Egils Gull vann virtustu bjórverðlaun í heimi Hugrún J Halldórsdóttir skrifar 11. nóvember 2011 18:56 Andri Þór Guðmundsson er forstjóri Ölgerðarinnar. mynd/ heiða. Íslenski bjórinn Egils Gull vann á dögunum World Beer Awards virtustu bjórverðlaun í heimi. Aldrei að vita hvað verðlaunin hafa í för með sér segir Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar. Fjöldi dómara frá öllum heimshornum blindsmakkaði ríflega hundrað bjóra og viti menn, það var gullið sem hlaut gull, fyrir besta standard lager bjór í heimi. Áður en valinn er besti bjórinn þá er þarna ákveðin heimsálfukeppni þannig að við vinnum fyrst getum við sagt Evróputitilinn og að lokum heimsmeistaratitilinn þannig að þetta er sérstaklega sætur sigur núna. Andri segir íslenska vatnið og byggið eiga mikinn þátt í velgengni bjórsins sem og þær lagfæringar sem hafa verið gerðar á honum að undanförnu. „Leyndarmálið er náttúrulega nákvæmni og vandvirkni og að hlutirnir séu alltaf gerðir á sama hátt. Og svo svona fullt af litlum smáatriðum sem ég ætla ekki að gefa upp," segir Andri. Er hann seldur erlendis? „Við höfum selt til Kanada, það er nú ekki mikil sama, en mjór er mikils vísir og aldrei að vita hvað svona verðlaun hafa í för með sér," segir Andri. Þetta eru ekki fyrstu verðlaunin sem þessi bjór fær? „Nei ætli þetta séu ekki verðlaun númer 5 eða 6 en þetta eru þau flottustu. Þannig að þið getið farið að skreyta umbúðirnar með alls kyns verðlaunamerkjum. Já það verður ekki pláss fyrir nafnið lengur, það verða bara verðlaunaskyldir. En hvað, eruð þið búin að fagna þessu hérna? Já við erum alltaf að fagna, og þetta er nú eitt af stærri tilefnunum og við ætlum einmitt að hittast hérna á eftir og taka eina skál, með Egils Gull," segir Andri. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Íslenski bjórinn Egils Gull vann á dögunum World Beer Awards virtustu bjórverðlaun í heimi. Aldrei að vita hvað verðlaunin hafa í för með sér segir Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar. Fjöldi dómara frá öllum heimshornum blindsmakkaði ríflega hundrað bjóra og viti menn, það var gullið sem hlaut gull, fyrir besta standard lager bjór í heimi. Áður en valinn er besti bjórinn þá er þarna ákveðin heimsálfukeppni þannig að við vinnum fyrst getum við sagt Evróputitilinn og að lokum heimsmeistaratitilinn þannig að þetta er sérstaklega sætur sigur núna. Andri segir íslenska vatnið og byggið eiga mikinn þátt í velgengni bjórsins sem og þær lagfæringar sem hafa verið gerðar á honum að undanförnu. „Leyndarmálið er náttúrulega nákvæmni og vandvirkni og að hlutirnir séu alltaf gerðir á sama hátt. Og svo svona fullt af litlum smáatriðum sem ég ætla ekki að gefa upp," segir Andri. Er hann seldur erlendis? „Við höfum selt til Kanada, það er nú ekki mikil sama, en mjór er mikils vísir og aldrei að vita hvað svona verðlaun hafa í för með sér," segir Andri. Þetta eru ekki fyrstu verðlaunin sem þessi bjór fær? „Nei ætli þetta séu ekki verðlaun númer 5 eða 6 en þetta eru þau flottustu. Þannig að þið getið farið að skreyta umbúðirnar með alls kyns verðlaunamerkjum. Já það verður ekki pláss fyrir nafnið lengur, það verða bara verðlaunaskyldir. En hvað, eruð þið búin að fagna þessu hérna? Já við erum alltaf að fagna, og þetta er nú eitt af stærri tilefnunum og við ætlum einmitt að hittast hérna á eftir og taka eina skál, með Egils Gull," segir Andri.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira