Fleiri fréttir Vöxtur í Japan á nýjan leik Hagvöxtur mælist nú í Japan að nýju eftir að jarðskjálftana í maí á þessu ári. Hagvöxturinn mældist 1,5% samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Óttast er að þetta verði skammgóður vermir þar sem töluverð áföll hafa riðið yfir efnahagslífið í Asíu undanfarin misseri, sem hafa áhrif á Japan. 14.11.2011 15:33 Ólafur Ragnar: Ísland fylgist með vanda ESB úr fjarlægð Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í viðtali við Al-Jazeera sjónvarpsstöðina að Íslendingar myndu fylgjast með því úr fjarlægð hvernig Evrópusambandinu myndi ganga að eiga við skuldavandann í Evrópu áður en tekin yrði ákvörðun um hvort við ættum heima í sambandinu. 14.11.2011 13:49 Dohop semur við SEA á Ítalíu Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Dohop hefur gert samning við SEA á Ítalíu, rekstraraðila Malpensa flugvallarins í Mílanó, um þróun og rekstur sérsniðnar flugleitar fyrir vef flugvallarins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Dohop. 14.11.2011 12:49 Ójafnvægi einkennir hlutabréfamarkaði Hlutabréfamarkaðir halda áfram að sveiflast upp og niður eftir því hver tíðindin eru hverju sinni af þreifingum leiðtoga evrulandanna við að taka á skuldavandanum á svæðinu. 14.11.2011 12:04 Verðbólgan enn til vandræða á Indlandi Verðbólga á Indlandi mælist nú 9,73% en aðgerðir sem gripið hefur verið til þess að stemma stigu við þenslu í landinu hafa ekki gengið nægilega vel. Seðlabanki Indlands hækkaði vexti til þess að reyna að slá á verðbólguna og standa stýrivextir nú í 8,5%, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 14.11.2011 10:12 Harpa lýst með 5.500 perum Nýlega var gengið frá samningi milli Jóhanns Ólafsson & Co. umboðsaðila OSRAM á Íslandi og rekstrarfélags Hörpunnar, um að allar perur sem notaðar séu í Hörpunni verði frá OSRAM. 14.11.2011 09:32 Markaðir á jákvæðu nótunum í Evrópu Markaðir í Evrópu eru flestir í grænum tölum eftir að þeir opnuðu í morgun. Hækkanir á vísitölum eru þó undir einu prósenti fyrir utan kauphöllina í Mílanó þar sem vísitalan hefur hækkað um rúmt 1,5%. 14.11.2011 09:29 Viðsnúningur til hins betra í rekstri BankNordik Viðsnúningur til hins betra hefur orðið í rekstri BankNordik sem hét áður Færeyjabanki. 14.11.2011 08:54 Gates: "Loksins fékk ég gráðuna mína" Bill Gates, stjórnarformaður og stofnandi Microsoft, flutti ræðu fyrir útskriftarnema við Harvard háskóla sumarið 2007 sem þykir með hans bestu ræðum á opinberum vettvangi. 14.11.2011 08:52 Há peningaverðlaun fyrir þann sem finnur lausn á evruvandanum Yfir 600 hagfræðingar hafa lýst áhuga sínum á að leysa vandamálið hvernig hægt sé að slíta evrusamstarfinu. Há peningaverðlaun eru í boði. 14.11.2011 07:04 Minni vexti spáð en áður Nokkurrar svartsýni gætir í hagspá Evrópusambandsins fyrir aðildarríki ESB og fyrir Ísland, sem var gefin út fyrir helgi. Evrópusambandið gefur út haustspá í efnahagsmálum og þar eru sérstakir kaflar fyrir aðildarríki og umsóknarríki. 14.11.2011 04:00 Emirates leggur inn nýja pöntun hjá Boeing Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur gengið frá samningi við stærsta flugfélag Mið-Austurlanda, Emirates. Boeing mun afhenda flugfélaginu fimmtíu 777 breiðþotur að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Samningur vegna þessara kaupa er upp á 18 milljarða dollara eða sem nemur um 207 milljörðum króna. 13.11.2011 23:00 Blair varar við "katastroffu" Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Verkamannaflokksins, varar við því að evrusvæðið geti liðast í sundur með afleiðingum sem best sé lýs sem "katastroffu". Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 13.11.2011 20:56 Íslenska krónan styrkst um 3,7 prósent Íslenska krónan hafði á föstudag styrkst um 3,7 prósent síðan í júlí, en hún hafði þá sigið nánast stöðugt frá áramótum og veikst um meira en 6 prósent. Sú veiking virðist því hægt og bítandi vera að ganga til baka. Gengi krónunnar eins og það er nú skráð hjá Seðlabankanum er 158 krónur fyrir evru, en það er talsvert veikara en síðasta haust þegar gengið var sterkast 150 krónur fyrir evru. 13.11.2011 09:50 Sveigjanlegt gengi virðist ekki draga úr óstöðugleika Prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla telur að lítil rík hagkerfi eins og Ísland geti notið góðs af fastgengisstefnu af einhverju tagi, þar sem sveigjanlegt gengi virðist ekki draga úr óstöðugleika. 13.11.2011 15:09 Berlusconi sagði af sér Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði af sér embætti nú í kvöld. Hann hafði verið forsætisráðherra í 17 ár. Giorgio Napolitano, forseti Ítalíu, veitti honum lausn úr embætti en líklegt þykir að Napolitano muni skipa Mario Monti sem arftaka hans, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. 12.11.2011 21:38 Hafnarfjörður hefur stefnt ríkinu vegna skattamála Fjármagnstekjuskattur var innheimtur vegna sölu sveitarfélaga á HS orku en ekki í öðrum tilfellum. Hafnarfjarðarbær hefur stefnt ríkinu fyrir dóm. Kaupverð af sölu auðlinda Reykjanesbæjar fer í skattaskuld. 12.11.2011 21:00 Krónan varð til þess að íslensk heimili fóru verr út úr kreppunni Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. 12.11.2011 20:05 60 prósent ekki andvíg Kanadadollar Rúm sextíuprósent Íslendinga eru ekki andvíg upptöku Kanadadollara hér á landi samkvæmt könnun sem unnin var af Capacent Gallup í sumar. Karlar og eldra fólk eru almennt jákvæðari gagnvart upptöku gjaldmiðilsins. 12.11.2011 19:00 Warren Buffett ríkasti eldri borgari í heimi Fjárfestirinn Warren Buffett er ríkasti eldri borgari í heimi. Hans helsta eign er hlutur í fjárfestingarfélaginu Bershire Hathaway en heildareignir eru metnar á 39 milljarða dollara, eða sem nemur um tæplega 4.500 milljörðum króna. Það jafngildir þremur íslenskum landsframleiðslum. 12.11.2011 17:11 WOW flutt í Express-setrið Iceland Express flutti nýverið í Ármúla úr Grímsbæ, þar sem höfuðstöðvar þess voru um árabil. Húsnæðið í Grímsbæ stóð þó ekki lengi autt, því nú hefur nýstofnað flugfélag Skúla Mogensen, WOW Air, flutt tímabundið inn í gömlu höfuðstöðvar keppinautarins, á meðan leitað er að framtíðarhúsnæði. 12.11.2011 14:00 Ítalir undir miklum þrýstingi frá ESB Búist er við því að neðri deild ítalska þingsins afgreiði í dag frumvarp ríkisstjórnarinnar um tæplega sextíu milljarða evra niðurskurð í opinberum útgjöldum, eða sem um níu þúsund og fimm hundruð milljörðum króna. Ítalir eru undir miklum þrýstingi frá Evrópusambandinu til að klára málið en efri deild þingsins samþykkti frumvarpið í gær. 12.11.2011 12:30 Einn af hverjum fimm vill vinna meira Einn af hverjum fimm hlutastarfsmönnum innan Evrópusvæðisins gat hugsað sér að taka að sér meiri vinnu en var að fá á síðasta ári, en flestir þeirra voru í Lettlandi, Grikklandi og á Spáni þar sem um eða yfir helmingur hlutastarfsmanna vildi vinna meira. 