Viðskipti innlent

510 milljarða lán á hálfu ári

Bandaríski Seðlabankinn hefur veitt bönkum í Bandaríkjunum 510 milljarða í lán frá því í desember. „Þetta gefur bönkunum heilmikið svigrúm í sinni starfsemi," sagði Friðrik Guðjónsson, sérfræðingur hjá SPRON Verðbréfum, í samtali við Ingimar Karl Helgason „Í lok dags" í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×