Fleiri fréttir Sérfræðingur segir forrit fylgjast með notkun snjallsíma Sérfræðingur í öryggismálum farsíma heldur því fram að falinn hugbúnaður í stýrikerfum snjallsíma fylgist með notkun þeirra. 30.11.2011 22:00 Gæsluvarðhald samþykkt yfir einum - hafnað yfir öðrum Einn maður til viðbótar hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara. Það er Jóhannes Baldursson fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá Glitni. 30.11.2011 21:09 Sérstakur saksóknari fer fram á gæsluvarðhald yfir öðrum manni Sérstakur saksóknari hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum manni samkvæmt heimildum fréttastofu. Þegar hefur dómari fallist á gæsluvarðhaldsúrskurð yfir fyrrverandi forstjóra Glitnis, Lárusi Welding. 30.11.2011 19:43 Lárus Welding úrskurðaður í gæsluvarðhald Einn maður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um markaðsmisnotkun þegar hann starfaði hjá Glitni. Fulltrúar sérstaks saksóknara handtóku nokkra lykilstarfsmenn sem unnu hjá Glitni fyrir hrun í dag. 30.11.2011 18:30 Sextíu starfsmenn tóku þátt í handtökunum - 10 mál til rannsóknar Sérstakur saksóknari handtók og yfirheyrði fyrrum starfsmenn Glitnis eftir hádegi í dag en rannsókn embættisins snýr að lánveitingum Glitnis og viðskiptum með hlutabréf. 30.11.2011 16:10 Rannsókn sérstaks: Íslandsbankamenn sendir í frí Forsvarsmenn Íslandsbanka segjast ekki geta tjáð sig um um rannsókn Sérstaks saksóknara á falli Glitnis Banka og skýrslutökur saksóknara yfir núverandi starfsmönnum bankans. 30.11.2011 16:31 Handtökur hjá sérstökum saksóknara Fulltrúar frá embætti sérstaks saksóknara handtóku og færðu menn til yfirheyrslu í tengslum við rannsókn á meintri markaðsmisnotkun hjá Glitni nú eftir hádegið. Það er Viðskiptablaðið sem greinir frá þessu. 30.11.2011 15:30 Hagvöxturinn verði 3,2% í ár Hagfræðideild Landsbankans telur að hagvöxtur á næstu árum muni fyrst og fremst byggja á fjárfestingu en ekki einkaneyslu eins og aðrir hafa lagt megináherslu á. Ársrit deildarinnar, Þjóðhagur, kom út í fyrsta sinn í dag. 30.11.2011 15:04 Seðlabankar heimsins taka höndum saman Nokkrir af stærstu seðlabönkum heimsins hafa tekið höndum saman í viðleitni sinni til sporna gegn slaka í hagkerfum heimsins. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu seðlabankanna, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Að yfirlýsingunni standa Seðlabanki Bandaríkjanna, Seðlabanki Evrópu, Englandsbanki, Seðlabanki Kanada, Japans og Sviss. 30.11.2011 13:53 Nýtt eldgos norðan heiða Heimamenn á Akureyri hafa hafið framleiðslu á vodkagosinu Volcanic Energy. Fyrirtækið Eldfjallabrugg stendur að framleiðslunni og er meginmarkmið þess að vera leiðandi á sviði alco-pops drykkja, sem eru einnig nefndir gosbjór. 30.11.2011 11:45 S&P lækkar lánshæfiseinkunn 15 af stærstu bönkum heimsins Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn 15 af stærstu bönkum heimsins um eitt stig. 30.11.2011 10:29 Útflutningur á þjónustu jákvæður um 27,3 milljarða Útflutningur á þjónustu á þriðja ársfjórðungi ársins var, samkvæmt bráðabirgðatölum, 108,6 milljarðar króna en innflutningur á þjónustu 81,4 milljarðar króna. Þjónustujöfnuður við útlönd á þriðja ársfjórðungi var því jákvæður um 27,3 milljarða króna. 30.11.2011 09:06 ÍLS hefur yfirtekið rúmlega 2.000 íbúðir frá 2006 Íbúðalánasjóður (ÍLS) hefur yfirtekið rúmlega 2.000 íbúðir frá árinu 2006. Flestar þessara íbúða eða um fjórðungur er á Suðurnesjum. Bókfært verð þeirra er rúmir 19 milljarðar kr. 30.11.2011 08:59 Þjóðverjar geta bjargað Evrópu Þjóðverjar eru þeir einu sem eru í aðstöðu til þess að afstýra djúpri kreppu í Evrópu, segir Larry Elliot viðskiptaritstjóri The Guardian. 30.11.2011 08:37 Lögfræðistofur græddu fjóra milljarða á tveimur árum Níu lögfræðistofur högnuðust samtals um 1,7 milljarða króna á síðasta ári. Logos hagnaðist langmest þeirra allra í fyrra, um 633 milljónir króna. Þetta kemur fram í ársreikningum lögfræðistofanna. Þær eru Logos, BBA Legal, Lex, Mörkin, Réttur-Aðalsteinsson&Partners, Landslög, Juris, Sigurjónsson&Thor og Lögmál. 30.11.2011 08:30 Bjartsýni eykst meðal Íslendinga Íslendingar eru búnir að jafna sig á svartsýniskastinu sem var allsráðandi í októbermánuði ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var í gær. Vísitalan hækkaði um 10 stig og mælist nú 62,9 stig. 30.11.2011 07:55 Ákváðu að stækka björgunarsjóð evrusvæðisins Fjármálaráðherrar evruríkjanna ákváðu á fundi sínum í gærdag að auka fjárhagslegan styrk björgunarsjóðs síns en vildu ekki nefna neinar tölur í því sambandi. 30.11.2011 07:45 Rekstrarhalli og skuldir Hólaskóla yfir 200 milljónum Uppsafnaður rekstrarhalli og aðrar skuldir Hólaskóla námu meira en 200 milljónum króna í lok síðasta árs. Að mati Ríkisendurskoðunar er brýnt að leysa þennan vanda. 30.11.2011 07:19 Vilja auka traust á aðgerðum Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján reyndu í gær að auka traust fjárfesta á því að aðgerðir ríkjanna til að bjarga Grikklandi frá þjóðargjaldþroti séu nægilega vel fjármagnaðar á fundi í Brussel. 30.11.2011 07:00 Yngstu milljarðamæringarnir koma úr hugbúnaðargeiranum Þrír yngstu milljarðamæringar heimsins eru allir brautryðjendur úr hugbúnaðargeiranum. Samkvæmt lista Forbes yfir 400 ríkustu menn heims er hinn 27 ára gamli Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, ríkastur þeirra sem eru undir fertugu. Hann er fjórtándi ríkasti maður heimsins en eignir hans eru metnar á 17,5 milljarða dollara, eða ríflega 2.000 milljarða króna. 29.11.2011 23:43 Seldi 10% í Apple fyrir 800 dollara Árið 1976 vildi Ronald Wayne, einn af stofnendum tölvurisans Apple, losa sig við sinn hlut í fyrirtækinu. Hann fékk því meðeigendur sína til að kaupa sig út úr fyrirtækinu. 29.11.2011 23:30 Óvissunni um Nubo létt en hann er enn spenntur fyrir Grímsstöðum Huang Nubo er tilbúinn að skoða tillögu um nýtingu lands á Grímsstöðum á Fjöllum ef tillaga þess efnis berst frá íslenskum stjórnvöldum eða landeigendum á svæðinu. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, átti spjall við Nubo í Kína fyrir nokkrum vikum. 29.11.2011 18:45 Iceland-verslun fékk kaldar móttökur á Írlandi Iceland verslunarkeðjan fékk heldur kaldar móttökur þegar ný verslun var opnuð í írska bænum Carlow í síðustu viku. Kaldrifjaðir þjófarnir stálu veltu fyrsta dagsins með því að brjóta sér leið inn í verslunina með því að nota litla gröfu. Þeir stálu síðan tveimur peningaskápum og komust á brott með um fimmtíu þúsund evrur í peningum, eða um átta milljónir íslenskra króna. Nokkur vitni urðu að ráninu en mennirnir komust engu að síður undan. 29.11.2011 15:40 Markaðir í Bandaríkjunum sýna grænar tölur Þrátt fyrir tilkynningu frá móðurfélagi American Airlines um að félagið hefði óskað eftir greiðslustöðvun, hafa hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum opnað með grænum tölum. Hækkunin er þó ekki mikil, eða sem nemur 29.11.2011 14:17 Fjármálaráðherrar ESB funda í Brussell Fjármálaráðherrar ríkja á evrusvæðinu hafa ákveðið að hittast formlega til þess að ræða hvernig björgunarsjóður Evrópusambandsins verður notaður til þess að stemma stigu við skuldavanda ríkja í Evrópu. Fundurinn mun fara fram í Brussell, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 29.11.2011 14:00 Tvö þúsund sagt upp frá hruni - 80% konur "Þetta er reiðarslag,“ segir Friðbert Traustason, stjórnarformaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SFF), um uppsagnir Íslandsbanka á 42 starfsmönnum bankans, sem tilkynnt var um í dag. Uppsagnirnar eru liður í hagræðingu innan bankans eftir að bankinn keypti og sameinaðist Byr. 29.11.2011 13:36 Íslandsbanki segir upp 42 starfsmönnum Í dag réðst Íslandsbanki í hagræðingaraðgerðir í kjölfar sameiningar Íslandsbanka og Byrs og var 42 starfsmönnum sagt upp störfum, 26 konum og 16 körlum, að því er segir í tilkynningu frá Íslandsbanka. „Aðgerðirnar eru hluti af almennri hagræðingu í íslenska fjármálakerfinu og eru mikilvægar í ljósi aukins eftirlitskostnaðar og vaxandi opinberrar gjaldtöku á fjármálafyrirtæki,“ segir í tilkynningu frá Íslandsbanka. 29.11.2011 13:12 Domino´s endurnýjar bílaflotann með Chevrolet Spark Domino´s hefur ákveðið að endurnýja bílaflota sinn, á næstu misserum, með Chevrolet Spark. Sem stendur er Dominio´s með 60 bíla í rekstri og í tilkynningu segir það sé hluti af umhverfisstefnu þess að nýta í auknum mæli umhverfisvæna orkugjafa t.d. metan, í framtíðinni. 29.11.2011 11:05 Launþegar FA fá 70.400 króna búbót í desember Desemberuppbótin í ár fyrir launþega Félags atvinnurekanda er 55.400 kr. í ár og að auki greiðist 15.000 kr.á árinu sem sérstakt álag á desemberuppbót. Er því samtals um 70.400 kr. að ræða sem greiða á launþegum í desember. 29.11.2011 10:10 Veltan á fasteignamarkaðinum í meðallagi Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 98. Þar af voru 83 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um sérbýli og 1 samningur um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var tæpir 2,7 milljarðar króna og meðalupphæð á samning 27,4 milljónir króna. 29.11.2011 09:15 Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 1,1% Vísitala framleiðsluverðs í október síðastliðnum var 213,1 stig og lækkaði um 1,1% frá september. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir hækkaði um 1,8% frá fyrri mánuði en vísitala fyrir stóriðju lækkaði um 4,5%. 29.11.2011 09:08 Brasilía og Kína haldast í hendur Hagkerfi Brasilíu vex og vex. Lykillinn að velgengni landsins hafa verið umfsvifamikil hrávöruviðskipti við Kína. Þau hafa tífaldast að umfangi á innan við áratug. 29.11.2011 08:42 Verulegar líkur á að gengi krónunnar veikist áfram Verulegar líkur eru til þess að gengi krónunnar haldi áfram að veikjast vel fram á næsta ár, nema til komi verulegt innflæði gjaldeyris t.d. vegna fjárfestinga eða í tengslum við afnám gjaldeyrishafta. Mikil óvissa er um bæði þessi atriði en þau hanga nokkuð saman. 29.11.2011 07:58 Fitch varar Bandaríkin við lækkun á lánshæfi landsins Matsfyrirtækið Fitch Ratings segir að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi frest til ársins 2013 til að leggja fram trúverðuga áætlun um að draga úr gífurlegum fjárlagahalla landsins. Takist það ekki mun Fitch lækka lánshæfiseinkunn landsins. 29.11.2011 07:56 Atvinnuleysi meðal danskra kvenna eykst verulega Atvinnuleysi meðal danskra kvenna hefur aukist verulega á undanförnum misserum og eru þær að verða jafnmargar hlutfallslega og atvinnulausir karlmenn. 29.11.2011 07:47 Obama krefst aðgerða hjá ESB gegn skuldakreppunni Leiðtogar Evrópusambandsins verða að grípa til raunhæfra aðgerða strax áður en skuldakreppan í Evrópu fer algerlega úr böndunum og skaðar efnahag Bandaríkjanna. 29.11.2011 06:56 Opna á viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný Stærsta greiðslutryggingafyrirtæki heims, Euler Hermes, hefur hafið viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný. Fyrirtækið lokaði á viðskipti við íslensk fyrirtæki í kjölfar bankahrunsins. 29.11.2011 05:30 Settar verði strangari reglur um félagsvefi „Fyrirtæki hafa sérstaka ábyrgð þegar helsta tekjulind þeirra eru persónugögn,“ sagði Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Hún kynnti í gær hugmyndir sínar um nýjar Evrópusambandsreglur um gagnavernd og netþjónustufyrirtæki, sem kæmu í staðinn fyrir misgamlar og misúreltar reglur einstakra aðildarlanda. 29.11.2011 01:30 Hlutir í Facebook til sölu í útboði Facebook stefnir að því að auka hlutafé félagsins í opnu útboði á næsta ári, líklega á milli apríl og júní. Þetta kemur fram í frétt á vef Wall Street Journal í kvöld. 29.11.2011 00:01 Stjórnendur Haga fá góð kjör - Guðmundur með þriggja ára uppsagnafrest Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri hjá smásölurisanum Högum, er með þriggja ára uppsagnarfrest hjá fyrirtækinu, samkvæmt skráningarlýsingu fyrir félagið sem birt var í dag. Útboð á 20 til 30% hlut í Högum fer fram í byrjun næsta mánaðar. 28.11.2011 19:00 Vonir um betri tíð skýra grænar tölur Hlutabréfavísitölur hækkuðu umtalsvert í dag eftir næra samfellt lækkunartímabil síðustu tvær vikur. Nasdaq vísitalan hækkaði um 3,5% og FTSE 100 vísitalan í Evrópu um 2,87%. Samkvæmt fréttum Wall Street Journal er það von um að aðgerðir leiðtoga Evrópu og Bandaríkjanna skili sér í betri horfum í efnhagsmálum sem skýra hækkanirnar. 28.11.2011 23:50 Kindle Fire vinsælli en iPad Samkvæmt nýjustu tölum frá smásöluaðilum í Bandaríkjunum seldist Kindle Fire, spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, mun betur en iPad. 28.11.2011 21:45 Flugi Iceland Express aflýst vegna verkfalls í Bretlandi Vegna yfirvofandi verkfalls opinberra starfsmanna á flugvöllum í Bretlandi næst komandi miðvikudag, hefur Iceland Express ákveðið að fella niður flug til London Gatwick þann dag samkvæmt fréttatilkynningu frá Iceland Express. 28.11.2011 18:54 Obama hittir leiðtoga ESB Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun funda með forseta Evrópuráðs ESB, Herman Van Rompuy, og forseta framkvæmdastjórnar ESB, Jose Manuel Barroso, á næstunni þar sem rætt verður um skuldavanda Evrópu og evrópskra banka. 28.11.2011 17:24 Steingrímur hættir við kolefnisskattinn Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að hann hafi lagt til hliðar áform um breikkun stofns kolefnisgjalds sem finna má í frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins sem í dag áttu fund með fjármálaráðherra og fulltrúum þeirra fyrirtækja sem áttu að greiða gjaldið. 28.11.2011 14:36 Sjá næstu 50 fréttir
Sérfræðingur segir forrit fylgjast með notkun snjallsíma Sérfræðingur í öryggismálum farsíma heldur því fram að falinn hugbúnaður í stýrikerfum snjallsíma fylgist með notkun þeirra. 30.11.2011 22:00
Gæsluvarðhald samþykkt yfir einum - hafnað yfir öðrum Einn maður til viðbótar hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara. Það er Jóhannes Baldursson fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá Glitni. 30.11.2011 21:09
Sérstakur saksóknari fer fram á gæsluvarðhald yfir öðrum manni Sérstakur saksóknari hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum manni samkvæmt heimildum fréttastofu. Þegar hefur dómari fallist á gæsluvarðhaldsúrskurð yfir fyrrverandi forstjóra Glitnis, Lárusi Welding. 30.11.2011 19:43
Lárus Welding úrskurðaður í gæsluvarðhald Einn maður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um markaðsmisnotkun þegar hann starfaði hjá Glitni. Fulltrúar sérstaks saksóknara handtóku nokkra lykilstarfsmenn sem unnu hjá Glitni fyrir hrun í dag. 30.11.2011 18:30
Sextíu starfsmenn tóku þátt í handtökunum - 10 mál til rannsóknar Sérstakur saksóknari handtók og yfirheyrði fyrrum starfsmenn Glitnis eftir hádegi í dag en rannsókn embættisins snýr að lánveitingum Glitnis og viðskiptum með hlutabréf. 30.11.2011 16:10
Rannsókn sérstaks: Íslandsbankamenn sendir í frí Forsvarsmenn Íslandsbanka segjast ekki geta tjáð sig um um rannsókn Sérstaks saksóknara á falli Glitnis Banka og skýrslutökur saksóknara yfir núverandi starfsmönnum bankans. 30.11.2011 16:31
Handtökur hjá sérstökum saksóknara Fulltrúar frá embætti sérstaks saksóknara handtóku og færðu menn til yfirheyrslu í tengslum við rannsókn á meintri markaðsmisnotkun hjá Glitni nú eftir hádegið. Það er Viðskiptablaðið sem greinir frá þessu. 30.11.2011 15:30
Hagvöxturinn verði 3,2% í ár Hagfræðideild Landsbankans telur að hagvöxtur á næstu árum muni fyrst og fremst byggja á fjárfestingu en ekki einkaneyslu eins og aðrir hafa lagt megináherslu á. Ársrit deildarinnar, Þjóðhagur, kom út í fyrsta sinn í dag. 30.11.2011 15:04
Seðlabankar heimsins taka höndum saman Nokkrir af stærstu seðlabönkum heimsins hafa tekið höndum saman í viðleitni sinni til sporna gegn slaka í hagkerfum heimsins. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu seðlabankanna, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Að yfirlýsingunni standa Seðlabanki Bandaríkjanna, Seðlabanki Evrópu, Englandsbanki, Seðlabanki Kanada, Japans og Sviss. 30.11.2011 13:53
Nýtt eldgos norðan heiða Heimamenn á Akureyri hafa hafið framleiðslu á vodkagosinu Volcanic Energy. Fyrirtækið Eldfjallabrugg stendur að framleiðslunni og er meginmarkmið þess að vera leiðandi á sviði alco-pops drykkja, sem eru einnig nefndir gosbjór. 30.11.2011 11:45
S&P lækkar lánshæfiseinkunn 15 af stærstu bönkum heimsins Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn 15 af stærstu bönkum heimsins um eitt stig. 30.11.2011 10:29
Útflutningur á þjónustu jákvæður um 27,3 milljarða Útflutningur á þjónustu á þriðja ársfjórðungi ársins var, samkvæmt bráðabirgðatölum, 108,6 milljarðar króna en innflutningur á þjónustu 81,4 milljarðar króna. Þjónustujöfnuður við útlönd á þriðja ársfjórðungi var því jákvæður um 27,3 milljarða króna. 30.11.2011 09:06
ÍLS hefur yfirtekið rúmlega 2.000 íbúðir frá 2006 Íbúðalánasjóður (ÍLS) hefur yfirtekið rúmlega 2.000 íbúðir frá árinu 2006. Flestar þessara íbúða eða um fjórðungur er á Suðurnesjum. Bókfært verð þeirra er rúmir 19 milljarðar kr. 30.11.2011 08:59
Þjóðverjar geta bjargað Evrópu Þjóðverjar eru þeir einu sem eru í aðstöðu til þess að afstýra djúpri kreppu í Evrópu, segir Larry Elliot viðskiptaritstjóri The Guardian. 30.11.2011 08:37
Lögfræðistofur græddu fjóra milljarða á tveimur árum Níu lögfræðistofur högnuðust samtals um 1,7 milljarða króna á síðasta ári. Logos hagnaðist langmest þeirra allra í fyrra, um 633 milljónir króna. Þetta kemur fram í ársreikningum lögfræðistofanna. Þær eru Logos, BBA Legal, Lex, Mörkin, Réttur-Aðalsteinsson&Partners, Landslög, Juris, Sigurjónsson&Thor og Lögmál. 30.11.2011 08:30
Bjartsýni eykst meðal Íslendinga Íslendingar eru búnir að jafna sig á svartsýniskastinu sem var allsráðandi í októbermánuði ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var í gær. Vísitalan hækkaði um 10 stig og mælist nú 62,9 stig. 30.11.2011 07:55
Ákváðu að stækka björgunarsjóð evrusvæðisins Fjármálaráðherrar evruríkjanna ákváðu á fundi sínum í gærdag að auka fjárhagslegan styrk björgunarsjóðs síns en vildu ekki nefna neinar tölur í því sambandi. 30.11.2011 07:45
Rekstrarhalli og skuldir Hólaskóla yfir 200 milljónum Uppsafnaður rekstrarhalli og aðrar skuldir Hólaskóla námu meira en 200 milljónum króna í lok síðasta árs. Að mati Ríkisendurskoðunar er brýnt að leysa þennan vanda. 30.11.2011 07:19
Vilja auka traust á aðgerðum Fjármálaráðherrar Evruríkjanna sautján reyndu í gær að auka traust fjárfesta á því að aðgerðir ríkjanna til að bjarga Grikklandi frá þjóðargjaldþroti séu nægilega vel fjármagnaðar á fundi í Brussel. 30.11.2011 07:00
Yngstu milljarðamæringarnir koma úr hugbúnaðargeiranum Þrír yngstu milljarðamæringar heimsins eru allir brautryðjendur úr hugbúnaðargeiranum. Samkvæmt lista Forbes yfir 400 ríkustu menn heims er hinn 27 ára gamli Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, ríkastur þeirra sem eru undir fertugu. Hann er fjórtándi ríkasti maður heimsins en eignir hans eru metnar á 17,5 milljarða dollara, eða ríflega 2.000 milljarða króna. 29.11.2011 23:43
Seldi 10% í Apple fyrir 800 dollara Árið 1976 vildi Ronald Wayne, einn af stofnendum tölvurisans Apple, losa sig við sinn hlut í fyrirtækinu. Hann fékk því meðeigendur sína til að kaupa sig út úr fyrirtækinu. 29.11.2011 23:30
Óvissunni um Nubo létt en hann er enn spenntur fyrir Grímsstöðum Huang Nubo er tilbúinn að skoða tillögu um nýtingu lands á Grímsstöðum á Fjöllum ef tillaga þess efnis berst frá íslenskum stjórnvöldum eða landeigendum á svæðinu. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, átti spjall við Nubo í Kína fyrir nokkrum vikum. 29.11.2011 18:45
Iceland-verslun fékk kaldar móttökur á Írlandi Iceland verslunarkeðjan fékk heldur kaldar móttökur þegar ný verslun var opnuð í írska bænum Carlow í síðustu viku. Kaldrifjaðir þjófarnir stálu veltu fyrsta dagsins með því að brjóta sér leið inn í verslunina með því að nota litla gröfu. Þeir stálu síðan tveimur peningaskápum og komust á brott með um fimmtíu þúsund evrur í peningum, eða um átta milljónir íslenskra króna. Nokkur vitni urðu að ráninu en mennirnir komust engu að síður undan. 29.11.2011 15:40
Markaðir í Bandaríkjunum sýna grænar tölur Þrátt fyrir tilkynningu frá móðurfélagi American Airlines um að félagið hefði óskað eftir greiðslustöðvun, hafa hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum opnað með grænum tölum. Hækkunin er þó ekki mikil, eða sem nemur 29.11.2011 14:17
Fjármálaráðherrar ESB funda í Brussell Fjármálaráðherrar ríkja á evrusvæðinu hafa ákveðið að hittast formlega til þess að ræða hvernig björgunarsjóður Evrópusambandsins verður notaður til þess að stemma stigu við skuldavanda ríkja í Evrópu. Fundurinn mun fara fram í Brussell, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 29.11.2011 14:00
Tvö þúsund sagt upp frá hruni - 80% konur "Þetta er reiðarslag,“ segir Friðbert Traustason, stjórnarformaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SFF), um uppsagnir Íslandsbanka á 42 starfsmönnum bankans, sem tilkynnt var um í dag. Uppsagnirnar eru liður í hagræðingu innan bankans eftir að bankinn keypti og sameinaðist Byr. 29.11.2011 13:36
Íslandsbanki segir upp 42 starfsmönnum Í dag réðst Íslandsbanki í hagræðingaraðgerðir í kjölfar sameiningar Íslandsbanka og Byrs og var 42 starfsmönnum sagt upp störfum, 26 konum og 16 körlum, að því er segir í tilkynningu frá Íslandsbanka. „Aðgerðirnar eru hluti af almennri hagræðingu í íslenska fjármálakerfinu og eru mikilvægar í ljósi aukins eftirlitskostnaðar og vaxandi opinberrar gjaldtöku á fjármálafyrirtæki,“ segir í tilkynningu frá Íslandsbanka. 29.11.2011 13:12
Domino´s endurnýjar bílaflotann með Chevrolet Spark Domino´s hefur ákveðið að endurnýja bílaflota sinn, á næstu misserum, með Chevrolet Spark. Sem stendur er Dominio´s með 60 bíla í rekstri og í tilkynningu segir það sé hluti af umhverfisstefnu þess að nýta í auknum mæli umhverfisvæna orkugjafa t.d. metan, í framtíðinni. 29.11.2011 11:05
Launþegar FA fá 70.400 króna búbót í desember Desemberuppbótin í ár fyrir launþega Félags atvinnurekanda er 55.400 kr. í ár og að auki greiðist 15.000 kr.á árinu sem sérstakt álag á desemberuppbót. Er því samtals um 70.400 kr. að ræða sem greiða á launþegum í desember. 29.11.2011 10:10
Veltan á fasteignamarkaðinum í meðallagi Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 98. Þar af voru 83 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um sérbýli og 1 samningur um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var tæpir 2,7 milljarðar króna og meðalupphæð á samning 27,4 milljónir króna. 29.11.2011 09:15
Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 1,1% Vísitala framleiðsluverðs í október síðastliðnum var 213,1 stig og lækkaði um 1,1% frá september. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir hækkaði um 1,8% frá fyrri mánuði en vísitala fyrir stóriðju lækkaði um 4,5%. 29.11.2011 09:08
Brasilía og Kína haldast í hendur Hagkerfi Brasilíu vex og vex. Lykillinn að velgengni landsins hafa verið umfsvifamikil hrávöruviðskipti við Kína. Þau hafa tífaldast að umfangi á innan við áratug. 29.11.2011 08:42
Verulegar líkur á að gengi krónunnar veikist áfram Verulegar líkur eru til þess að gengi krónunnar haldi áfram að veikjast vel fram á næsta ár, nema til komi verulegt innflæði gjaldeyris t.d. vegna fjárfestinga eða í tengslum við afnám gjaldeyrishafta. Mikil óvissa er um bæði þessi atriði en þau hanga nokkuð saman. 29.11.2011 07:58
Fitch varar Bandaríkin við lækkun á lánshæfi landsins Matsfyrirtækið Fitch Ratings segir að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi frest til ársins 2013 til að leggja fram trúverðuga áætlun um að draga úr gífurlegum fjárlagahalla landsins. Takist það ekki mun Fitch lækka lánshæfiseinkunn landsins. 29.11.2011 07:56
Atvinnuleysi meðal danskra kvenna eykst verulega Atvinnuleysi meðal danskra kvenna hefur aukist verulega á undanförnum misserum og eru þær að verða jafnmargar hlutfallslega og atvinnulausir karlmenn. 29.11.2011 07:47
Obama krefst aðgerða hjá ESB gegn skuldakreppunni Leiðtogar Evrópusambandsins verða að grípa til raunhæfra aðgerða strax áður en skuldakreppan í Evrópu fer algerlega úr böndunum og skaðar efnahag Bandaríkjanna. 29.11.2011 06:56
Opna á viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný Stærsta greiðslutryggingafyrirtæki heims, Euler Hermes, hefur hafið viðskipti við íslensk fyrirtæki á ný. Fyrirtækið lokaði á viðskipti við íslensk fyrirtæki í kjölfar bankahrunsins. 29.11.2011 05:30
Settar verði strangari reglur um félagsvefi „Fyrirtæki hafa sérstaka ábyrgð þegar helsta tekjulind þeirra eru persónugögn,“ sagði Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Hún kynnti í gær hugmyndir sínar um nýjar Evrópusambandsreglur um gagnavernd og netþjónustufyrirtæki, sem kæmu í staðinn fyrir misgamlar og misúreltar reglur einstakra aðildarlanda. 29.11.2011 01:30
Hlutir í Facebook til sölu í útboði Facebook stefnir að því að auka hlutafé félagsins í opnu útboði á næsta ári, líklega á milli apríl og júní. Þetta kemur fram í frétt á vef Wall Street Journal í kvöld. 29.11.2011 00:01
Stjórnendur Haga fá góð kjör - Guðmundur með þriggja ára uppsagnafrest Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri hjá smásölurisanum Högum, er með þriggja ára uppsagnarfrest hjá fyrirtækinu, samkvæmt skráningarlýsingu fyrir félagið sem birt var í dag. Útboð á 20 til 30% hlut í Högum fer fram í byrjun næsta mánaðar. 28.11.2011 19:00
Vonir um betri tíð skýra grænar tölur Hlutabréfavísitölur hækkuðu umtalsvert í dag eftir næra samfellt lækkunartímabil síðustu tvær vikur. Nasdaq vísitalan hækkaði um 3,5% og FTSE 100 vísitalan í Evrópu um 2,87%. Samkvæmt fréttum Wall Street Journal er það von um að aðgerðir leiðtoga Evrópu og Bandaríkjanna skili sér í betri horfum í efnhagsmálum sem skýra hækkanirnar. 28.11.2011 23:50
Kindle Fire vinsælli en iPad Samkvæmt nýjustu tölum frá smásöluaðilum í Bandaríkjunum seldist Kindle Fire, spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, mun betur en iPad. 28.11.2011 21:45
Flugi Iceland Express aflýst vegna verkfalls í Bretlandi Vegna yfirvofandi verkfalls opinberra starfsmanna á flugvöllum í Bretlandi næst komandi miðvikudag, hefur Iceland Express ákveðið að fella niður flug til London Gatwick þann dag samkvæmt fréttatilkynningu frá Iceland Express. 28.11.2011 18:54
Obama hittir leiðtoga ESB Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun funda með forseta Evrópuráðs ESB, Herman Van Rompuy, og forseta framkvæmdastjórnar ESB, Jose Manuel Barroso, á næstunni þar sem rætt verður um skuldavanda Evrópu og evrópskra banka. 28.11.2011 17:24
Steingrímur hættir við kolefnisskattinn Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að hann hafi lagt til hliðar áform um breikkun stofns kolefnisgjalds sem finna má í frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins sem í dag áttu fund með fjármálaráðherra og fulltrúum þeirra fyrirtækja sem áttu að greiða gjaldið. 28.11.2011 14:36