Fleiri fréttir

Akur­eyri er mið­stöð Norður­slóða­mála á Ís­landi

Hilda Jana Gísladóttir skrifar

Nær aldarfjórðungur er liðinn síðan fyrsta norðurslóðastofnun Íslands, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, hóf starfsemi sína á Akureyri og nær tveir áratugir frá því að nokkrar háskólastofnanir nyrst á norðurhveli jarðar tóku höndum saman og stofnuðu Háskóla norðurslóða, Háskólinn á Akureyri þar á með.

Vaxta­laust lán

Sif Huld Albertsdóttir skrifar

Að eiga barn, fylgir fullt af skyldum, ein af þeim er að huga að öryggi þeirra og heilsu framar öllu. Að búa út á landi gerir mörgum foreldrum erfitt fyrir að sækja þá þjónustu sem börnin okkar þurfa á að halda ef eitthvað amar að.

Fast land undir fótum

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Nýsköpun, rannsóknir, tækni og vísindi eru undirstaða framþróunar hvers samfélags. Þróttur í þessum greinum leiðir til fjölbreytni og þar með fleiri og styrkari stoða í atvinnulífinu. Stoðir sem byggja á hugviti og eiga möguleika á erlendum mörkuðum, skapa verðmæt störf og skila samfélaginu tekjum og stöðugleika.

Veist þú fyrir hvað Svansmerkið stendur?

Hildur Harðardóttir og Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir skrifa

Rúm þrjátíu ár eru nú síðan Ísland tók þátt í að stofna eitt þekktasta umhverfismerki Evrópu – norræna umhverfismerkið Svaninn.

Hvað ert þú að gera ?

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

„Nú drekk ég morgunkaffibollann í vinnunni“ sagði kona mér ánægð eftir að hennar atvinnuleit endaði með atvinnutækifæri.

Grænir frasar

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Að leita leiða til að gera hlutina örlítið „grænni“ er vinsæl hugsun í dag. Frumkvöðlar, fyrirtæki og stjórnmálaflokkar berjast við það að bjóða fram sínar grænustu hugmyndir.

Ríkisrekin elítustjórnmál

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Sjálftaka stjórnmálaflokkanna úr opinberum sjóðum er orðin svo gegndarlaus að við erum komin inn í nýjan fasa lýðræðistímans, sem kenna mætti við ríkisrekin elítustjórnmál.

Er ekki kominn tími á, að Sjálfstæðisflokkurinn verði sjálfstæður!

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Þann 5. febrúar sl. var ritstjórnargrein, leiðari, í Morgunblaðinu, sem allir hugsandi menn ættu að kynna sér. Höfundur mun hafa verið fyrrverandi borgarstjóri, forsætisráðherra, seðlabankastjóri og nú annar ritstjóra blaðins. Sennilega áhrifamesti maður landsins síðustu 3-4 áratugi.

Samkeppniseftirlitið og landbúnaður

Erna Bjarnadóttir skrifar

Þann 11. febrúar sl. gekkst Félag atvinnurekenda fyrir rafrænum fundi um samkeppnismál. Þar fór forstjóri Samkeppniseftirlitsins um víðan völl.

Opið bréf til landlæknis

Svanhvít Alfreðsdóttir skrifar

Ég er 45 ára húsmóðir í Fellabæ í nýju sameinuðu sveitarfélagi sem nú heitir Múlaþing. Ég á 3 börn og yndislegt líf með þeim og eiginmanni mínum.

Þéttum landamærin, opnum innanlands

Þórir Guðmundsson skrifar

Um helgina greindust þrír einstaklingar í sömu fjölskyldunni með kórónuveiruna í Auckland á Nýja-Sjálandi. Hér á landi hefur sóttvarnalæknir um nokkurra vikna skeið bent á mikilvægi þess að koma í veg fyrir að kórónuveiran leki inn í landið með fólki sem kemur að utan. Það sé forsenda þess að losa um samkomutakmarkanir innanlands.

Lofts­lags­verk­fallið krefst að­gerða strax!

Tinna Hallgrímsdóttir skrifar

Ísland hefur lýst því yfir að það ætli að vera leiðtogi í loftslagsmálum og skipar sér í hóp þeirra ríkja sem vilja stuðla að því að meðalhækkun hitastigs jarðar verði ekki umfram 1,5°C frá iðnbyltingu.

Stjórn­mál, eitt­hvað fyrir mig?

Sigrún Birna Steinarsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon skrifa

Oft er fjallað um stjórnmál eins og einangrað fyrirbæri í samfélaginu, heim út af fyrir sig sem varði aðra litlu en þá sem þar taka beinan þátt. Þetta er skaðleg aðgreining og horfir fram hjá því hvað stjórnmálin og ákvarðanir sem þar eru teknar hafa mikil og dagleg áhrif á líf okkar allra.

Hagkvæmur geðvandi

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Að spara í geðheilbrigðismálum er ekki ólíkt því að spara með því að sleppa skoðun á vinnubíl. Vandamálin sem eru til staðar eru áfram til staðar, þú veist bara ekki af þeim fyrr en vélin bræðir úr sér.

Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur?

Eyrún Gísladóttir skrifar

Hefðir geta verð mikilvægur þáttur í að viðhalda menningararfleifð þjóðar og er mikilvægt að við íslendingar höldum í ákveðnar hefðir sem tengja menningu okkar og sögu. En sumar hefðir eru líka orðnar úreltar, og í sumum tilfellum óhjálplegar og hættulegar.

Fyrir hverja er skólakerfið?

Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar

Þegar ég var fyrsta árs nemandi í Menntaskólanum Hraðbraut upplifði ég undarlega atburði. Umræða hafði skapast á fréttavettvangi um fjárveitingar til skólans og rætt var um, að ríkið myndi stöðva þær fjárveitingar og að skólanum yrði alfarið lokað að vori.

Stjórnar­skrá gerð að rifrildis­máli

Ólafur Ísleifsson skrifar

Alþingi hefur til meðferðar frumvarp um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins. Hún var samþykkt með 95% atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu 1944 með 98% þátttöku.

Lofts­lags­ham­farir og land­notkun

Ida Karólína Harris skrifar

Þegar við hugsum um Ísland í samhengi við loftslagshamfarirnar hugsum við um okkur sem lítið og saklaust land sem losar varla neitt, og að þetta sé vandamál fyrir stóru löndin út í heiminum.

Fjölgum tækifærissinnum

Indriði Stefánsson skrifar

Við mannfólkið búum yfir ýmsum eiginleikum. Einn þeirra er að sjá og nýta okkur möguleika. Við byggjum afkomu okkar í dag á þeim tækifærum sem voru nýtt í fortíðinni. Sum til góðs önnur ekki.

Menntun og al­múginn

Gunnar Tryggvi Halldórsson skrifar

Menntun á öllum skólastigum er mikilvæg fyrir alla landsmenn. Skattgreiðendur, hvort sem þeir búa í dreifbýli eða þéttbýli, eru þeir sem fjármagna menntakerfi landsins. Um þetta getum við öll verið sammála. En hvernig förum við að því gera menntun aðgengilega fyrir alla og tryggja sem mest jafnræði?

Lífskjör öryrkja eru þjóðarhneisa

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Hin kokhrausta ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur margoft lýst því yfir að það séu sjálfsögð manréttindi að bæta hag og lífskjör öryrkja og það sé reyndar ætlunin.

Sorp er sexý

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Sorpmyndun er óumflýjanlegur raunveruleiki okkar samfélags. Mikið magn sorps fylgir hverri fjölskyldu, en þess má geta að árið 2018 myndaðist um 1.300 þúsund tonn af sorpi.

Ætti ég að til­kynna til barna­verndar?

Steinunn Anna Sigurjónsdóttir skrifar

112 dagurinn í ár var helgaður öryggi og velferð barna og ungmenna. Hefur þú einhvern tímann haft áhyggjur af velferð barns? Hvað gerðir þú í málinu? Hefur þú lesið yfir hvað sé tilkynningaskylt til barnaverndar?

Fé­lags­leg undir­boð

Ingvar Mar Jónsson skrifar

Í efnahagsþrengingum leynast margvísleg vafasöm og varasöm tækifæri. Eitt af þeim er að þrýsta niður launakostnaði í fyrirtækjarekstri. Æ oftar berast fréttir af félagslegum undirboðum á Íslandi þar sem grafið er undan velferðarsamfélaginu.

Sýndarfrelsi

Gunnar Dan Wiium skrifar

Þau sprauta okkur mörg í einu, fljót að því, metnaður í þessu. Og þarna sitjum við, hlýðin, ábyrg. Orðin svo samdauna að við kannski erum búin að gleyma afhverju við erum þar sem við erum.

Allir í röð! ..eða svona næstum því

Heiða Ingimarsdóttir skrifar

Það eru margar ástæður fyrir því að ég hef ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Ein sú helsta er að þegar ég kynnti mér flokkinn las ég um grunnstefnu hans en hún lýtur að því að skapa réttlátt samfélag þar sem almannahagsmunir ganga framar sérhagsmunum og allir einstaklingar, heimili og fyrirtæki njóta jafnræðis.

Svar við bréfi Helga - og Heið­rúnar

Daði Már Kristófersson skrifar

Þau Helgi Áss Grétarsson og Heiðrún Lind Marteinsdóttir gera alvarlegar athugasemdir í greinum, hér á visir.is, við samtal mitt við blaðamann í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðastliðinn miðvikudag. Er þeim báðum nokkuð niðri fyrir og gefa bæði sterklega til kynna að ég fari með rangt mál. Hér geri ég tilraun til að skýra afstöðu mína.

Þetta þarf ekki að vera svona flókið

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Fjölgun opinberra starfa í hinum dreifðu byggðum er eitthvað sem hefur gengið hægt að koma á. Það er eiginlega dapurlegt frá því að segja að í áratugi hefur þetta hreint ekkert gengið sem heitið getur.

Lág­mörkum skaðann

Logi Einarsson skrifar

Um fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins - og um helmingur atvinnulausra.

Það þarf hugrekki til að framkvæma

Theodóra Listalín Þrastardóttir skrifar

Hvað við getum lært af Janúarráðstefnu Festu?Umhverfismál og sjálfbærni eru ekki ný af nálinni hér á Íslandi - litlu eyju okkar í norðri. Óhætt er að segja að Íslendingar tengjast náttúrunni órjúfanlegum böndum og hún er sterkur hluti af sjálfsmynd okkar.

Sumir eru vísir, en aðrir eru öðruvísi: Að öðlast meira vit eftir Covid

Davíð Egilsson skrifar

Það reynist mörgum erfitt að fóta sig í kvikum heimi þar sem aðstæður, umhverfi, staða og þar af leiðandi framtíðahorfur breytast með ógnarhraða. Sumt sem áður var talið öruggt og nánast gulltryggt, er það ekki lengur, eins og dæmið með Covid sannar.

Það þarf hugrekki til að framkvæma

Theodóra Listalín Þrastardóttir skrifar

Hvað við getum lært af Janúarráðstefnu Festu?Umhverfismál og sjálfbærni eru ekki ný af nálinni hér á Íslandi - litlu eyju okkar í norðri. Óhætt er að segja að Íslendingar tengjast náttúrunni órjúfanlegum böndum og hún er sterkur hluti af sjálfsmynd okkar.

Hálfnað er verk…

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Umræður um stjórnarskrá lýðveldisins eru ekki nýjar af nálinni. Allt frá lýðveldisstofnun hefur fólk haft skoðanir á helstu málum og velt vöngum yfir því hvort stjórnarskráin þjónaði sínum upphaflegu markmiðum, hvort ný markmiðssetning væri tímabær eða hvort allt plaggið ætti að fara í gegnum endurskoðun.

Enn af auð­linda­skatti í sjávar­­út­vegi

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Fræðimaður og varaformaður stjórnmálaflokks kom í viðtal í beina útsendingu í fréttatíma Stöðvar 2 miðvikudagskvöldið 10. febrúar sl. til að leggja útaf nýbirtum tölum um veiðigjöld undanfarin ár.

Fíkn er sjúk­dómur!

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Að sópa rykinu undir teppið er mörgum tamt ef ekki á að þrífa almennilega. Skyndilausnir henta stjórnmálamönnum yfirleitt betur heldur en framtíðarsýn og lausnir sem taka langan tíma.

Þrír svartir menn

Róbert Marshall skrifar

Eftir að ég flutti þessa ræðu á 20 ára afmælishátíð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir tæpum tveimur árum kom Svavar Gestsson til mín og sagði: Þessa ræðu verður að birta.

Sjá næstu 50 greinar