Fleiri fréttir FL Group tekið úr Úrvalsvísitölunni á morgun Hlutabréf FL Group verða tekin úr Úrvalsvísitölunni á morgun. Ástæðan er ófullnægjandi seljanleiki þeirra. 21.5.2008 12:53 Olíuverð aldrei hærra Heimsmarksaðsverð á hráolíu fór í rúma 130 dali á tunnu á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Væntingar um að ekki verði unnt verði að svara eftirspurn og veiking bandaríkjadals á stærsta þátt í því að verðmúrinn var rofinn. 21.5.2008 12:42 Segir starfskjör Lárusar Welding eðlileg Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Glitnis, segir að þau kjör sem Lárusi Welding, forstjóra Glitnis, voru boðin þegar hann var ráðinn séu í samræmi við það sem tíðkaðist við gerð sambærilegra samninga hjá fjármálafyrirtækjum á þeim tíma. 21.5.2008 11:15 Bollywood fjárfestir grimmt í Hollywood Fyrirtækið Reliance Big Entertainment hefur gert samninga við átta kvikmyndaframleiðendur í Hollywood. Reliance er risi í indverskri kvikmyndagrð, oft kölluð Bollywood, en það er í eigu Anil Ambani sjötta ríkasta manns heims. 21.5.2008 10:59 24timer og MetroXpress í eina sæng Ákveðið hefur verið að sameina dönsku fríblöðin 24timer og MetroXpress sem hafa verið keppinautar Nyhedsavisen á danska fríblaðamarkaðinum. Fyrirtækið MetroXpress A/S yfirtekur 24timer sem var áður í eigu danska blaðsins Jyllands Posten. 21.5.2008 10:45 Moody staðfestir lánshæfismat Kaupþings Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest lánshæfismatseinkunn langtímaskuldbindinga Kaupþings banka sem A1, einkunnir vegna innlendra og erlendra skammtímaskuldbindinga bankans sem P-1 og einkunn fyrir fjárhagslegan styrk sem C-. Horfur eru stöðugar. 21.5.2008 10:31 Snarpur viðsnúningur á markaðnum Þróunin á gengi hlutabréfa í Kauphöllinni tók óvænta stefnu til baka eftir hækkun í byrjun dags. Sömu sögu er að segja um gengi krónunnar. 21.5.2008 10:26 Landsbankinn leiðir hækkun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Landsbankanum tók sprettinn og leiddi hækkun í Kauphöll Íslands í byrjun dags. Gengið hækkaði um 1,5 prósent. Á eftir fylgdu Alfesca, sem hækkaði um 0,9 prósent, Bakkavör, sem fór upp um 0,8 prósent, Exista, Glitnir, Straumur, færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum og Kaupþing. 21.5.2008 10:07 Moody lækkar lánshæfismat Íbúðalánasjóðs Matsfyrirtækið Moody's greindi frá því í gær að það hefði lækkað lánshæfismat Íbúðalánasjóðs í Aa1 úr Aaa. Horfur eru stöðugar. 21.5.2008 10:04 Góður hagnaður hjá Reykjanesbæ í fyrra Reykjanesbær skilaði hagnaði upp á tæpa 2,5 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta er töluvert umfram áætlanir sem gerðu ráð fyrir rúmlega 2 milljarða kr. hagnaði. 21.5.2008 09:51 Níu mánaða hagnaður Alfesca nam 4,1 milljarði kr. Hagnaður Alfesca á fyrstu níu mánuðum þessa reikningsárs nam 4,1 milljarði kr. Í tilkynningu um upgjörið segir að um 23% aukingu sé að ræða miðað við sama tímabil árið á undan. 21.5.2008 09:39 Ágæt byrjun á evrópskum fjármálamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á helstu hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag þrátt fyrir skell bæði í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í Asíu í morgun. 21.5.2008 09:38 Moodys staðfestir mat sitt á Landsbankanum Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest lánshæfismatseinkunn langtímaskuldbindinga Landsbankans sem A2. 21.5.2008 09:29 Kaupþing og Landsbankinn spá óbreyttum stýrivöxtum Greiningardeildir Kaupþings og Landsbankans spá því báðar að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum á morgun. Greining Glitnis hefur áður spáð hækkun upp á 0,25% eða 25 púnkta. 21.5.2008 09:25 Moody staðfestir mat sitt á Glitni Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's staðfesti í gær lánshæfismat Glitnis á sama tíma og það lækkaði lánshæfismatseinkunn ríkissjóðs. 21.5.2008 08:40 Olíuverð komið yfir 140 dollara í framvirkum samningum Verð á olíu í framvirkum samningum er nú komið yfir 140 dollara á tunnuna en dagsverðið, eins og við tölum oftast um, fór í 129 dollara og 60 sent á mörkuðunum í gærkvöldi. 21.5.2008 07:41 Möguleiki á að Magasin du Nord og Illum verði selt Greint er frá viðtali Börsen við Gunnar Sigurðsson forstjóra Baugs Group á öllum viðskiptasíðum dönsku blaðanna í dag. Í Berlinske Tidende er ennfremur sagt að Baugur hafi opnað fyrir þann möguleika að selja Magasin du Nord og Illum, tvær þekktustu eignir félagsins í Kaupmannahöfn. 21.5.2008 06:46 Baugur hagnaðist um 7,5 milljarða kr. á síðasta ári Baugur Group hagnaðist um rúmlega 7,5 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta kemur fram í opinskáu viðtali viðskiptablaðsins Börsen við Gunnar Sigurðsson forstjóra Baugs Group í dag. 21.5.2008 06:44 Fengu sér ís í tilefni af kaupum Íslendinga Starfsmenn Stork Food Systems gerðu sér glaðan dag. Haldið var upp á nýtt eignarhald matvælavinnsluvélaframleiðandans Stork Food Systems með allsérstökum hætti á dögunum. Fyrirtækið leigði ísbíl sérstaklega í tilefni af því að Íslendingar hefðu fest á því kaup og starfsmenn þess afgreiddu daglangt ís til kollega sinna. 21.5.2008 02:30 Afþreying á vinnustað Magnús Ragnarsson hjá Latabæ, Jón Hörðdal hjá CCP og Sigurjón Þórðarson hjá Capacent eru sammála um að hægt sé auka starfsánægjuna á vinnustaðnum með skipulagðri afþreyingarstarfsemi. 21.5.2008 00:01 Kostnaðarsamt að kasta til höndum Hægt er að spara umtalsverða fjármuni með bættu verklagi og áætlanagerð, segir Þórður Víkingur Friðgeirsson, aðjúnkt við HR. 21.5.2008 00:01 Bankahólfið. LL styrkja rannsóknir Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákvðið að styrkja Ólaf Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, um eina milljón króna vegna doktorsritgerðar sem hann vinnur að um íslenska lífeyriskerfið. Stjórn samtakanna samþykkti þetta á aðalfundi sínum fyrir helgi. 21.5.2008 00:01 Óopinber sendiherra landsins í Svíþjóð Anders Fällman, forstjóri sænska fjármálaþjónustufyrirtækisins Invik, kom með fjölskylduna hingað í leyfi síðasta sumar áður en hann gerði upp við sig hvort hann vildi starfa áfram hjá félaginu eftir yfirtöku Milestone á því. 21.5.2008 00:01 Fundur settur í skuggabankastjórn ... Ekki er ástæða til að hækka vexti og stutt er í að hratt lækkunarferli geti hafist, þar sem hætta sýnist á ofkólnun hagkerfisins. 21.5.2008 00:01 Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs lækkuð Matsfyrirtækið Moody's lækkaði í dag lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands um eitt þrep í Aa1 úr Aaa og hefur einnig lækkað landsmat (e. country ceiling) á bankainnstæður í erlendri mynt í Aa1 úr Aaa. 20.5.2008 20:43 Icelandair Group tapaði 1,7 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Tap Icelandair Group eftir skatta var 1,7 milljarðar króna á fyrsta fjórðungi 2008, en var 1,2 milljarðar króna á sama tíma í fyrra. Heildarvelta félagsins var 14 milljarðar króna og jókst um 18% frá sama tíma í fyrra. 20.5.2008 20:27 510 milljarða lán á hálfu ári Bandaríski Seðlabankinn hefur veitt bönkum í Bandaríkjunum 510 milljarða í lán frá því í desember. 20.5.2008 19:37 Icebank tapaði 3,4 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Vaxtatekjur bankans voru 809 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en til samanburðar voru tekjurnar 507 milljónir á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. 20.5.2008 17:01 FL Group hækkaði mest í Kauphöllinni FL Group hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinn í dag eða um 1,38%. Icelandair Group hf. Hækkaði um 0,48% og Marel um 0,42%. Exista lækkaði mest allra félaga um 3,11%. 20.5.2008 16:37 Iceland Express hagræðir í stað þess að hækka verð „Þrátt fyrir að olíuverð hafi hækkað um tæp 50 prósent á einu ári og verð á þjónustu hafi hækkað um 15 til 20 prósent á sama tíma hefur Iceland Express ekki hækkað verð á flugi til og frá Evrópu í sumar,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Olíuhækkunin gerir það þó að verkum að fyrirtækið þarf að grípa til hagræðingaraðgerða og því var ákveðið að sameina flug. 20.5.2008 15:34 Orkuveitan tapaði rúmum 17 milljörðum Orkuveita Reykjavíkur tapaði 17,2 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum þessa árs samkvæmt tilkynningu sem send hefur verið til Kauphallar Íslands. 20.5.2008 14:52 Northern Rock að braggast Breski bankinn Northern Rock ætlar að endurgreiða Englandsbanka sjö milljarða sterlingspunda af skuld sinni á þessu ári. 20.5.2008 11:46 Skuldatryggingaálag bankana heldur áfram að lækka Skuldatryggingaálag á íslensku bankana og ríkissjóð hefur lækkað talsvert í kjölfar þeirra fregna að Seðlabankinn hefur með gjaldeyrisskiptasamningum við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur tryggt sér aðgengi að 1,5 milljörðum evra. 20.5.2008 11:14 Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan féll um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni eftir ágætar hækkanir frá því fyrir helgina. Vísitalan stendur nú í 4.889 stigum. 20.5.2008 10:35 Verðmæti Bakkavarar eykst um 16 milljarða kr. á 7 dögum Verðmæti Bakkavarar hefur aukist um 16 milljarða kr. á síðustu sjö dögum í kauphöllinni en fyrir opnunina í dag. 20.5.2008 10:23 Gengið veikist aðeins á ný Gengi krónunnar hefur veikst aðeins í fyrstu viðskiptum dagsins. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,31% og stendur nú í tæpum 149 stigum. 20.5.2008 10:03 Gylfi Sigfússon ráðinn forstjóri Eimskips Gylfi Sigfússon hefur verið ráðinn forstjóri Hf. Eimskipafélags Íslands. Gylfi hefur sinnt ýmsum störfum innan Eimskips og tengdra félaga og hefur í 18 ár starfað hjá fyrirtækjum í flutningatengdum rekstri. 20.5.2008 09:08 Íslenskir bankar nálgast erlenda Skuldatryggingarálag íslensku bankanna lækkar og krónan styrkist enn. 20.5.2008 06:00 Illugi gestur Ingimars Illugi Gunnarsson, alþingismaður, var gestur Ingimars Karls Helgasonar í Lok dags á Vísi í dag. Þar ræddu þeir ástandið í efnahagsmálum þjóðarinnar, stöðu krónunnar og aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þeim málum. 19.5.2008 17:33 Krónan styrkist enn Krónan styrktist í dag eins og margir höfðu spáð og stendur vísitalan í 147,5 stigum og styrktist gjaldmiðillinn um 1,01 prósent. Bandaríkjadalur kostar í dag 73,7 krónur og evran stendur í 114,45 krónum. 19.5.2008 17:16 Bakkabræður rjúka upp Gengi hlutabréfa í Existu tók stökkið á grænum degi í Kauphöll Íslands í dag og hækkaði um 5,7 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Bakkavör um tæp 5,6 prósent. Gengi bréfa í báðum félögum lækkaði mjög hratt í síðustu viku. Þeir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, kenndir við Bakkavör, eru stærstu hluthafar í báðum félögunum. 19.5.2008 15:34 Magnús hættir í varastjórn Icelandic Group Stjórn Icelandic Group hf. hefur borist tilkynning frá Magnúsi Þorsteinssyni, þess efnis að hann hafi ákveðið að draga sig úr varastjórn félagsins frá og með deginum í dag. 19.5.2008 14:16 Kreppan bitnar á rafbyssuframleiðanda Versnandi horfur á fjármálamörkuðum hafa áhrif á fleiri en fjármálafyrirtæki því útlit er fyrir minnkandi sölu hjá stærsta rafbyssuframleiðanda heims, Taser International. 19.5.2008 13:34 Olíutunnan í 126 dollara eftir methæðir Verð á olíutunnu fór undir 126 dollara í Asíu í dag eftir að tunnan hafði náð methæðum í síðustu viku, þrátt fyrir að Saudí Arabía hefði ákveðið að auka framleiðslu sína um 300 þúsund tunnur á dag. 19.5.2008 12:20 Bankarnir verða aðstoða fólk í góðu og slæmu árferði Geir H. Haarde forsætisráðherra segir lán íslenskra banka til fyrirtækja og til húsnæðiskaupa mjög lítil um þessar mundir og að bankarnir verði aðstoða fólk bæði í slæmu árferði og góðu. 19.5.2008 12:13 Sjá næstu 50 fréttir
FL Group tekið úr Úrvalsvísitölunni á morgun Hlutabréf FL Group verða tekin úr Úrvalsvísitölunni á morgun. Ástæðan er ófullnægjandi seljanleiki þeirra. 21.5.2008 12:53
Olíuverð aldrei hærra Heimsmarksaðsverð á hráolíu fór í rúma 130 dali á tunnu á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Væntingar um að ekki verði unnt verði að svara eftirspurn og veiking bandaríkjadals á stærsta þátt í því að verðmúrinn var rofinn. 21.5.2008 12:42
Segir starfskjör Lárusar Welding eðlileg Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Glitnis, segir að þau kjör sem Lárusi Welding, forstjóra Glitnis, voru boðin þegar hann var ráðinn séu í samræmi við það sem tíðkaðist við gerð sambærilegra samninga hjá fjármálafyrirtækjum á þeim tíma. 21.5.2008 11:15
Bollywood fjárfestir grimmt í Hollywood Fyrirtækið Reliance Big Entertainment hefur gert samninga við átta kvikmyndaframleiðendur í Hollywood. Reliance er risi í indverskri kvikmyndagrð, oft kölluð Bollywood, en það er í eigu Anil Ambani sjötta ríkasta manns heims. 21.5.2008 10:59
24timer og MetroXpress í eina sæng Ákveðið hefur verið að sameina dönsku fríblöðin 24timer og MetroXpress sem hafa verið keppinautar Nyhedsavisen á danska fríblaðamarkaðinum. Fyrirtækið MetroXpress A/S yfirtekur 24timer sem var áður í eigu danska blaðsins Jyllands Posten. 21.5.2008 10:45
Moody staðfestir lánshæfismat Kaupþings Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest lánshæfismatseinkunn langtímaskuldbindinga Kaupþings banka sem A1, einkunnir vegna innlendra og erlendra skammtímaskuldbindinga bankans sem P-1 og einkunn fyrir fjárhagslegan styrk sem C-. Horfur eru stöðugar. 21.5.2008 10:31
Snarpur viðsnúningur á markaðnum Þróunin á gengi hlutabréfa í Kauphöllinni tók óvænta stefnu til baka eftir hækkun í byrjun dags. Sömu sögu er að segja um gengi krónunnar. 21.5.2008 10:26
Landsbankinn leiðir hækkun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Landsbankanum tók sprettinn og leiddi hækkun í Kauphöll Íslands í byrjun dags. Gengið hækkaði um 1,5 prósent. Á eftir fylgdu Alfesca, sem hækkaði um 0,9 prósent, Bakkavör, sem fór upp um 0,8 prósent, Exista, Glitnir, Straumur, færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum og Kaupþing. 21.5.2008 10:07
Moody lækkar lánshæfismat Íbúðalánasjóðs Matsfyrirtækið Moody's greindi frá því í gær að það hefði lækkað lánshæfismat Íbúðalánasjóðs í Aa1 úr Aaa. Horfur eru stöðugar. 21.5.2008 10:04
Góður hagnaður hjá Reykjanesbæ í fyrra Reykjanesbær skilaði hagnaði upp á tæpa 2,5 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta er töluvert umfram áætlanir sem gerðu ráð fyrir rúmlega 2 milljarða kr. hagnaði. 21.5.2008 09:51
Níu mánaða hagnaður Alfesca nam 4,1 milljarði kr. Hagnaður Alfesca á fyrstu níu mánuðum þessa reikningsárs nam 4,1 milljarði kr. Í tilkynningu um upgjörið segir að um 23% aukingu sé að ræða miðað við sama tímabil árið á undan. 21.5.2008 09:39
Ágæt byrjun á evrópskum fjármálamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á helstu hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag þrátt fyrir skell bæði í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í Asíu í morgun. 21.5.2008 09:38
Moodys staðfestir mat sitt á Landsbankanum Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest lánshæfismatseinkunn langtímaskuldbindinga Landsbankans sem A2. 21.5.2008 09:29
Kaupþing og Landsbankinn spá óbreyttum stýrivöxtum Greiningardeildir Kaupþings og Landsbankans spá því báðar að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum á morgun. Greining Glitnis hefur áður spáð hækkun upp á 0,25% eða 25 púnkta. 21.5.2008 09:25
Moody staðfestir mat sitt á Glitni Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's staðfesti í gær lánshæfismat Glitnis á sama tíma og það lækkaði lánshæfismatseinkunn ríkissjóðs. 21.5.2008 08:40
Olíuverð komið yfir 140 dollara í framvirkum samningum Verð á olíu í framvirkum samningum er nú komið yfir 140 dollara á tunnuna en dagsverðið, eins og við tölum oftast um, fór í 129 dollara og 60 sent á mörkuðunum í gærkvöldi. 21.5.2008 07:41
Möguleiki á að Magasin du Nord og Illum verði selt Greint er frá viðtali Börsen við Gunnar Sigurðsson forstjóra Baugs Group á öllum viðskiptasíðum dönsku blaðanna í dag. Í Berlinske Tidende er ennfremur sagt að Baugur hafi opnað fyrir þann möguleika að selja Magasin du Nord og Illum, tvær þekktustu eignir félagsins í Kaupmannahöfn. 21.5.2008 06:46
Baugur hagnaðist um 7,5 milljarða kr. á síðasta ári Baugur Group hagnaðist um rúmlega 7,5 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta kemur fram í opinskáu viðtali viðskiptablaðsins Börsen við Gunnar Sigurðsson forstjóra Baugs Group í dag. 21.5.2008 06:44
Fengu sér ís í tilefni af kaupum Íslendinga Starfsmenn Stork Food Systems gerðu sér glaðan dag. Haldið var upp á nýtt eignarhald matvælavinnsluvélaframleiðandans Stork Food Systems með allsérstökum hætti á dögunum. Fyrirtækið leigði ísbíl sérstaklega í tilefni af því að Íslendingar hefðu fest á því kaup og starfsmenn þess afgreiddu daglangt ís til kollega sinna. 21.5.2008 02:30
Afþreying á vinnustað Magnús Ragnarsson hjá Latabæ, Jón Hörðdal hjá CCP og Sigurjón Þórðarson hjá Capacent eru sammála um að hægt sé auka starfsánægjuna á vinnustaðnum með skipulagðri afþreyingarstarfsemi. 21.5.2008 00:01
Kostnaðarsamt að kasta til höndum Hægt er að spara umtalsverða fjármuni með bættu verklagi og áætlanagerð, segir Þórður Víkingur Friðgeirsson, aðjúnkt við HR. 21.5.2008 00:01
Bankahólfið. LL styrkja rannsóknir Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákvðið að styrkja Ólaf Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, um eina milljón króna vegna doktorsritgerðar sem hann vinnur að um íslenska lífeyriskerfið. Stjórn samtakanna samþykkti þetta á aðalfundi sínum fyrir helgi. 21.5.2008 00:01
Óopinber sendiherra landsins í Svíþjóð Anders Fällman, forstjóri sænska fjármálaþjónustufyrirtækisins Invik, kom með fjölskylduna hingað í leyfi síðasta sumar áður en hann gerði upp við sig hvort hann vildi starfa áfram hjá félaginu eftir yfirtöku Milestone á því. 21.5.2008 00:01
Fundur settur í skuggabankastjórn ... Ekki er ástæða til að hækka vexti og stutt er í að hratt lækkunarferli geti hafist, þar sem hætta sýnist á ofkólnun hagkerfisins. 21.5.2008 00:01
Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs lækkuð Matsfyrirtækið Moody's lækkaði í dag lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands um eitt þrep í Aa1 úr Aaa og hefur einnig lækkað landsmat (e. country ceiling) á bankainnstæður í erlendri mynt í Aa1 úr Aaa. 20.5.2008 20:43
Icelandair Group tapaði 1,7 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Tap Icelandair Group eftir skatta var 1,7 milljarðar króna á fyrsta fjórðungi 2008, en var 1,2 milljarðar króna á sama tíma í fyrra. Heildarvelta félagsins var 14 milljarðar króna og jókst um 18% frá sama tíma í fyrra. 20.5.2008 20:27
510 milljarða lán á hálfu ári Bandaríski Seðlabankinn hefur veitt bönkum í Bandaríkjunum 510 milljarða í lán frá því í desember. 20.5.2008 19:37
Icebank tapaði 3,4 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Vaxtatekjur bankans voru 809 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en til samanburðar voru tekjurnar 507 milljónir á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. 20.5.2008 17:01
FL Group hækkaði mest í Kauphöllinni FL Group hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinn í dag eða um 1,38%. Icelandair Group hf. Hækkaði um 0,48% og Marel um 0,42%. Exista lækkaði mest allra félaga um 3,11%. 20.5.2008 16:37
Iceland Express hagræðir í stað þess að hækka verð „Þrátt fyrir að olíuverð hafi hækkað um tæp 50 prósent á einu ári og verð á þjónustu hafi hækkað um 15 til 20 prósent á sama tíma hefur Iceland Express ekki hækkað verð á flugi til og frá Evrópu í sumar,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Olíuhækkunin gerir það þó að verkum að fyrirtækið þarf að grípa til hagræðingaraðgerða og því var ákveðið að sameina flug. 20.5.2008 15:34
Orkuveitan tapaði rúmum 17 milljörðum Orkuveita Reykjavíkur tapaði 17,2 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum þessa árs samkvæmt tilkynningu sem send hefur verið til Kauphallar Íslands. 20.5.2008 14:52
Northern Rock að braggast Breski bankinn Northern Rock ætlar að endurgreiða Englandsbanka sjö milljarða sterlingspunda af skuld sinni á þessu ári. 20.5.2008 11:46
Skuldatryggingaálag bankana heldur áfram að lækka Skuldatryggingaálag á íslensku bankana og ríkissjóð hefur lækkað talsvert í kjölfar þeirra fregna að Seðlabankinn hefur með gjaldeyrisskiptasamningum við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur tryggt sér aðgengi að 1,5 milljörðum evra. 20.5.2008 11:14
Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan féll um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni eftir ágætar hækkanir frá því fyrir helgina. Vísitalan stendur nú í 4.889 stigum. 20.5.2008 10:35
Verðmæti Bakkavarar eykst um 16 milljarða kr. á 7 dögum Verðmæti Bakkavarar hefur aukist um 16 milljarða kr. á síðustu sjö dögum í kauphöllinni en fyrir opnunina í dag. 20.5.2008 10:23
Gengið veikist aðeins á ný Gengi krónunnar hefur veikst aðeins í fyrstu viðskiptum dagsins. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,31% og stendur nú í tæpum 149 stigum. 20.5.2008 10:03
Gylfi Sigfússon ráðinn forstjóri Eimskips Gylfi Sigfússon hefur verið ráðinn forstjóri Hf. Eimskipafélags Íslands. Gylfi hefur sinnt ýmsum störfum innan Eimskips og tengdra félaga og hefur í 18 ár starfað hjá fyrirtækjum í flutningatengdum rekstri. 20.5.2008 09:08
Íslenskir bankar nálgast erlenda Skuldatryggingarálag íslensku bankanna lækkar og krónan styrkist enn. 20.5.2008 06:00
Illugi gestur Ingimars Illugi Gunnarsson, alþingismaður, var gestur Ingimars Karls Helgasonar í Lok dags á Vísi í dag. Þar ræddu þeir ástandið í efnahagsmálum þjóðarinnar, stöðu krónunnar og aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þeim málum. 19.5.2008 17:33
Krónan styrkist enn Krónan styrktist í dag eins og margir höfðu spáð og stendur vísitalan í 147,5 stigum og styrktist gjaldmiðillinn um 1,01 prósent. Bandaríkjadalur kostar í dag 73,7 krónur og evran stendur í 114,45 krónum. 19.5.2008 17:16
Bakkabræður rjúka upp Gengi hlutabréfa í Existu tók stökkið á grænum degi í Kauphöll Íslands í dag og hækkaði um 5,7 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Bakkavör um tæp 5,6 prósent. Gengi bréfa í báðum félögum lækkaði mjög hratt í síðustu viku. Þeir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, kenndir við Bakkavör, eru stærstu hluthafar í báðum félögunum. 19.5.2008 15:34
Magnús hættir í varastjórn Icelandic Group Stjórn Icelandic Group hf. hefur borist tilkynning frá Magnúsi Þorsteinssyni, þess efnis að hann hafi ákveðið að draga sig úr varastjórn félagsins frá og með deginum í dag. 19.5.2008 14:16
Kreppan bitnar á rafbyssuframleiðanda Versnandi horfur á fjármálamörkuðum hafa áhrif á fleiri en fjármálafyrirtæki því útlit er fyrir minnkandi sölu hjá stærsta rafbyssuframleiðanda heims, Taser International. 19.5.2008 13:34
Olíutunnan í 126 dollara eftir methæðir Verð á olíutunnu fór undir 126 dollara í Asíu í dag eftir að tunnan hafði náð methæðum í síðustu viku, þrátt fyrir að Saudí Arabía hefði ákveðið að auka framleiðslu sína um 300 þúsund tunnur á dag. 19.5.2008 12:20
Bankarnir verða aðstoða fólk í góðu og slæmu árferði Geir H. Haarde forsætisráðherra segir lán íslenskra banka til fyrirtækja og til húsnæðiskaupa mjög lítil um þessar mundir og að bankarnir verði aðstoða fólk bæði í slæmu árferði og góðu. 19.5.2008 12:13