12.11.2011 11:30 Atkvæðagreiðslan á Ítalíu færir fjárfestum von Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í dag eftir að ítalska þingið samþykkti aðgerðaráætlun i efnahagsmálum. Um leið og markaðir í Bandaríkjunum og í Evrópu hækkuðu, lækkaði skuldatryggingarálagið á Ítalíu. Það hafði náð methæðum í vikunni, eftir því sem fram kemur á BBC. 11.11.2011 23:22 Ríkustu konur heims eru eigendur Wal Mart Tvær konur úr Wal Mart-veldinu, Christy Walton og Alice Walton, eru ríkustu konur heims samkvæmt lista Forbes. 11.11.2011 22:00 Facebook verður að fá leyfi notenda Samskiptasíðan Facebook nálgast nú samkomulag við Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna. Nýja samkomulagið gerir ráð fyrir að Facebook verði að biðja um leyfi notenda sinna ef til breytinga kemur á friðhelgi þeirra. 11.11.2011 21:04 Allt stopp á Spáni Spænska hagkerfið er í mikilli lægð og mælist hagvöxtur tæplega í landinu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. 11.11.2011 20:45 Arion banki sjálfur með öll spil á hendi Þorkell Sigurlaugsson, formaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands, gagnrýnir greiningardeild Arion banka harðlega fyrir að að ýjað að því í markaðspunktum sínum að Framtakssjóðurinn sé ekki að standa sig nægilega vel, við endurreisn hlutabréfamarkaðarins og almennt í fjárfestingum. 11.11.2011 15:10 Heiðar Már: Þurfum að losna við þessa ónýtu peningastefnu „Það sem skiptir öllu máli er að losa sig við þessa ónýtu peningastefnu sem Ísland hefur verið að reka,“ segir Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir. Heiðar Már skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann mælir með því að Íslendingar taki upp kanadískan dollar. 11.11.2011 19:24 Egils Gull vann virtustu bjórverðlaun í heimi Íslenski bjórinn Egils Gull vann á dögunum World Beer Awards virtustu bjórverðlaun í heimi. Aldrei að vita hvað verðlaunin hafa í för með sér segir forstjóri Ölgerðarinnar. Fjöldi dómara frá öllum heimshornum blindsmakkaði ríflega hundrað bjóra og viti menn, það var gullið sem hlaut gull, fyrir besta standard lager bjór í heimi. 11.11.2011 18:56 Landsbankinn búinn að afskrifa fyrir 390 milljarða Landsbankinn hefur afskrifað skuldir að upphæð 390 milljarðar króna frá hruni, samkvæmt nýjum tölum sem bankinn birti í dag. Stærstur hluti þeirra eru skuldir stórra eignarhaldsfélaga sem litlar eignir áttu og fóru í gjaldþrot, eða kröfuhafar eignuðust eftir nauðsamninga. Þar er um að ræða þekkt félög eins og Stoðir, sem áður hét FL Group, og Atorku. 11.11.2011 17:25 Omnis opnar í Reykjavík Í dag, hinn 11. nóvember 2011 opnar Omnis ehf. tölvuverslun og tölvuverkstæði í Ármúla 11. Omnis er á sínu 10. starfsári en fyrirtækið hefur undanfarin ár rekið verslanir á þremur stöðum á landsbyggðinni, í Borgarnesi, á Akranesi og í Keflavík. 11.11.2011 15:43 Hlutur í Össuri úr einum vasa í annan Landsbankinn hefur keypt hlut fjárfestingafélagsins Horns í Össuri, samtals 17,3 milljónir hluta, eða 3,6% af heild. Horn er dótturfélag Landsbankans og því má segja að þessi eignarhlutur í Össuri sé að fara úr einum vasa í annan. 11.11.2011 13:08 Persónulegar gjafir Prentlausnir sérhæfa sig í stafrænni prentun og frágangi á prentgripum. Fyrirtækið hefur yfir að ráða forriti sem auðveldar fólki að búa til falleg jólakort, dagatöl og albúm. 11.11.2011 11:00 Dýrmætasta gjöfin Því fylgir notaleg jólastemning að dunda við persónulega sköpun jólagjafa í formi myndabóka og myndadagatala að hætti Myndvals, að ógleymdum jólakortunum. 11.11.2011 11:00 Afar notendavænn vefur Prentsmiðjan Oddi heldur úti myndavöruvef þar sem hægt er að hanna eigin jólakort, myndabækur, dagatöl, spil og veggspjöld. Vefurinn hefur nýlega verið endurbættur og er mjög notendavænn og þægilegur í notkun. 11.11.2011 11:00 Myndlist og minningar Fyrirtækið Hans Petersen hefur verið leiðandi í að meðhöndla ljósmyndir íslensku þjóðarinnar í áratugi, hvort sem það eru persónuleg jólakort, dagatöl og myndabækur eða stækkaðar ljósmyndir á hágæðapappír og striga. Það nýjasta er p 11.11.2011 11:00 Geithner hvetur til aðgerða Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gærkvöldi ráðamenn í Asíu og Evrópu til þess að bregðast við þeim slaka sem hagkerfi heimsins glíma nú við. Þetta kom fram á fundi Geithners með leiðtogum Asíuríkja, sem breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. 11.11.2011 09:53 Meiri afla landað í Faxaflóahöfnum en í fyrra Á fyrstu 10 mánuðum ársins var landað rétt tæpum 125.000 tonnum af afla í höfnum Faxaflóahafna. Þetta er aukning á lönduðum afla upp á 11.500 tonnum eða 10% frá sama tímabili í fyrra. 11.11.2011 09:36 SA sættir sig ekki við ástandið né horfurnar framundan Samtök atvinnulífsins (SA) sætta sig hvorki við ástand efnahagsmálanna né horfurnar framundan. Spár benda til þess að hagvöxtur verði lítill, framkvæmdir í lágmarki, atvinnuleysi mikið og að hægt muni ganga að bæta lífskjörin. 11.11.2011 09:21 Auðlindir Reykjanesbæjar teknar upp í skattaskuld Ríkissjóður fær heimild til að kaupa af Reykjanesbæ spildur úr jörðunum Kalmanstjörn og Junkaragerði á Reykjanesi samkvæmt fjáraukalögum. Jörðunum fylgja orkuauðlindir sem sjá Reykjanesvirkjun fyrir um helmingi þeirrar orku sem hún nýtir nú og ætluð er í fyrirhugaða stækkun. 11.11.2011 09:00 Hægri og vinstri menn "grilla" forstjóra Lehman Ólíkt því sem þingið ákvað að gera hér á landi, þá kölluðu bandarískir þingmenn bankastjóranna af Wall Street í opnar yfirheyrslur. Richard Fuld, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri Lehman Brothers, fékk að finna fyrir því frá bæði demókrötum og repúblikönum þegar hann kom fyrir þingið árið 2009. 11.11.2011 08:41 Olíuframleiðsla Líbíu fer í 700.000 tunnur á dag um áramótin Olíuframleiðslan í Líbíu verður komin í um 700.000 tunnur á dag um áramótin sem er nær helmingur af því sem framleiðslan var fyrir uppreisnina í landinu sem hófst í febrúar síðastliðnum. 11.11.2011 07:29 Minni vandi að vinna olíu á norðurslóðum en talið var Vandamálin við að vinna olíu í Barentshafi og norðurslóðum eru mun minni en áður var talið. 11.11.2011 07:25 Skuldir fjármálakerfisins nema sexfaldri landsframleiðslu Íslands Eignir fjármálakerfisins námu um 10.906 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi ársins í ár. Þar af voru útlán 4.213 milljarðar króna eða tæp 39%. Skuldirnar nema hinsvegar sexfaldri landsframleiðslu landsins. 11.11.2011 07:22 Sjá næstu 50 fréttir
