Fleiri fréttir Hleypur í fyrsta skipti í tuttugu ár Fimm íslenskir stoðtækjanotendur fengu í gær háþróaða hlaupafætur að gjöf frá Össuri hf. til að auðvelda þeim að hreyfa sig reglulega og njóta lífsins betur. Lárus Gunnsteinsson hjá Össuri segir að gríðarleg þróun hafi verið á hlaupafótum síðustu árin. Efnið er úr koltrefjar með sérstakri lögun og valið fyrir hvern og einn einstakling og hvað hann hugsar sér að gera. 6.7.2007 02:15 Skörp hækkun á gengi SPRON Yfir þrjátíu prósenta hækkun hefur orðið á gengi stofnfjárbréfa í SPRON frá því um miðjan júní. Bréfin, sem ganga kaupum og sölum á stofnfjármarkaði SPRON, fóru úr 3,2 krónum á hlut í yfir 4,2 krónur í umtalsverðri veltu. 6.7.2007 02:00 Marel stærsti hluthafi Stork Marel er stærsti hluthafinn í hollensku iðnsamstæðunni Stork með 19,5 prósenta hlutafjár. Verðmæti hlutarins nemur 300 milljónum evra, jafnvirði tæpra 25,2 milljarða íslenskra króna. Eignahluturinn er skráður á hollenska eignarhaldsfélagið LME Holding en í því fara Landsbankinn og Eyrir Invest saman með 40 prósenta hlut hvor en Marel 20 prósent. 6.7.2007 02:00 Kwik Save sett í greiðslustöðvun Breska verslunarkeðjan Kwik Save hefur verið sett í greiðslustöðvun. Níutíu verslanir sem heyra undir keðjuna munu loka. Fimmtíu og sex aðrar verslanir verða reknar áfram undir merkinu Fresh Express. 5.7.2007 17:58 Tæknisafn Íslands í burðarliðnum Ferðamálafélags Flóamanna vinnur að stofnun fyrsta tæknisafns Íslands. Fyrsta áfanga undirbúningsstarfsins er nú lokið. Í fréttatilkynningu frá Valdimari Össurarsyni verkefnisstjóra gengur starfið vel. Víða sé leitað ráðgjafar og samráðs, svo sem við tæknisöfn og vísindastofur erlendis. 5.7.2007 16:51 Apple umboðið undrandi á frumsýningu Farsímalagersins á iPhone Forsvarsmaður Apple umboðsins á Íslandi er undrandi á athæfi Farsímalagersins sem hefur nýja iPhone símann frá Apple til sýnis í Hans Pedersen í Bankastræti í dag. Hann segir þá ekki hafa neinar heimildir til að gera eitt né neitt með símann. 5.7.2007 13:45 Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Þetta er í samræmi við það sem greinendur höfðu gert ráð fyrir. Stýrivextir hafa farið síhækkandi á svæðinu síðastliðið eitt og hálft ár og hafa þeir ekki verið hærri í sex ár. 5.7.2007 12:47 Stýrivextir hækka í Bretlandi Englandsbanki ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 5,75 prósent. Þetta er í takt við væntingar en lengi búist við að bankinn myndi hækka stýrivexti á næstunni. 5.7.2007 11:34 Hráolíuverð lækkar Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega á markaði í Asíu í dag en greinendur gera ráð fyrir því að eldsneytisbirgðir hafi aukist á milli vikna í Bandaríkjunum. Birgðirnar hafa dregist saman vestanhafs undanfarnar vikur. 5.7.2007 10:05 Góðir viðskiptahættir Milestone Nefnd á vegum Sænsku kauphallarinnar hefur úrskurðað að Racon Holdings, sænskt dótturfélag Milestone, hafi að öllu leyti fylgt yfirtökureglum og góðum viðskiptaháttum við yfirtöku á sænska tryggingarfélaginu Invik. Nokkrir stórir fjárfestingar- og lífeyrissjóðir í Svíþjóð voru ekki á eitt sáttir við það verð sem Milestone bauð og sendu því erindi til nefndarinnar. 5.7.2007 09:29 Hlutabréf féllu í Kína Gengi kínversku SCI-vísitölunnar féll um 5,25 prósent í kauphöllinni í Sjanghæ við lokun viðskipta í Kína í dag. Ástæðan er ótti fjárfesta við að aukinn fjöldi fyrirtækjaskráninga á hlutabréfamarkað og hlutafjáraukningar muni veikja markaðinn. 5.7.2007 09:20 Stýrivextir verða óbreyttir Seðlabankinn hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,30 prósentum, sem jafngildir 14,25 prósenta vöxtum á ársgrundvelli, sem er í takt við væntingar. Bankinn birtir rökstuðning sinn fyrir ákvörðuninni í Peningamálum, sem kemur út klukkan 11 í dag en greinendur búast við allhörðum tóni frá bankanum.. 5.7.2007 09:00 Íslendingar og Indverjar í samstarf á sviði jarðskjálftarannsókna Íslensk og indversk stjórnvöld hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði jarðskjálftamælinga. Von er á tveimur indverskum vísindamönnum hingað til lands til að kynna sér tækni á Íslandi á sviði jarðskjálftamælinga. Fyrsti áfangi samkomulagsins var undirritaður í dag milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands sem mun sjá um framkvæmd samstarfsins. 4.7.2007 17:58 Gert ráð fyrir óbreyttum stýrivöxtum Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum í 13,3%, eða sem jafngildi 14,25% ávöxtun á ársgrundvelli. 4.7.2007 17:51 Straumur með 95% hlutafjár í eQ Straumur-Burðarás hefur eignast ríflega 95% hlutafjár í finnska bankanum eQ samkvæmt niðurstöðum yfirtökutilboðs. Að auki hyggst Straumur-Burðarás eignast alla útgefna og eftirstandandi hluti í eQ. 4.7.2007 17:23 Íslendingar sigursælir í virtri gervigreindarkeppni Íslenskur hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík lenti í efsta sæti í undankeppni virtrar gervigreindarkeppni í Stanford háskóla í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. 40 forrit frá ýmsum rannsóknarháskólum víðsvegar að úr heiminum voru send í keppninni. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt. 4.7.2007 15:50 Enn tekur Úrvalsvísitalan stökkið Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,59 prósent í Kauphöllinni í dag. Vísitalan endaði í 8.541 stigi í dag og hefur aldrei verið hærri. Gengi bréfa í Alfesca, eða um 3,96 prósent. Mesta lækkunin varð hins vegar á gengi bréfa í Föroya Banka, sem fór niður um 1,69 prósent. 4.7.2007 15:48 Uppfært mat á Singer & Friedlander Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur uppfært lánshæfiseinkunnir Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi. Stuðningseinkunn bankans hækkar um eitt sæti í 2. Þá fær bankinn langtímaeinkunnina A en skammtímaeinkunnina F1. 4.7.2007 14:58 Regluvarsla NordVest ófullnægjandi Fjármálaeftirlitið (FME) hefur komist að þeirri niðurstöðu í kjölfar úttektar, að umgjörð um regluvörslu NordVest Verðbréfa hf. hafi verið ófullnægjandi og hefur farið fram á úrbætur er skyldi vera lokið innan nánar tiltekinna fresta. 4.7.2007 14:07 Metsekt fyrir samkeppnisbrot Samkeppnisyfirvöld Evrópusambandsins (ESB) dæmdu í dag spænska símafyrirtækið Telefonica til að greiða 151,9 milljónir evra, jafnvirði 12,8 milljarða íslenskra króna, í sekt vegna brota á samkeppnislögum. Þetta er metsekt vegna brota af þessu tagi. 4.7.2007 13:24 KKR skráð á markað Fjárfestingasjóðurinn KKR ætlar að feta í fótspor bandaríska félagsins Blackstone og skrá félagið á markað vestanhafs í kjölfar útboðs með bréf í félaginu. Fjárfestingasjóðir hafa í auknum mæli horft til þess sækja sér aukið á almennum markaði til að auka fjárfestingagetu sína. 4.7.2007 12:00 Alcoa kíkir ekki í bækur Alcan Kanadíski álrisinn Alcan, móðurfélag álversins í Straumsvík, hefur neitað bandaríska álframleiðandanum Alcoa, sem rekur álver við Reyðarfjörð, að að skoða bókhald fyrirtækisins. Alcoa hefur ýjað að því að það geti hugsað sér að bæta yfirtökutilboð sitt í Alcan, sem hljóðar upp á 28 milljarða dala, jafnvirði 1.739 milljarða íslenskra króna. 4.7.2007 11:17 Afkoma ríkissjóðs umfram áætlanir Greiðsluafkoma ríkissjóðs á fyrstu fimm mánuðum ársins var hagstæðari en áætlanir gerðu ráð fyrir í fjárlögum. Handbært fé frá rekstri var jákvætt um 34,1 milljarð króna sem er 5,9 milljörðum meira en á sama tíma í fyrra. 4.7.2007 10:15 Blackstone kaupir Hilton-hótelkeðjuna Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Blackstone Group, sem skráður var á hlutabréfamarkað vestanhafs fyrir um hálfum mánuði, hefur keypt Hilton-hótelkeðjuna. Kaupverð nemur 26 milljörðum dala, jafnvirði heilla 1.615 milljarða íslenskra króna. Greitt verður fyrir hótelin í reiðufé. 4.7.2007 09:37 Dregur úr halla á vöruskiptum Vöruskipti voru neikvæð um 9,6 milljarða krónur í síðasta mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Þetta er nokkur umskipti frá sama tíma á síðasta ári en þá voru vöruskiptin neikvæð um 15,4 milljarða krónur. 4.7.2007 09:16 Allofmp3 lokað Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. 4.7.2007 08:00 Er viðskiptahallinn að grafa undan krónunni? Gríðarlegur halli hefur verið á viðskiptum við útlönd undanfarin ár. Fyrst og fremst vegna innflutnings á fjárfestingarvörum og neysluvörum en einnig vegna halla á þáttatekjum, þ.e. launum, vaxtagreiðslum og eignatekjum á milli landa. 4.7.2007 06:45 Geysir tilkynnir um olíufund Straumborg á meirihluta í tveimur félögum sem saman eiga um fimmtung í olíuleitarverkefni í Norðursjó. Verið er að mæla magn nýfundinnar olíu. 4.7.2007 06:15 Ísland í fjórða sæti Verðbólga mældist 2,2 prósent á ársgrundvelli að meðaltali innan svæðis OECD-ríkjanna á fyrstu sex mánuðum árs. 4.7.2007 06:15 Íslandsvinir mæta í Kauphöllina Á 175 ára afmæli Eik Banka er við hæfi að þessi stærsti banki Færeyja fari í tvíhliða skráningu í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn 11. júlí næst komandi. 4.7.2007 06:00 NimbleGen vex innan Roche Svissneski lyfjarisinn Roche ætlar að kaupa líftæknifyrirtækið NimbleGen, sem er með rannsóknastofu í Grafarholtinu. Kaupverð nemur tæpum sautján milljörðum króna. 4.7.2007 06:00 Tuttugu ár frá skattlausa árinu Í ár eru tuttugu ár liðin frá skattlausa árinu svokallaða þegar eftirágreiðsla skatta var felld niður og staðgreiðslukerfið tekið upp. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson fór aftur í tímann og sneri aftur með svipmynd af þessu síðasta uppsveifluári. 4.7.2007 06:00 Sex milljarðar Róbert Wessman, forstjóri Actavis, ber ekki skarðan hlut frá borði við sölu á hlut sínum í Actavis til Novators. Verðmæti hlutar Róberts var 12,3 milljarðar og við lauslegan útreikning á kaupum hans á bréfum í félaginu frá upphafi má áætla að hreinn hagnaður hans, að undanskildum fjármagnskostnaði, sé rétt rúmir sex milljarðar. 4.7.2007 06:00 FME breytir ekki tilboði Eyjamanna Fjármálaeftirlitið hefur hafnað beiðni frá hluthafa í Vinnslustöðinni um breytingu á tilboðsverði eignarhaldsfélagsins Eyjamanna í Vinnslustöðina. Samkvæmt 8. mgr. 40. gr laga um verðbréfaviðskipti hefur Fjármálaeftirlitið heimild til að breyta tilboðsverði ef sérstakar kringumstæður eru fyrir hendi. 4.7.2007 05:30 Allt hækkar í Hong Kong Hlutabréfavísitölur í Hong Kong standa í hæstu hæðum. Íbúum hefur fjölgað um fjörutíu prósent síðan Kínverjar tóku við lyklavöldum. 4.7.2007 05:00 Vaxtalækkun gæti orðið skarpari Niðurskurður í aflaheimildum og fyrirséðar breytingar á hámarkslánum Íbúðalánasjóðs stuðla að hjöðnun í hagkerfinu og gætu boðað hraðari lækkun stýrivaxta Seðlabankans. 4.7.2007 05:00 Hlutabréf í Eik þykja dýr Hlutabréf í Eik Banka, sem verður skrásettur í Kauphöllina í næstu viku, eru í dýrari kantinum segja sérfræðingar hjá Föroya Banka, hinum stóra færeyska bankanum. Þeir benda þó á að bankinn sé spennandi valkostur sem hafi gefið eigendum sínum góðan ávöxt. 4.7.2007 04:45 Nýjar upplýsingar hjá Seðlabankanum Á vef sínum hefur Seðlabanki Íslands nú gert aðgengilegar margvíslegar upplýsingar, meðal annars um nýtt þjóðhagslíkan. 4.7.2007 04:30 Tjáir sig ekki um aðalfund Hornfirska útgerðarfélagið Skinney-Þinganes er hið ellefta kvótahæsta á landinu með um 3,07 prósent allra aflaheimilda. Aðalfundur félagsins var í síðustu viku. 4.7.2007 04:30 Frábæri frændinn ég Kæri frændi Mig langar bara til að þakka þér fyrir hvað þú hefur verið hugulsamur við okkur að láta fjölskylduna fylgjast með tækifærum sem opnast á markaðnum. Við erum öll alsæl með færeyska bankann sem þú lést okkur kaupa. Við vorum svolítið hikandi að fara með yfirdráttinn svona hátt til að kaupa þessi bréf, en þú getur ímyndað þér hvað við erum ánægð þegar upp er staðið. 4.7.2007 04:00 Marel nálgast fimmtungshlut Marel hefur enn aukið hlut sinn í hollenska iðnfyrirtækinu Stork samkvæmt heimildum Markaðarins og nálgast nú 20 prósenta eign í gegn um félagið LME sem einnig er í eigu Landsbankans og Eyris. 4.7.2007 03:45 Tryggðu sjálfstæði Wall Street Journal Samkomulag er sagt hafa náðst um ritstjórnarlegt sjálfstæði Wall Street Journal. Starfsfólk blaðsins gekk á dyr. 4.7.2007 03:45 Metvelta á OMX Dagleg hlutabréfaviðskipti í OMX-kauphallarsamstæðunni námu 454,5 milljörðum íslenskra króna að meðaltali fyrstu sex mánuði ársins. Um er að ræða rúmlega níu prósenta aukningu sé miðað við veltu síðustu tólf mánaða. Að meðaltali fóru fram 186,094 viðskipti á degi hverjum. 4.7.2007 03:30 Ónýtt gróðatækifæri Vikuritið Vísbending hefur venjulega að geyma ýmislegt forvitnilegt og ígrundað. Í nýjasta heftinu fjallar bróðir ritstjórans, hagfræðingurinn Sigurður Jóhannesson um skýrslu um launamun karla og kvenna. 4.7.2007 03:00 Vilja aldurinn úr sjötugu í 67 ár SVÞ fagna breytingum stjórnvalda þar sem tekið hefur verið fyrir skerðingu á atvinnutekjum vegna aldurs. 4.7.2007 03:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hleypur í fyrsta skipti í tuttugu ár Fimm íslenskir stoðtækjanotendur fengu í gær háþróaða hlaupafætur að gjöf frá Össuri hf. til að auðvelda þeim að hreyfa sig reglulega og njóta lífsins betur. Lárus Gunnsteinsson hjá Össuri segir að gríðarleg þróun hafi verið á hlaupafótum síðustu árin. Efnið er úr koltrefjar með sérstakri lögun og valið fyrir hvern og einn einstakling og hvað hann hugsar sér að gera. 6.7.2007 02:15
Skörp hækkun á gengi SPRON Yfir þrjátíu prósenta hækkun hefur orðið á gengi stofnfjárbréfa í SPRON frá því um miðjan júní. Bréfin, sem ganga kaupum og sölum á stofnfjármarkaði SPRON, fóru úr 3,2 krónum á hlut í yfir 4,2 krónur í umtalsverðri veltu. 6.7.2007 02:00
Marel stærsti hluthafi Stork Marel er stærsti hluthafinn í hollensku iðnsamstæðunni Stork með 19,5 prósenta hlutafjár. Verðmæti hlutarins nemur 300 milljónum evra, jafnvirði tæpra 25,2 milljarða íslenskra króna. Eignahluturinn er skráður á hollenska eignarhaldsfélagið LME Holding en í því fara Landsbankinn og Eyrir Invest saman með 40 prósenta hlut hvor en Marel 20 prósent. 6.7.2007 02:00
Kwik Save sett í greiðslustöðvun Breska verslunarkeðjan Kwik Save hefur verið sett í greiðslustöðvun. Níutíu verslanir sem heyra undir keðjuna munu loka. Fimmtíu og sex aðrar verslanir verða reknar áfram undir merkinu Fresh Express. 5.7.2007 17:58
Tæknisafn Íslands í burðarliðnum Ferðamálafélags Flóamanna vinnur að stofnun fyrsta tæknisafns Íslands. Fyrsta áfanga undirbúningsstarfsins er nú lokið. Í fréttatilkynningu frá Valdimari Össurarsyni verkefnisstjóra gengur starfið vel. Víða sé leitað ráðgjafar og samráðs, svo sem við tæknisöfn og vísindastofur erlendis. 5.7.2007 16:51
Apple umboðið undrandi á frumsýningu Farsímalagersins á iPhone Forsvarsmaður Apple umboðsins á Íslandi er undrandi á athæfi Farsímalagersins sem hefur nýja iPhone símann frá Apple til sýnis í Hans Pedersen í Bankastræti í dag. Hann segir þá ekki hafa neinar heimildir til að gera eitt né neitt með símann. 5.7.2007 13:45
Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Þetta er í samræmi við það sem greinendur höfðu gert ráð fyrir. Stýrivextir hafa farið síhækkandi á svæðinu síðastliðið eitt og hálft ár og hafa þeir ekki verið hærri í sex ár. 5.7.2007 12:47
Stýrivextir hækka í Bretlandi Englandsbanki ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 5,75 prósent. Þetta er í takt við væntingar en lengi búist við að bankinn myndi hækka stýrivexti á næstunni. 5.7.2007 11:34
Hráolíuverð lækkar Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega á markaði í Asíu í dag en greinendur gera ráð fyrir því að eldsneytisbirgðir hafi aukist á milli vikna í Bandaríkjunum. Birgðirnar hafa dregist saman vestanhafs undanfarnar vikur. 5.7.2007 10:05
Góðir viðskiptahættir Milestone Nefnd á vegum Sænsku kauphallarinnar hefur úrskurðað að Racon Holdings, sænskt dótturfélag Milestone, hafi að öllu leyti fylgt yfirtökureglum og góðum viðskiptaháttum við yfirtöku á sænska tryggingarfélaginu Invik. Nokkrir stórir fjárfestingar- og lífeyrissjóðir í Svíþjóð voru ekki á eitt sáttir við það verð sem Milestone bauð og sendu því erindi til nefndarinnar. 5.7.2007 09:29
Hlutabréf féllu í Kína Gengi kínversku SCI-vísitölunnar féll um 5,25 prósent í kauphöllinni í Sjanghæ við lokun viðskipta í Kína í dag. Ástæðan er ótti fjárfesta við að aukinn fjöldi fyrirtækjaskráninga á hlutabréfamarkað og hlutafjáraukningar muni veikja markaðinn. 5.7.2007 09:20
Stýrivextir verða óbreyttir Seðlabankinn hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,30 prósentum, sem jafngildir 14,25 prósenta vöxtum á ársgrundvelli, sem er í takt við væntingar. Bankinn birtir rökstuðning sinn fyrir ákvörðuninni í Peningamálum, sem kemur út klukkan 11 í dag en greinendur búast við allhörðum tóni frá bankanum.. 5.7.2007 09:00
Íslendingar og Indverjar í samstarf á sviði jarðskjálftarannsókna Íslensk og indversk stjórnvöld hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði jarðskjálftamælinga. Von er á tveimur indverskum vísindamönnum hingað til lands til að kynna sér tækni á Íslandi á sviði jarðskjálftamælinga. Fyrsti áfangi samkomulagsins var undirritaður í dag milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands sem mun sjá um framkvæmd samstarfsins. 4.7.2007 17:58
Gert ráð fyrir óbreyttum stýrivöxtum Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum í 13,3%, eða sem jafngildi 14,25% ávöxtun á ársgrundvelli. 4.7.2007 17:51
Straumur með 95% hlutafjár í eQ Straumur-Burðarás hefur eignast ríflega 95% hlutafjár í finnska bankanum eQ samkvæmt niðurstöðum yfirtökutilboðs. Að auki hyggst Straumur-Burðarás eignast alla útgefna og eftirstandandi hluti í eQ. 4.7.2007 17:23
Íslendingar sigursælir í virtri gervigreindarkeppni Íslenskur hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík lenti í efsta sæti í undankeppni virtrar gervigreindarkeppni í Stanford háskóla í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. 40 forrit frá ýmsum rannsóknarháskólum víðsvegar að úr heiminum voru send í keppninni. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt. 4.7.2007 15:50
Enn tekur Úrvalsvísitalan stökkið Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,59 prósent í Kauphöllinni í dag. Vísitalan endaði í 8.541 stigi í dag og hefur aldrei verið hærri. Gengi bréfa í Alfesca, eða um 3,96 prósent. Mesta lækkunin varð hins vegar á gengi bréfa í Föroya Banka, sem fór niður um 1,69 prósent. 4.7.2007 15:48
Uppfært mat á Singer & Friedlander Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur uppfært lánshæfiseinkunnir Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi. Stuðningseinkunn bankans hækkar um eitt sæti í 2. Þá fær bankinn langtímaeinkunnina A en skammtímaeinkunnina F1. 4.7.2007 14:58
Regluvarsla NordVest ófullnægjandi Fjármálaeftirlitið (FME) hefur komist að þeirri niðurstöðu í kjölfar úttektar, að umgjörð um regluvörslu NordVest Verðbréfa hf. hafi verið ófullnægjandi og hefur farið fram á úrbætur er skyldi vera lokið innan nánar tiltekinna fresta. 4.7.2007 14:07
Metsekt fyrir samkeppnisbrot Samkeppnisyfirvöld Evrópusambandsins (ESB) dæmdu í dag spænska símafyrirtækið Telefonica til að greiða 151,9 milljónir evra, jafnvirði 12,8 milljarða íslenskra króna, í sekt vegna brota á samkeppnislögum. Þetta er metsekt vegna brota af þessu tagi. 4.7.2007 13:24
KKR skráð á markað Fjárfestingasjóðurinn KKR ætlar að feta í fótspor bandaríska félagsins Blackstone og skrá félagið á markað vestanhafs í kjölfar útboðs með bréf í félaginu. Fjárfestingasjóðir hafa í auknum mæli horft til þess sækja sér aukið á almennum markaði til að auka fjárfestingagetu sína. 4.7.2007 12:00
Alcoa kíkir ekki í bækur Alcan Kanadíski álrisinn Alcan, móðurfélag álversins í Straumsvík, hefur neitað bandaríska álframleiðandanum Alcoa, sem rekur álver við Reyðarfjörð, að að skoða bókhald fyrirtækisins. Alcoa hefur ýjað að því að það geti hugsað sér að bæta yfirtökutilboð sitt í Alcan, sem hljóðar upp á 28 milljarða dala, jafnvirði 1.739 milljarða íslenskra króna. 4.7.2007 11:17
Afkoma ríkissjóðs umfram áætlanir Greiðsluafkoma ríkissjóðs á fyrstu fimm mánuðum ársins var hagstæðari en áætlanir gerðu ráð fyrir í fjárlögum. Handbært fé frá rekstri var jákvætt um 34,1 milljarð króna sem er 5,9 milljörðum meira en á sama tíma í fyrra. 4.7.2007 10:15
Blackstone kaupir Hilton-hótelkeðjuna Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Blackstone Group, sem skráður var á hlutabréfamarkað vestanhafs fyrir um hálfum mánuði, hefur keypt Hilton-hótelkeðjuna. Kaupverð nemur 26 milljörðum dala, jafnvirði heilla 1.615 milljarða íslenskra króna. Greitt verður fyrir hótelin í reiðufé. 4.7.2007 09:37
Dregur úr halla á vöruskiptum Vöruskipti voru neikvæð um 9,6 milljarða krónur í síðasta mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Þetta er nokkur umskipti frá sama tíma á síðasta ári en þá voru vöruskiptin neikvæð um 15,4 milljarða krónur. 4.7.2007 09:16
Allofmp3 lokað Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. 4.7.2007 08:00
Er viðskiptahallinn að grafa undan krónunni? Gríðarlegur halli hefur verið á viðskiptum við útlönd undanfarin ár. Fyrst og fremst vegna innflutnings á fjárfestingarvörum og neysluvörum en einnig vegna halla á þáttatekjum, þ.e. launum, vaxtagreiðslum og eignatekjum á milli landa. 4.7.2007 06:45
Geysir tilkynnir um olíufund Straumborg á meirihluta í tveimur félögum sem saman eiga um fimmtung í olíuleitarverkefni í Norðursjó. Verið er að mæla magn nýfundinnar olíu. 4.7.2007 06:15
Ísland í fjórða sæti Verðbólga mældist 2,2 prósent á ársgrundvelli að meðaltali innan svæðis OECD-ríkjanna á fyrstu sex mánuðum árs. 4.7.2007 06:15
Íslandsvinir mæta í Kauphöllina Á 175 ára afmæli Eik Banka er við hæfi að þessi stærsti banki Færeyja fari í tvíhliða skráningu í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn 11. júlí næst komandi. 4.7.2007 06:00
NimbleGen vex innan Roche Svissneski lyfjarisinn Roche ætlar að kaupa líftæknifyrirtækið NimbleGen, sem er með rannsóknastofu í Grafarholtinu. Kaupverð nemur tæpum sautján milljörðum króna. 4.7.2007 06:00
Tuttugu ár frá skattlausa árinu Í ár eru tuttugu ár liðin frá skattlausa árinu svokallaða þegar eftirágreiðsla skatta var felld niður og staðgreiðslukerfið tekið upp. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson fór aftur í tímann og sneri aftur með svipmynd af þessu síðasta uppsveifluári. 4.7.2007 06:00
Sex milljarðar Róbert Wessman, forstjóri Actavis, ber ekki skarðan hlut frá borði við sölu á hlut sínum í Actavis til Novators. Verðmæti hlutar Róberts var 12,3 milljarðar og við lauslegan útreikning á kaupum hans á bréfum í félaginu frá upphafi má áætla að hreinn hagnaður hans, að undanskildum fjármagnskostnaði, sé rétt rúmir sex milljarðar. 4.7.2007 06:00
FME breytir ekki tilboði Eyjamanna Fjármálaeftirlitið hefur hafnað beiðni frá hluthafa í Vinnslustöðinni um breytingu á tilboðsverði eignarhaldsfélagsins Eyjamanna í Vinnslustöðina. Samkvæmt 8. mgr. 40. gr laga um verðbréfaviðskipti hefur Fjármálaeftirlitið heimild til að breyta tilboðsverði ef sérstakar kringumstæður eru fyrir hendi. 4.7.2007 05:30
Allt hækkar í Hong Kong Hlutabréfavísitölur í Hong Kong standa í hæstu hæðum. Íbúum hefur fjölgað um fjörutíu prósent síðan Kínverjar tóku við lyklavöldum. 4.7.2007 05:00
Vaxtalækkun gæti orðið skarpari Niðurskurður í aflaheimildum og fyrirséðar breytingar á hámarkslánum Íbúðalánasjóðs stuðla að hjöðnun í hagkerfinu og gætu boðað hraðari lækkun stýrivaxta Seðlabankans. 4.7.2007 05:00
Hlutabréf í Eik þykja dýr Hlutabréf í Eik Banka, sem verður skrásettur í Kauphöllina í næstu viku, eru í dýrari kantinum segja sérfræðingar hjá Föroya Banka, hinum stóra færeyska bankanum. Þeir benda þó á að bankinn sé spennandi valkostur sem hafi gefið eigendum sínum góðan ávöxt. 4.7.2007 04:45
Nýjar upplýsingar hjá Seðlabankanum Á vef sínum hefur Seðlabanki Íslands nú gert aðgengilegar margvíslegar upplýsingar, meðal annars um nýtt þjóðhagslíkan. 4.7.2007 04:30
Tjáir sig ekki um aðalfund Hornfirska útgerðarfélagið Skinney-Þinganes er hið ellefta kvótahæsta á landinu með um 3,07 prósent allra aflaheimilda. Aðalfundur félagsins var í síðustu viku. 4.7.2007 04:30
Frábæri frændinn ég Kæri frændi Mig langar bara til að þakka þér fyrir hvað þú hefur verið hugulsamur við okkur að láta fjölskylduna fylgjast með tækifærum sem opnast á markaðnum. Við erum öll alsæl með færeyska bankann sem þú lést okkur kaupa. Við vorum svolítið hikandi að fara með yfirdráttinn svona hátt til að kaupa þessi bréf, en þú getur ímyndað þér hvað við erum ánægð þegar upp er staðið. 4.7.2007 04:00
Marel nálgast fimmtungshlut Marel hefur enn aukið hlut sinn í hollenska iðnfyrirtækinu Stork samkvæmt heimildum Markaðarins og nálgast nú 20 prósenta eign í gegn um félagið LME sem einnig er í eigu Landsbankans og Eyris. 4.7.2007 03:45
Tryggðu sjálfstæði Wall Street Journal Samkomulag er sagt hafa náðst um ritstjórnarlegt sjálfstæði Wall Street Journal. Starfsfólk blaðsins gekk á dyr. 4.7.2007 03:45
Metvelta á OMX Dagleg hlutabréfaviðskipti í OMX-kauphallarsamstæðunni námu 454,5 milljörðum íslenskra króna að meðaltali fyrstu sex mánuði ársins. Um er að ræða rúmlega níu prósenta aukningu sé miðað við veltu síðustu tólf mánaða. Að meðaltali fóru fram 186,094 viðskipti á degi hverjum. 4.7.2007 03:30
Ónýtt gróðatækifæri Vikuritið Vísbending hefur venjulega að geyma ýmislegt forvitnilegt og ígrundað. Í nýjasta heftinu fjallar bróðir ritstjórans, hagfræðingurinn Sigurður Jóhannesson um skýrslu um launamun karla og kvenna. 4.7.2007 03:00
Vilja aldurinn úr sjötugu í 67 ár SVÞ fagna breytingum stjórnvalda þar sem tekið hefur verið fyrir skerðingu á atvinnutekjum vegna aldurs. 4.7.2007 03:00