Fleiri fréttir

Nám í mennta­vísindum ætti ekki að vera annars flokks

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir,Ísabella Rún Jósefsdóttir og Sóley Arna Friðriksdóttir skrifa

Síðastliðin ár hefur verið aukin eftirspurn í nám á menntavísindasviði Háskóla Íslands sem að samfélagið allt ætti að taka fagnandi. Því það er mikil þörf á fagfólki á vettvangi náms í víðum skilningi og á öllum menntastigum samfélagsins.

Nýjar bú­greinar og blómstrandi sveitir

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Við Íslendingar höfum frá landnámi lifað á því að rækta jörðina, halda skepnur og sækja sjóinn. Dugnaður, útsjónarsemi og hyggjuvit hafa verið okkar besta veganesti. Sem betur fer hafa orðið stórstígar framfarir á ýmsum sviðum.

Brjótum vítahringinn

Rebekka Karlsdóttir skrifar

Undanfarið ár hefur kórónuveirufaraldurinn haft veruleg áhrif á daglegt líf námsmanna.

Öflugri sem ein heild

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Sumir tala um það að setja upp „landsbyggðargleraugun” þegar að þingmenn eða aðrir ráðamenn vekja athygli á málefnum landsbyggðarinnar. Ég á mér þann draum að fólk þurfi ekki að setja sig í stellingar til að standa fyrir málefnum er varða landsbyggðina.

Vel­ferð stúdenta er á á­byrgð há­skólans

Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar

Eftir viðburðaríkt ár er mikilvægt að staldra við, anda og setja sér markmið fyrir það sem koma skal. Að þessu sinni miðast ár nemenda líklega ekki við áramót heldur fyrsta samkomubann COVID-19, þann 13. mars 2020.

Hvar eru nauð­syn­legar fram­kvæmdir í Garða­bæ?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 4,3% árið 2020, sem var mun meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það er ánægjulegt að svo margir kjósi að búa í svo góðum bæ, sérstaklega að barnafjölskyldum fjölgar sem er gott og mikilvægt fyrir stækkandi samfélag.

Er hægt að leysa leik­skóla­vandann strax í dag?

Kristófer Már Maronsson skrifar

Eitt af stærstu áhyggjuefnum verðandi foreldra er hvað gerist þegar að fæðingarorlofi lýkur. Hryllingssögur úr öllum áttum sækja á foreldra um að dagmömmupláss sé sjaldgæft en það sé líklegra að vinna í lottó en að fá leikskólapláss í kringum 1 árs aldurinn, þrátt fyrir að leikskóli sé hluti af grunnþjónustu sveitarfélaga.

Foreldrar í námi eiga betra skilið

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir skrifar

Á mínum háskólaferli hef ég heyrt mikið talað um réttindi og hagsmuni foreldra í námi, en hef því miður ekki séð öfluga rödd tala fyrir raunverulegum vandamálum foreldra sem stunda nám og er ég tilbúin að beita sér að fullum krafti fyrir hagsmunum þessa hóps.

Vond saga

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í kjölfar þess að krónan hrundi og bankarnir féllu fyrir meir en tólf árum var gripið til umfangsmestu gjaldeyrishafta í manna minnum. Þetta var skammtíma neyðarráðstöfun, sem aðeins átti að gilda í nokkra mánuði. Heita má að einhugur hafi ríkt um þau ráð. Nær allir töldu þó að við yrðum að losna við höftin sem fyrst því til lengri tíma hindruðu þau sókn atvinnulífsins og héldu niðri lífskjörum. Eigi að síður tók fullan áratug að vinda ofan af þessum neyðaraðgerðum.

Jafnrétti nemenda til náms

Anna María Björnsdóttir skrifar

Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar.

Dagur Norðurlanda og áherslur á loftslagsmál

Davíð Stefánsson skrifar

Í dag er dagur Norðurlanda og jafnframt fagnar Norræna ráðherranefndin hálfrar aldar afmæli í ár. Því er ástæða til að rifja upp samvinnu ríkjanna og hverju þau hafa áorkað.

Er allt í rugli með sóttvarnirnar?

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Nei, sannarlega ekki. En umræðan um bólusetningar, sóttkvíarreglur, breytingar á sóttvörnum gagnvart fólki utan Schengen og fyrirhugaða breytingu á sóttvarnarreglum frá og með 1. maí hefur grautast töluvert saman undanfarna viku.

Það er margt sem má bæta

Kamila Antonina Tarnowska skrifar

Ef ég á að vera alveg hreinskilin þá hef ég aldrei pælt mikið í stúdentapólítík fyrr en núna. Einn dag þegar ég var að skrolla niður Facebook sá ég að Vaka var að óska eftir fólki í undirnefndir sínar.

Samkomulag um eflingu eða eyðingu?

Gunnar Guðbjörnsson skrifar

Í skólastarfi grunn- og framhaldsskóla í Reykjavík og raunar víðsvegar um landið þrífst öflug uppspretta tónlistarleikhúss.

Grípum gæsina meðan hún gefst

Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson skrifar

Gosið í Geldingadal kom kannski ekki mörgum á óvart. Það er sem betur fer lítið og virðist frekar meinlaust.

Betri nýting í byggingariðnaði

Davíð Friðgeirsson skrifar

Byggingariðnaður á heimsvísu glímir við miklar áskoranir. 85% verkefna fara fram úr kostnaðaráætlunum, 93% fara fram úr í tímaáætlunum og 39% kolefnislosunar er rakin til byggingariðnaðarins.

Dramatískar konur eða konur í lífs­hættu?

Margrét Perla Kolka Leifsdóttir og Hlöðver Hlöðversson skrifa

Finnst okkur sem samfélag í alvörunni í lagi að stelpur og konur séu óvinnufærar og láti lífið vegna sjúkdóms sem hægt er að meðhöndla? Hlustum við á ungar konur þegar þær eru að lýsa líðan sinni og upplifun? Við erum foreldrar langveikrar ungrar konu með endómetríósu.

Námslánin eru ekki að sinna sínu hlutverki

Laufey Lind Sigþórsdóttir McClure skrifar

Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám.

Taka verður hröð og stór skref

Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar

Efnahagsleg áhrif Covid heimsfaraldursins og þær jarðhræringar sem hafa nú orðið á suðvesturhorninu sýna glögglega að tímabært sé að taka stór og hröð skref í uppbyggingu á landsbyggðinni og byggja undir aukna verðmætasköpun.

Missum ekki dampinn

Þórólfur Sigurðsson skrifar

Síðastliðið ár hefur verið lærdómsríkt fyrir alþjóð, nýjar kringumstæður hafa skapast sem okkur ber að aðlagast. Þar má nefna nýtt starfs- og námsumhverfi sem nú er að mestu leyti komið í rafrænt form með fjarbúnaði.

Reynslunni ríkari

Rannveig Klara Guðmundsdóttir skrifar

Á menntavísindasviði Háskóla Íslands er löng hefð fyrir fjarnámi. Flest námskeið standa stúdentum til boða í fjarnámi og mörg nýta sér þann valkost. Þótt menntavísindasvið hafi lengi staðið framarlega innan Háskóla Íslands í fjarnámi er mörgu ábótavant.

Virðingin fyrir náttúrunni

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Náttúran. Alla mína æsku beið ég eftir stóra skjálftanum. Hann var alltaf yfirvofandi, eiginlega hluti af hversdeginum. Þess vegna skil ég vel fólkið á Reykjanesi sem finnur fyrir feginleika nú þegar lítið eldgos hefur fæðst við Fagradalsfjall og það virðist hafa dregið úr spennu á svæðinu.

Hreyfi­aflið er í skóla­stofunni

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Lagalegt jafnrétti ríkir á Íslandi en engu að síður horfumst við í augu við kynjamisrétti á flestum sviðum samfélagsins og vísbendingar eru um bakslag í baráttunni.

Golden age in Covid times

Jordi Pujolá skrifar

I´m a writer from Spain. Many things shocked me when I moved to Iceland. But now after almost 8 years there is something that shocks me more than when I saw for the first time the plumber taking off his shoes before coming in my house.

Hvað er að frétta af fram­kvæmd tolla­laga?

Erna Bjarnadóttir skrifar

Fyrir um það bil ári hóf undirrituð athugun á ýmsum málum varðandi tollafgreiðslu landbúnaðarvara. Athyglin beindist sérstaklega að tiltekinni vöru, rifnum osti, sem allt benti til að væri skráð í innflutningsskýrslur sem jurtaostur og því án tolla sem mjólkurostar almennt bera. Var athugasemdum þessa efnis komið á framfæri á vordögum 2020.

Lífs­gæði ung­linga með endó­metríósu

Kolbrún Stígsdóttir skrifar

Þann 19. mars hófst vika endómetríósu hér á landi. Vikan hefur verið haldin árlega í nokkur ár og frá árinu 2017 höfum við verið með málþing henni tengt. Að þessu sinni er yfirskrift vikunnar „Er barnið þitt með endómetríósu?“

Mikil­vægi tjáningar­frelsisins

Anna Lúðvíksdóttir skrifar

Fyrir nokkru fór fram heit umræða um hatursorðræðu í garð stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna á Íslandi. Því ber að fagna að fram fari lýðræðisleg umræða um tjáningarfrelsið hér á landi og hvenær réttmætt sé að takmarka það vegna réttinda annarra.

Af hverju viljum við minni verðbólgu?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Verðbólgan hefur ekki alveg verið til friðs að undanförnu. Tólf mánaða taktur hennar hefur hægt og rólega þokast upp síðastliðna mánuði og er nú í gildum sem við höfum ekki séð í sjö ár.

Hver græðir?

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Eitt af einkennum hægristjórna er að ráðast að eftirlitsstofnunum og veikja þá aðila sem standa vörð um almannahag með öllum ráðum. Núverandi ríkisstjórn er þar engin undantekning.

Hvar er lífsýnið „mitt“?

Erna Bjarnadóttir og Jóna Dóra Karlsdóttir skrifa

Hvers vegna telur Embætti landlæknis allt í einu núna að sýni sem tekin eru vegna skimunar fyrir leghálskrabbameini þurfi ekki að geyma í nema fimm ár og því gildi ekki um þetta lög um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga nr. 110/2000, eins og berlega er hér gefið í skyn.

Rafrænt aðgengi er jafnrétti

Margrét Jóhannesdóttir skrifar

Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms.

Meðferð á heimilunum í hruninu og eftirleik þess

Ólafur Ísleifsson skrifar

Íslensk heimili voru grátt leikin í hruninu og eftirleik þess. Varnarleysi þeirra var algert gagnvart fjárhagslegum afleiðingum hrunsins. Vernd neytenda á fjármálamarkaði reyndist ekki upp á marga fiska.

Þríeyki stjórnmálalegs óstöðugleika

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð lýsti forystufólk hennar því yfir að þetta væri ríkisstjórn stöðugleika, stæði fyrir efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og ekki síst pólitískan stöðugleika.

„Ég trúi á mátt hinna mörgu“

Jón Björn Hákonarson skrifar

Framsóknarflokkurinn er leiðandi afl í íslenskum stjórnmálum og hefur verið það um langt skeið enda elsti starfandi stjórnmálaflokkur landsins. Flokkurinn hefur undanfarin fjögur ár, eins og oft áður, verið kjölfestan í farsælu ríkisstjórnarsamstarfi ólíkra flokka og er þar brú á milli ólíkra sjónarmiða.

Samfylkingin og heimilin

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Í byrjun desember árið 2010 héldu forystumenn þáverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri Grænna sérstakan blaðamannafund til að vekja athygli á vangetu sinni. Skilaboð ríkisstjórnarinnar á fundinum voru: ,,Meira verður ekki gert fyrir skuldsett heimili.“

Hættum út­vistun þegar í stað

Drífa Snædal skrifar

Um þessar mundir stendur yfir hringferð ASÍ um landið þar sem stjórnir aðildarfélaganna eru heimsóttar. Ég vil byrja á að þakka góðar móttökur, skemmtileg og krefjandi samtöl og brýningu til heildarsamtaka vinnandi fólks.

Hagkvæm græn endurreisn

Bjarni Bjarnason skrifar

Við Íslendingar búum sennilega við mesta rafmagnsöryggi allra þjóða. Ástæðan er einföld. Á Íslandi er unnið fimm sinnum meira rafmagn en þarf til allra þarfa samfélagsins, ef stóriðjan er frátalin.

Of ung til að stjórna

Sigurður Helgi Birgisson skrifar

Undanfarin ár hefur LUF barist fyrir viðurkenningu á rétti ungs fólks til að sitja í stjórnum almennra félagasamtaka í samræmi við réttindi félagsmanna, samþykktir félaganna og sjálfsákvörðunarrétt þeirra. Baráttan hófst þegar fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra neitaði LUF um skráningu á stjórn félagsins vegna þess að einn stjórnarmaður hafði ekki náð 18 ára aldri.

Hlúum að verð­mæta­sköpun

Svavar Halldórsson skrifar

Töluvert hefur gefið á bátinn í íslensku efnahagslífi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú tröllríður heimsbyggðinni. Botninn hefur dottið úr heilu atvinnugreinunum og útflutningur minnkað mikið.

Á­skorun til stjórn­valda

Vilhjálmur Birgisson skrifar

Fjölmargt launafólk hefur nýtt sér úrræði stjórnvalda og ráðstafað hluta af séreignarsparnaði skattfrjálst inn á húsnæðislán sín. Það er mat mitt að hér sé um mjög skynsamlega ráðstöfun að ræða enda umrædd ráðstöfun skattfrjáls og það er einnig mitt mat að besti lífeyrir heimilanna er að eiga skuldlitla eða skuldlausa eign þegar fólk fer á eftirlaun.

Af út­brunnum læknum, morðum og mar­tröðum

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar

Fólksfjölgun á landsbyggðinni er almennt hæg nema á nokkrum svæðum. Fólksfjölgun hefur verið gríðarleg í Borgarbyggð, á Akranesi, í Árborg og á Suðurnesjum. Ég sem er húsmóðir á Selfossi flutti í um 6000 manna sveitarfélag árið 2007 en er núna í 10500 manna sveitarfélagi í mars 2021.

Yfir og allt um kring

Hólmfríður Árnadóttir skrifar

Menntun er lýðheilsumál, umhverfismál og atvinnumál. Menntun er í raun ótal margt fleira því hún er yfir og allt um kring í öllu sem við gerum. Lífið er í raun eitt lærdómssamfélag, samfélag sem við lifum og hrærumst í um leið og við menntumst, formlega og óformlega.

Borgarlínan – Bein leið

Jón Ingi Hákonarson og Sar Dögg Svanhildardóttir skrifa

Borgarlínan er eitt viðamesta verkefnið sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa staðið að í sameiningu. Frumdrög fyrsta kafla hafa nú litið dagsins ljós og því mikilvægt að sveitarfélögin styðji vel við verkefnið og og bregðist hratt við breytttum aðstæðum hverju sinni.

Fast­eigna­salar á hálum ís?

Steinunn Ýr Einarsdóttir og Einar G. Harðarson skrifa

Setning nýrra laga um fasteignaviðskipti árið 2015 var mikið gæfuspor fyrir fasteignasölu á Íslandi. Fagmennska hefur tekið við og nú eru flestir löggiltir fasteignasalar eða nemar í löggildingu sem vinna þetta starf.

Geta öll börn hjólað inn í sumarið?

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Þau sem voru það heppin að hafa afnot af reiðhjólum í æsku muna væntanlega jafn vel eftir því og undirritaður hversu mikil frelsistilfinning það var, þegar hægt var að taka hjól sitt út að vori og hjóla um og finna vindinn (og jú stundum regnið) leika um andlitið.

Sjá næstu 50 greinar