Vöxtur í Japan á nýjan leik Hagvöxtur mælist nú í Japan að nýju eftir að jarðskjálftana í maí á þessu ári. Hagvöxturinn mældist 1,5% samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Óttast er að þetta verði skammgóður vermir þar sem töluverð áföll hafa riðið yfir efnahagslífið í Asíu undanfarin misseri, sem hafa áhrif á Japan. 14.11.2011 15:33
Ólafur Ragnar: Ísland fylgist með vanda ESB úr fjarlægð Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í viðtali við Al-Jazeera sjónvarpsstöðina að Íslendingar myndu fylgjast með því úr fjarlægð hvernig Evrópusambandinu myndi ganga að eiga við skuldavandann í Evrópu áður en tekin yrði ákvörðun um hvort við ættum heima í sambandinu. 14.11.2011 13:49
Dohop semur við SEA á Ítalíu Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Dohop hefur gert samning við SEA á Ítalíu, rekstraraðila Malpensa flugvallarins í Mílanó, um þróun og rekstur sérsniðnar flugleitar fyrir vef flugvallarins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Dohop. 14.11.2011 12:49
Ójafnvægi einkennir hlutabréfamarkaði Hlutabréfamarkaðir halda áfram að sveiflast upp og niður eftir því hver tíðindin eru hverju sinni af þreifingum leiðtoga evrulandanna við að taka á skuldavandanum á svæðinu. 14.11.2011 12:04
Verðbólgan enn til vandræða á Indlandi Verðbólga á Indlandi mælist nú 9,73% en aðgerðir sem gripið hefur verið til þess að stemma stigu við þenslu í landinu hafa ekki gengið nægilega vel. Seðlabanki Indlands hækkaði vexti til þess að reyna að slá á verðbólguna og standa stýrivextir nú í 8,5%, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 14.11.2011 10:12
Harpa lýst með 5.500 perum Nýlega var gengið frá samningi milli Jóhanns Ólafsson & Co. umboðsaðila OSRAM á Íslandi og rekstrarfélags Hörpunnar, um að allar perur sem notaðar séu í Hörpunni verði frá OSRAM. 14.11.2011 09:32
Markaðir á jákvæðu nótunum í Evrópu Markaðir í Evrópu eru flestir í grænum tölum eftir að þeir opnuðu í morgun. Hækkanir á vísitölum eru þó undir einu prósenti fyrir utan kauphöllina í Mílanó þar sem vísitalan hefur hækkað um rúmt 1,5%. 14.11.2011 09:29
Viðsnúningur til hins betra í rekstri BankNordik Viðsnúningur til hins betra hefur orðið í rekstri BankNordik sem hét áður Færeyjabanki. 14.11.2011 08:54
Gates: "Loksins fékk ég gráðuna mína" Bill Gates, stjórnarformaður og stofnandi Microsoft, flutti ræðu fyrir útskriftarnema við Harvard háskóla sumarið 2007 sem þykir með hans bestu ræðum á opinberum vettvangi. 14.11.2011 08:52
Há peningaverðlaun fyrir þann sem finnur lausn á evruvandanum Yfir 600 hagfræðingar hafa lýst áhuga sínum á að leysa vandamálið hvernig hægt sé að slíta evrusamstarfinu. Há peningaverðlaun eru í boði. 14.11.2011 07:04
Minni vexti spáð en áður Nokkurrar svartsýni gætir í hagspá Evrópusambandsins fyrir aðildarríki ESB og fyrir Ísland, sem var gefin út fyrir helgi. Evrópusambandið gefur út haustspá í efnahagsmálum og þar eru sérstakir kaflar fyrir aðildarríki og umsóknarríki. 14.11.2011 04:00
Emirates leggur inn nýja pöntun hjá Boeing Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur gengið frá samningi við stærsta flugfélag Mið-Austurlanda, Emirates. Boeing mun afhenda flugfélaginu fimmtíu 777 breiðþotur að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Samningur vegna þessara kaupa er upp á 18 milljarða dollara eða sem nemur um 207 milljörðum króna. 13.11.2011 23:00
