Fleiri fréttir

Litla gula hænan fann fræ

Litla, gula hænan fann fræ. Það var hveitifræ. Litla, gula hænan sagði: „Hver vill sá fræinu?“ Svínið sagði: „Ekki ég.“ Kötturinn sagði: „Ekki ég. Litla gula hænan sagði „Ég skal sá fræinu,” Af hverju er ég að rifja upp þessa sögu af Litlu gulu hænunni sem við lærðum öll í barnæsku?

Braggablús?

Borgarstjórn ræðir aftur Braggann í dag, nú vegna skýrslu borgarskjalavarðar um skjalavörslu tengda framkvæmdum við Nauthólsveg 100.

Skrifum undir

Meirihlutinn í Reykjavík hefur núna veitt leyfi fyrir því að byggja í Elliðaárdalnum.

Blátindur sekkur

Í óveðrinu 14. febrúar gerðist það meðal annars að í Vestmannaeyjum flaut hinn sögufrægi vélbátur Blátindur upp, slitnaði frá bryggju og sökk í höfninni.

Leyfum dalnum að njóta vafans!

Til stendur að fara í miklar byggingarframkvæmdir í jaðri Elliðaárdals fyrir neðan Stekkjabakka. Þar hefur fyrirtækið Spor í sandinn (SÍS) fengið vilyrði borgarinnar til byggja 4.500 fermetra hvelfingar sem hýsa eiga margþætta starfsemi.

Elliða­ár­dalur og ýmsir reitir

Ég hef verið mikið á ferðinni undanfarið víða um borgina að safna undirskriftum vegna skipulags við Stekkjarbakka Þ73 í Elliðaárdalnum.

Besta leiðin til að tækla ó­þolandi fólk

Þegar við hugleiðum æfum við okkur í því að stjórna huganum og fáum til dæmis meira vald yfir þeim hluta heilans sem tekur ósjálfáðar ákvarðanir. Það hefur meira að segja verið vísindalega sannað að eðluheilinn minkar við það að iðka hugleiðslu.

Leggðu þig - þá líður þetta hjá

Stuðmenn frumfluttu nýtt lag í sjónvarpinu fyrir skömmu og hlustaði ég með athygli. Textinn í Elsku vinur færði mig samstundis aftur í tíma um 19 ár.

Hvar voru þau?

Það þarf kjark og dugnað til að bera fram og berjast fyrir skoðunum sem ekki eru valdakerfinu endilega þóknanlegar.

Mig langar til þess að gefa þér betra líf!

Já, ég er að meina það. Í alvöru, mig langar að þú lifir betra lífi. Ekki bara þú, heldur öll fjölskylda þín og flestir sem þú umgengst dags daglega. Allir á vinnustaðnum þínum, í skólanum, á sjónum og bara allir í næsta húsi og þarnæsta.

Ærumeiðingar á vef Alþingis

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég pistil um hin undarlegu lög sem sett voru bótakrefjendum vegna sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum til hagsbóta. En það eru ekki aðeins lögin og frumvarpið sem mér þykja furðuleg heldur vekur það einnig athygli hverskonar umsagnir um frumvarpið eru birtar á vef Alþing.

Samningsleysi í 79 daga! SFS 14 – Sjómenn 2

Skítfall enn eina ferðina í samningatækni 101, staðan er SFS 1 – Sjómenn 0 eða ef við tökum sérfræðingsstöðuna 14 -2 , það þarf ekki mikil geimvísindi til að átt sig á því að þetta getur ekki farið öðruvísi í þetta skipið frekar en öll hin skiptin.

Ekki stefna að hamingju

Undanfarin þrjú ár hef ég verið að kortleggja hvað einkennir gott líf. Mín ástríða er að finna út hvað gerir lífið þess virði að lifa því.

Hulinn kúgari kynjanna

Nær allir ættflokkar manna eiga sér sköpunarsögu. Í frumbernsku mannkyns voru sögur einatt sagðar um samruna eða samfarir náttúruafla.

Að vera eða vera ekki læs

Fjörug umræða um lestur og lesfimipróf hefur undanfarið átt sér stað í fjölmiðlum. Almennt er slík umræða af hinu góða og æskilegt að ólík sjónarmið komi fram um það mikilvæga málefni sem menntun og lestur er.

„Umhverfisvænt ál“ - úlfur í sauðargæru?

Ágúst Bjarni Garðarsson formaður bæjarráðs í Hafnarfirði sendir mér tóninn í grein sem kallast Tvískinnungur náttúruverndarsinnans og birtist á visir.is í gær. Tilefnið er ummæli mín um álverið í Straumsvík, fyrirtæki sem ég hef sagt vera í dauðastríði og lækning ekki í sjónmáli.

Rio Tinto þarf að semja

Fréttir vikunnar hafa líklega ekki farið framhjá neinum. Rekstur hjá ISAL hefur verið í járnum á undanförnum áratug af ýmsum ástæðum. Nú er svo komið að eigendur fyrirtækisins telja sig knúna til að endurmeta starfsemina

Náttúru­leg heilsu­lind við Elliða­ár­dalinn

Ísland er fallegt land og yndislegt fyrir þá sem hafa unun af útivist. Jafnvel í miðri höfuðborginni er auðvelt að vera í nánum tengslum við náttúruna á grænum svæðum eins og í Elliðaárdalnum.

Að hlusta á ungmenni

Bergið headspace er stuðnings og ráðgjafarþjónusta fyrir ungt fólk, undir 25 ára í fallegu húsi við Suðurgötu í Reykjavík.

Það gustar víða

Það hefur oft verið bjartara yfir föstudögum en nú. Óveður geisar um allt land en líka á vettvangi vinnumarkaðarins.

Verkfall í augum barns

Ég sat á miðju Stjörnutorgi með fimm ára leikskólabarninu mínu í vikunni. Hún átti að vera í leikskólanum en í staðinn sat hún með brauðstangarsósu út á kinn og með sleikjó í vasanum.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.