Fleiri fréttir

Brauð og bjór í Bónus?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Reglulega liggur fyrir Alþingi áfengisfrumvarp í einni eða annarri mynd sem miðar að því að auka sölu áfengis. Einnig liggur fyrir borgarstjórn tillaga Sjálfstæðismanna að borgarstjórn samþykki að hvetja Alþingi til að auka frelsi á áfengismarkaði.

Eflum fullveldi Íslands

Kjartan Þór Ingason skrifar

Í umræðunni um þriðja orkupakkann, sem hefur vægast sagt fengið talsverða athygli í samfélaginu seinustu misseri, er oft minnst á Samninginn um Evrópska Efnhagsvæðið (EES). Samningurinn hefur haft gífurlega jákvæð áhrif á íslenskt samfélag seinastliðin 25 ár.

Hvað ert þú að gera í lífinu? Ég? Ekki neitt

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég hitti konu á sjötugsaldri á förnum vegi um daginn. Eftir að hafa spjallað um veðrið eins og sannir Íslendingar gera, þá spyr hún mig hvað ég sé nú að gera í lífinu.

Samvinnuverkefni

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars.

Dýr skiptimynt

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Það fer að verða árviss viðburður á vorin að störf Alþingis komist í uppnám. Staðan núna er raunar óvenju slæm sökum fordæmalauss málþófs mikils minnihluta þingmanna.

Eitt fyrsta landið í heimi

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Alþingi hefur nú tekið sögulegt skref um að samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks beri að lögfesta.

Tillögur um úrræði

Jón Sigurðsson skrifar

Meðal margra Íslendinga gætir um þessar mundir tortryggni, efa og andstöðu gegn þeirri fjölþjóðlegu samfélags- og viðskiptaþróun sem orðin er.

Sorry, en þú ert bara ekki nógu fullkomin fyrir þessa íbúð

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég er á leigumarkaðnum. Það hljómar ef til vill furðulega, en hluti af mér elskar það Við fjölskyldan sjáum lífið sem tækifæri og tækifærin eru stundum út um allt og þá er gott að geta flutt með tiltölulega litlu veseni.

Orkuskiptin

Eyþór Arnalds skrifar

Orkan okkar hefur breytt miklu. Rafljós kom í stað gas- og lýsisljóss. Heita vatnið kom í stað kolakyndingar. Fyrst kom hitaveita í Reykjavík fyrir 90 árum.

Uppi á þaki

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Fjármálaráðuneytið Arnarhvoli er ekki beinlínis bygging sem almenningur virðir alla jafna fyrir sér með forvitni þótt hún sé fremur falleg.

Hættan af glæpum

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég ætla ekki að draga í efa þá niðurstöðu Ríkislögreglustjóra, sem embættið hefur nú opinberað með skýrslu, að íslensku samfélagi stafi gríðarleg hætta af skipulagðri glæpastarfsemi.

Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi

Þór Rögnvaldsson skrifar

Í þeirri miklu bók sem á frummálinu heitir Phänomenologie des Geistes og hefur hlotið nafnið Fyrirbærafræði andans á íslensku fjallar Hegel m.a. um hið Góða og hið Illa og þó ekki svo mjög í siðferðislegum, heldur – eins og meistarinn sjálfur orðar það – í víðtækasta skilningi og því líka, mundi ég segja, í pólitískum skilningi.

Makríllinn: Nú er lag

Bolli Héðinsson skrifar

Óvænt innkoma makríls í íslenska landhelgi upp úr aldamótum skóp einstakt tækifæri til að láta þjóðina njóta góðs af nýrri auðlind í þjóðareigu.

Góðir hlutir gerast hægt

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Um allan heim er unnið að því að rannsaka taugakerfið. Samt sem áður gengur hægt að finna lækningu í því. Sem dæmi má nefna að meðferð þeirra sem hljóta mænuskaða og lamast er þannig að þeir eru þjálfaðir til sjálfsbjargar í hjólastól.

Aðlögun vegna loftslagsbreytinga

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Við erum, eins og mörg dæmi sanna, hrifin af tækifærum sem færa okkur hagsbætur, helst miklar á skömmum tíma. Auðvitað er þetta ekkert sérkenni Íslendinga einna en hefur lengi loðað við.

Vorverk Netanyahu

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar um ástandið á Gaza-svæðinu.

Gömul hné

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Hópíþróttum á Íslandi hefur sannarlega vaxið ásmegin. Fáir hafa glatt þjóðina meira en íþróttafólk í alþjóðlegri keppni. Brýnt er að læra af reynslunni heima og erlendis, og búa svo um hnútana að afreksfólkið okkar fái bestu þjónustu, ekki síst sjúkraþjálfun og leiðbeiningar um hvernig við beitum skrokknum, strax frá unga aldri. Kapp er best með forsjá.

Íslenskan í athugasemdakerfum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið 2016 varð Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, fyrsta konan af fyrstu kyn­slóð kvenna af erlendum upp­runa til að sitja sem vara­for­seti í for­seta­stól á Alþingi. Kveðjurnar sem hún fékk sendar í tölvupósti í kjölfarið voru langt frá því að geta talist hlýjar: "NÚ ÞARF AÐ TAL­SETJA ALÞINGI! ÉG SKILDI EKKI ORÐ SEM ÞÚ SAGÐIR FRÚ MOSTY!“

Kvíði og dóp

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég hef verið kvíðin. Ég hef næstum því ælt af kvíða. Ég hef titrað, svitnað og haldið að hjartað ætlað úr mér af kvíða. Ég hef hugsað hugsanir í kvíða sem ég skil ekki af hverju ég hugsa þegar ég er ekki með kvíða.

Er allt að springa vegna Fortnite?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Ég hugsa að foreldrar mínir hafi nú haft takmarkaðan skilning á því hvers vegna ég las aftan á körfuboltamyndir heilu kvöldin sem krakki vegna þess að það var svo mikilvægt að muna upp á aukastaf hvað Mark Price gaf margar stoðsendingar.

Um lof, last og bullyrðingar

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Í gær, uppstigningardag, birtist grein í Fréttablaðinu eftir Guðmund Andra Thorsson, þingmann Samfylkingarinnar.

Lærdómurinn 

Hörður Ægisson skrifar

Það er hægur leikur að draga upp dökka mynd af stöðunni. Samkvæmt öllum hagspám sem birst hafa á undanförnum vikum – Seðlabankanum, Hagstofunni og Arion banka – verður samdráttur á þessu ári í fyrsta sinn frá 2010.

Welcome to Althingi Bar

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar

Ég hef áhyggjur af Katrínu. Mér finnst eins og hún sé ekki með sjálfri sér. Er hún í álögum?

Gífurleg áhætta og skelfilegar afleiðingar

Þórlindur Kjartansson skrifar

Sagt er að þegar þýskar herflugvélar gerðu sprengjuárásir á Lundúnir í seinni heimsstyrjöldinni, þá hafi verið hart lagt að Winston Churchill forsætisráðherra að halda sér öruggum inni í sprengjuheldu byrgi æðstu yfirstjórnar ríkis og hermála.

Vín í borg

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri.

Norðurskautsmál rædd í Sjanghæ

Guðjón S. Brjánsson og Sigurður Ólafsson skrifar

Fyrir skömmu síðan var kínverska stórborgin Sjanghæ vettvangur tveggja stórra ráðstefna um norðurskautsmál.

Rúllubaggamenn

Hannes Pétursson skrifar

Hér á landi starfa saman í pólitískum félagsskap allmargir menn þeirrar vissu að ESB leggi sig fram um að gera Íslandi allt sem verða má til ills og bölvunar.

Fjárfesting á besta tíma

Sveinn Fr. Sveinsson skrifar

Seðlabanki Íslands birti spá um hagvöxt í vikunni. Spáð er 0,4% samdrætti á árinu sem er mikil breyting frá fyrri spá um 1,8% hagvöxt. Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2010 sem landsframleiðslan dregst saman milli ára.

Sterkt viðskiptasamband

Liam Fox skrifar

Það var mér mikil ánægja að þiggja boð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um að sækja Ísland heim fyrr í þessum mánuði.

Eindrægni og sérdrægni

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Mikil eindrægni VG og Sjálfstæðismanna birtist okkur á 90 ára afmælishátíð Sjálfstæðisflokksins.

Engin skilyrði, engin gögn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Nú er hún loksins komin fyrir augu almennings skýrslan sem Seðlabanki Íslands tók sér tíu og hálft ár til að skila um lánveitingu bankans til Kaupþings 6. október 2008.

Átak til eflingar lýðheilsu

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Atvinnuveganefnd afgreiddi í gær aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum EFTA dómstólsins um svokallaða frystiskyldu. Þessi mál koma til umræðu í þinginu núna á næstu vikum.

Arfavitlausir blómatollar

Ólafur Stephensen skrifar

Háir innflutningstollar eru lagðir á blóm á Íslandi. Þetta kemur mögulega einhverjum á óvart, enda töluðu stjórnvöld þannig fyrir nokkrum misserum að fella ætti niður alla tolla "fyrir utan tolla á matvöru“.

Sætir sigrar

Ingimar Einarsson skrifar

Um áratugaskeið voru heilbrigðismál nánast utan hinnar stjórnmálalegu umræðu í þjóðfélaginu. Ráðuneyti heilbrigðismála var ekki stofnað fyrr en árið 1970 og stjórnsýsluleg ábyrgð málaflokksins var áður á hendi dómsmála-, félagsmála- og ekki síst fjármálaráðuneytis.

Gífurleg áhætta?

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fyrirsjáanleg þróun, að óbreyttu, er á þann veg að umfang skipulagðrar glæpastarfsemi aukist á Íslandi.

Skjótvirk leið til þess að lækka vexti

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Sú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti bankans um hálft prósentustig markar á vissan hátt tímamót í íslenskri hagsögu.

Reddast þetta bara?

Bjarnheiður Hallsdóttir og Jóhannes Þór Skúlason skrifa skrifar

Í dag bendir flest til að a.m.k. 14% fækkun ferðamanna til Íslands verði staðreynd. Það þýðir um 100 milljarða króna tapaðar gjaldeyristekjur fyrir samfélagið – um fimmfaldur loðnubrestur.

Nýtt líf á ADHD lyfjum

Sigrún Sveinbjörnsdóttir skrifar

Þegar ég var krakki var ADHD ekki sérstaklega viðurkennt. Sérstaklega ekki hjá stelpum þar sem einkennin eru oft öðruvísi en hjá strákum. Ég var tæplega þrítug þegar ég lærði að ég væri ekki aumingi, bara öðruvísi.

Glópagull og gagnaver

Tómas Guðbjartsson skrifar

Um 90% af þeirri raforku sem gagnaver á Íslandi nota er ráðstafað í vinnslu rafmyntar, sérstaklega Bitcoin, sem með réttu má kalla glópagull.

Skattar á reiknaða lottóvinninga

Helgi Tómasson skrifar

Ég hef fengið álagningarseðil fyrir fasteignagjöld ársins 2019. Gjöldin hækka umfram verðbólgu tíunda árið í röð en þjónusta sveitarfélagsins við fasteign mína er óbreytt.

Sjá næstu 50 greinar