Blair varar við "katastroffu" Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Verkamannaflokksins, varar við því að evrusvæðið geti liðast í sundur með afleiðingum sem best sé lýs sem "katastroffu". Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 13.11.2011 20:56
Íslenska krónan styrkst um 3,7 prósent Íslenska krónan hafði á föstudag styrkst um 3,7 prósent síðan í júlí, en hún hafði þá sigið nánast stöðugt frá áramótum og veikst um meira en 6 prósent. Sú veiking virðist því hægt og bítandi vera að ganga til baka. Gengi krónunnar eins og það er nú skráð hjá Seðlabankanum er 158 krónur fyrir evru, en það er talsvert veikara en síðasta haust þegar gengið var sterkast 150 krónur fyrir evru. 13.11.2011 09:50
Sveigjanlegt gengi virðist ekki draga úr óstöðugleika Prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla telur að lítil rík hagkerfi eins og Ísland geti notið góðs af fastgengisstefnu af einhverju tagi, þar sem sveigjanlegt gengi virðist ekki draga úr óstöðugleika. 13.11.2011 15:09
Berlusconi sagði af sér Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði af sér embætti nú í kvöld. Hann hafði verið forsætisráðherra í 17 ár. Giorgio Napolitano, forseti Ítalíu, veitti honum lausn úr embætti en líklegt þykir að Napolitano muni skipa Mario Monti sem arftaka hans, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. 12.11.2011 21:38
Hafnarfjörður hefur stefnt ríkinu vegna skattamála Fjármagnstekjuskattur var innheimtur vegna sölu sveitarfélaga á HS orku en ekki í öðrum tilfellum. Hafnarfjarðarbær hefur stefnt ríkinu fyrir dóm. Kaupverð af sölu auðlinda Reykjanesbæjar fer í skattaskuld. 12.11.2011 21:00
Krónan varð til þess að íslensk heimili fóru verr út úr kreppunni Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. 12.11.2011 20:05
60 prósent ekki andvíg Kanadadollar Rúm sextíuprósent Íslendinga eru ekki andvíg upptöku Kanadadollara hér á landi samkvæmt könnun sem unnin var af Capacent Gallup í sumar. Karlar og eldra fólk eru almennt jákvæðari gagnvart upptöku gjaldmiðilsins. 12.11.2011 19:00
Warren Buffett ríkasti eldri borgari í heimi Fjárfestirinn Warren Buffett er ríkasti eldri borgari í heimi. Hans helsta eign er hlutur í fjárfestingarfélaginu Bershire Hathaway en heildareignir eru metnar á 39 milljarða dollara, eða sem nemur um tæplega 4.500 milljörðum króna. Það jafngildir þremur íslenskum landsframleiðslum. 12.11.2011 17:11
WOW flutt í Express-setrið Iceland Express flutti nýverið í Ármúla úr Grímsbæ, þar sem höfuðstöðvar þess voru um árabil. Húsnæðið í Grímsbæ stóð þó ekki lengi autt, því nú hefur nýstofnað flugfélag Skúla Mogensen, WOW Air, flutt tímabundið inn í gömlu höfuðstöðvar keppinautarins, á meðan leitað er að framtíðarhúsnæði. 12.11.2011 14:00
Ítalir undir miklum þrýstingi frá ESB Búist er við því að neðri deild ítalska þingsins afgreiði í dag frumvarp ríkisstjórnarinnar um tæplega sextíu milljarða evra niðurskurð í opinberum útgjöldum, eða sem um níu þúsund og fimm hundruð milljörðum króna. Ítalir eru undir miklum þrýstingi frá Evrópusambandinu til að klára málið en efri deild þingsins samþykkti frumvarpið í gær. 12.11.2011 12:30
Einn af hverjum fimm vill vinna meira Einn af hverjum fimm hlutastarfsmönnum innan Evrópusvæðisins gat hugsað sér að taka að sér meiri vinnu en var að fá á síðasta ári, en flestir þeirra voru í Lettlandi, Grikklandi og á Spáni þar sem um eða yfir helmingur hlutastarfsmanna vildi vinna meira. 12.11.2011 11:30
Atkvæðagreiðslan á Ítalíu færir fjárfestum von Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í dag eftir að ítalska þingið samþykkti aðgerðaráætlun i efnahagsmálum. Um leið og markaðir í Bandaríkjunum og í Evrópu hækkuðu, lækkaði skuldatryggingarálagið á Ítalíu. Það hafði náð methæðum í vikunni, eftir því sem fram kemur á BBC. 11.11.2011 23:22
Ríkustu konur heims eru eigendur Wal Mart Tvær konur úr Wal Mart-veldinu, Christy Walton og Alice Walton, eru ríkustu konur heims samkvæmt lista Forbes. 11.11.2011 22:00
Facebook verður að fá leyfi notenda Samskiptasíðan Facebook nálgast nú samkomulag við Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna. Nýja samkomulagið gerir ráð fyrir að Facebook verði að biðja um leyfi notenda sinna ef til breytinga kemur á friðhelgi þeirra. 11.11.2011 21:04
Allt stopp á Spáni Spænska hagkerfið er í mikilli lægð og mælist hagvöxtur tæplega í landinu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. 11.11.2011 20:45
Arion banki sjálfur með öll spil á hendi Þorkell Sigurlaugsson, formaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands, gagnrýnir greiningardeild Arion banka harðlega fyrir að að ýjað að því í markaðspunktum sínum að Framtakssjóðurinn sé ekki að standa sig nægilega vel, við endurreisn hlutabréfamarkaðarins og almennt í fjárfestingum. 11.11.2011 15:10
Heiðar Már: Þurfum að losna við þessa ónýtu peningastefnu „Það sem skiptir öllu máli er að losa sig við þessa ónýtu peningastefnu sem Ísland hefur verið að reka,“ segir Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir. Heiðar Már skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann mælir með því að Íslendingar taki upp kanadískan dollar. 11.11.2011 19:24
Egils Gull vann virtustu bjórverðlaun í heimi Íslenski bjórinn Egils Gull vann á dögunum World Beer Awards virtustu bjórverðlaun í heimi. Aldrei að vita hvað verðlaunin hafa í för með sér segir forstjóri Ölgerðarinnar. Fjöldi dómara frá öllum heimshornum blindsmakkaði ríflega hundrað bjóra og viti menn, það var gullið sem hlaut gull, fyrir besta standard lager bjór í heimi. 11.11.2011 18:56
Landsbankinn búinn að afskrifa fyrir 390 milljarða Landsbankinn hefur afskrifað skuldir að upphæð 390 milljarðar króna frá hruni, samkvæmt nýjum tölum sem bankinn birti í dag. Stærstur hluti þeirra eru skuldir stórra eignarhaldsfélaga sem litlar eignir áttu og fóru í gjaldþrot, eða kröfuhafar eignuðust eftir nauðsamninga. Þar er um að ræða þekkt félög eins og Stoðir, sem áður hét FL Group, og Atorku. 11.11.2011 17:25
Omnis opnar í Reykjavík Í dag, hinn 11. nóvember 2011 opnar Omnis ehf. tölvuverslun og tölvuverkstæði í Ármúla 11. Omnis er á sínu 10. starfsári en fyrirtækið hefur undanfarin ár rekið verslanir á þremur stöðum á landsbyggðinni, í Borgarnesi, á Akranesi og í Keflavík. 11.11.2011 15:43
Hlutur í Össuri úr einum vasa í annan Landsbankinn hefur keypt hlut fjárfestingafélagsins Horns í Össuri, samtals 17,3 milljónir hluta, eða 3,6% af heild. Horn er dótturfélag Landsbankans og því má segja að þessi eignarhlutur í Össuri sé að fara úr einum vasa í annan. 11.11.2011 13:08
