Metvelta á OMX 4. júlí 2007 03:30 Kauphöllin Dagleg hlutabréfaviðskipti í OMX-kauphallarsamstæðunni námu 454,5 milljörðum íslenskra króna að meðaltali fyrstu sex mánuði ársins. Um er að ræða rúmlega níu prósenta aukningu sé miðað við veltu síðustu tólf mánaða. Að meðaltali fóru fram 186,094 viðskipti á degi hverjum. Fimmtíu og fjögur félög hafa skráð bréf sín á OMX-markaðina það sem af er ári, en á sama tímabili í fyrra voru nýskráningar fjörutíu og þrjár talsins. OMX er sameiginlegur hlutabréfamarkaður fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslöndin. Á vordögum var tilkynnt að OMX og bandaríski kauphallarrisinn NASDAQ myndu renna saman í eitt. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dagleg hlutabréfaviðskipti í OMX-kauphallarsamstæðunni námu 454,5 milljörðum íslenskra króna að meðaltali fyrstu sex mánuði ársins. Um er að ræða rúmlega níu prósenta aukningu sé miðað við veltu síðustu tólf mánaða. Að meðaltali fóru fram 186,094 viðskipti á degi hverjum. Fimmtíu og fjögur félög hafa skráð bréf sín á OMX-markaðina það sem af er ári, en á sama tímabili í fyrra voru nýskráningar fjörutíu og þrjár talsins. OMX er sameiginlegur hlutabréfamarkaður fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslöndin. Á vordögum var tilkynnt að OMX og bandaríski kauphallarrisinn NASDAQ myndu renna saman í eitt.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira