Viðskipti innlent

Tjáir sig ekki um aðalfund

Hornfirska útgerðarfélagið Skinney-Þinganes er hið ellefta kvótahæsta á landinu með um 3,07 prósent allra aflaheimilda. Aðalfundur félagsins var í síðustu viku.

Gunnar Ásgeirsson, starfandi stjórnarformaður, vildi hvorki tjá sig um efni fundarins en meðal annars lá fyrir tillaga um útvíkkun á tilgangi félagsins, né um afkomu félagsins í fyrra.

Skinney-Þinganes átti þriðjungshlut í Eignarhaldsfélaginu Hesteyri sem var leyst upp á síðasta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×