Fleiri fréttir Telur að ríkið kaupi farmiða fyrir milljarð Upplýsingafulltrúi Wow air bendir á að flugmiðakaup ríkisins hafi ekki verið boðin út. 10.7.2014 11:00 Skýrsla um fjármálalæsi í haust „Mér þykir það mjög miður að við skyldum ekki taka þátt,“ segir Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. 10.7.2014 11:00 Hafnarfjarðarbær vill íshöll Vilja koma á þekkingarsetri um íslensku jöklana, snjó og ís í stórri íshöll og sýningarskála í Hafnarfirði. 10.7.2014 10:51 Framleiðendur kaupa sig frá samkeppni Mörg dæmi eru um að umframeftirspurn sé eftir ýmsum landbúnaðarvörum en samt greiða innflytjendur fullan toll af vörunum. Formaður Neytendasamtakanna segir tollkvótakerfið fráleitt og forstjóri Haga segir kerfið í heild úr sér gengið og þarfnast endurskoðunar. 10.7.2014 10:30 Fleiri leigjendur báðu um hjálp Tæplega eitt þúsund erindi bárust Leigjendaaðstoðinni fyrstu sex mánuði ársins en það er 35 prósenta aukning frá síðasta ári. 10.7.2014 10:30 Staða lífeyrissjóða að mestu góð Samanlagðar hreinar eignir alls lífeyriskerfisins til greiðslu lífeyris voru um 2.700 milljarðar króna í árslok 2013. 10.7.2014 10:28 Hefur áhyggjur af ítökum Gamma Formaður Félags fasteignasala hefur áhyggjur af ítökum sjóðsstýringarfyrirtækisins Gamma á íbúða- og leigumarkaði. 10.7.2014 10:00 Lee Bucheit teflt gegn gjaldeyrishöftum Fjármála- og efnahagsráðuneyti hefur samið við lögmannsstofuna Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP og ráðgjafafyrirtækið White Oak Advisory LLP um að vinna að losun fjármagnshafta. 10.7.2014 07:38 Kranavísitalan rís upp úr öskunni Byggingakranar spretta upp eins og gorkúlur á höfuðborgarsvæðinu. Útreikningar Seðlabankans sýna fylgni á milli fjölda krana og fjárfestinga á íbúðamarkaði. 10.7.2014 07:00 Vildu lækka laun bæjarstjórans í Hveragerði í milljón á mánuði Aldís Hafsteinsdóttir fær 1,1 milljón á mánuði auk fríðinda í embætti bæjarstjóra í Hveragerði. 9.7.2014 22:25 Lee Buchheit í teymi um afnám hafta Ráðin hefur verið framkvæmdastjórn um losun fjármagnshafta. Stjórnin verður skipuð fjórum sérfræðingum. 9.7.2014 17:51 Þær hafa mest áhrif á Íslandi Hundrað áhrifamestu konur á Íslandi í dag. 9.7.2014 15:40 Flugsætakaup stjórnvalda hjá Icelandair fólu ekki í sér ríkisaðstoð ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaup íslenskra stjórnvalda á flugmiðum á grundvelli rammasamninga við Icelandair feli ekki í sér ríkisaðstoð í skilningi EES-samningsins. 9.7.2014 14:09 Marel greiðir 3,3 milljónir í sekt Marel dró að birta innherjaupplýsingar um nýjan forstjóra félagsins 9.7.2014 11:43 Mega framleiða hundrað þúsund tonn á ári Umhverfisstofnun hefur veitt starfsleyfi fyrir rekstur kísilverksmiðju í Helguvík. 9.7.2014 11:24 Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstið á Google Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur neyðst til að fjarlægja eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. 9.7.2014 11:05 Styttist í sex ára afmæli haftanna Samtök atvinnulífsins segja óttann við gengislækkun og verðbólgu líklegustu skýringuna á "aðgerðaleysi stjórnvalda“ við afnám gjaldeyrishafta. Höftunum var komið á í nóvember 2008. Fjármálaráðherra hefur sagst vona að "stórir áfangar verði stignir á þessu ári“. 