Fleiri fréttir

Ó­læsir ærsla­belgir

Karl Gauti Hjaltason skrifar

„Rúmlega helmingur landsmanna mun vera kvenfólk, tæplega helmingur landsmanna erum við menn“. Svona sungu Stuðmenn hér um árið.

Þekking, fræðsla og verklag innan skóla varðandi forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum

Guðrún Helga Bjarnadóttir skrifar

Dagana 19.-26. október 2020 gerðu Barnaheill netathugun innan leik- og grunnskóla landsins á þekkingu og fræðslu fyrir starfsfólk og nemendur og verklag varðandi forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Athugunin náði til 404 leik- og grunnskóla, en skólastjórnendum var sendur spurningalisti með sex spurningum. Alls svöruðu 189 skólar listanum eða 46,8%.

Ham­skipti osta í hafi

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Nýlega bárust þau tíðindi að evrópskir ostar breyttu eðli sínu á leið yfir hafið á leið til Íslands. Þessar eðlisbreytingar höfðu í för með sér gerbreytta tollmeðferð.

Sér­trúar­söfnuður Arð­ræningja

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Ég hlustaði á framkvæmdastjóra SA láta dæluna ganga gegn verkalýðshreyfingunni í Víglínunni á Stöð 2.

Samfélagið – hverjir eru ekki með í því?

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Í starfi mínu í öldrunarþjónustu hef ég mjög oft heyrt (og jafnvel notað sjálf) talað um fólk sem „er á leiðinni út í samfélagið“.

Verum á varð­bergi gegn of­beldi

Margrét Steinarsdóttir skrifar

Nú á tímum COVID-19 er aukning á ofbeldi í nánum samböndum sérstakt áhyggjuefni. Vart þarf að tíunda áhrif obeldis á þá sem fyrir því verða og á börn sem það upplifa á heimili sínu án þess að verða beinlínis fyrir því. Þau áhrif ættu öllum að vera kunn.

Komdu með uppá hólinn

Bergrún Tinna Magnúsdóttir skrifar

Elsku Vatnshóll, nú á að fara að þrengja að þér. Þú hefur gefið mér svo mikið í gegnum árin. Hér renndi ég mér á ofsahraða af efstu brún, niður hólinn og yfir allt túnið fyrir neðan.

Tafarlausar umbætur í búsetumálum eldri borgara

Ólafur Ísleifsson skrifar

Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur. Setja þarf reglur um hvað telst hæfilegur biðtími eftir hjúkrunarrými og halda verður áfram með kröftugri hætti en hingað til hefur verið gert við uppbyggingu hjúkrunarrýma.

Leggjumst öll á eitt

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Yfirborð jarðar hefur verið að hlýna allar götur síðan iðnbyltingin hófst. Við erum nú þegar farin að upplifa alvarlegar og óafturkræfar afleiðingar vegna loftslagsbreytinga.

Næsta skref til jafn­réttis – tæki­færið er núna

Drífa Snædal skrifar

Við erum í dauðafæri að taka næsta skref í jafnréttismálum með samþykkt nýrra laga um fæðingarorlof. Ísland braut blað árið 2000 í framsýni þegar ákveðnir mánuðir voru eyrnamerktir hvoru foreldri um sig.

Lé­legur plástur á blæðandi sár

Isabel Alejandra Díaz skrifar

Háskóli Íslands greindi frá því í byrjun mánaðarins að honum hafi borist um tvöfalt fleiri umsóknir í framhaldsnám á næsta vormisseri samanborið við síðasta ár. Þá fjölgaði stúdentum á þessu haustmisseri um rúmlega 2.000 samkvæmt nýjustu tölum háskólans.

Öryggi lands­manna ógnað

Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Hafdís Gunnarsdóttir skrifa

Það er með öllu óásættanlegt að mannanna verk valdi skertu öryggi íbúa utan höfuðborgarsvæðisins. Á sama tíma og aftakaveður geisar á landinu, veðuraðstæður sem geta gert almennt sjúkraflug ómögulegt, liggur neyðarþjónusta björgunarþyrlna Landhelgisgæslunnar alfarið niðri.

Eru engin tak­mörk fyrir réttinda­skerðingum?

Veronika Steinunn Magnúsdóttir skrifar

Á tímum sem þessum er mikilvægt að valdhafar gangi ekki of hart fram gagnvart borgaranum og gæti meðalhófs í sóttvarnaaðgerðum, þar sem afleiðingar þeirra til lengri tíma eru óljósar.

Endur­hæfing hefjist strax við greiningu

Gunnlaugur Briem skrifar

Það er magnað að kynnast því hverju markviss endurhæfing getur skilað í baráttu fólks við að ná heilsu eftir að hafa greinst með krabbamein. Miklar framfarir hafa orðið í lækningum og meðferð á krabbameinum: ný lyf og tækni, fleiri meðferðarúrræði.

Gangið hægt um efa­semdanna dyr!

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Það fer ekki fram hjá neinum að veirufaraldur hefur staðið yfir og að mestu leyti einkennt það ár sem nú líður. Gagnrýni í garð sóttvarnaraðgerða hérlendis hefur færst í aukana upp á síðkastið.

Sjálfstæðisflokkurinn ekkert stórveldi lengur

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson segir stóraukin framlög úr ríkissjóði til flokkanna ekki duga Sjálfstæðisflokki sem hefur verið rekinn með miklu tapi frá hruni.

Gæðastarf í skólum Akureyrar

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í lok nóvember fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030.

Píparinn sem skrúfaði ekki fyrir vatnið?!

Hjálmar Jónsson skrifar

Með fyrirsögninni móðga ég sjálfsagt alla pípara þessa lands og ég bið þá fyrir fram afsökunar. Ég á nefnilega pípara að vini, sem hefur bjargað mér og fleirum mér tengdum í gegnum tíðina.

Sokkinn kostnaður í mýri

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Vetrarhöllin er orðin Garðbæingum dýr. Með nýjum gerðardómi í deilu Garðabæjar og ÍAV verktaka vegna byggingu fjölnota íþróttahússins, sem úrskurðar verktökunum í vil falla alls tæplega 170 milljónir á bæjarsjóð af þeim 200 milljónum sem deilt var um.

Spilað með öryggis­mál þjóðar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Við býsnumst nú yfir því að veturinn sé skollinn á af fullum krafti. Fyrstu stormviðvaranir komnar og fréttir um lítið ferðaveður heyrast nú reglulega. Við vitum að gular og appelsínugular viðvaranir verða tíðar á næstu mánuðum.

Jafnt fæðingar­or­lof er betra fæðingar­or­lof

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar

Vefsíðan Betrafæðingarorlof.is var opnuð á Kynjaþingi nú fyrr í mánuðinum, en þar eru birtar staðreyndir byggðar á rannsóknum um fæðingarorlof á Íslandi og í nágrannalöndunum.

Hús­næði fyrst – far­sæl stefna til fram­tíðar!

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Allt fram til ársins 2014 var lítil framþróun í málaflokki heimilislausra í Reykjavík. Borgin rak gistiskýli fyrir heimilislausa karla í gamla farsóttarhúsinu á Þingholtsstræti auk þess sem kaffistofa Samhjálpar var opin yfir daginn.

Merki­legar merkingar

Eygerður Margrétardóttir skrifar

Það getur verið flókið að fóta sig í að flokka rétt og skila til endurvinnslu. Ég tel að það sé hægt að gera svo miklu betur í að einfalda og samræma skilaboð til almennings og fyrirtækja um hvað eru hráefni sem henta til endurvinnslu og hvert á skila þeim.

Vilt þú ráða hvar þú býrð?

Hildur Sif Arnardóttir skrifar

Réttur okkar til að ákveða sjálf hvar við búum finnst okkur sjálfsagður, ekki satt? Mig langar að biðja þig að hugleiða hvort eftirfarandi lýsing væru aðstæður sem þú myndir sætta þig við.

Hvað er „Út úr kófinu”?

Aðstandendur hópsins Út úr kófinu skrifar

Út úr kófinu er hópur fólks úr ýmsum stéttum samfélagsins sem á það sameiginlegt að vilja opna umræðuna um COVID-19. Við erum sannarlega ekki sammála um allar áherslur en það eru þó ákveðin atriði sem við erum sammála um og viljum leggja áherslu á.

Of­beldis­sam­bandi lýkur… hvað svo?

Hulda Sædís Bryngeirsdóttir skrifar

Ofbeldi í nánum samböndum er algengasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis á heimsvísu. Mikil og þörf umræða hefur farið fram undanfarið um vaxandi tíðni og alvarleika ofbeldis í nánum samböndum á Íslandi sem og annarsstaðar.

Lofts­lags­váin er neyðar­á­stand

Aldís Mjöll Geirsdóttir skrifar

Í síðustu viku tók ég þátt í umræðum á viðburðinum „Choosing Green“, stafrænum leiðtogafundi Norðurlandaráðs í aðdraganda loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26. Þar var helsta áskorun samtímans, loftslagsváin, rædd og ýmsum spurningum velt upp í tengslum við hana en einnig kom fram skýrt ákall um aðgerðir.

Já, þetta er forgangsmál

Kristján Bragi Þorsteinsson skrifar

Ástandið undanfarna mánuði hefur snert okkur öll á einhvern hátt. Sumir hafa veikst, aðrir misst af stórum tímamótum og hjá enn öðrum er vinnan og lífsviðurværið undir.

Lestur er ævilöng iðja

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

„Lestur er ævilöng iðja,” var yfirskrift kynningar á Læsissáttmála Heimilis og skóla sem vinna hófst við fyrir fimm árum og gefinn var út árið 2016.

Eitt ár í lífi barns

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Í gær mælti félags- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason fyrir frumvarpi um fæðingar- og feðraorlof, þar eru lagðar til breytingar um lengingu á fæðingarorlofi í 12 mánuði.

Hvar er þrí­eykið gegn kyn­bundnu of­beldi?

Stella Samúelsdóttir skrifar

Í dag, 25. nóvember, er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi, en þema ársins er “Orange the World: Fund, Respond, Prevent, Collect!". Sökum COVID-19 verður engin Ljósaganga í ár sem vanalega markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem lýkur svo 10. desember á alþjóðlegum mannréttindadegi.

Jafn­réttinu rigndi ekki yfir okkur

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Við getum öll verið sammála um að jafnrétti ætti að vera sjálfsagður hlutur, en hvorki Ísland né önnur ríki heims hafa náð fullkomnu jafnrétti milli kynjanna. Við getum þó verið stolt af því að Ísland skori hæst þjóða á alþjóðlegum mælikvörðum um jafnrétti kynjanna og hefur gert í allmörg ár.

Sál­gæsla hinna verald­legu Norður­landa

Sveinn Atli Gunnarsson skrifar

Mig langar að byrja á því að þakka séra Skúla S. Ólafssyni fyrir svar sitt við grein minni frá 22. nóvember. Fyrst langar mig að nefna að þegar ég tala um hlekki þjóðkirkju í upprunalegu greininni minni þá er verið að tala um að fólk sé í hlekkjum vanans og sé þess vegna skráð í Þjóðkirkjuna af gömlum vana.

Styttri vinnu­vika – ekki bara fyrir full­orðna

Berglind Robertson Grétarsdóttir skrifar

Í ársbyrjun 2021 tekur í gildi stytting vinnuvikunnar hjá mörgum starfsstéttum á Íslandi og þar á meðal starfsfólki leikskóla. Það er í höndum hvers leikskóla að útfæra styttingu vinnuvikunnar í samræmi við aðstæður í hverjum skóla.

Vel gert foreldrar!

Þóra Jónsdóttir skrifar

Börn eru einstaklingar með sjálfstæð mannréttindi. Meðal þeirra eru réttur til að hafa áhrif á ákvarðanir sem þau varða. Foreldrar ættu því ekki að taka ákvarðanir eða ráða öllu um börnin sín ein, án umhugsunar og án samráðs við börnin sín.

Hættu­leg hag­ræðing

Logi Einarsson skrifar

Mönnunarvandinn í íslenska heilbrigðiskerfinu er risavaxin áskorun sem kallar á langtímaáætlun og skýra pólitíska stefnu. Þar verða allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar að ganga í takt og hægri höndin að vita hvað sú vinstri gerir.

Hver hleypti úlfinum inn?

Bragi Þór Thoroddsen skrifar

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skrifar um sameiningarmál.

Fleiri pláss, minna stress

Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar

Diljá Ámundadóttir Zoega, fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík skrifar um leikskólamál í Reykjavík.

Sjá næstu 50 greinar