Fleiri fréttir Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Verkefnið NoPhone gengur út á að framleiða plaststykki sem líta út eins og símar. 28.10.2014 11:51 Tekjur ríkissjóðs af Iceland Airwaves er hálfur milljarður Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna. 28.10.2014 11:03 Svíar lækka stýrivexti í 0 prósent Sænski seðlabankinn segir að fyrst um mitt ár 2016 verði lag til að hækka smám saman vextina á ný. 28.10.2014 10:53 Norðursalt vann til alþjóðlegra hönnunarverðlauna Umbúðir Norðursalts unnu til Red Dot hönnunarverðlaunanna í Berlín um helgina. 28.10.2014 10:36 Flutti inn bjór og braut lög Vangoldnar greiðslur eru samanlagt rúmar 9,3 milljónir króna. 28.10.2014 10:09 Tuttugu og fjögur prósent hækkun frá uppgjöri Hlutabréf í Marel hækkuðu um 3,63 prósent í dag í 421 miljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa stendur nú í 128,5 og hefur hækkað um tæp 24 prósent frá því á miðvikudag, þegar uppgjör þriðja fjórðungs var kynnt. 27.10.2014 16:53 Vísir mælist stærri en Mbl.is Í nýjum vikulista Samræmdrar vefmælingar náði Vísir toppsætinu af Mbl.is í fyrsta skipti í tæp níu ár. 27.10.2014 12:45 Linda ráðin fjármálastjóri Marel Linda Jónsdóttur hefur verið ráðinn sem nýr fjármálastjóri Marel og mun hún taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Linda hefur verið yfirmaður fjárstýringar og fjárfestatengsla frá árinu 2009. 27.10.2014 10:28 Tuttugu og fimm féllu á álagsprófinu Þrettán af 130 stærstu bönkum Evrópu eru vanbúnir til að standast áfall á fjármálamörkuðum. Seðlabanki Evrópu birti í gær könnun á stöðu stærstu fjármálastofnana. Í sambærilegum prófum 2011 og 2010 fengu græna ljósið bankar sem síðar þurftu fjárhagsaðstoð 27.10.2014 07:00 Svíar og Finnar stöðva sölu á Fireball-viskíi Gildi própýlenglýkóls hefur mælst of hátt í Fireball og hefur verið ákveðið að fjarlægja áfengið úr áfengisverslunum. 26.10.2014 22:55 Gluggalausar en tæknivæddar flugvélar framtíðarinnar Fyrirtæki sem sérhæfir sig í nýsköpun kynnir hugmyndir sínar; aukið útsýni og lægri eldsneytiskostnaður 26.10.2014 22:19 Fyrirtæki munu oftar lokka til sín fólk með eingreiðslum Andrés Jónsson almannatengill segir eingreiðslur í tengslum við ráðningar almennra stjórnenda eða sérfræðinga munu aukast hér á landi á næstu árum. 26.10.2014 20:29 Auglýsingar gera bílasölumenn óða Í auglýsingunum reynir afgreiðslumaður í matvöruverslun að fá viðskiptavini sína til að prútta við sig. 26.10.2014 18:47 Halastjarna lyktar eins og fyllibytta og úldin egg í hestahlöðu Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? 26.10.2014 14:56 Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. 25.10.2014 19:30 Svipmynd Markaðarins: Vann um tíma sem flugfreyja hjá Atlanta Þorgerður Þráinsdóttir var nýverið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Hún er fædd og uppalin á Húsavík, lærði sálfræði við Háskóla Íslands og hefur starfað hjá Lyfju frá 2003. Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum. 25.10.2014 10:00 Easyjet bætir við flugleiðum Breska flugfélagið EasyJet ætlar að bæta tveimur flugleiðum við áætlunarkerfi félagsins til og frá Íslandi næstkomandi mánudag og bjóða þá flug til Gatwick-flugvallar í London og Genfar. 25.10.2014 07:00 Nýherji hagnast um 12 milljónir Finnur Oddsson, forstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins, segir afkomuna á þriðja ársfjórðungi undir væntingum. 25.10.2014 07:00 Nýr iPad bognar auðveldlega Apple varð fyrir mikilli gagnrýni nýverið vegna þess hve auðveldlega nýir símar fyrirtækisins bognuðu. 24.10.2014 17:27 Century Aluminum kaupir Mt. Holly Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tilkynnti í gær að eitt af dótturfélögum þess hefði keypt 50,3 prósent hlut í Mt. Holly álverinu í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Hluturinn var í eigu Alcoa. Um 600 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan er um 229 þúsund tonn af áli. Eftir viðskiptin á Century Aluminum 100 prósent hlut í Mt. Holly. 24.10.2014 15:09 Óska eftir upplýsingum um útboð á farmiðakaupum Félag atvinnurekenda hefur skrifað Ríkiskaupum bréf og óskað upplýsinga um stöðu áforma um að bjóða út farmiðakaup ríkisins í millilandaflugi á nýjan leik. 24.10.2014 11:18 Útgerðarmenn á nálum yfir hugsanlegu viðskiptabanni Framkvæmdastjóri LÍÚ segir engar kröfur séu gerðar um breytta stefnu vegna málsins. „Við erum ekki að skipta okkur af heimspólitíkinni,“ segir hann. 24.10.2014 11:04 CNOOC sagt íhuga leit á landgrunni Noregs Bloomberg-fréttastofan segir að kínverski olíurísinn CNOOC, sem er með sérleyfi á Drekasvæðinu, kanni nú möguleika á að taka þátt í olíuleitarútboði í Barentshafi. 24.10.2014 10:45 Besti fjórðungur General Motors í 34 ár hagnaður GM nam 170 milljörðum króna á 3. ársfjórðungi og tvöfaldaðist frá fyrra ári. 24.10.2014 10:10 Hagnaður Össurar eykst um ríflega fjórðung Hagnaður Össurar jókst um 26% á þriðja fjórðungi miðað við sama tímabil árið á undan. Hagnaðurinn nam 16 milljónum Bandaríkjadala eða 13% af sölu, samanborið við 13 milljónir Bandaríkjadala og 12% af sölu á þriðja ársfjórðungi 2013. 24.10.2014 09:23 Hagnaður Haga á öðrum ársfjórðungi rúmlega tveir milljarðar Árshlutareikningur Haga hf. fyrir annan ársfjórðung 2014/15 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 23.10.2014 19:19 Hafa lokað tæplega 40 útibúum Viðskiptabankarnir þrír hafa lokað tæplega 40 útibúum á undanförnum árum. Einu útibúi á Suðurnesjum var lokað þar í síðustu viku og í gær tilkynnti Arionbanki um þá ákvörðun að loka afgreiðslu bankans á Hólmavík. Bankastjóri Arionbanka segir að þjónustan sé að mörgu leyti að færast yfir á netið. 23.10.2014 19:09 Eimskip fer fram á að viðskipti með bréf félagsins verði skoðuð Eimskip segja leka á trúnaðargögnum félagsins hafa valdið hluthöfum skaða. 23.10.2014 17:12 Air New Zealand með nýtt Hobbita-öryggismyndband Myndbandið er birt nú skömmu fyrir frumsýningu þriðju og síðustu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: The Battle of the Five Armies. 23.10.2014 16:11 Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23.10.2014 16:00 Segir málsmeðferð Sorpu „stjórnsýslufúsk“ Framkvæmdastjóri Metanorku segir Sorpu velja leið sem kostar heimili tugi þúsunda á ári 23.10.2014 15:55 Lögmenn Kaupþingstoppa fá nær ársfrest til að skila greinargerðum Ástæðan eru annir í tengslum við önnur mál sem höfðuð hafa verið á hendur þeim. 23.10.2014 15:11 Alcoa Fjarðaál og Eimskip endurnýja samninga um hafnarvinnu Alcoa Fjarðaál hefur endurnýjað samninga við Eimskipafélagið um hafnarvinnu fyrir álverið við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði til næstu fimm ára. 23.10.2014 13:54 Kristín Dagmar ráðin nýr listrænn stjórnandi Gerðarsafns Kristín Dagmar var valin úr hópi fjörutíu umsækjenda og talin hæfust til að gegna starfinu. 23.10.2014 12:24 Zuckerberg heillaði Kínverja með tungumálakunnáttu Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. 23.10.2014 11:25 Reitir greiða upp 13 milljarða króna lán Fasteignafélagið Reitir hefur í dag greitt lokagreiðslu tveggja lána við erlendan lánveitenda sinn, Hypotheken-bank Frankfurt AG. 23.10.2014 10:59 Sjávarútvegsráðherrar Íslands og Noregs funduðu í Chile Ráðherrarnir ræddu á fundinum ýmis mál sem varða sameiginlega hagsmuni þjóðanna. 23.10.2014 10:40 Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23.10.2014 10:30 Tískuveldið NTC stefnir að opnun nýrrar netverslunar Áður en jólaverslunin fer á fullt mun tískuveldið NTC hefja sölu á netinu. Eigandinn, Svava Johansen, vonast til að með þessu verði hægt að þjónusta betur fólk á landsbyggðinni. 23.10.2014 07:00 N1 endurgreiðir hluthöfum 3.860 milljónir króna Hlutafé N1 verður lækkað um 30 prósent, eða um 300 milljónir króna að nafnvirði, gangi eftir tillaga sem samþykkt var á fundi hluthafa félagsins á þriðjudag. 23.10.2014 07:00 Býst við að fargjöld til Bandaríkjanna lækki með tilkomu WOW Aukin samkeppni eykur valmöguleika fólks og líkur á að fargjöld lækki. 22.10.2014 22:25 Hagnaður McDonald's fellur um 30 prósent Stærsta skyndibitakeðja í heiminum McDonald's tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins hefði fallið um 30% á síðasta ársfjórðungi. 22.10.2014 19:13 Hagnaður Marel jókst um 63 prósent Hagnaður Marel á þriðja ársfjórðungi nam 9,8 milljónum evra (um 1,5 milljarðar króna), en var 6 milljónir evra (918) milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn hefur því aukist um 63% á milli ára. 22.10.2014 17:32 Átján starfsmönnum Arion sagt upp störfum Þá verður afgreiðslu Arion á Hólmavík lokað en við það munu tveir starfsmenn til viðbótar láta af störfum. 22.10.2014 16:40 Vill verða formaður LÍÚ og SF Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til formanns sameinaðs félags Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva. 22.10.2014 15:16 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Verkefnið NoPhone gengur út á að framleiða plaststykki sem líta út eins og símar. 28.10.2014 11:51
Tekjur ríkissjóðs af Iceland Airwaves er hálfur milljarður Að auki skila tveir milljarðar sér í þjóðarbúið í formi gjaldeyristekna. 28.10.2014 11:03
Svíar lækka stýrivexti í 0 prósent Sænski seðlabankinn segir að fyrst um mitt ár 2016 verði lag til að hækka smám saman vextina á ný. 28.10.2014 10:53
Norðursalt vann til alþjóðlegra hönnunarverðlauna Umbúðir Norðursalts unnu til Red Dot hönnunarverðlaunanna í Berlín um helgina. 28.10.2014 10:36
Flutti inn bjór og braut lög Vangoldnar greiðslur eru samanlagt rúmar 9,3 milljónir króna. 28.10.2014 10:09
Tuttugu og fjögur prósent hækkun frá uppgjöri Hlutabréf í Marel hækkuðu um 3,63 prósent í dag í 421 miljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa stendur nú í 128,5 og hefur hækkað um tæp 24 prósent frá því á miðvikudag, þegar uppgjör þriðja fjórðungs var kynnt. 27.10.2014 16:53
Vísir mælist stærri en Mbl.is Í nýjum vikulista Samræmdrar vefmælingar náði Vísir toppsætinu af Mbl.is í fyrsta skipti í tæp níu ár. 27.10.2014 12:45
Linda ráðin fjármálastjóri Marel Linda Jónsdóttur hefur verið ráðinn sem nýr fjármálastjóri Marel og mun hún taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Linda hefur verið yfirmaður fjárstýringar og fjárfestatengsla frá árinu 2009. 27.10.2014 10:28
Tuttugu og fimm féllu á álagsprófinu Þrettán af 130 stærstu bönkum Evrópu eru vanbúnir til að standast áfall á fjármálamörkuðum. Seðlabanki Evrópu birti í gær könnun á stöðu stærstu fjármálastofnana. Í sambærilegum prófum 2011 og 2010 fengu græna ljósið bankar sem síðar þurftu fjárhagsaðstoð 27.10.2014 07:00
Svíar og Finnar stöðva sölu á Fireball-viskíi Gildi própýlenglýkóls hefur mælst of hátt í Fireball og hefur verið ákveðið að fjarlægja áfengið úr áfengisverslunum. 26.10.2014 22:55
Gluggalausar en tæknivæddar flugvélar framtíðarinnar Fyrirtæki sem sérhæfir sig í nýsköpun kynnir hugmyndir sínar; aukið útsýni og lægri eldsneytiskostnaður 26.10.2014 22:19
Fyrirtæki munu oftar lokka til sín fólk með eingreiðslum Andrés Jónsson almannatengill segir eingreiðslur í tengslum við ráðningar almennra stjórnenda eða sérfræðinga munu aukast hér á landi á næstu árum. 26.10.2014 20:29
Auglýsingar gera bílasölumenn óða Í auglýsingunum reynir afgreiðslumaður í matvöruverslun að fá viðskiptavini sína til að prútta við sig. 26.10.2014 18:47
Halastjarna lyktar eins og fyllibytta og úldin egg í hestahlöðu Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? 26.10.2014 14:56
Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. 25.10.2014 19:30
Svipmynd Markaðarins: Vann um tíma sem flugfreyja hjá Atlanta Þorgerður Þráinsdóttir var nýverið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. Hún er fædd og uppalin á Húsavík, lærði sálfræði við Háskóla Íslands og hefur starfað hjá Lyfju frá 2003. Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum. 25.10.2014 10:00
Easyjet bætir við flugleiðum Breska flugfélagið EasyJet ætlar að bæta tveimur flugleiðum við áætlunarkerfi félagsins til og frá Íslandi næstkomandi mánudag og bjóða þá flug til Gatwick-flugvallar í London og Genfar. 25.10.2014 07:00
Nýherji hagnast um 12 milljónir Finnur Oddsson, forstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins, segir afkomuna á þriðja ársfjórðungi undir væntingum. 25.10.2014 07:00
Nýr iPad bognar auðveldlega Apple varð fyrir mikilli gagnrýni nýverið vegna þess hve auðveldlega nýir símar fyrirtækisins bognuðu. 24.10.2014 17:27
Century Aluminum kaupir Mt. Holly Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tilkynnti í gær að eitt af dótturfélögum þess hefði keypt 50,3 prósent hlut í Mt. Holly álverinu í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Hluturinn var í eigu Alcoa. Um 600 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu og framleiðslugetan er um 229 þúsund tonn af áli. Eftir viðskiptin á Century Aluminum 100 prósent hlut í Mt. Holly. 24.10.2014 15:09
Óska eftir upplýsingum um útboð á farmiðakaupum Félag atvinnurekenda hefur skrifað Ríkiskaupum bréf og óskað upplýsinga um stöðu áforma um að bjóða út farmiðakaup ríkisins í millilandaflugi á nýjan leik. 24.10.2014 11:18
Útgerðarmenn á nálum yfir hugsanlegu viðskiptabanni Framkvæmdastjóri LÍÚ segir engar kröfur séu gerðar um breytta stefnu vegna málsins. „Við erum ekki að skipta okkur af heimspólitíkinni,“ segir hann. 24.10.2014 11:04
CNOOC sagt íhuga leit á landgrunni Noregs Bloomberg-fréttastofan segir að kínverski olíurísinn CNOOC, sem er með sérleyfi á Drekasvæðinu, kanni nú möguleika á að taka þátt í olíuleitarútboði í Barentshafi. 24.10.2014 10:45
Besti fjórðungur General Motors í 34 ár hagnaður GM nam 170 milljörðum króna á 3. ársfjórðungi og tvöfaldaðist frá fyrra ári. 24.10.2014 10:10
Hagnaður Össurar eykst um ríflega fjórðung Hagnaður Össurar jókst um 26% á þriðja fjórðungi miðað við sama tímabil árið á undan. Hagnaðurinn nam 16 milljónum Bandaríkjadala eða 13% af sölu, samanborið við 13 milljónir Bandaríkjadala og 12% af sölu á þriðja ársfjórðungi 2013. 24.10.2014 09:23
Hagnaður Haga á öðrum ársfjórðungi rúmlega tveir milljarðar Árshlutareikningur Haga hf. fyrir annan ársfjórðung 2014/15 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 23.10.2014 19:19
Hafa lokað tæplega 40 útibúum Viðskiptabankarnir þrír hafa lokað tæplega 40 útibúum á undanförnum árum. Einu útibúi á Suðurnesjum var lokað þar í síðustu viku og í gær tilkynnti Arionbanki um þá ákvörðun að loka afgreiðslu bankans á Hólmavík. Bankastjóri Arionbanka segir að þjónustan sé að mörgu leyti að færast yfir á netið. 23.10.2014 19:09
Eimskip fer fram á að viðskipti með bréf félagsins verði skoðuð Eimskip segja leka á trúnaðargögnum félagsins hafa valdið hluthöfum skaða. 23.10.2014 17:12
Air New Zealand með nýtt Hobbita-öryggismyndband Myndbandið er birt nú skömmu fyrir frumsýningu þriðju og síðustu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: The Battle of the Five Armies. 23.10.2014 16:11
Of Monsters and Men skiluðu tapi en áttu 191 milljón Fengu myndarlega fyrirframgreiðslu frá útgáfufyrirtæki Universal til að standa straum af kostnaði við gerð nýrrar plötu. 23.10.2014 16:00
Segir málsmeðferð Sorpu „stjórnsýslufúsk“ Framkvæmdastjóri Metanorku segir Sorpu velja leið sem kostar heimili tugi þúsunda á ári 23.10.2014 15:55
Lögmenn Kaupþingstoppa fá nær ársfrest til að skila greinargerðum Ástæðan eru annir í tengslum við önnur mál sem höfðuð hafa verið á hendur þeim. 23.10.2014 15:11
Alcoa Fjarðaál og Eimskip endurnýja samninga um hafnarvinnu Alcoa Fjarðaál hefur endurnýjað samninga við Eimskipafélagið um hafnarvinnu fyrir álverið við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði til næstu fimm ára. 23.10.2014 13:54
Kristín Dagmar ráðin nýr listrænn stjórnandi Gerðarsafns Kristín Dagmar var valin úr hópi fjörutíu umsækjenda og talin hæfust til að gegna starfinu. 23.10.2014 12:24
Zuckerberg heillaði Kínverja með tungumálakunnáttu Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. 23.10.2014 11:25
Reitir greiða upp 13 milljarða króna lán Fasteignafélagið Reitir hefur í dag greitt lokagreiðslu tveggja lána við erlendan lánveitenda sinn, Hypotheken-bank Frankfurt AG. 23.10.2014 10:59
Sjávarútvegsráðherrar Íslands og Noregs funduðu í Chile Ráðherrarnir ræddu á fundinum ýmis mál sem varða sameiginlega hagsmuni þjóðanna. 23.10.2014 10:40
Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23.10.2014 10:30
Tískuveldið NTC stefnir að opnun nýrrar netverslunar Áður en jólaverslunin fer á fullt mun tískuveldið NTC hefja sölu á netinu. Eigandinn, Svava Johansen, vonast til að með þessu verði hægt að þjónusta betur fólk á landsbyggðinni. 23.10.2014 07:00
N1 endurgreiðir hluthöfum 3.860 milljónir króna Hlutafé N1 verður lækkað um 30 prósent, eða um 300 milljónir króna að nafnvirði, gangi eftir tillaga sem samþykkt var á fundi hluthafa félagsins á þriðjudag. 23.10.2014 07:00
Býst við að fargjöld til Bandaríkjanna lækki með tilkomu WOW Aukin samkeppni eykur valmöguleika fólks og líkur á að fargjöld lækki. 22.10.2014 22:25
Hagnaður McDonald's fellur um 30 prósent Stærsta skyndibitakeðja í heiminum McDonald's tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins hefði fallið um 30% á síðasta ársfjórðungi. 22.10.2014 19:13
Hagnaður Marel jókst um 63 prósent Hagnaður Marel á þriðja ársfjórðungi nam 9,8 milljónum evra (um 1,5 milljarðar króna), en var 6 milljónir evra (918) milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn hefur því aukist um 63% á milli ára. 22.10.2014 17:32
Átján starfsmönnum Arion sagt upp störfum Þá verður afgreiðslu Arion á Hólmavík lokað en við það munu tveir starfsmenn til viðbótar láta af störfum. 22.10.2014 16:40
Vill verða formaður LÍÚ og SF Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til formanns sameinaðs félags Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva. 22.10.2014 15:16