Fleiri fréttir Heildarlaunakostnaður lækkar Heildarlaunakostnaður á greidda stund lækkaði frá fyrri ársfjórðungi um 4,2% í iðnaði, 3,4% í verslun, 2,8% í samgöngum og 1,5% í byggingarstarfsemi. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofunnar. Þá lækkaði heildarlaunakostnaður án óreglulegra greiðslna um 0,8% í iðnaði frá fyrri ársfjórðungi. Á sama tímabili hækkaði heildarlaunakostnaður án óreglulegra greiðslna um 0,3% í verslun og um 0,6% í atvinnugreinunum byggingarstarfsemi og samgöngum. Í heildarlaunakostnaði án óreglulegra greiðslna eru greiðslur útilokaðar sem ekki eru gerðar upp á hverju útborgunartímabili eins og desember- og orlofsuppbót. Ársbreyting heildarlaunakostnaðar á greidda stund frá fyrsta ársfjórðungi 2010 var á bilinu 4,1% til 8,9%. Mest var hækkunin í byggingarstarfsemi en minnst í iðnaði. 14.6.2011 09:52 Lýsi í duftformi prófað á Íslandi Norska fyrirtækið Oil4Life hefur þróað lýsi í duftformi fyrir fólk sem finnst lýsisbragð vont. Hægt verður að blanda því í mat. 14.6.2011 05:00 Pakkningar minnka en verð helst óbreytt Framleiðendur ýmiss konar neytendavöru á alþjóðamarkaði hafa undanfarin misseri tekið á það ráð að minnka innihald neytendapakkninga en halda verði óbreyttu. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC, en fjölmargar vörur af þessu tagi eru fluttar inn hingað til lands og hafa því bein áhrif á íslenska neytendur. 14.6.2011 04:30 Framboð Stanley Fischer breytir litlu Enn sem komið er þykir líklegast að Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, verði næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Framboð Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, virðist ekki ætla að breyta miklu í þeim efnum. Þrátt fyrir mikla reynslu og hafa starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er Fischer ekki talinn líklegur til að hljóta starfið. 13.6.2011 15:51 Landsbankaleiðin til góðs fyrir hluthafa Forstjóri Bankasýslu ríkisins segist ekki hafa ástæðu til að efast um að Landsbankaleiðin verði til góðs fyrir hluthafa bankans, en niðurfærsla á eignum bankans vegna skuldaúrræðanna nemur milljörðum. 12.6.2011 19:43 Aðalhagfræðingur Seðlabankans mælir með inngöngu í myntbandalag Aðalhagfræðingur Seðlabankans telur að sjálfstæð peningastefna í litlum hagkerfum eins og Íslandi orsaki vandamál við hagstjórn, án þess að leysa neitt. Hann mælir með inngöngu í myntbandalag, eða myntráð. 12.6.2011 13:24 Fischer framkvæmdastjóri AGS? Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, tilkynnti í gærkvöldi að hann hyggðist sækjast eftir embætti framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 12.6.2011 10:04 Tvö berjast um starf Strauss-Kahn Christine Lagarde og Augustin Carstens eru nú tvö eftir í baráttunni um framkvæmdarstjórasætið hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en Grigory Marchenko, seðlabankastjóri Kasakstan, hefur dregið umsókn sína til baka þar sem hann segir það augljóst að Lagarde fái starfið. 11.6.2011 16:01 Aukið frelsi veldur meiri skattsvikum Svört atvinna og skipulögð glæpastarfsemi getur þrifist innan félaga á Íslandi án sýnilegra vandkvæða vegna sveigjanleika í félagafrelsi, að mati Aðalsteins Hákonarsonar, sviðsstjóra eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. Hann skrifar grein í nýjasta tölublað fréttablaðs RSK, Tíund. 11.6.2011 08:30 Söluferli gæti hafist í ágúst Bifreiðaumboðin Ingvar Helgason og Bifreiðar og landbúnaðarvélar verða mögulega auglýst til sölu í ágúst. 11.6.2011 07:00 Fengu 13 milljarða í arð í fyrra Breska matvörukeðjan Iceland Foods hagnaðist um 155,5 milljónir punda, jafnvirði 29 milljarða króna, fyrir skatt í fyrra. Til samanburðar nam hagnaðurinn 135,4 milljónum punda árið 2009. 11.6.2011 06:00 Góðar vísbendingar um tiltrú fjárfesta á hagkerfið Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru sammála um að gjaldeyrisútboð Seðlabankans og skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs hjálpi til við afnám gjaldeyrishafta. Góðar vísbendingar séu um tiltrú fjárfesta á íslenska hagkerfið. 10.6.2011 18:42 Landsbankinn spáir óbreyttum stýrivöxtum Hagfræðideild Landsbankans spáir því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum en næsti vaxtaákvörðunardagur er á miðvikudaginn kemur. 10.6.2011 16:38 Alcoa semur við verkalýðsfélög Undirritaður var í dag á Reyðarfirði kjarasamningur milli Alcoa Fjarðaáls annars vegar og AFLs Starfsgreinafélags og Rafiðnaðarsambands Íslands hins vegar (RSÍ). 10.6.2011 16:21 Bensínverð tíu krónum lægra Bensínlítrinn á sjálfsafgreiðslustöðum er tíu krónum ódýrari sé borgað með dælulykli frá Orkunni og Atlantsolíu og má því búast við talsverðu annríki á stöðunum í dag. Mikil ferðamannahelgi er framundan enda Hvítasunnuhelgi framundan. 10.6.2011 13:17 Spá óbreyttum stýrivöxtum á miðvikudag IFS Greining spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands haldi stýrivöxtum óbreyttum n.k. miðvikudag. Raunstýrivextir (hvort sem er virkir eða ekki) hafa lækkað um nokkra punkta frá síðasta stýrivaxtafundi sem talið er vera minnkun í peningalegu aðhaldi og jafngildi lækkun stýrivaxta. 10.6.2011 10:51 ESA: Ísland verður að borga Icesave Íslendingar þurfa að borga lágmarksinnistæðutryggingar vegna Icesave reikninga Landsbankans í Bretlandi og í Hollandi. Þetta er niðurstaða Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem kynnti álit sitt á málinu í dag. 10.6.2011 10:37 Walker segist geta fjármagnað kaupin á Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar segir að hann sé þess fullviss að geta aflað sér nægilegs fjármagns til að kaupa keðjuna. Hann segir í samtali við Reuters að fjármögnun kaupanna verði ekkert vandamál fyrir sig. 10.6.2011 10:33 Lýsi byggir nýja verksmiðju við Fiskislóð Í dag, föstudaginn 10. júní kl. 14:30, verður fyrsta skóflustungan tekin að byggingu nýrrar verksmiðju Lýsis við Fiskislóð. Nýja verksmiðjan verður tæpir 4.000 fermetrar að stærð og í henni búnaður sem tvöfaldar núverandi afkastagetu. 10.6.2011 10:15 Hagnaður Iceland 29 milljarðar á síðasta ári Hagnaður Iceland Foods verslunarkeðjunnar var 155,5 milljónir punda eða um 29 milljarðar króna fyrir skatta á síðasta uppgjörsári sem lauk í lok mars síðastliðnum. 10.6.2011 09:55 Lex: Ísland sigraði í kjúklingaleiknum Hinn kunni dálkahöfundur Lex í Financial Times segir að Ísland hafi farið í „kjúklingaleikinn“ við alþjóðasamfélagið og sigrað í þeim leik. Fyrir þá sem vita ekki hvað kjúklingaleikurinn er felst hann í að tveimur bílum er ekið beint á móti hvor öðrum. Sá sem fyrr víkur er kjúklingurinn. 10.6.2011 09:09 Laun hækkuðu um 0,5% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 0,5% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2011 en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 0,6% en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 0,2% að meðaltali. 10.6.2011 09:02 Skuldatryggingaálag Íslands rauk upp eftir útboðið Athyglisvert er að í kjölfar tilkynningarinnar um velheppnað skuldabréfaútboð íslenska ríkisins upp á milljarð dollara rauk skuldatryggingaálag Íslands upp að nýju. 10.6.2011 07:49 Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast. Hrein eign lífeyrissjóða var 1.984 milljarðar kr. í lok apríl og hækkaði um tæplega 20 milljarða kr. í mánuðinum eða um 1,0%. 10.6.2011 07:39 Bilderberg hópurinn fundar í St. Moritz í Sviss Hinn árlegi fundur Bilderberg hópsins er hafinn á Suvretta hótelinu í St. Moritz í Sviss. 10.6.2011 07:37 Clinton hefur áhuga á að verða forstjóri Alþjóðabankans Erlendir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi áhuga á að verða næsti forstjóri Alþjóðabankans. 10.6.2011 07:05 Spáir óbreyttum stýrivöxtum, skynsemin ráði Greining Arion banka spáir því að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í þessum mánuði og með þeirri ákvörðun verði skynsemin látin ráða. 10.6.2011 06:54 Stefnt að yfirtöku á N1 eftir helgina 10.6.2011 00:01 Ríkissjóður gefur út skuldabréf fyrir einn milljarð Bandaríkjadala Ríkissjóður Íslands gekk í dag frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjárhæð 1 milljarði Bandaríkjadala, jafngildi um 114 milljarða króna. Skuldabréfin bera fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á ávöxtunarkröfunni 4,993% vöxtum. 9.6.2011 17:54 Jarðboranir gera risasasamning Jarðboranir hafa samið við eitt stærsta orkufyrirtæki Nýja-Sjálands, Mighty River Power, um framkvæmdir þar í landi. Samningurinn, sem er að verðmæti um 3 milljarðar króna, verður undirritaður síðar í mánuðinum. 9.6.2011 15:33 Skilanefndir lagðar niður fyrir árslok Skilanefndir bankanna verða lagðar niður fyrir árslok og verkefni þeirra færð slitastjórnum. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir það vandamál að ekki séu þeir sömu sem eiga bankana og þeir sem stjórna þeim. 9.6.2011 12:27 Afgangur af vöruskiptum 21% minni en í fyrra Sé miðað við fyrstu fimm mánuði ársins er vöruskiptaafgangur um 21% minni nú í ár en hann var á sama tíma í fyrra. Er munurinn tilkominn af miklum vexti innflutnings, og þá verulega umfram vöxt útflutnings. 9.6.2011 11:11 Erlend fjármunaeign jókst um 276 milljarða milli ára Bein fjármunaeign erlendra aðila á Íslandi jókst um 276 milljarða kr. á milli áranna 2009 og 2010. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 9.6.2011 10:43 Vigri vekur athygli í slippnum í Reykjavík Undanfarna daga hefur togarinn Vigri RE 71 verið í slipp í Reykjavík og hefur skipið dregið að sér athygli gesta og gangandi enda tígulegt á að líta að því er segir á vefsíðu Faxaflóahafna. 9.6.2011 10:08 Exista greiddi bónusa þrátt fyrir 206 milljarða tap Exista greiddi út bónusa til forstjóra félagsins og framkvæmdastjórnar á árinu 2009 vegna frammistöðu ársins á undan. Exista tapaði 206,3 milljörðum króna á því ári. Til viðbótar tapaði félagið 241,9 milljörðum króna á árinu 2009. Til stendur að rifta bónusgreiðslunum. 9.6.2011 09:38 Staða stærri fyrirtækja slæm en fer batnandi Fjárhagsstaða margra stærri fyrirtækja er slæm en hefur farið batnandi frá hruni. Rangir hvatar tefja endurreisn íslensks atvinnulífs. Afleiðing þeirra er m.a. að endurskipulagning fyrirtækja gengur ekki nógu hratt, fyrirtæki koma oft of skuldsett út úr endurskipulagningu og mikil tortryggni og óvissa ríkir á mörkuðum. Nauðsynlegt er að bregðast við þessu. 9.6.2011 09:23 Afkoma hins opinbera batnar töluvert milli ára Á fyrsta ársfjórðungi ársins var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 13,3 milljarða króna, sem er mun hagstæðari niðurstaða en á sama tíma 2010 er hún var neikvæð um 20,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 3,5% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 8,2% af tekjum hins opinbera og hefur tekjuafkoman ekki verið hagstæðari síðan á þriðja ársfjórðungi 2008 á þennan mælikvarða. 9.6.2011 09:05 Vöruskiptin hagstæð um 6,8 milljarða í maí Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir maí síðastliðinn var útflutningur 56,6 milljarðar króna og innflutningur tæpir 49,8 milljarðar króna. Vöruskiptin í maí voru því hagstæð um 6,8 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 9.6.2011 09:02 SF II kaupir ríflega helming í Sjóklæðagerðinni SF II, félag í rekstri Stefnis hf., hefur keypt ríflega helmingshlut í Sjóklæðagerðinni hf. SF II er í eigu SÍA I, Bjarneyjar Harðardóttur og Helga Rúnars Óskarssonar, forstjóra Sjóklæðagerðarinnar. Sigurjón Sighvatsson mun áfram fara fyrir tæpum helmingshlut í félaginu. 9.6.2011 08:10 Hótel Loftleiðir verður Natura Hið sögufræga Hótel Loftleiðir mun frá og með deginum í dag kallast Reykjavík Natura. Nafnbreytingin kemur í kjölfar gagngerra endurbóta á hótelinu. 9.6.2011 08:00 Fasteignabólan springur taki hagvöxtur ekki við sér „Ef hagvöxtur fylgir ekki eignaverðshækkunum eftir þá erum við að sjá bólu á eignamarkaði og sú bóla springur á endanum og íbúðaverð lækkar,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Hún bendir á að eignaverð hafi hækkað umfram það sem eðlilegt getur talist við núverandi aðstæður í hagkerfinu. 9.6.2011 07:45 Skuldabréfaútgáfa sýni að Ísland sé að ná sér vel á strik Financial Times segir að verði fyrirhuguð skuldabréfaútgáfa íslenska ríkisins árangursrík myndi slíkt sýna að Ísland sé að ná sér vel á strik eftir fjármálakreppuna. 9.6.2011 07:27 Waitrose hefur áhuga á að kaupa verslanir Iceland Breska verslunarkeðjan Waitrose hefur lýst yfir áhuga sínum á að kaupa verslanir Iceland Foods. 9.6.2011 07:21 Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að ljóst varð í gærdag að OPEC ríkin gátu ekki komið sér saman um aukna olíuframleiðslu á fundi sínum í Vín í gærdag. 9.6.2011 07:20 Hægt að losa gjaldeyrishöft á meiri hraða Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir niðurstöður fyrsta gjaldeyrisútboðs Seðlabankans fyrir eigendur aflandskróna jákvæðar. Þær bendi til að hægt sé að aflétta gjaldeyrishöftunum með meiri hraða en áætlun stjórnvalda geri ráð fyrir. 9.6.2011 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Heildarlaunakostnaður lækkar Heildarlaunakostnaður á greidda stund lækkaði frá fyrri ársfjórðungi um 4,2% í iðnaði, 3,4% í verslun, 2,8% í samgöngum og 1,5% í byggingarstarfsemi. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofunnar. Þá lækkaði heildarlaunakostnaður án óreglulegra greiðslna um 0,8% í iðnaði frá fyrri ársfjórðungi. Á sama tímabili hækkaði heildarlaunakostnaður án óreglulegra greiðslna um 0,3% í verslun og um 0,6% í atvinnugreinunum byggingarstarfsemi og samgöngum. Í heildarlaunakostnaði án óreglulegra greiðslna eru greiðslur útilokaðar sem ekki eru gerðar upp á hverju útborgunartímabili eins og desember- og orlofsuppbót. Ársbreyting heildarlaunakostnaðar á greidda stund frá fyrsta ársfjórðungi 2010 var á bilinu 4,1% til 8,9%. Mest var hækkunin í byggingarstarfsemi en minnst í iðnaði. 14.6.2011 09:52
Lýsi í duftformi prófað á Íslandi Norska fyrirtækið Oil4Life hefur þróað lýsi í duftformi fyrir fólk sem finnst lýsisbragð vont. Hægt verður að blanda því í mat. 14.6.2011 05:00
Pakkningar minnka en verð helst óbreytt Framleiðendur ýmiss konar neytendavöru á alþjóðamarkaði hafa undanfarin misseri tekið á það ráð að minnka innihald neytendapakkninga en halda verði óbreyttu. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC, en fjölmargar vörur af þessu tagi eru fluttar inn hingað til lands og hafa því bein áhrif á íslenska neytendur. 14.6.2011 04:30
Framboð Stanley Fischer breytir litlu Enn sem komið er þykir líklegast að Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, verði næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Framboð Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, virðist ekki ætla að breyta miklu í þeim efnum. Þrátt fyrir mikla reynslu og hafa starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er Fischer ekki talinn líklegur til að hljóta starfið. 13.6.2011 15:51
Landsbankaleiðin til góðs fyrir hluthafa Forstjóri Bankasýslu ríkisins segist ekki hafa ástæðu til að efast um að Landsbankaleiðin verði til góðs fyrir hluthafa bankans, en niðurfærsla á eignum bankans vegna skuldaúrræðanna nemur milljörðum. 12.6.2011 19:43
Aðalhagfræðingur Seðlabankans mælir með inngöngu í myntbandalag Aðalhagfræðingur Seðlabankans telur að sjálfstæð peningastefna í litlum hagkerfum eins og Íslandi orsaki vandamál við hagstjórn, án þess að leysa neitt. Hann mælir með inngöngu í myntbandalag, eða myntráð. 12.6.2011 13:24
Fischer framkvæmdastjóri AGS? Stanley Fischer, seðlabankastjóri Ísraels, tilkynnti í gærkvöldi að hann hyggðist sækjast eftir embætti framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 12.6.2011 10:04
Tvö berjast um starf Strauss-Kahn Christine Lagarde og Augustin Carstens eru nú tvö eftir í baráttunni um framkvæmdarstjórasætið hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en Grigory Marchenko, seðlabankastjóri Kasakstan, hefur dregið umsókn sína til baka þar sem hann segir það augljóst að Lagarde fái starfið. 11.6.2011 16:01
Aukið frelsi veldur meiri skattsvikum Svört atvinna og skipulögð glæpastarfsemi getur þrifist innan félaga á Íslandi án sýnilegra vandkvæða vegna sveigjanleika í félagafrelsi, að mati Aðalsteins Hákonarsonar, sviðsstjóra eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. Hann skrifar grein í nýjasta tölublað fréttablaðs RSK, Tíund. 11.6.2011 08:30
Söluferli gæti hafist í ágúst Bifreiðaumboðin Ingvar Helgason og Bifreiðar og landbúnaðarvélar verða mögulega auglýst til sölu í ágúst. 11.6.2011 07:00
Fengu 13 milljarða í arð í fyrra Breska matvörukeðjan Iceland Foods hagnaðist um 155,5 milljónir punda, jafnvirði 29 milljarða króna, fyrir skatt í fyrra. Til samanburðar nam hagnaðurinn 135,4 milljónum punda árið 2009. 11.6.2011 06:00
Góðar vísbendingar um tiltrú fjárfesta á hagkerfið Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru sammála um að gjaldeyrisútboð Seðlabankans og skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs hjálpi til við afnám gjaldeyrishafta. Góðar vísbendingar séu um tiltrú fjárfesta á íslenska hagkerfið. 10.6.2011 18:42
Landsbankinn spáir óbreyttum stýrivöxtum Hagfræðideild Landsbankans spáir því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum en næsti vaxtaákvörðunardagur er á miðvikudaginn kemur. 10.6.2011 16:38
Alcoa semur við verkalýðsfélög Undirritaður var í dag á Reyðarfirði kjarasamningur milli Alcoa Fjarðaáls annars vegar og AFLs Starfsgreinafélags og Rafiðnaðarsambands Íslands hins vegar (RSÍ). 10.6.2011 16:21
Bensínverð tíu krónum lægra Bensínlítrinn á sjálfsafgreiðslustöðum er tíu krónum ódýrari sé borgað með dælulykli frá Orkunni og Atlantsolíu og má því búast við talsverðu annríki á stöðunum í dag. Mikil ferðamannahelgi er framundan enda Hvítasunnuhelgi framundan. 10.6.2011 13:17
Spá óbreyttum stýrivöxtum á miðvikudag IFS Greining spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands haldi stýrivöxtum óbreyttum n.k. miðvikudag. Raunstýrivextir (hvort sem er virkir eða ekki) hafa lækkað um nokkra punkta frá síðasta stýrivaxtafundi sem talið er vera minnkun í peningalegu aðhaldi og jafngildi lækkun stýrivaxta. 10.6.2011 10:51
ESA: Ísland verður að borga Icesave Íslendingar þurfa að borga lágmarksinnistæðutryggingar vegna Icesave reikninga Landsbankans í Bretlandi og í Hollandi. Þetta er niðurstaða Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem kynnti álit sitt á málinu í dag. 10.6.2011 10:37
Walker segist geta fjármagnað kaupin á Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar segir að hann sé þess fullviss að geta aflað sér nægilegs fjármagns til að kaupa keðjuna. Hann segir í samtali við Reuters að fjármögnun kaupanna verði ekkert vandamál fyrir sig. 10.6.2011 10:33
Lýsi byggir nýja verksmiðju við Fiskislóð Í dag, föstudaginn 10. júní kl. 14:30, verður fyrsta skóflustungan tekin að byggingu nýrrar verksmiðju Lýsis við Fiskislóð. Nýja verksmiðjan verður tæpir 4.000 fermetrar að stærð og í henni búnaður sem tvöfaldar núverandi afkastagetu. 10.6.2011 10:15
Hagnaður Iceland 29 milljarðar á síðasta ári Hagnaður Iceland Foods verslunarkeðjunnar var 155,5 milljónir punda eða um 29 milljarðar króna fyrir skatta á síðasta uppgjörsári sem lauk í lok mars síðastliðnum. 10.6.2011 09:55
Lex: Ísland sigraði í kjúklingaleiknum Hinn kunni dálkahöfundur Lex í Financial Times segir að Ísland hafi farið í „kjúklingaleikinn“ við alþjóðasamfélagið og sigrað í þeim leik. Fyrir þá sem vita ekki hvað kjúklingaleikurinn er felst hann í að tveimur bílum er ekið beint á móti hvor öðrum. Sá sem fyrr víkur er kjúklingurinn. 10.6.2011 09:09
Laun hækkuðu um 0,5% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 0,5% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2011 en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 0,6% en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 0,2% að meðaltali. 10.6.2011 09:02
Skuldatryggingaálag Íslands rauk upp eftir útboðið Athyglisvert er að í kjölfar tilkynningarinnar um velheppnað skuldabréfaútboð íslenska ríkisins upp á milljarð dollara rauk skuldatryggingaálag Íslands upp að nýju. 10.6.2011 07:49
Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast. Hrein eign lífeyrissjóða var 1.984 milljarðar kr. í lok apríl og hækkaði um tæplega 20 milljarða kr. í mánuðinum eða um 1,0%. 10.6.2011 07:39
Bilderberg hópurinn fundar í St. Moritz í Sviss Hinn árlegi fundur Bilderberg hópsins er hafinn á Suvretta hótelinu í St. Moritz í Sviss. 10.6.2011 07:37
Clinton hefur áhuga á að verða forstjóri Alþjóðabankans Erlendir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi áhuga á að verða næsti forstjóri Alþjóðabankans. 10.6.2011 07:05
Spáir óbreyttum stýrivöxtum, skynsemin ráði Greining Arion banka spáir því að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í þessum mánuði og með þeirri ákvörðun verði skynsemin látin ráða. 10.6.2011 06:54
Ríkissjóður gefur út skuldabréf fyrir einn milljarð Bandaríkjadala Ríkissjóður Íslands gekk í dag frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjárhæð 1 milljarði Bandaríkjadala, jafngildi um 114 milljarða króna. Skuldabréfin bera fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á ávöxtunarkröfunni 4,993% vöxtum. 9.6.2011 17:54
Jarðboranir gera risasasamning Jarðboranir hafa samið við eitt stærsta orkufyrirtæki Nýja-Sjálands, Mighty River Power, um framkvæmdir þar í landi. Samningurinn, sem er að verðmæti um 3 milljarðar króna, verður undirritaður síðar í mánuðinum. 9.6.2011 15:33
Skilanefndir lagðar niður fyrir árslok Skilanefndir bankanna verða lagðar niður fyrir árslok og verkefni þeirra færð slitastjórnum. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir það vandamál að ekki séu þeir sömu sem eiga bankana og þeir sem stjórna þeim. 9.6.2011 12:27
Afgangur af vöruskiptum 21% minni en í fyrra Sé miðað við fyrstu fimm mánuði ársins er vöruskiptaafgangur um 21% minni nú í ár en hann var á sama tíma í fyrra. Er munurinn tilkominn af miklum vexti innflutnings, og þá verulega umfram vöxt útflutnings. 9.6.2011 11:11
Erlend fjármunaeign jókst um 276 milljarða milli ára Bein fjármunaeign erlendra aðila á Íslandi jókst um 276 milljarða kr. á milli áranna 2009 og 2010. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 9.6.2011 10:43
Vigri vekur athygli í slippnum í Reykjavík Undanfarna daga hefur togarinn Vigri RE 71 verið í slipp í Reykjavík og hefur skipið dregið að sér athygli gesta og gangandi enda tígulegt á að líta að því er segir á vefsíðu Faxaflóahafna. 9.6.2011 10:08
Exista greiddi bónusa þrátt fyrir 206 milljarða tap Exista greiddi út bónusa til forstjóra félagsins og framkvæmdastjórnar á árinu 2009 vegna frammistöðu ársins á undan. Exista tapaði 206,3 milljörðum króna á því ári. Til viðbótar tapaði félagið 241,9 milljörðum króna á árinu 2009. Til stendur að rifta bónusgreiðslunum. 9.6.2011 09:38
Staða stærri fyrirtækja slæm en fer batnandi Fjárhagsstaða margra stærri fyrirtækja er slæm en hefur farið batnandi frá hruni. Rangir hvatar tefja endurreisn íslensks atvinnulífs. Afleiðing þeirra er m.a. að endurskipulagning fyrirtækja gengur ekki nógu hratt, fyrirtæki koma oft of skuldsett út úr endurskipulagningu og mikil tortryggni og óvissa ríkir á mörkuðum. Nauðsynlegt er að bregðast við þessu. 9.6.2011 09:23
Afkoma hins opinbera batnar töluvert milli ára Á fyrsta ársfjórðungi ársins var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 13,3 milljarða króna, sem er mun hagstæðari niðurstaða en á sama tíma 2010 er hún var neikvæð um 20,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 3,5% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 8,2% af tekjum hins opinbera og hefur tekjuafkoman ekki verið hagstæðari síðan á þriðja ársfjórðungi 2008 á þennan mælikvarða. 9.6.2011 09:05
Vöruskiptin hagstæð um 6,8 milljarða í maí Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir maí síðastliðinn var útflutningur 56,6 milljarðar króna og innflutningur tæpir 49,8 milljarðar króna. Vöruskiptin í maí voru því hagstæð um 6,8 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 9.6.2011 09:02
SF II kaupir ríflega helming í Sjóklæðagerðinni SF II, félag í rekstri Stefnis hf., hefur keypt ríflega helmingshlut í Sjóklæðagerðinni hf. SF II er í eigu SÍA I, Bjarneyjar Harðardóttur og Helga Rúnars Óskarssonar, forstjóra Sjóklæðagerðarinnar. Sigurjón Sighvatsson mun áfram fara fyrir tæpum helmingshlut í félaginu. 9.6.2011 08:10
Hótel Loftleiðir verður Natura Hið sögufræga Hótel Loftleiðir mun frá og með deginum í dag kallast Reykjavík Natura. Nafnbreytingin kemur í kjölfar gagngerra endurbóta á hótelinu. 9.6.2011 08:00
Fasteignabólan springur taki hagvöxtur ekki við sér „Ef hagvöxtur fylgir ekki eignaverðshækkunum eftir þá erum við að sjá bólu á eignamarkaði og sú bóla springur á endanum og íbúðaverð lækkar,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Hún bendir á að eignaverð hafi hækkað umfram það sem eðlilegt getur talist við núverandi aðstæður í hagkerfinu. 9.6.2011 07:45
Skuldabréfaútgáfa sýni að Ísland sé að ná sér vel á strik Financial Times segir að verði fyrirhuguð skuldabréfaútgáfa íslenska ríkisins árangursrík myndi slíkt sýna að Ísland sé að ná sér vel á strik eftir fjármálakreppuna. 9.6.2011 07:27
Waitrose hefur áhuga á að kaupa verslanir Iceland Breska verslunarkeðjan Waitrose hefur lýst yfir áhuga sínum á að kaupa verslanir Iceland Foods. 9.6.2011 07:21
Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að ljóst varð í gærdag að OPEC ríkin gátu ekki komið sér saman um aukna olíuframleiðslu á fundi sínum í Vín í gærdag. 9.6.2011 07:20
Hægt að losa gjaldeyrishöft á meiri hraða Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir niðurstöður fyrsta gjaldeyrisútboðs Seðlabankans fyrir eigendur aflandskróna jákvæðar. Þær bendi til að hægt sé að aflétta gjaldeyrishöftunum með meiri hraða en áætlun stjórnvalda geri ráð fyrir. 9.6.2011 06:45