9.7.2014 11:00 Elín ráðin framkvæmdastjóri VÍB Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Hún tekur þar með sæti í framkvæmdastjórn Íslandsbanka. 9.7.2014 09:17 Móðurfélag Mint Solution flyst til Hollands Nýsköpunarfyrirtækið Mint Solutions hefur lokið fjármögnun upp á 680 milljónir króna. 9.7.2014 08:00 EasyJet tvöfaldar ferðafjölda til íslands Framkvæmdastjóri easyJet reiknar með að félagið skapi Íslendingum um 40 milljarða í gjaldeyristekjur á næsta ári. Fjölgar ferðum úr 52 í 110 á mánuði á næsta ári. 8.7.2014 19:45 Sala á neftóbaki hefur aukist um 36 prósent milli ára Sala áfengis jókst um 3,8 prósent í lítrum talið fyrstu sex mánuði ársins í samanburði við árið í fyrra. 8.7.2014 16:46 EFLA og Verkfræðistofa Austurlands sameinast Engin breyting verður í hópi starfsfólks við sameininguna en starfsstöðvar EFLU á Austfjörðum eru þrjár. 8.7.2014 16:24 Fyrsta útgáfa skuldabréfa í Evrópu frá 2006 Ríkissjóður gekk í dag frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjárhæð 750 milljóna evra, eða 116 milljörðum króna. 8.7.2014 16:21 Stærsta bollakökukeðja heims lokar sjoppunni Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. 8.7.2014 14:28 Mint Solutions stefna að fjölgun starfsmanna á Íslandi Fyrirtækið lauk hlutafjáraukningu nýlega upp á 680 milljónir króna. 8.7.2014 13:59 Stjórnendur bjartsýnni á horfur íslensks hagkerfis Stjórnendur eru bjartsýnni á horfur íslensks hagkerfis til næstu tólf mánaða en þeir voru í desember 2013 samkvæmt nýrri könnun MMR. 8.7.2014 13:14 Bóluáhrif óumflýjanleg innan hafta Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kjöraðstæður til afnáms gjaldeyrishafta nú. Gengisfall krónunnar, verðbólga og skerðing lífeyrisréttinda óumflýjanleg innan haftanna. 8.7.2014 13:06 Höfðu fé af rúmlega hundrað Íslendingum Bjarni Þór Júlíusson, sem kenndur er við Arðvís, er sakaður um að draga sér rúmlega 40 milljónir króna. 8.7.2014 12:18 Flugvélarnar sem Færeyingar skoða Færeyska flugfélagið Atlantic Airways stefnir að því að taka minni flugvélartegund í notkun fyrir næsta sumar sem tæki 50-70 farþega. 8.7.2014 12:00 Einir í óbyggðum Grænlands Starfsmenn Ístaks á Grænlandi búa við mikla einangrun og erfiðar samgöngur, þar sem þeir leggja lokahönd á smíði vatnsaflsvirkjunar. 8.7.2014 12:00 Frumkvöðlasetur, þokusetur og norðurljósasetur á Austurlandi Ellefu verkefni hlutu nýverið styrki úr Vaxtarsamningi Austurlands. 8.7.2014 11:28 Flug á sex þúsund krónur: easyJet tvöfaldar umsvif sín hérlendis Flugfélagið áætlar að flytja 400 þúsund farþega á flugleiðum sínum til og frá Íslandi árið 2015. 8.7.2014 11:15 Svipmynd Markaðarins: Vefur Hollywood-stjörnur í bómull Marín Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Practical, stofnaði fyrirtækið eftir að hafa búið í fjögur ár í Brisbane í Ástralíu. Hún er fædd og uppalin á Hólmavík og sá miklar breytingar á rekstri fyrirtækisins eftir hrun. 8.7.2014 10:42 Kickup aftur á markað Munntóbakslíkið Kickup, sem innkallað var úr verslunum í fyrr að ósk Matvælastofnunar, er komið aftur í búðir. 8.7.2014 10:19 Höftin stærsta ógnin við stöðugleika hér á landi „Allar líkur eru á að höftin auki mjög innlenda þenslu og valdi umtalsverðum verðbólguþrýstingi á næstu árum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. 8.7.2014 10:01 Verndartollar þótt innlend framleiðsla anni ekki eftirspurn Þrettán svínabú á landinu sinna íslenskum markaði með svínakjöt. Framleiðsla þessara þrettán svínabúa er vernduð með tollum þrátt fyrir að eftirspurn íslenskra neytenda sé í sumum tilfellum ekki svarað. 8.7.2014 10:00 Færeyjaflugið burt úr borginni Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur auglýst að Færeyjaflugið flytjist til Keflavíkur eftir sex vikur. 7.7.2014 20:45 Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7.7.2014 19:58 Breyta þurfti tíu þúsund bókunum vegna verkfalls Icelandair flutti um 309 þúsund farþega í síðasta mánuði og voru þeir fimmtán prósentum fleiri miðað við sama tíma í fyrra. 7.7.2014 17:42 Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. 7.7.2014 16:28 Kaupa 20 strætisvagna Strætó bs. og BL skrifuðu undir samning í dag um kaup á 20 strætisvögnum frá Iveco Bus, en verðið er 690 milljónir. 7.7.2014 15:57 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7.7.2014 15:49 Búrfell bara með íslenskt beikon Aukin kolvetnisneysla Íslendinga hefur aukið eftirspurn eftir beikoni. Mikið flutt inn af svínakjöti en Búrfell framleiðir eingöngu íslenskt beikon. 7.7.2014 14:15 Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7.7.2014 11:58 Nýherji og FKA í samstarf Nýherji og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa ákveðið að vinna saman að þekkingar- og fræðslumálum. 7.7.2014 11:58 Sjá næstu 50 fréttir
Telur að ríkið kaupi farmiða fyrir milljarð Upplýsingafulltrúi Wow air bendir á að flugmiðakaup ríkisins hafi ekki verið boðin út. 10.7.2014 11:00
Skýrsla um fjármálalæsi í haust „Mér þykir það mjög miður að við skyldum ekki taka þátt,“ segir Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. 10.7.2014 11:00
Hafnarfjarðarbær vill íshöll Vilja koma á þekkingarsetri um íslensku jöklana, snjó og ís í stórri íshöll og sýningarskála í Hafnarfirði. 10.7.2014 10:51
Framleiðendur kaupa sig frá samkeppni Mörg dæmi eru um að umframeftirspurn sé eftir ýmsum landbúnaðarvörum en samt greiða innflytjendur fullan toll af vörunum. Formaður Neytendasamtakanna segir tollkvótakerfið fráleitt og forstjóri Haga segir kerfið í heild úr sér gengið og þarfnast endurskoðunar. 10.7.2014 10:30
Fleiri leigjendur báðu um hjálp Tæplega eitt þúsund erindi bárust Leigjendaaðstoðinni fyrstu sex mánuði ársins en það er 35 prósenta aukning frá síðasta ári. 10.7.2014 10:30
Staða lífeyrissjóða að mestu góð Samanlagðar hreinar eignir alls lífeyriskerfisins til greiðslu lífeyris voru um 2.700 milljarðar króna í árslok 2013. 10.7.2014 10:28
Hefur áhyggjur af ítökum Gamma Formaður Félags fasteignasala hefur áhyggjur af ítökum sjóðsstýringarfyrirtækisins Gamma á íbúða- og leigumarkaði. 10.7.2014 10:00
Lee Bucheit teflt gegn gjaldeyrishöftum Fjármála- og efnahagsráðuneyti hefur samið við lögmannsstofuna Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP og ráðgjafafyrirtækið White Oak Advisory LLP um að vinna að losun fjármagnshafta. 10.7.2014 07:38
Kranavísitalan rís upp úr öskunni Byggingakranar spretta upp eins og gorkúlur á höfuðborgarsvæðinu. Útreikningar Seðlabankans sýna fylgni á milli fjölda krana og fjárfestinga á íbúðamarkaði. 10.7.2014 07:00
Vildu lækka laun bæjarstjórans í Hveragerði í milljón á mánuði Aldís Hafsteinsdóttir fær 1,1 milljón á mánuði auk fríðinda í embætti bæjarstjóra í Hveragerði. 9.7.2014 22:25
Lee Buchheit í teymi um afnám hafta Ráðin hefur verið framkvæmdastjórn um losun fjármagnshafta. Stjórnin verður skipuð fjórum sérfræðingum. 9.7.2014 17:51
Flugsætakaup stjórnvalda hjá Icelandair fólu ekki í sér ríkisaðstoð ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaup íslenskra stjórnvalda á flugmiðum á grundvelli rammasamninga við Icelandair feli ekki í sér ríkisaðstoð í skilningi EES-samningsins. 9.7.2014 14:09
Marel greiðir 3,3 milljónir í sekt Marel dró að birta innherjaupplýsingar um nýjan forstjóra félagsins 9.7.2014 11:43
Mega framleiða hundrað þúsund tonn á ári Umhverfisstofnun hefur veitt starfsleyfi fyrir rekstur kísilverksmiðju í Helguvík. 9.7.2014 11:24
Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstið á Google Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur neyðst til að fjarlægja eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. 9.7.2014 11:05
Styttist í sex ára afmæli haftanna Samtök atvinnulífsins segja óttann við gengislækkun og verðbólgu líklegustu skýringuna á "aðgerðaleysi stjórnvalda“ við afnám gjaldeyrishafta. Höftunum var komið á í nóvember 2008. Fjármálaráðherra hefur sagst vona að "stórir áfangar verði stignir á þessu ári“. 9.7.2014 11:00
Elín ráðin framkvæmdastjóri VÍB Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Hún tekur þar með sæti í framkvæmdastjórn Íslandsbanka. 9.7.2014 09:17
Móðurfélag Mint Solution flyst til Hollands Nýsköpunarfyrirtækið Mint Solutions hefur lokið fjármögnun upp á 680 milljónir króna. 9.7.2014 08:00
EasyJet tvöfaldar ferðafjölda til íslands Framkvæmdastjóri easyJet reiknar með að félagið skapi Íslendingum um 40 milljarða í gjaldeyristekjur á næsta ári. Fjölgar ferðum úr 52 í 110 á mánuði á næsta ári. 8.7.2014 19:45
Sala á neftóbaki hefur aukist um 36 prósent milli ára Sala áfengis jókst um 3,8 prósent í lítrum talið fyrstu sex mánuði ársins í samanburði við árið í fyrra. 8.7.2014 16:46
EFLA og Verkfræðistofa Austurlands sameinast Engin breyting verður í hópi starfsfólks við sameininguna en starfsstöðvar EFLU á Austfjörðum eru þrjár. 8.7.2014 16:24
Fyrsta útgáfa skuldabréfa í Evrópu frá 2006 Ríkissjóður gekk í dag frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjárhæð 750 milljóna evra, eða 116 milljörðum króna. 8.7.2014 16:21
Stærsta bollakökukeðja heims lokar sjoppunni Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. 8.7.2014 14:28
Mint Solutions stefna að fjölgun starfsmanna á Íslandi Fyrirtækið lauk hlutafjáraukningu nýlega upp á 680 milljónir króna. 8.7.2014 13:59
Stjórnendur bjartsýnni á horfur íslensks hagkerfis Stjórnendur eru bjartsýnni á horfur íslensks hagkerfis til næstu tólf mánaða en þeir voru í desember 2013 samkvæmt nýrri könnun MMR. 8.7.2014 13:14
Bóluáhrif óumflýjanleg innan hafta Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kjöraðstæður til afnáms gjaldeyrishafta nú. Gengisfall krónunnar, verðbólga og skerðing lífeyrisréttinda óumflýjanleg innan haftanna. 8.7.2014 13:06
Höfðu fé af rúmlega hundrað Íslendingum Bjarni Þór Júlíusson, sem kenndur er við Arðvís, er sakaður um að draga sér rúmlega 40 milljónir króna. 8.7.2014 12:18
Flugvélarnar sem Færeyingar skoða Færeyska flugfélagið Atlantic Airways stefnir að því að taka minni flugvélartegund í notkun fyrir næsta sumar sem tæki 50-70 farþega. 8.7.2014 12:00
Einir í óbyggðum Grænlands Starfsmenn Ístaks á Grænlandi búa við mikla einangrun og erfiðar samgöngur, þar sem þeir leggja lokahönd á smíði vatnsaflsvirkjunar. 8.7.2014 12:00
Frumkvöðlasetur, þokusetur og norðurljósasetur á Austurlandi Ellefu verkefni hlutu nýverið styrki úr Vaxtarsamningi Austurlands. 8.7.2014 11:28
Flug á sex þúsund krónur: easyJet tvöfaldar umsvif sín hérlendis Flugfélagið áætlar að flytja 400 þúsund farþega á flugleiðum sínum til og frá Íslandi árið 2015. 8.7.2014 11:15
Svipmynd Markaðarins: Vefur Hollywood-stjörnur í bómull Marín Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Practical, stofnaði fyrirtækið eftir að hafa búið í fjögur ár í Brisbane í Ástralíu. Hún er fædd og uppalin á Hólmavík og sá miklar breytingar á rekstri fyrirtækisins eftir hrun. 8.7.2014 10:42
Kickup aftur á markað Munntóbakslíkið Kickup, sem innkallað var úr verslunum í fyrr að ósk Matvælastofnunar, er komið aftur í búðir. 8.7.2014 10:19
Höftin stærsta ógnin við stöðugleika hér á landi „Allar líkur eru á að höftin auki mjög innlenda þenslu og valdi umtalsverðum verðbólguþrýstingi á næstu árum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. 8.7.2014 10:01
Verndartollar þótt innlend framleiðsla anni ekki eftirspurn Þrettán svínabú á landinu sinna íslenskum markaði með svínakjöt. Framleiðsla þessara þrettán svínabúa er vernduð með tollum þrátt fyrir að eftirspurn íslenskra neytenda sé í sumum tilfellum ekki svarað. 8.7.2014 10:00
Færeyjaflugið burt úr borginni Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur auglýst að Færeyjaflugið flytjist til Keflavíkur eftir sex vikur. 7.7.2014 20:45
Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7.7.2014 19:58
Breyta þurfti tíu þúsund bókunum vegna verkfalls Icelandair flutti um 309 þúsund farþega í síðasta mánuði og voru þeir fimmtán prósentum fleiri miðað við sama tíma í fyrra. 7.7.2014 17:42
Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. 7.7.2014 16:28
Kaupa 20 strætisvagna Strætó bs. og BL skrifuðu undir samning í dag um kaup á 20 strætisvögnum frá Iveco Bus, en verðið er 690 milljónir. 7.7.2014 15:57
Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7.7.2014 15:49
Búrfell bara með íslenskt beikon Aukin kolvetnisneysla Íslendinga hefur aukið eftirspurn eftir beikoni. Mikið flutt inn af svínakjöti en Búrfell framleiðir eingöngu íslenskt beikon. 7.7.2014 14:15
Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7.7.2014 11:58
Nýherji og FKA í samstarf Nýherji og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa ákveðið að vinna saman að þekkingar- og fræðslumálum. 7.7.2014 11:58
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur