Viðskipti innlent

Handtökur hjá sérstökum saksóknara

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari
Fulltrúar frá embætti sérstaks saksóknara handtóku og færðu menn til yfirheyrslu í tengslum við rannsókn á meintri markaðsmisnotkun hjá Glitni nú eftir hádegið. Það er Viðskiptablaðið sem greinir frá þessu.

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, staðfestir við Viðskiptablaðið að aðgerðir embættisins í dag hafi snúið að rannsókn á meintri markaðsmisnotkun, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið.

Vefur Viðskiptablaðsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×