Persónulegar gjafir Prentlausnir sérhæfa sig í stafrænni prentun og frágangi á prentgripum. Fyrirtækið hefur yfir að ráða forriti sem auðveldar fólki að búa til falleg jólakort, dagatöl og albúm. 11.11.2011 11:00
Dýrmætasta gjöfin Því fylgir notaleg jólastemning að dunda við persónulega sköpun jólagjafa í formi myndabóka og myndadagatala að hætti Myndvals, að ógleymdum jólakortunum. 11.11.2011 11:00
Afar notendavænn vefur Prentsmiðjan Oddi heldur úti myndavöruvef þar sem hægt er að hanna eigin jólakort, myndabækur, dagatöl, spil og veggspjöld. Vefurinn hefur nýlega verið endurbættur og er mjög notendavænn og þægilegur í notkun. 11.11.2011 11:00
Myndlist og minningar Fyrirtækið Hans Petersen hefur verið leiðandi í að meðhöndla ljósmyndir íslensku þjóðarinnar í áratugi, hvort sem það eru persónuleg jólakort, dagatöl og myndabækur eða stækkaðar ljósmyndir á hágæðapappír og striga. Það nýjasta er p 11.11.2011 11:00
Geithner hvetur til aðgerða Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gærkvöldi ráðamenn í Asíu og Evrópu til þess að bregðast við þeim slaka sem hagkerfi heimsins glíma nú við. Þetta kom fram á fundi Geithners með leiðtogum Asíuríkja, sem breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. 11.11.2011 09:53
Meiri afla landað í Faxaflóahöfnum en í fyrra Á fyrstu 10 mánuðum ársins var landað rétt tæpum 125.000 tonnum af afla í höfnum Faxaflóahafna. Þetta er aukning á lönduðum afla upp á 11.500 tonnum eða 10% frá sama tímabili í fyrra. 11.11.2011 09:36
SA sættir sig ekki við ástandið né horfurnar framundan Samtök atvinnulífsins (SA) sætta sig hvorki við ástand efnahagsmálanna né horfurnar framundan. Spár benda til þess að hagvöxtur verði lítill, framkvæmdir í lágmarki, atvinnuleysi mikið og að hægt muni ganga að bæta lífskjörin. 11.11.2011 09:21
Auðlindir Reykjanesbæjar teknar upp í skattaskuld Ríkissjóður fær heimild til að kaupa af Reykjanesbæ spildur úr jörðunum Kalmanstjörn og Junkaragerði á Reykjanesi samkvæmt fjáraukalögum. Jörðunum fylgja orkuauðlindir sem sjá Reykjanesvirkjun fyrir um helmingi þeirrar orku sem hún nýtir nú og ætluð er í fyrirhugaða stækkun. 11.11.2011 09:00
Hægri og vinstri menn "grilla" forstjóra Lehman Ólíkt því sem þingið ákvað að gera hér á landi, þá kölluðu bandarískir þingmenn bankastjóranna af Wall Street í opnar yfirheyrslur. Richard Fuld, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri Lehman Brothers, fékk að finna fyrir því frá bæði demókrötum og repúblikönum þegar hann kom fyrir þingið árið 2009. 11.11.2011 08:41
Olíuframleiðsla Líbíu fer í 700.000 tunnur á dag um áramótin Olíuframleiðslan í Líbíu verður komin í um 700.000 tunnur á dag um áramótin sem er nær helmingur af því sem framleiðslan var fyrir uppreisnina í landinu sem hófst í febrúar síðastliðnum. 11.11.2011 07:29
Minni vandi að vinna olíu á norðurslóðum en talið var Vandamálin við að vinna olíu í Barentshafi og norðurslóðum eru mun minni en áður var talið. 11.11.2011 07:25
Skuldir fjármálakerfisins nema sexfaldri landsframleiðslu Íslands Eignir fjármálakerfisins námu um 10.906 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi ársins í ár. Þar af voru útlán 4.213 milljarðar króna eða tæp 39%. Skuldirnar nema hinsvegar sexfaldri landsframleiðslu landsins. 11.11.2011 07:22
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent