Fleiri fréttir Kalifornía í verulegum fjárhagsvanda Hætt er við að Kaliforníuríki fari algjörlega á hliðina fái það ekki verulega fjárhagsaðstoð og nái með einhverjum hætti að rétta af 24,3 milljarða dollara fjárlagahalla. 11.6.2009 07:11 Mannekla hamlar rannsókn Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, telur að fjölga þurfi starfsmönnum embættisins um helming „að minnsta kosti". Vegna fjölskyldutengsla Valtýs Sigurðssonar ríkissaksóknara undirbýr dómsmálaráðherra lagabreytingu til að setja sérstakan ríkissaksóknara, sem annast mál sem frá embætti Ólafs koma. Björn Bergsson hæstaréttardómari mun gegna stöðunni. 11.6.2009 00:01 Samsetning nýju úrvalsvísitölunnar óbreytt Edurskoðun Kauphallarinnar á OMX Iceland 6 vísitölunni, sem gerð er tvisvar á ári, leiddi ekki af sér breytingar á samsetningu vísitölunnar. 11.6.2009 00:01 37 milljarða hækkun Icesave lána á 5 dögum Upphæð þeirra lána sem ríkisstjórn Íslands hyggst ábyrgjast vegna Icesave skuldbindinganna, nemur eins og komið hefur fram 2,2 milljörðum Sterlingspunda og 1,2 milljörðum Evra. 10.6.2009 15:48 Evran í 180 kr. og pundið í 210 kr.! Enn veikist gengi krónunnar. Nú klukkutíma fyrir lokun markaða hefur krónan veikst um 0,75% en samkvæmt gjaldeyrisborði Íslandsbanka nemur velta á millibankamarkaði rúmum 3 milljónum Evra eða 540 milljónum króna. 10.6.2009 14:46 Olían ekki verið dýrari í átta mánuði Verð á olíu hækkaði í morgun þegar olíutunnan fór yfir sjötíu og einn dal. Það hefur ekki verið hærra í átta mánuði. 10.6.2009 12:51 Krónan veikst um fjögur prósent í júní Krónan hefur veikst um tæp 4 prósent það sem af er júní mánuði. Það sem af er degi hefur hún veikst um 1,2 prósent. Dollarinn stendur nú í rúmum 128 krónum, evran er 181 króna, pundið stendur í tæpum 211 krónum og danska krónan er rúmar 24 íslenskar krónur. 10.6.2009 12:43 Krónan ekki veikari síðan í byrjun desember í fyrra Gengi krónunnar hefur veikst um 1,18 prósent það sem af er dags og hefur hún ekki verið veikari síðan í byrjun desember í fyrra, eða um það leyti sem gjaldeyrishöftin voru sett á til að sporna við hruni hennar. 10.6.2009 11:24 Mat á eignasafni Landsbankans væntanlegt Samkvæmt heimildum Vísis er nýtt mat skilanefndar á eignum Landsbankans væntanlegt á allra næstu dögum. 10.6.2009 11:04 Svíar sækja í sjóði evrópska seðlabankans Sænski seðlabankinn fær á næstunni þriggja milljarða evra lán frá evrópska seðlabankanum til að koma í veg fyrir að fjármálakreppan grafi sig of djúpt í gjaldeyrisforða bankans. Þetta jafngildir tæpum 539 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins. 10.6.2009 10:02 Metávöxtun var á Tryggingarsjóðnum "Svona safn á náttúrulega ekki að geta vaxið svona mikið á einu ári og gerir það sjálfsagt aldrei aftur," segir Marteinn Breki Helgason, forstöðumaður eignastýringar MP Banka. Hann vísar þar til ársávöxtunar fjárvörslusafna Tryggingarsjóðs innstæðueigenda sem uxu um 51,3 prósent á árinu. Eignir sjóðsins eru að mestu erlendar og skýrir því fall krónunnar breytinguna að stærstum hluta. 10.6.2009 09:30 Hagsmunir starfsfólks teknir fram yfir hagsmuni eigenda "Það er mikilvægt fyrir okkur að halda fyrirtækjum gangandi ef rekstrargrundvöllur er fyrir hendi,“ segir Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands, fyrrverandi aðstoðarhagstofustjóri og einn eigenda Kaffitárs. 10.6.2009 00:01 Lettar sveigja frá hruni Líkur eru á að ríkisstjórn Lettlands takist að forðast 30 til 50 prósenta gengishrun latsins, gjaldmiðils Letta, með tíu prósenta niðurskurði í ríkisútgjöldum næstu tvö ár. Þetta segir Beat Sigenthaler, sérfræðingur nýmarkaða hjá TD Securities í London. 10.6.2009 00:01 Mikilvægast að hlúa að litlu fyrirtækjunum „Þegar erfiðleikar líkir þeim sem nú steðja að í íslensku efnahagslífi blasa við, þá eykst hvatinn til að stofna ný, lítil fyrirtæki. Það er líklegt að slíkum fyrirtækjum muni fjölga mjög á næstunni,“ segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. 10.6.2009 00:01 Færeyingar framlengja lán Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum hefur framlengt brúarlán sem var á gjalddaga í lok júlí og desember um eitt ár. 10.6.2009 00:01 Hvað gerðist? Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flytur í Háskólanum í dag fyrirlestur með yfirskriftinni „Hvað gerðist eiginlega í bankahruninu?“ 10.6.2009 00:01 Ásgeir Friðgeirsson: Actavis er í skilum Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar, staðfestir í samtali við Vísi að skuld Actavis hjá Landsbankanum nemi 206 milljónum punda eða 41,5 milljarði króna og að félagið sé í skilum við bankann. 9.6.2009 16:08 Heildarútlán Landsbankans fjórfölduðust á tæpum tveimur árum Heildarútlán Landsbankans í Lundúnum fjórfölduðust frá janúar 2006 til september 2008. Misjafnt er hvaða veð liggja að baki lánunum, en þau eru allt frá persónulegri ábyrgð eigenda til veða í hlutabréfum fyrirtækjanna sjálfra. 9.6.2009 20:20 Enn lækkar krónan Gengi krónunnar lækkaði um 0,9% í viðskiptum á gjaldeyrismarkaði í dag. Gengisvísitalan stendur nú í 232,3 stigum og hefur krónan veikst þó nokkuð að undanförnu. 9.6.2009 17:17 Mikil aukning atvinnuleysis á Íslandi Atvinnuleysi eykst einna mest á Íslandi af ríkjum OECD en atvinnuleysi hér á landi jókst um 5% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við fyrsta ársfjórðung 2008. Aukning atvinnuleysis er hins vegar mest á Spáni eða 7,2% og þar á eftir kemur Írland með 5,1% aukningu atvinnuleysis. 9.6.2009 16:48 Þýsk stórverslanakeðja í greiðslustöðvun „Ég hef miklar áhyggjur og veit í rauninni ekkert um framhaldið," segir Medina Franz, kona á þrítugsaldri sem er í hópi 56 þúsunda starfsmanna Karstadt verslanakeðjunnar þýsku, sem nú rambar á barmi gjaldþrots. Medina starfar í útibúi Karstadt við Hermannplatz í Berlín. Móðurfélag keðjunnar, Arcandor, fór í greiðslustöðvun í morgun. 9.6.2009 14:57 Jón Ásgeir: Eignir Baugs meira virði en lánin Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, segir það alrangt að lán Landsbankans í London til Wyndeham Media hafi verið lán til Baugs líkt og sagt var frá á Vísi í morgun. Hann segir að Dagsbrún, sem var að hluta til í eigu Baugs, hafi átti Wyndeham. Hann segir eignir Baugs meira virði en lánin. 9.6.2009 14:18 Atvinnuleysi eykst í Evrópu Atvinnuleysi innan OECD ríkjanna mældist 7,8% í Apríl. Þetta er auk þess 2,2% meira atvinnuleysi en í Apríl 2008. 9.6.2009 13:59 Heildarvelta ÍLS eykst um 46 prósent á milli mánaða Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs rúmlega 2,5 milljörðum króna í maí. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að þar hafi verið rúmir 1,8 milljarðar vegna almennra lána og rúmar 700 milljónir vegna leiguíbúðalána. Vanskil lána hjá sjóðnum voru 800 milljónir og eru þau 0.14 prósent frá byrjun árs en 1. janúar var hlutfallið 0,10 prósent. 9.6.2009 13:01 Hagkerfið dróst saman eftir að stóriðjuframkvæmdum lauk „Fjárfesting í hagkerfinu hefur dregist mikið og hratt saman frá því að stóriðjuframkvæmdum á Austurlandi lauk síðastliðið vor. Við þann samdrátt hefur svo bæst fjármálakreppa á svo að segja versta tíma enda skellur hún á beint ofan í tímabil sem þegar einkenndist af lægra fjárfestingastigi og hefur því dýpri og langvinnari áhrif en ella hefði verið," þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbankans frá því í morgun. Þar segir ennfremur: 9.6.2009 12:44 Stærsta lán Baugs - versta fjárfesting ársins 2006 Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær, námu heildarskuldbindingar félaga í eigu Baugs hjá Landsbankanum í London um 58 milljörðum króna, eru þá ótalin útlán Baugs hjá bankanum á Íslandi. Ljóst er að útlán Baugs hjá Glitni og Kaupþingi voru auk þess veruleg og heildarskuldbindingar Baugs til viðskiptabankanna þriggja sé vel yfir 100 milljörðum króna. 9.6.2009 12:39 Íslensk verðbréf taka við rekstri og vörslu sjóða Rekstrarfélags SPRON hf Bráðabirgðastjórn SPRON hefur gert samkomulag við Íslensk verðbréf (ÍV) um að taka að sér þjónustu á sviði vörslu og eignastýringar við viðskiptavini sem áður voru hjá SPRON og SPRON Verðbréfum. 9.6.2009 12:19 Lánadrottnar Eglu samþykkja nauðasamninga Lánardrottnar Eglu hf. samþykktu með 99,6% atkvæða, miðað við kröfumagn, nauðasamningsfrumvarp félagsins á fundi með atkvæðamönnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fulltingi lögfræðiþjónustu. 9.6.2009 11:30 Seðlabankinn umsvifamikill á millibankamarkaði Samkvæmt hagfræðideild Landsbankans nam heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri 5,2 milljörðum króna í maí, þar af var velta Seðlabankans rúmir 2 milljarðar. Var því hlutdeild Seðlabankans í heildarveltunni tæp 40%. Þetta kemur fram í nýuppfærðum hagtölum frá Seðlabankanum. 9.6.2009 10:11 Ísafjarðarbær skilar 265 milljóna króna hagnaði Ársreikningur bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar var lagður fram til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Niðurstöður ársreikningsins eru þær að reksturinn skilar 265 milljónum króna í hagnað af reglulegri starfsemi sem er 53 milljónum betri niðurstaða en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir að því er fram kemur í tilkynningu. 9.6.2009 08:59 Afgerandi ákvarðana er þörf í fjármálageiranum „Til þess að tryggja bata og viðsnúning til sjálfbærs vaxtar verður á vettvangi stjórnmálanna að grípa til enn frekari og ákveðinna aðgerða, sér í lagi í fjármálageiranum." 9.6.2009 06:00 Heildarútlán Landsbankans í London nema 731 milljarði Heildarútlán Landsbankans í London nema rúmum sjö hundruð þrjátíu og einum milljarði íslenskra króna, en þau eiga að ganga upp skuldbindingar ríkisins vegna Icesave. Líklegt er að nokkur afföll verði á útlánunum. Útlán bankans til íslensku útrásarinnar námu um hundrað og þrjátíu milljörðum íslenskra króna en stærstu hluti þess var lánaður til Novator Pharma, sem er í eigu Björgólfs Thors, og fyrirtækja tengdum Baugi. 8.6.2009 18:30 Landsbankinn í London lánaði útrásarvíkingum 130 milljarða króna Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum koma eignir Landsbankans í London til með að ganga upp í skuldir íslenska ríkisins vegna Icesave innistæðna. 8.6.2009 16:23 Gengi Marel Food Systems hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hækkaði um 1,28 prósent í Kauphöllinni í dag, sem er óbreytt frá í morgun. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,47 prósent. 8.6.2009 15:41 Lánshæfi Írlands lækkar Matsfyrirtækið Standard & Poors, hefur lækkað lánshæfismat Írlands í annað sinn á þessu ári. 8.6.2009 13:08 Gengi Marel Food Systems hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Þetta er eina hreyfing dagsins. 8.6.2009 10:21 Landsframleiðsla dregst talsvert saman Landsframleiðsla er talin hafa dregist saman um 3,6 prósent að raungildi frá 4. ársfjórðungi 2008 til 1. ársfjórðungs 2009 samkvæmt hagtíðindum Hagstofunnar. 8.6.2009 10:04 Heildarskuldir ríkis 1244 milljarðar Heildarskuldir ríksins eru 1244 milljarðir samkvæmt fréttum frá hagstofunni. Þar kemur einnig fram að ríkið var rekið með 24 milljarða halla á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 18 milljarða tekjuafngang á sama tíma á síðasta ári. 8.6.2009 09:32 Straumur og aðrir kröfuhafar taka yfir West Ham CB Holding, sem er að meirihluta í eigu Straums-Burðaráss, hefur í dag tekið yfir enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Björgólfur og Ásgeir Friðgeirsson hætta í stjórn félagsins. 8.6.2009 08:33 Segja góðgerðarfélög ekki fá Icesave-bætur Búist er við því að breska fjármálaráðuneytið greini frá því í dag að góðgerðarfélög sem áttu peninga á Icesave-reikningum í Bretlandi fái þá ekki bætta. 8.6.2009 07:07 Millistjórnendur með allt að 900 þúsund í mánaðarlaun Millistjórnendur hjá ríkisbönkunum fá allt að 900 þúsund krónur í mánaðarlaun. Laun framkvæmdastjóra bankanna eru á bilinu 1-1,4 milljónir. Við yfirtöku ríkisins á bönkunum misstu fjölmargir vinnuna. Og þeir sem héldu vinnunni voru lækkaðir talsvert í launum, en laun bankastarfsmanna lækkuðu um á bilinu 5-65%. 7.6.2009 19:45 Smásala eykst í Bandaríkjunum Sérfræðingar vestanhafs segja vísbendingar um að farið sé að draga úr samdrætti í bandarísku efnahagslífi. Aðstæður muni verða erfiðar og bati taka tíma. 7.6.2009 17:30 Vilja stöðva kaup Fiat á Chrysler Þrír bandarískir lífeyrissjóðir vilja að hæstiréttur landsins stöðvi sölu á Chrysler-bílaframleiðandanum til Fiat. Chrysler óskaði í lok apríl eftir greiðslustöðvun. Gangi sameining við ítalska bílaframleiðann Fiat eftir rís fimmti umsvifamesti bílaframleiðandi heims úr rústunum. 7.6.2009 15:09 Getur ekki borgað fyrir enska boltann Enska sjónvarpsstöðin Setanta á í töluverðum vandræðum með að greiða fyrir sjónvarpsrétt af fótboltaleikjum. Framtíð stöðvarinnar er sögð ráðast á næstu dögum. Stjórn fyrirtækisins kom saman á neyðarfundi í gær vegna málsins. 7.6.2009 13:15 Reyna að fá umdeildum eftirlaunum bankamanns hnekkt Lögfræðingar á vegum Royal Bank of Scotland reyna nú hvað þeir til að fá samkomulagi um eftirlauna- og lífeyrisgreiðslur til Freds Goodwin, fyrrum framkvæmdastjóra bankans. 7.6.2009 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kalifornía í verulegum fjárhagsvanda Hætt er við að Kaliforníuríki fari algjörlega á hliðina fái það ekki verulega fjárhagsaðstoð og nái með einhverjum hætti að rétta af 24,3 milljarða dollara fjárlagahalla. 11.6.2009 07:11
Mannekla hamlar rannsókn Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, telur að fjölga þurfi starfsmönnum embættisins um helming „að minnsta kosti". Vegna fjölskyldutengsla Valtýs Sigurðssonar ríkissaksóknara undirbýr dómsmálaráðherra lagabreytingu til að setja sérstakan ríkissaksóknara, sem annast mál sem frá embætti Ólafs koma. Björn Bergsson hæstaréttardómari mun gegna stöðunni. 11.6.2009 00:01
Samsetning nýju úrvalsvísitölunnar óbreytt Edurskoðun Kauphallarinnar á OMX Iceland 6 vísitölunni, sem gerð er tvisvar á ári, leiddi ekki af sér breytingar á samsetningu vísitölunnar. 11.6.2009 00:01
37 milljarða hækkun Icesave lána á 5 dögum Upphæð þeirra lána sem ríkisstjórn Íslands hyggst ábyrgjast vegna Icesave skuldbindinganna, nemur eins og komið hefur fram 2,2 milljörðum Sterlingspunda og 1,2 milljörðum Evra. 10.6.2009 15:48
Evran í 180 kr. og pundið í 210 kr.! Enn veikist gengi krónunnar. Nú klukkutíma fyrir lokun markaða hefur krónan veikst um 0,75% en samkvæmt gjaldeyrisborði Íslandsbanka nemur velta á millibankamarkaði rúmum 3 milljónum Evra eða 540 milljónum króna. 10.6.2009 14:46
Olían ekki verið dýrari í átta mánuði Verð á olíu hækkaði í morgun þegar olíutunnan fór yfir sjötíu og einn dal. Það hefur ekki verið hærra í átta mánuði. 10.6.2009 12:51
Krónan veikst um fjögur prósent í júní Krónan hefur veikst um tæp 4 prósent það sem af er júní mánuði. Það sem af er degi hefur hún veikst um 1,2 prósent. Dollarinn stendur nú í rúmum 128 krónum, evran er 181 króna, pundið stendur í tæpum 211 krónum og danska krónan er rúmar 24 íslenskar krónur. 10.6.2009 12:43
Krónan ekki veikari síðan í byrjun desember í fyrra Gengi krónunnar hefur veikst um 1,18 prósent það sem af er dags og hefur hún ekki verið veikari síðan í byrjun desember í fyrra, eða um það leyti sem gjaldeyrishöftin voru sett á til að sporna við hruni hennar. 10.6.2009 11:24
Mat á eignasafni Landsbankans væntanlegt Samkvæmt heimildum Vísis er nýtt mat skilanefndar á eignum Landsbankans væntanlegt á allra næstu dögum. 10.6.2009 11:04
Svíar sækja í sjóði evrópska seðlabankans Sænski seðlabankinn fær á næstunni þriggja milljarða evra lán frá evrópska seðlabankanum til að koma í veg fyrir að fjármálakreppan grafi sig of djúpt í gjaldeyrisforða bankans. Þetta jafngildir tæpum 539 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins. 10.6.2009 10:02
Metávöxtun var á Tryggingarsjóðnum "Svona safn á náttúrulega ekki að geta vaxið svona mikið á einu ári og gerir það sjálfsagt aldrei aftur," segir Marteinn Breki Helgason, forstöðumaður eignastýringar MP Banka. Hann vísar þar til ársávöxtunar fjárvörslusafna Tryggingarsjóðs innstæðueigenda sem uxu um 51,3 prósent á árinu. Eignir sjóðsins eru að mestu erlendar og skýrir því fall krónunnar breytinguna að stærstum hluta. 10.6.2009 09:30
Hagsmunir starfsfólks teknir fram yfir hagsmuni eigenda "Það er mikilvægt fyrir okkur að halda fyrirtækjum gangandi ef rekstrargrundvöllur er fyrir hendi,“ segir Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands, fyrrverandi aðstoðarhagstofustjóri og einn eigenda Kaffitárs. 10.6.2009 00:01
Lettar sveigja frá hruni Líkur eru á að ríkisstjórn Lettlands takist að forðast 30 til 50 prósenta gengishrun latsins, gjaldmiðils Letta, með tíu prósenta niðurskurði í ríkisútgjöldum næstu tvö ár. Þetta segir Beat Sigenthaler, sérfræðingur nýmarkaða hjá TD Securities í London. 10.6.2009 00:01
Mikilvægast að hlúa að litlu fyrirtækjunum „Þegar erfiðleikar líkir þeim sem nú steðja að í íslensku efnahagslífi blasa við, þá eykst hvatinn til að stofna ný, lítil fyrirtæki. Það er líklegt að slíkum fyrirtækjum muni fjölga mjög á næstunni,“ segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. 10.6.2009 00:01
Færeyingar framlengja lán Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum hefur framlengt brúarlán sem var á gjalddaga í lok júlí og desember um eitt ár. 10.6.2009 00:01
Hvað gerðist? Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flytur í Háskólanum í dag fyrirlestur með yfirskriftinni „Hvað gerðist eiginlega í bankahruninu?“ 10.6.2009 00:01
Ásgeir Friðgeirsson: Actavis er í skilum Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar, staðfestir í samtali við Vísi að skuld Actavis hjá Landsbankanum nemi 206 milljónum punda eða 41,5 milljarði króna og að félagið sé í skilum við bankann. 9.6.2009 16:08
Heildarútlán Landsbankans fjórfölduðust á tæpum tveimur árum Heildarútlán Landsbankans í Lundúnum fjórfölduðust frá janúar 2006 til september 2008. Misjafnt er hvaða veð liggja að baki lánunum, en þau eru allt frá persónulegri ábyrgð eigenda til veða í hlutabréfum fyrirtækjanna sjálfra. 9.6.2009 20:20
Enn lækkar krónan Gengi krónunnar lækkaði um 0,9% í viðskiptum á gjaldeyrismarkaði í dag. Gengisvísitalan stendur nú í 232,3 stigum og hefur krónan veikst þó nokkuð að undanförnu. 9.6.2009 17:17
Mikil aukning atvinnuleysis á Íslandi Atvinnuleysi eykst einna mest á Íslandi af ríkjum OECD en atvinnuleysi hér á landi jókst um 5% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við fyrsta ársfjórðung 2008. Aukning atvinnuleysis er hins vegar mest á Spáni eða 7,2% og þar á eftir kemur Írland með 5,1% aukningu atvinnuleysis. 9.6.2009 16:48
Þýsk stórverslanakeðja í greiðslustöðvun „Ég hef miklar áhyggjur og veit í rauninni ekkert um framhaldið," segir Medina Franz, kona á þrítugsaldri sem er í hópi 56 þúsunda starfsmanna Karstadt verslanakeðjunnar þýsku, sem nú rambar á barmi gjaldþrots. Medina starfar í útibúi Karstadt við Hermannplatz í Berlín. Móðurfélag keðjunnar, Arcandor, fór í greiðslustöðvun í morgun. 9.6.2009 14:57
Jón Ásgeir: Eignir Baugs meira virði en lánin Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi stjórnarformaður Baugs, segir það alrangt að lán Landsbankans í London til Wyndeham Media hafi verið lán til Baugs líkt og sagt var frá á Vísi í morgun. Hann segir að Dagsbrún, sem var að hluta til í eigu Baugs, hafi átti Wyndeham. Hann segir eignir Baugs meira virði en lánin. 9.6.2009 14:18
Atvinnuleysi eykst í Evrópu Atvinnuleysi innan OECD ríkjanna mældist 7,8% í Apríl. Þetta er auk þess 2,2% meira atvinnuleysi en í Apríl 2008. 9.6.2009 13:59
Heildarvelta ÍLS eykst um 46 prósent á milli mánaða Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs rúmlega 2,5 milljörðum króna í maí. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að þar hafi verið rúmir 1,8 milljarðar vegna almennra lána og rúmar 700 milljónir vegna leiguíbúðalána. Vanskil lána hjá sjóðnum voru 800 milljónir og eru þau 0.14 prósent frá byrjun árs en 1. janúar var hlutfallið 0,10 prósent. 9.6.2009 13:01
Hagkerfið dróst saman eftir að stóriðjuframkvæmdum lauk „Fjárfesting í hagkerfinu hefur dregist mikið og hratt saman frá því að stóriðjuframkvæmdum á Austurlandi lauk síðastliðið vor. Við þann samdrátt hefur svo bæst fjármálakreppa á svo að segja versta tíma enda skellur hún á beint ofan í tímabil sem þegar einkenndist af lægra fjárfestingastigi og hefur því dýpri og langvinnari áhrif en ella hefði verið," þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbankans frá því í morgun. Þar segir ennfremur: 9.6.2009 12:44
Stærsta lán Baugs - versta fjárfesting ársins 2006 Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær, námu heildarskuldbindingar félaga í eigu Baugs hjá Landsbankanum í London um 58 milljörðum króna, eru þá ótalin útlán Baugs hjá bankanum á Íslandi. Ljóst er að útlán Baugs hjá Glitni og Kaupþingi voru auk þess veruleg og heildarskuldbindingar Baugs til viðskiptabankanna þriggja sé vel yfir 100 milljörðum króna. 9.6.2009 12:39
Íslensk verðbréf taka við rekstri og vörslu sjóða Rekstrarfélags SPRON hf Bráðabirgðastjórn SPRON hefur gert samkomulag við Íslensk verðbréf (ÍV) um að taka að sér þjónustu á sviði vörslu og eignastýringar við viðskiptavini sem áður voru hjá SPRON og SPRON Verðbréfum. 9.6.2009 12:19
Lánadrottnar Eglu samþykkja nauðasamninga Lánardrottnar Eglu hf. samþykktu með 99,6% atkvæða, miðað við kröfumagn, nauðasamningsfrumvarp félagsins á fundi með atkvæðamönnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fulltingi lögfræðiþjónustu. 9.6.2009 11:30
Seðlabankinn umsvifamikill á millibankamarkaði Samkvæmt hagfræðideild Landsbankans nam heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri 5,2 milljörðum króna í maí, þar af var velta Seðlabankans rúmir 2 milljarðar. Var því hlutdeild Seðlabankans í heildarveltunni tæp 40%. Þetta kemur fram í nýuppfærðum hagtölum frá Seðlabankanum. 9.6.2009 10:11
Ísafjarðarbær skilar 265 milljóna króna hagnaði Ársreikningur bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar var lagður fram til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Niðurstöður ársreikningsins eru þær að reksturinn skilar 265 milljónum króna í hagnað af reglulegri starfsemi sem er 53 milljónum betri niðurstaða en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir að því er fram kemur í tilkynningu. 9.6.2009 08:59
Afgerandi ákvarðana er þörf í fjármálageiranum „Til þess að tryggja bata og viðsnúning til sjálfbærs vaxtar verður á vettvangi stjórnmálanna að grípa til enn frekari og ákveðinna aðgerða, sér í lagi í fjármálageiranum." 9.6.2009 06:00
Heildarútlán Landsbankans í London nema 731 milljarði Heildarútlán Landsbankans í London nema rúmum sjö hundruð þrjátíu og einum milljarði íslenskra króna, en þau eiga að ganga upp skuldbindingar ríkisins vegna Icesave. Líklegt er að nokkur afföll verði á útlánunum. Útlán bankans til íslensku útrásarinnar námu um hundrað og þrjátíu milljörðum íslenskra króna en stærstu hluti þess var lánaður til Novator Pharma, sem er í eigu Björgólfs Thors, og fyrirtækja tengdum Baugi. 8.6.2009 18:30
Landsbankinn í London lánaði útrásarvíkingum 130 milljarða króna Eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum koma eignir Landsbankans í London til með að ganga upp í skuldir íslenska ríkisins vegna Icesave innistæðna. 8.6.2009 16:23
Gengi Marel Food Systems hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hækkaði um 1,28 prósent í Kauphöllinni í dag, sem er óbreytt frá í morgun. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,47 prósent. 8.6.2009 15:41
Lánshæfi Írlands lækkar Matsfyrirtækið Standard & Poors, hefur lækkað lánshæfismat Írlands í annað sinn á þessu ári. 8.6.2009 13:08
Gengi Marel Food Systems hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Þetta er eina hreyfing dagsins. 8.6.2009 10:21
Landsframleiðsla dregst talsvert saman Landsframleiðsla er talin hafa dregist saman um 3,6 prósent að raungildi frá 4. ársfjórðungi 2008 til 1. ársfjórðungs 2009 samkvæmt hagtíðindum Hagstofunnar. 8.6.2009 10:04
Heildarskuldir ríkis 1244 milljarðar Heildarskuldir ríksins eru 1244 milljarðir samkvæmt fréttum frá hagstofunni. Þar kemur einnig fram að ríkið var rekið með 24 milljarða halla á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 18 milljarða tekjuafngang á sama tíma á síðasta ári. 8.6.2009 09:32
Straumur og aðrir kröfuhafar taka yfir West Ham CB Holding, sem er að meirihluta í eigu Straums-Burðaráss, hefur í dag tekið yfir enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Björgólfur og Ásgeir Friðgeirsson hætta í stjórn félagsins. 8.6.2009 08:33
Segja góðgerðarfélög ekki fá Icesave-bætur Búist er við því að breska fjármálaráðuneytið greini frá því í dag að góðgerðarfélög sem áttu peninga á Icesave-reikningum í Bretlandi fái þá ekki bætta. 8.6.2009 07:07
Millistjórnendur með allt að 900 þúsund í mánaðarlaun Millistjórnendur hjá ríkisbönkunum fá allt að 900 þúsund krónur í mánaðarlaun. Laun framkvæmdastjóra bankanna eru á bilinu 1-1,4 milljónir. Við yfirtöku ríkisins á bönkunum misstu fjölmargir vinnuna. Og þeir sem héldu vinnunni voru lækkaðir talsvert í launum, en laun bankastarfsmanna lækkuðu um á bilinu 5-65%. 7.6.2009 19:45
Smásala eykst í Bandaríkjunum Sérfræðingar vestanhafs segja vísbendingar um að farið sé að draga úr samdrætti í bandarísku efnahagslífi. Aðstæður muni verða erfiðar og bati taka tíma. 7.6.2009 17:30
Vilja stöðva kaup Fiat á Chrysler Þrír bandarískir lífeyrissjóðir vilja að hæstiréttur landsins stöðvi sölu á Chrysler-bílaframleiðandanum til Fiat. Chrysler óskaði í lok apríl eftir greiðslustöðvun. Gangi sameining við ítalska bílaframleiðann Fiat eftir rís fimmti umsvifamesti bílaframleiðandi heims úr rústunum. 7.6.2009 15:09
Getur ekki borgað fyrir enska boltann Enska sjónvarpsstöðin Setanta á í töluverðum vandræðum með að greiða fyrir sjónvarpsrétt af fótboltaleikjum. Framtíð stöðvarinnar er sögð ráðast á næstu dögum. Stjórn fyrirtækisins kom saman á neyðarfundi í gær vegna málsins. 7.6.2009 13:15
Reyna að fá umdeildum eftirlaunum bankamanns hnekkt Lögfræðingar á vegum Royal Bank of Scotland reyna nú hvað þeir til að fá samkomulagi um eftirlauna- og lífeyrisgreiðslur til Freds Goodwin, fyrrum framkvæmdastjóra bankans. 7.6.2009 10:45