Vorverk Netanyahu Sveinn Rúnar Hauksson skrifar 2. júní 2019 08:03 Vorverk eða öllu heldur voðaverk Ísraelsstjórnar gegn innilokuðum íbúum Gaza-svæðisins eru fastir liðir einsog venjulega. Við notum líka orðið hryðjuverk sem þýðingu á terror eða ógn. Terrorismi er það kallað þegar ógnarverkum er beitt til að hræða fjöldann og sveigja hann undir vald sitt. Ísraelsstjórn er ógnarstjórn sem beitir terrorisma og hefur gert frá upphafsdögum Ísraelsríkis. Eftir eina árásahrinu einsog þá sem er nýyfirstaðin á Gaza, þar sem konur sem karlar og börn eru myrt miskunnarlaust og fyrir þá ástæðu að Netanyahu og öðrum leiðtogum Ísraelsríkis finnst ekki nóg að láta drepa einn og einn Palestínumann einsog gert er í hverri viku allan ársins hring. Netanyahu, forsætisráðherra þessa ríkis sem grundvallast á ógn gagnvart nágrönnum, finnst nauðsynlegt að „slá flötina af og til",“ einsog hann hefur orðað það. Það er að grípa til stórárása, sprengja heimili fólks í loft upp, jafnvel heilu fjölbýlishúsin, margra hæða blokkir ef því er að skipta; myrða og limlesta almennna borgara í tugatali, hundruðum saman og jafnvel í þúsundatali einsog gert var á 50 dögum sumarið 2014. Þá voru yfir meira en 2200 manns myrtir, þar á meðal 551 eitt barn. Þessar tölur áttu eftir að hækka á mánuðum og árum á eftir, þegar börn og fullorðnir sem særst höfðu alvarlega, dóu af völdum sára sinna. Að þessu sinni tókst með milligöngu Egypta og Qatara að stöðva morðæðið eftir rétt rúma tvo sólarhringa. Þá höfðu fjórir Ísraelsmenn fallið sem er óvanlega mikill stríðskostnaður Ísraels megin. 25 Palestínumenn voru drepnir, þar á meðal tvær barnshafandi konur og tvö eins árs börn. Eftir situr spurningin hvort þetta hafi verið nóg fyrir Netanyahu eða hvort honum finnist það þurfi að slá grasflötina betur í náinni framtíð?Höfundur er læknir og fyrrverandi formaður Ísland-Palestína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveinn Rúnar Hauksson Mest lesið Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson Skoðun Strandlengjan er útivistarsvæði fólksins – ekki hraðbraut Vilborg Halldórsdóttir Skoðun Til verði evrópskt heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Það hefði mátt hlusta á FÍB Runólfur Ólafsson Skoðun Skamm, skamm Davíð Bergmann Skoðun Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir,Erlingur Erlingsson,Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir,Guðrún Helga Jóhannsdóttir,Sveinn Helgason Skoðun Öryggi Íslands á ólgutímum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Bók ársins Kjartan Valgarðsson Skoðun Snjór í Ártúnsbrekku Stefán Pálsson Skoðun Ert þú ekki bara pólitíkus? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Orð ársins Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Allt skal með varúð vinna Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Snjór í Ártúnsbrekku Stefán Pálsson skrifar Skoðun Bók ársins Kjartan Valgarðsson skrifar Skoðun Það hefði mátt hlusta á FÍB Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Skamm, skamm Davíð Bergmann skrifar Skoðun Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir,Erlingur Erlingsson,Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir,Guðrún Helga Jóhannsdóttir,Sveinn Helgason skrifar Skoðun Réttarkerfið sem vinnur gegn börnum Theodóra Líf Aradóttir skrifar Skoðun Fíkn er ekki skömm – hún er sjúkdómur Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Til verði evrópskt heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ert þú ekki bara pólitíkus? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Öryggi Íslands á ólgutímum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Æskan er okkar fjársjóður Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Strandlengjan er útivistarsvæði fólksins – ekki hraðbraut Vilborg Halldórsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Af hverju opinbert heilbrigðiskerfi? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Umræðan um bólusetningar barna á algjörum villigötum Júlíus Valsson skrifar Skoðun Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson skrifar Skoðun RÚV, aðgerðasinnar og íslenskan okkar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvað er karlmennska? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Opið bréf til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis - Þögn löggjafans Arnar Sigurðsson,Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind í vinnugallann og fleiri spádómar fyrir 2026 Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Krónan er einmitt ekki vandamálið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Vorverk eða öllu heldur voðaverk Ísraelsstjórnar gegn innilokuðum íbúum Gaza-svæðisins eru fastir liðir einsog venjulega. Við notum líka orðið hryðjuverk sem þýðingu á terror eða ógn. Terrorismi er það kallað þegar ógnarverkum er beitt til að hræða fjöldann og sveigja hann undir vald sitt. Ísraelsstjórn er ógnarstjórn sem beitir terrorisma og hefur gert frá upphafsdögum Ísraelsríkis. Eftir eina árásahrinu einsog þá sem er nýyfirstaðin á Gaza, þar sem konur sem karlar og börn eru myrt miskunnarlaust og fyrir þá ástæðu að Netanyahu og öðrum leiðtogum Ísraelsríkis finnst ekki nóg að láta drepa einn og einn Palestínumann einsog gert er í hverri viku allan ársins hring. Netanyahu, forsætisráðherra þessa ríkis sem grundvallast á ógn gagnvart nágrönnum, finnst nauðsynlegt að „slá flötina af og til",“ einsog hann hefur orðað það. Það er að grípa til stórárása, sprengja heimili fólks í loft upp, jafnvel heilu fjölbýlishúsin, margra hæða blokkir ef því er að skipta; myrða og limlesta almennna borgara í tugatali, hundruðum saman og jafnvel í þúsundatali einsog gert var á 50 dögum sumarið 2014. Þá voru yfir meira en 2200 manns myrtir, þar á meðal 551 eitt barn. Þessar tölur áttu eftir að hækka á mánuðum og árum á eftir, þegar börn og fullorðnir sem særst höfðu alvarlega, dóu af völdum sára sinna. Að þessu sinni tókst með milligöngu Egypta og Qatara að stöðva morðæðið eftir rétt rúma tvo sólarhringa. Þá höfðu fjórir Ísraelsmenn fallið sem er óvanlega mikill stríðskostnaður Ísraels megin. 25 Palestínumenn voru drepnir, þar á meðal tvær barnshafandi konur og tvö eins árs börn. Eftir situr spurningin hvort þetta hafi verið nóg fyrir Netanyahu eða hvort honum finnist það þurfi að slá grasflötina betur í náinni framtíð?Höfundur er læknir og fyrrverandi formaður Ísland-Palestína.
Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir,Erlingur Erlingsson,Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir,Guðrún Helga Jóhannsdóttir,Sveinn Helgason Skoðun
Skoðun Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir,Erlingur Erlingsson,Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir,Guðrún Helga Jóhannsdóttir,Sveinn Helgason skrifar
Skoðun Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis - Þögn löggjafans Arnar Sigurðsson,Elías Blöndal Guðjónsson skrifar
Skoðun Gervigreind í vinnugallann og fleiri spádómar fyrir 2026 Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir,Erlingur Erlingsson,Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir,Guðrún Helga Jóhannsdóttir,Sveinn Helgason Skoðun