Fleiri fréttir Tollamál úti á túni Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Það er grundvallarforsenda réttarríkis að allir fari að lögum, þó sérstaklega ríkið. Í ljós hefur komið að misræmi er í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til Íslands og tölum íslenskra stjórnvalda um innflutning. 12.11.2020 17:53 Vill þjóðin gefa auðlindina? Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Landsvirkjun hefur verið falið að nýta orkuauðlindirnar og tryggja að sú nýting skili arði. Þann arð er hægt að nota í þágu eigenda Landsvirkjunar, íslensku þjóðarinnar, til að standa straum af heilbrigðiskerfinu, skólunum okkar eða félagslega kerfinu, svo dæmi séu nefnd. 12.11.2020 15:02 Framhaldsskólinn á tímum Kórónuveirunnar Kristinn Þorsteinsson skrifar Kristinn Þorsteinsson skólameistari FG segir það hagsmunamál nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. 12.11.2020 13:02 „Siðblinda afætan“ Gunnar Dan Wiium skrifar Ég á vin. Ekki minn elsti, engin æskuvinur en vinur samt sem áður. Við kynntumst árið 2008 í Kaupmannahöfn innan vissra tólf spora samtaka. Hann var að díla við fíknisjúkdóm eins og ég sjálfur hafði gert nokkrum árum áður. 12.11.2020 10:30 Öryggi og velferð stúdenta í miðjum heimsfaraldri Lenya Rún Taha Karim skrifar Fyrst og fremst vil ég hrósa öllum stúdentum sem eru að stunda nám í miðjum heimsfaraldri. Þetta er ekki auðvelt og þetta er ekki sjálfsagt mál - eldri kynslóðir sem hafa lokið háskólagöngu sinni geta ekki sagst tengja við okkur né skilið erfiðleika þess að stunda nám við núverandi aðstæður. 12.11.2020 10:00 Nokkur orð um mikilvægi geðgreininga Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Reglulega heyrast þær raddir að óeðlileg aukning hafi orðið í greiningum á geðröskunum undanfarin ár og minnstu frávik, sem áður þóttu eðlileg, orðið sjúkdómsvædd. 12.11.2020 09:30 Feður og fæðingar Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Allir eiga að hafa jafna möguleika á vinnumarkaði og geta þroskað hæfileika sína óháð kyni. Aukið jafnrétti og aukin atvinnuþátttaka kvenna á vinnumarkaði stuðlar að hagvexti og bættum lífskjörum. 12.11.2020 07:00 Ekkert svindl við innflutning félagsmanna FA á pitsaosti Ólafur Stephensen skrifar Talsvert hefur verið fjallað að undanförnu um misræmi í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til Íslands og tölum íslenzkra stjórnvalda um innflutning. 11.11.2020 16:31 „Já, er það út af Covid?“ Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Börn víðsvegar um heiminn eru farin að útskýra umhverfi sitt oftar en ekki í tengslum við Covid. 11.11.2020 15:30 Risastóri misskilningurinn Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Þegar ráfað er í gegnum fjöl- og samfélagsmiðla má oft finna talsverða neikvæðni hjá einkabílanotendum í garð breyttra ferðavenja í formi hjólreiða. 11.11.2020 14:01 Hvers vegna meira fyrir minna? Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar Á síðasta ári tók uppsveifla síðustu ára enda og við blasti samdráttarskeið hér á landi. Enginn gerði sér þó í hugarlund þau áhrif sem kórónuveiran myndi síðan hafa á efnahaginn. 11.11.2020 13:01 Katrín Jak og Bjarni Ben - hér er tillaga Óli Valur Steindórsson og Sigmar Vilhjálmsson skrifa Við erum atvinnurekendur með 177 starfsmenn á launaskrá og vinnum þeð sóttvarnarreglur í landinu sem heftir verulega alla möguleika til tekjuöflunar. 11.11.2020 11:00 Stærsta hagsmunamál þjóðarinnar Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins. 11.11.2020 10:30 Vilja stjórnvöld ekki 14 milljarða fjárfestingu í formi atvinnuuppbyggingar? Vilhjálmur Birgisson skrifar Eins og fram kom í fréttum í september þá tilkynnti forstjóri Norðuráls að fyrirtækið væri tilbúið að ráðast í 14 milljarða fjárfestingu vegna stækkunar á steypuskála fyrirtækisins og að þessar framkvæmdir gætu hafist innan nokkurra vikna. 11.11.2020 08:31 Orð í tæka tíð Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Í liðinni viku bárust mér fregnir um að nákominn ættingi hefði hnigið niður að tilefnislausu. Hjartað mitt missti úr slag því ég uppgötvaði að ég átti ýmislegt eftir ósagt við hann. 11.11.2020 08:00 Ein manneskja – eitt atkvæði Arnar Kjartansson skrifar Augu okkar allra hafa verið á bandarísku forsetakosningunum síðastliðna viku, enda hafa úrslit hennar áhrif á ekki bara bandaríkjamenn, heldur heiminn allan. 10.11.2020 21:01 Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar Þann 9. nóvember stóðu Heimili og skóli, landssamtök foreldra, fyrir dagskrá á baráttudegi gegn einelti. 10.11.2020 16:01 Enn beini ég orðum að forsætis- og dómsmálaráðherra en það er sannarlega, af gefnu tilefni Margrét Kristín Blöndal skrifar Eins og rifjað hefur verið upp ítrekað að undanförnu hefur forsætisráðherra vor lýst einu og öðru yfir. 10.11.2020 15:15 Frístundakortið áfram greiðsla fyrir frístundaheimili Kolbrún Baldursdóttir skrifar Þann 10. desember 2019 skipaði borgarstjóri starfshóp um endurskoðun á regluverki Frístundakortsins. Frístundakortið er styrkjakerfi Reykjavíkurborgar til þess að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþróttum og annarri skipulagðri tómstundastarfsemi. 10.11.2020 15:01 Er fatlað fólk ennþá bundið við staur? Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Katrín Oddsdóttir skrifa Fyrir um tveimur árum voru tóku gildi ný lög um þjónustu við fatlað fólk. Þetta vakti svo mikla gleði og von að annar höfundur þessarar greinar lýsti þessum tímamótum sem svo að um væri að ræða: „mestu réttarbót varðandi málefni fatlaðra frá því að hætt var að binda okkur við staur“. 10.11.2020 14:31 Er biðinni eftir réttlæti lokið? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Nú um nokkurt skeið hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, talað mikið um þann árangur sem ríkisstjórn hennar hefur náð til að bæta kjör þeirra sem minnst hafa milli handanna. 10.11.2020 14:01 Treysta á hjálparstofnanir Oddný G. Harðardóttir skrifar Ég skil ekki hvers vegna ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir vilja skilja þau eftir sem hafa verið lengst atvinnulaus. Í atvinnukreppu. 10.11.2020 13:45 Herra Hnetusmjör prófar ópíóða Rannveig Borg skrifar Í spjalli hjá Sölva Tryggvasyni deildi Herra Hnetusmjör (Árni Páll Árnason) sögu úr lífi sínu áður en hann varð edrú fyrir nokkrum árum. Þá hafði hann prófað ópíóðan oxycodine. 10.11.2020 13:30 Eftir hverju erum við að bíða? Bryndís Theódórsdóttir skrifar Eftir um það bil sjö vikur eiga Sameyki stéttarfélag, og önnur aðildarfélög BSRB, að hafa innleitt styttri vinnuviku í dagvinnu fyrir félagsmenn sína. Þessari innleiðingu er lokið hjá hluta félagsmanna, og er það vel, á meðan annars staðar er verið að vinna í málinu. 10.11.2020 13:01 Af alræði og inngripum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Eftir því sem erfitt ástand ílengist getur tvennt gerst; annars vegar að hið erfiða ástand verður normið og hins vegar að óþol fólks gagnvart því aukist úr hófi fram. 10.11.2020 11:45 Peningarnir liggja á götunni, tínum þá upp Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi er enn ábótavant. 10.11.2020 11:30 Hvaða eldsneyti er á þínum tanki? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Af gefinni reynslu hef ég lært að það eru tvær mismunandi tegundir af eldsneyti sem ég get haft á mínum tanki. 10.11.2020 11:00 Löggjöf um veðmál úrelt? Jenný Stefánsdóttir skrifar Eftir leik Þórs og Grindavíkur í 1. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar, eða þann 19. júní síðastliðinn, kom upp ákveðið atvik í fjölmiðlum þar sem þjálfari og leikmenn Þórs auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum. 10.11.2020 08:01 Opið bréf til hluthafa Baldur Thorlacius skrifar Kæru eigendur íslenskra almenningshlutafélaga. Nei, þetta bréf er ekki „bara“ ætlað þeim þúsundum einstaklinga sem eru skráðir hluthafar í almenningshlutafélögum. 9.11.2020 15:30 Alræði Brynjar Níelsson skrifar Brynjar Níelsson fjallar um sóttvarnir og telur okkur sem þjóð hafa villst verulega af leið í baráttunni við veiruna; meðalið er að drepa sjúklinginn. 9.11.2020 15:08 Opið bréf til forsætisráðherra Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Fyrir 17 mánuðum samþykkti Alþingi þingmál sem ég hafði lagt fram ásamt 15 öðrum þingmönnum um að það bæri að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ólíkt flestum þingmálum þingmanna var þetta mál samþykkt af öllum flokkum. 9.11.2020 14:30 Hugmyndafræði hjúkrunarheimila - Líf sem vert er að lifa Björn Bjarki Þorsteinsson og Halldór S. Guðmundsson skrifa Nýverið fékk hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð í Borgarnesi staðfestingu á að það hljóti alþjóðlega vottun sem EDEN heimili. 9.11.2020 14:00 Forsendubrestur tollasamninga Þórunn Egilsdóttir skrifar Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað stórlega með tilkomu Covid 19. Hótel og matsölustaðir standa tómir, samdráttur í ferðaþjónustu hefur víða áhrif. Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði, mun minni sala hefur verið á íslenskum landbúnaðarvörum en í venjulegu árferði. 9.11.2020 11:30 Atvinnulífið tekur við keflinu! Soffía Sigurgeirsdóttir og Stella Samúelsdóttir skrifa UN Women hefur verið í fararbroddi í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og efnahagslegri valdeflingu kvenna á heimsvísu. 9.11.2020 09:00 Hvernig hafa kosningar Bandaríkjanna áhrif á heimsvísu og á Íslandi? Davíð Pálsson skrifar Eins og flestir vita eru niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum komnar í ljós og Joe Biden verið kjörinn forseti og Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna. En hvaða áhrif mun þetta hafa á heiminn og hvaða áhrif hefur þetta hér á Íslandi? 9.11.2020 07:31 „Peningaleysi er ekki skýringin“ eða hvað? Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fullyrti fyrir rétt rúmri viku síðan í þættinum Víglínunni að starfsmannaskort Landsspítalans væri ekki að rekja til skorts á fjármagni í heilbrigðiskerfinu. En hvers vegna er þá viðvarandi mannekla í heilbrigðiskerfinu? 9.11.2020 07:00 Pólitísk ákvörðun um sóun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Nú þessa dagana þegar fjárlaganefnd Alþingis fundar dag eftir dag, marga klukkutíma í senn í gegnum fjarfundarbúnað við að gera fjárlagafrumvarpið klárt fyrir aðra umræðu í þinginu er kannski ekki úr vegi að velta fyrir sér hvort takmörkuðum fjármunum ríkissjóðs sé ráðstafað á þann hátt að nýting þeirra sé sem best. 8.11.2020 14:01 Á að endurtaka hér mistök Norðurlanda? Ólafur Ísleifsson skrifar Hvað segja þau sem tala sem þinglýstir eigendur góðmennsku og mannúðar um stefnu dönsku ríkisstjórnarinnar? 8.11.2020 12:00 Þegar skólastofan var færð heim í stofu Lára Halla Sigurðardóttir skrifar Í þessari viku kenndi ég í fyrsta skipti í framhaldsskóla. Ég sat við stofuborðið heima og sagði nemendum frá Völuspá í gegnum tölvuna. Leiðsagnarkennarinn fylgdist með úr húsi í sama hverfi og samkennarinn var í næsta bæjarfélagi. 8.11.2020 09:00 Dagur gegn einelti – við höfum öll hlutverk Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu sem er 9. nóvember þetta árið. 8.11.2020 09:00 Kominn tími á það viðbjóðslega dýrahald, sem loðdýraræktin er! Ole Anton Bieltvedt skrifar Síðustu daga hefur mátt sjá í sjónvarpsfréttum viðbjóðslegan aðbúnað og hald minka m.a. hjá íslenzkum minkabændum. Búin munu vera 9, og læðurnar 15.000, en hver þeirra mun eiga 6 hvolpa að meðaltali á ári. 7.11.2020 19:00 Sköpum skemmtilegri foreldra! Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Geðheilbrigði er ein af grundvallarforsendum heilbrigðis. Fólk sem hefur góða geðheilsu finnur fyrir andlegri vellíðan sem gerir þeim kleift að nýta hæfileika sína og blómstra í lífi og starfi. 7.11.2020 09:00 Aukum verðmæti og vinnum fiskinn hér á landi Drífa Snædal skrifar Í vor kynnti ASÍ áherslur sínar til uppbyggingar betra samfélags eftir Covid undir yfirskriftinni Rétta leiðin. 6.11.2020 16:08 Tölum um kynlíf María Hjálmtýsdóttir skrifar Ég hef undanfarið verið að reyna að setja fingur á af hverju ég verð svona ringluð og hleyp öll í kekki þegar umræða um kynfræðslu unglinga ber á góma. Það gerist eitthvað sem veldur mér ekki bara tilfinningalegum viðbrögðum heldur líkamlegum í ofanálag, enda er ég líkaminn minn og líkaminn minn er ég. 6.11.2020 13:31 Hver er flugáætlun framtíðarinnar? Sara Hlín Sigurðardóttir skrifar Það er átakalegt að fylgjast með hve grátt COVID -19 leikur flugheiminn. Þúsundir flugmanna eru án atvinnu og margir þeirra eru í verulega slæmri stöðu, með miklar skuldir á bakinu og jafnvel litla reynslu. Það er ljóst að einhver bið verður á að allur þessi fjöldi komist aftur í flugstjórnarklefann. 6.11.2020 13:01 Sjá næstu 50 greinar
Tollamál úti á túni Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Það er grundvallarforsenda réttarríkis að allir fari að lögum, þó sérstaklega ríkið. Í ljós hefur komið að misræmi er í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til Íslands og tölum íslenskra stjórnvalda um innflutning. 12.11.2020 17:53
Vill þjóðin gefa auðlindina? Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Landsvirkjun hefur verið falið að nýta orkuauðlindirnar og tryggja að sú nýting skili arði. Þann arð er hægt að nota í þágu eigenda Landsvirkjunar, íslensku þjóðarinnar, til að standa straum af heilbrigðiskerfinu, skólunum okkar eða félagslega kerfinu, svo dæmi séu nefnd. 12.11.2020 15:02
Framhaldsskólinn á tímum Kórónuveirunnar Kristinn Þorsteinsson skrifar Kristinn Þorsteinsson skólameistari FG segir það hagsmunamál nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. 12.11.2020 13:02
„Siðblinda afætan“ Gunnar Dan Wiium skrifar Ég á vin. Ekki minn elsti, engin æskuvinur en vinur samt sem áður. Við kynntumst árið 2008 í Kaupmannahöfn innan vissra tólf spora samtaka. Hann var að díla við fíknisjúkdóm eins og ég sjálfur hafði gert nokkrum árum áður. 12.11.2020 10:30
Öryggi og velferð stúdenta í miðjum heimsfaraldri Lenya Rún Taha Karim skrifar Fyrst og fremst vil ég hrósa öllum stúdentum sem eru að stunda nám í miðjum heimsfaraldri. Þetta er ekki auðvelt og þetta er ekki sjálfsagt mál - eldri kynslóðir sem hafa lokið háskólagöngu sinni geta ekki sagst tengja við okkur né skilið erfiðleika þess að stunda nám við núverandi aðstæður. 12.11.2020 10:00
Nokkur orð um mikilvægi geðgreininga Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Reglulega heyrast þær raddir að óeðlileg aukning hafi orðið í greiningum á geðröskunum undanfarin ár og minnstu frávik, sem áður þóttu eðlileg, orðið sjúkdómsvædd. 12.11.2020 09:30
Feður og fæðingar Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Allir eiga að hafa jafna möguleika á vinnumarkaði og geta þroskað hæfileika sína óháð kyni. Aukið jafnrétti og aukin atvinnuþátttaka kvenna á vinnumarkaði stuðlar að hagvexti og bættum lífskjörum. 12.11.2020 07:00
Ekkert svindl við innflutning félagsmanna FA á pitsaosti Ólafur Stephensen skrifar Talsvert hefur verið fjallað að undanförnu um misræmi í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til Íslands og tölum íslenzkra stjórnvalda um innflutning. 11.11.2020 16:31
„Já, er það út af Covid?“ Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Börn víðsvegar um heiminn eru farin að útskýra umhverfi sitt oftar en ekki í tengslum við Covid. 11.11.2020 15:30
Risastóri misskilningurinn Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Þegar ráfað er í gegnum fjöl- og samfélagsmiðla má oft finna talsverða neikvæðni hjá einkabílanotendum í garð breyttra ferðavenja í formi hjólreiða. 11.11.2020 14:01
Hvers vegna meira fyrir minna? Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar Á síðasta ári tók uppsveifla síðustu ára enda og við blasti samdráttarskeið hér á landi. Enginn gerði sér þó í hugarlund þau áhrif sem kórónuveiran myndi síðan hafa á efnahaginn. 11.11.2020 13:01
Katrín Jak og Bjarni Ben - hér er tillaga Óli Valur Steindórsson og Sigmar Vilhjálmsson skrifa Við erum atvinnurekendur með 177 starfsmenn á launaskrá og vinnum þeð sóttvarnarreglur í landinu sem heftir verulega alla möguleika til tekjuöflunar. 11.11.2020 11:00
Stærsta hagsmunamál þjóðarinnar Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins. 11.11.2020 10:30
Vilja stjórnvöld ekki 14 milljarða fjárfestingu í formi atvinnuuppbyggingar? Vilhjálmur Birgisson skrifar Eins og fram kom í fréttum í september þá tilkynnti forstjóri Norðuráls að fyrirtækið væri tilbúið að ráðast í 14 milljarða fjárfestingu vegna stækkunar á steypuskála fyrirtækisins og að þessar framkvæmdir gætu hafist innan nokkurra vikna. 11.11.2020 08:31
Orð í tæka tíð Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Í liðinni viku bárust mér fregnir um að nákominn ættingi hefði hnigið niður að tilefnislausu. Hjartað mitt missti úr slag því ég uppgötvaði að ég átti ýmislegt eftir ósagt við hann. 11.11.2020 08:00
Ein manneskja – eitt atkvæði Arnar Kjartansson skrifar Augu okkar allra hafa verið á bandarísku forsetakosningunum síðastliðna viku, enda hafa úrslit hennar áhrif á ekki bara bandaríkjamenn, heldur heiminn allan. 10.11.2020 21:01
Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar Þann 9. nóvember stóðu Heimili og skóli, landssamtök foreldra, fyrir dagskrá á baráttudegi gegn einelti. 10.11.2020 16:01
Enn beini ég orðum að forsætis- og dómsmálaráðherra en það er sannarlega, af gefnu tilefni Margrét Kristín Blöndal skrifar Eins og rifjað hefur verið upp ítrekað að undanförnu hefur forsætisráðherra vor lýst einu og öðru yfir. 10.11.2020 15:15
Frístundakortið áfram greiðsla fyrir frístundaheimili Kolbrún Baldursdóttir skrifar Þann 10. desember 2019 skipaði borgarstjóri starfshóp um endurskoðun á regluverki Frístundakortsins. Frístundakortið er styrkjakerfi Reykjavíkurborgar til þess að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþróttum og annarri skipulagðri tómstundastarfsemi. 10.11.2020 15:01
Er fatlað fólk ennþá bundið við staur? Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Katrín Oddsdóttir skrifa Fyrir um tveimur árum voru tóku gildi ný lög um þjónustu við fatlað fólk. Þetta vakti svo mikla gleði og von að annar höfundur þessarar greinar lýsti þessum tímamótum sem svo að um væri að ræða: „mestu réttarbót varðandi málefni fatlaðra frá því að hætt var að binda okkur við staur“. 10.11.2020 14:31
Er biðinni eftir réttlæti lokið? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Nú um nokkurt skeið hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, talað mikið um þann árangur sem ríkisstjórn hennar hefur náð til að bæta kjör þeirra sem minnst hafa milli handanna. 10.11.2020 14:01
Treysta á hjálparstofnanir Oddný G. Harðardóttir skrifar Ég skil ekki hvers vegna ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir vilja skilja þau eftir sem hafa verið lengst atvinnulaus. Í atvinnukreppu. 10.11.2020 13:45
Herra Hnetusmjör prófar ópíóða Rannveig Borg skrifar Í spjalli hjá Sölva Tryggvasyni deildi Herra Hnetusmjör (Árni Páll Árnason) sögu úr lífi sínu áður en hann varð edrú fyrir nokkrum árum. Þá hafði hann prófað ópíóðan oxycodine. 10.11.2020 13:30
Eftir hverju erum við að bíða? Bryndís Theódórsdóttir skrifar Eftir um það bil sjö vikur eiga Sameyki stéttarfélag, og önnur aðildarfélög BSRB, að hafa innleitt styttri vinnuviku í dagvinnu fyrir félagsmenn sína. Þessari innleiðingu er lokið hjá hluta félagsmanna, og er það vel, á meðan annars staðar er verið að vinna í málinu. 10.11.2020 13:01
Af alræði og inngripum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Eftir því sem erfitt ástand ílengist getur tvennt gerst; annars vegar að hið erfiða ástand verður normið og hins vegar að óþol fólks gagnvart því aukist úr hófi fram. 10.11.2020 11:45
Peningarnir liggja á götunni, tínum þá upp Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi er enn ábótavant. 10.11.2020 11:30
Hvaða eldsneyti er á þínum tanki? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Af gefinni reynslu hef ég lært að það eru tvær mismunandi tegundir af eldsneyti sem ég get haft á mínum tanki. 10.11.2020 11:00
Löggjöf um veðmál úrelt? Jenný Stefánsdóttir skrifar Eftir leik Þórs og Grindavíkur í 1. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar, eða þann 19. júní síðastliðinn, kom upp ákveðið atvik í fjölmiðlum þar sem þjálfari og leikmenn Þórs auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum. 10.11.2020 08:01
Opið bréf til hluthafa Baldur Thorlacius skrifar Kæru eigendur íslenskra almenningshlutafélaga. Nei, þetta bréf er ekki „bara“ ætlað þeim þúsundum einstaklinga sem eru skráðir hluthafar í almenningshlutafélögum. 9.11.2020 15:30
Alræði Brynjar Níelsson skrifar Brynjar Níelsson fjallar um sóttvarnir og telur okkur sem þjóð hafa villst verulega af leið í baráttunni við veiruna; meðalið er að drepa sjúklinginn. 9.11.2020 15:08
Opið bréf til forsætisráðherra Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Fyrir 17 mánuðum samþykkti Alþingi þingmál sem ég hafði lagt fram ásamt 15 öðrum þingmönnum um að það bæri að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ólíkt flestum þingmálum þingmanna var þetta mál samþykkt af öllum flokkum. 9.11.2020 14:30
Hugmyndafræði hjúkrunarheimila - Líf sem vert er að lifa Björn Bjarki Þorsteinsson og Halldór S. Guðmundsson skrifa Nýverið fékk hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð í Borgarnesi staðfestingu á að það hljóti alþjóðlega vottun sem EDEN heimili. 9.11.2020 14:00
Forsendubrestur tollasamninga Þórunn Egilsdóttir skrifar Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað stórlega með tilkomu Covid 19. Hótel og matsölustaðir standa tómir, samdráttur í ferðaþjónustu hefur víða áhrif. Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði, mun minni sala hefur verið á íslenskum landbúnaðarvörum en í venjulegu árferði. 9.11.2020 11:30
Atvinnulífið tekur við keflinu! Soffía Sigurgeirsdóttir og Stella Samúelsdóttir skrifa UN Women hefur verið í fararbroddi í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og efnahagslegri valdeflingu kvenna á heimsvísu. 9.11.2020 09:00
Hvernig hafa kosningar Bandaríkjanna áhrif á heimsvísu og á Íslandi? Davíð Pálsson skrifar Eins og flestir vita eru niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum komnar í ljós og Joe Biden verið kjörinn forseti og Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna. En hvaða áhrif mun þetta hafa á heiminn og hvaða áhrif hefur þetta hér á Íslandi? 9.11.2020 07:31
„Peningaleysi er ekki skýringin“ eða hvað? Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fullyrti fyrir rétt rúmri viku síðan í þættinum Víglínunni að starfsmannaskort Landsspítalans væri ekki að rekja til skorts á fjármagni í heilbrigðiskerfinu. En hvers vegna er þá viðvarandi mannekla í heilbrigðiskerfinu? 9.11.2020 07:00
Pólitísk ákvörðun um sóun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Nú þessa dagana þegar fjárlaganefnd Alþingis fundar dag eftir dag, marga klukkutíma í senn í gegnum fjarfundarbúnað við að gera fjárlagafrumvarpið klárt fyrir aðra umræðu í þinginu er kannski ekki úr vegi að velta fyrir sér hvort takmörkuðum fjármunum ríkissjóðs sé ráðstafað á þann hátt að nýting þeirra sé sem best. 8.11.2020 14:01
Á að endurtaka hér mistök Norðurlanda? Ólafur Ísleifsson skrifar Hvað segja þau sem tala sem þinglýstir eigendur góðmennsku og mannúðar um stefnu dönsku ríkisstjórnarinnar? 8.11.2020 12:00
Þegar skólastofan var færð heim í stofu Lára Halla Sigurðardóttir skrifar Í þessari viku kenndi ég í fyrsta skipti í framhaldsskóla. Ég sat við stofuborðið heima og sagði nemendum frá Völuspá í gegnum tölvuna. Leiðsagnarkennarinn fylgdist með úr húsi í sama hverfi og samkennarinn var í næsta bæjarfélagi. 8.11.2020 09:00
Dagur gegn einelti – við höfum öll hlutverk Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu sem er 9. nóvember þetta árið. 8.11.2020 09:00
Kominn tími á það viðbjóðslega dýrahald, sem loðdýraræktin er! Ole Anton Bieltvedt skrifar Síðustu daga hefur mátt sjá í sjónvarpsfréttum viðbjóðslegan aðbúnað og hald minka m.a. hjá íslenzkum minkabændum. Búin munu vera 9, og læðurnar 15.000, en hver þeirra mun eiga 6 hvolpa að meðaltali á ári. 7.11.2020 19:00
Sköpum skemmtilegri foreldra! Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Geðheilbrigði er ein af grundvallarforsendum heilbrigðis. Fólk sem hefur góða geðheilsu finnur fyrir andlegri vellíðan sem gerir þeim kleift að nýta hæfileika sína og blómstra í lífi og starfi. 7.11.2020 09:00
Aukum verðmæti og vinnum fiskinn hér á landi Drífa Snædal skrifar Í vor kynnti ASÍ áherslur sínar til uppbyggingar betra samfélags eftir Covid undir yfirskriftinni Rétta leiðin. 6.11.2020 16:08
Tölum um kynlíf María Hjálmtýsdóttir skrifar Ég hef undanfarið verið að reyna að setja fingur á af hverju ég verð svona ringluð og hleyp öll í kekki þegar umræða um kynfræðslu unglinga ber á góma. Það gerist eitthvað sem veldur mér ekki bara tilfinningalegum viðbrögðum heldur líkamlegum í ofanálag, enda er ég líkaminn minn og líkaminn minn er ég. 6.11.2020 13:31
Hver er flugáætlun framtíðarinnar? Sara Hlín Sigurðardóttir skrifar Það er átakalegt að fylgjast með hve grátt COVID -19 leikur flugheiminn. Þúsundir flugmanna eru án atvinnu og margir þeirra eru í verulega slæmri stöðu, með miklar skuldir á bakinu og jafnvel litla reynslu. Það er ljóst að einhver bið verður á að allur þessi fjöldi komist aftur í flugstjórnarklefann. 6.11.2020 13:01
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun