Fleiri fréttir

Fleinn í holdi
Ólafur Ísleifsson svarar Birni Bjarnasyni.

Stjórnlaust heilbrigðiskerfi?
Fátt er okkur mikilvægara í samfélaginu en heilbrigðiskerfið okkar. Við reiðum okkur öll á þjónustu þess og viljum að sú þjónusta sé bæði tímanleg og af bestu mögulegu gæðum.

Hríðlækkandi verðbólga í kortunum
Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011.

Enginn á vaktinni
Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri.

Nándin í veikindunum
Ég hef leyft mér á þessum vettvangi að ræða um aðstæður heilabilaðra og ástvina þeirra.

Hver níðist á neytendum?
Ólafur Arnarson svarar Sigmari Vilhjálmssyni

Orkupakkinn á Íslandi og fréttir frá Belgíu
Síðan þriðji orkupakkinn var tekinn til umræðu á Alþingi hefur mikill tími farið í að ræða þann fyrirvara sem ríkisstjórnin segist ætla að setja á innleiðinguna.

Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi – aftur
Heimspekingur útskýrir eigin skrif.

ESB og Ísland – þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður
Þar sem maður var staddur í sumarfríi á Ítalíu þá tók maður eftir því að matarverð er um það bil helmingi lægra en heima á Íslandi.

Þing og þjóð
Hér vil ég strax taka það fram að álit mitt á Alþingi Íslendinga er í dag minna en nokkru sinni fyrr.

Kveðjan
Það var djúp og ástríðufull hugsun að baki athöfninni sem fór fram nýlega við Ok, jökulinn sem nú er horfinn.

Leiðir vanþekking á ADHD til færri lögregluþjóna og fleiri fanga?
ADHD er alvarlegt mál með alvarlegum afleiðingum, það getum við lögreglan kannski verið sammála um. Hins vegar dregur lyfja- og sálfræðimeðferð mjög úr líkunum á þeim alvarlegu afleiðingum.

Ólíðandi brot
Brot á réttindum launafólks á íslenskum vinnumarkaði eru staðreynd. Þetta hefur lengi legið fyrir og nýleg skýrsla Alþýðusambandsins ætti því ekki að þurfa að koma á óvart. Umfang og eðli brotanna er hins vegar sláandi.

Enn og aftur rangfærslur - Opið bréf til Þórðar Snæs Júlíussonar
Þórður Snær Júlíusson er blaðamaður sem seint verður vændur um þekkingarleys.

Rekstur í Reykjavík
Öflugt atvinnulíf er grundvallarforsenda velsældar. Atvinnulífið þrífst ekki án hvata og fyrirtæki dafna ekki án svigrúms til fjárfestinga og hagnaðar.

Stjórnkænska og styrkur
Það er vissulega heiður að fagna Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, gesti Íslendinga þessa daga. Merkel er oft lýst sem hinum raunverulega leiðtoga Evrópusambandsins og hún er tvímælalaust einn merkasti stjórnmálamaður Evrópu á seinni tímum. Frásögn af ævi hennar er jafnframt kafli í sögu Evrópu.

Katrín - Merkel - Pence
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekur á móti Angelu Merkel kanslara Þýskalands í vikunni. Í september tekur stjórnin svo á móti Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna. Pólitísk þýðing heimsóknanna er rík og tilefni umræðu um stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu.

Málsvörn hinsegin nemenda
Hápunktur hinsegindaga, Gleðigangan, var núna síðastliðinn laugardag.

Skólinn snýst um samskipti
Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum.

Hlandfýlan
Sem barni þá var mér fyrst kennt að sitja á klósettinu til að venjast af bleyjunni.

Göngum yfir brúna
Þegar það kemur að mótun og innleiðingu stefnu eitt er að byggja brúna, og annað að fara yfir hana.

Jákvæðni gagnvart Ísrael þarf ekki að fylgja pólitískum línum
Á Íslandi og víðar á Vesturlöndum hafa fjölmiðlar (ýmist meðvitað eða ómeðvitað) talað máli þeirra sem hafna tilverurétti Ísraels.

Úti á landi
yrir einhverjum dögum rak ég augun í frétt um að nú stefndi í að 80% landsmanna byggju á Stór-Reykjavíkursvæðinu.

Opinber hádegisverður
Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Rekstrarumhverfi miðborgar er þungt – og stjórnsýsla borgarinnar torveld.

ESB
Hefur þú, lesandi góður, farið í sólarlandaferð?

Vinafundur
Það fór vel á því að sækja í Hávamál yfirskrift fyrir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Í Konungsbók Eddukvæða segir "en til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé firr farinn“. Það er alltaf stutt – gagnvegur – til góðs vinar.

Hundruð milljóna til Háskóla Íslands, betri umferð og minni mengun - allt ókeypis!
Það bárust mjög ánægjulegar fréttir af Háskóla Íslands í vikunni þar sem hann skoraði hátt á Shanghai-lista yfir bestu háskóla heims. Þetta hefur tekist þrátt fyrir að Háskóli Íslands starfar með fjárframlagi ríkis sem er undir meðaltali framlaga ríkja innan OECD til háskólastarfs.

Tyrkjaránsins hefnt?
Ég hef ferðast um hina landamæralausu Evrópu síðustu mánuði þar sem passaskoðun heyrir víðast sögunni til. Kom til Tyrklands á dögunum með leiguflugvél gegnum flugvöllinn í Ismir.

Óbreytt agúrka
Gúrkutíð. Hugtakið er notað um tímann þegar lítið er í fréttum, einkum yfir sumarmánuðina þegar allir eru í fríi, þing liggur í dvala og viðskiptalífið er lífvana.

Við erum regnboginn
Hinsegin fólk á Íslandi er fjölbreyttur hópur fólks. Í Gleðigöngunni í dag verða einstaklingar á öllum aldri, af öllum kynhneigðum og öllum kynjum.

Vit og strit
„Veldu latan mann til að vinna erfitt verk, því sá lati mun finna auðvelda leið til að vinna verkið.“

Sýndu stuðning í verki - vertu Regnbogavinur!
Nú standa Hinsegin dagar yfir og fagnar hátíðin tuttugu ára afmæli í ár.

Hinsegin skjöl?
Borgarskjalasafn Reykjavíkur er stolt af því að hafa fengið til varðveislu skjalasafn Samtakanna ´78 og tengdra samtaka.

Litrík Mullers-æfing
Þótt fólk sé alls konar, hinsegin og jafnvel líka svona, erum við í eðli okkar hvorki góð né ill.

Snúin staða
Stærstu seðlabönkum heims er vandi á höndum.

Rekstrarráð fyrir þrælahaldara
Daglegar áskoranir bænda í Suðurríkjum Bandaríkjanna um miðja nítjándu öld voru að mörgu leyti svipaðar því sem atvinnurekendur og athafnafólk hefur glímt við frá ómunatíð.

Mike Pence – aðvörun
Hingað til lands er væntanlegur varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence

Auðlindahagkerfið
Ísland er auðugt samfélag

Til áréttingar
Vegna athugasemdar sem birtist í Fréttablaðinu á þriðjudaginn.

Óþarfar áhyggjur af þriðja orkupakkanum
Mikið hefur verið rætt og ritað um þriðja orkupakkann að undanförnu.

Hugleiðingar systkina: Afskrifuð?
Undirrituðum finnst stundum eins og samfélagið okkar gefi einungis þeim ungu og hraustu pláss. Litróf mannlífsins er margs konar og í okkar samfélagi eru einstaklinga og hópar sem ekki falla inn í mynstur þeirra ungu og hraustu. Það eru ótal hópar og innan þeirra fjölmargir einstaklingar sem betur fer eru elskaðir af einhverjum.

Vökvabúskapur okkar
Líkami okkar er samsettur að meirihluta úr vatni eða að meðaltali í kringum 55-65% af heildarþyngd, ákveðinn munur er milli kynja þar sem karlar eru með almennt lítillega hærra hlutfall en konur.

Fótsporin okkar
Fótsporið okkar er heitt umræðuefni, sem sýnir okkur að tungumálið dansar í takt við viðhorfin.

Óheilbrigðiskerfið
Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu.

Hverjir geta keypt?
Samkvæmt tölum frá Íbúðalánasjóði fer hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hækkandi, sem þýðir að fleiri hafa getað lagt fyrir eða fengið aðstoð til fyrstu kaupa.