna brota á hegningarlögum og lögum um fjármálastarfsemi í tengslum við gjaldþrot Amagerbanka. 29.10.2014 12:29
Landspítali eða RÚV? Heilbrigðiskerfið á Íslandi virðist vera að molna. Brostin eru á verkföll lækna, það er þeirra sem enn eru eftir á Íslandi, því mikill fjöldi lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar yfirgefið landið og gengur nú til starfa í Noregi, Svíþjóð og víðar. Margir læknar virðast kjósa að koma alls ekki heim úr framhaldsnámi erlendis. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu lengjast og víða úti á landi er varla boðið upp á fulla heilbrigðisþjónustu. 29.10.2014 12:00
Áframhaldandi fiskvinnsla á Djúpavogi Fiskvinnsla hefst á Djúpavogi undir merkjum Búlandstinds um næstu áramót. Vísir hf. hefur selt fyrirtæki á staðnum, Ósnesi, hlutafé sitt í Búlandstindi á 500 þúsund krónur. 29.10.2014 11:27
Nýskráningum fjölgar um 10% Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá október 2013 til september 2014, hefur fjölgað um tíu prósent samanborið við 12 mánuðina þar á undan. 29.10.2014 11:12
Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. 29.10.2014 11:10
Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi Rannveig Rist og Jóhann Ásgeir Baldurs lýstu bæði tvö yfir sakleysi sínu af ásökunum um umboðssvik sem stjórnarmenn SPRON í héraði í dag. 29.10.2014 10:02
Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. 29.10.2014 10:00
Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. 29.10.2014 09:00
Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. 29.10.2014 08:00
Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. 29.10.2014 07:30
Milljarða aukning í september Erlend greiðslukortavelta í september nam 9,4 milljörðum sem er tæplega tveggja milljarða aukning samanborið við sama mánuð í fyrra. Þetta má lesa úr tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar. 29.10.2014 07:00
Bandarísk löggjöf gildir á Íslandi Mörgum finnst þessi fullyrðing ótrúleg enda ekki á hverjum degi sem ríki setja lög og reglur sem ná yfir önnur ríki, en því miður þá er þetta satt. Fyrir nokkrum árum voru lögfest í Bandaríkjunum svokölluð FATCA lög (e. Foreign Account Tax Compliance Act) en þau skylda fjármálastofnanir og banka í öðrum ríkjum til að leita logandi ljósi að öllum mögulegum bandarískum skattgreiðendum í þeim tilgangi að upplýsa bandarísk skattyfirvöld um innstæður þeirra. Þannig eru íslenskir bankar og aðrar fjármálastofnanir skyldar til að skrá sig hjá IRS (RSK Bandaríkjanna) í þessum tilgangi. En þar með er ekki öll sagan sögð. Ísland verður að semja við Bandaríkin 29.10.2014 07:00
Sænskir vextir komnir í núll Seðlabanki Svíþjóðar kynnti í gær ákvörðun um að lækka stýrivexti úr 0,25 prósentum í 0,0 prósent. 29.10.2014 07:00
Fjárfestingin tvöfalt meiri en áætlað var Heildarfjárfesting Alvotech á svið líftæknilyfja í tengslum við nýtt Hátæknisetur í Vatnsmýri nemur um 75 milljörðum króna. Á næstu mánuðum verður ráðið í fyrstu 50 störfin tengd setrinu. 29.10.2014 07:00
Húsnæðiskostnaðurinn vegur þyngst Útgjöld þeirra sem tekjulægstir eru hafa hlutfallslega aukist mest frá ársbyrjun 2010 að sögn hagfræðings VR. 29.10.2014 07:00