Fleiri fréttir

Misskilningurinn með Passíusálmana

Árni Heimir Ingólfsson skrifar

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru lykilverk í íslenskri bókmenntasögu og þeir hljóma um land allt í margs konar samhengi á lönguföstu ár hvert.

Stundum er skegg keisarans fast við andlitið á honum

Kári Stefánsson skrifar

Albert Einstein var tuttugu og sex ára gamall pjakkur og vann á einkaleyfaskrifstofu í Bern í Sviss árið 1905 þegar hann birti fjórar vísindagreinar sem hver um sig breytti heimsmynd okkar.

ESA borgar sig

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Menntamálaráðherra lýsti á dögunum áhyggjum sínum af spekileka frá landinu.

Óþarfa lagabreyting um eitt leyfisbréf

Guðríður Arnardóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú fyrir frumvarp til breytinga á lögum nr. 87/2008 um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.

Bætt þjónusta við eldri borgara í Reykjavík

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Reykjavíkurborg veitir eldri borgurum margvíslega þjónustu. Markmiðið með þjónustunni er að borgarbúar á öllum aldri geti blómstrað og fengið þá aðstoð sem þeir þurfa til að lifa innihaldsríku lífi.

Þökkum öryrkjum á hverju kvöldi

Einar G Harðarson skrifar

Fjarlægt er huga flestra sú staðreynd að á hverjum degi er fast hlutfall slysa og veikinda ár eftir ár.

Þankabrot um skipafarþega

Friðrik Rafnsson skrifar

Það er eins með umræðuna um hinn svokallaða ferðamannaiðnað og flest annað, hún á það til að fara út og suður.

Viðbrögð stjórnvalda við dómum MDE

Gestur Jónsson og Ragnar Halldór Hall skrifar

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur í þriðja sinn á tæpum tveimur árum fellt dóm á hendur Íslandi um að brotin hafi verið mannréttindi einstaklings við málsmeðferð vegna skattalagabrots með því að refsa tvisvar vegna sama atviksins (ne bis in idem).

Ábyrgðin er yfirvalda

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar

Til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins þarf meira til en orkuskipti og rafbílavæðingu. Við þurfum að draga úr akstri bíla á höfuðborgarsvæðinu um 15 til 50%.

Milli lífs og dauða

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Mörkin milli lífs og dauða eru í besta falli óljós og óræð. Hver getur raunverulega fullyrt um það hvar annað byrjar, og hitt endar?“ Þetta voru hugleiðingar sögumannsins í smásögu Edgars Allan Poe frá árinu 1844, Kviksettur.

Brenglun

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár.

Innblásin mistök

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Það þykir flott að vera farsæll. Daglega flæða yfir okkur fréttir af fólki sem af undraverðu fyrirhafnarleysi skrifar metsölubækur, klífur Everestfjall, stofnar fyrirtæki og selur þau fyrir milljarða eða hleypur svo hratt að það er verðlaunað með góðmálmi um hálsinn.

Af fordómum

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Mér fannst hræðilegt að lesa frásögn Guðmundar Andra Thorssonar alþingismanns um hvernig hann varð fyrir áreiti manns sem augljóslega var ekki í jafnvægi.

Sterk má sú klíka vera og mikil sú spilling, sem leyfir slíkt

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Ég skrifaði grein á Vísi á dögunum um fásinnuna, sem ríkir um ákvörðun sjávarútvegsráðherra, og þá um leið forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar allrar, hvað varðar nýja heimild til hvalveiða; slátra á allt að 2.135 dýrum, mörgum með þeim hörmulegu limlestingum og kvalræði, sem þekktar eru, á næstu fimm árum.

Skaðaminnkun er komin til að vera

Alexandra Briem skrifar

Skaðaminnkun snýst um að mæta fjölþættum vanda fólks sem er háð neyslu vímuefna með umburðarlyndi, virðingu og fordómaleysi og leggja áherslu á að minnka skaða óháð því að minnka neyslu.

Ísland: Orkugeymsla ESB

Jónas Elíasson skrifar

Tilgangur ESB með 3. orkupakkanum er að tryggja lágt raforkuverð til neytenda. Þetta hefur í stórum dráttum tekist, orkuverð til neytenda er í stórum dráttum sama og olíkostnaðurinn við framleiðsluna.

Starfsnám opnar dyr

Sigurður Hannesson skrifar

Mikil tækifæri bíða þeirra stelpna og stráka sem ljúka starfs- og tækninámi. Atvinnulífið bíður starfskrafta þeirra en þorri þeirra félagsmanna Samtaka iðnaðarins sem vilja bæta við sig starfsfólki leitar að starfsmenntuðu fólki.

Kirkjan

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Meðan Notre Dame dómkirkjan í París brann safnaðist fólk saman í grenndinni og sameinaðist í söng fyrir kirkjuna sína. Víða um borgina mátti sjá fólk á hnjánum biðjandi bænir.

Gráttu mig ei, Argentína

Þorvaldur Gylfason skrifar

Buenos Aires – Sem ég gekk inn í tangóklúbbinn hér í Buenos Aires fyrir allmörgum árum, þá blasti þar við mér í móttökunni risavaxið gljáandi olíumálverk með þverhandarþykkum gullramma.

Ísland heldur fullum yfirráðum yfir orkuauðlindum

Haraldur Benediktsson skrifar

Þriðji orkupakkinn hefur engin áhrif á forræði íslenska ríkisins yfir náttúruauðlindum. Full yfirráð yfir þeim verða áfram hjá íslenskum stjórnvöldum.

Hefur VG gefist upp?

Víðir Hólm Guðbjartsson og Hilmar Einarsson og Pétur Arason skrifa

Um þessar mundir eru liðnir rúmlega níu mánuðir frá því að laxeldisfyritækið Arnarlax hóf að brjóta skilyrði starfsleyfis fyrir eldisstarfsemi sína við Hringsdal í Arnarfirði.

Falleg saga

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Í marsmánuði fórum við sjálfboðaliðar í verkefninu Örninn upp í Vatnaskóg með ungmenni sem misst hafa náinn ástvin.

Getur heimsbyggðin hindrað kjarnorkustríð?

Sveinn Kristinsson skrifar

Nú eru 74 ár eru liðin frá því að kjarnorkuvopnum var beitt í hernaði í fyrsta skipti. Heimsbyggðin stendur öll frammi fyrir áframhaldandi hættu og líkum á því að slíkum vopnum verði beitt aftur.

Of strangar reglur um Frístundakortið

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Frístundakort er 50.000 króna styrkur frá Reykjavíkurborg til barna á aldrinum 6-18 ára og gildir í eitt ár í einu.

Barn síns tíma

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Engin vísindaleg rök búa að baki kröfu yfirvalda um fjögurra vikna einangrunarvist hunda og katta í sóttkví við komu hingað til lands.

Félag fær hirði

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Það kom flestum fjárfestum á óvart í þarsíðustu viku þegar Icelandair tilkynnti að það hefði náð samkomulagi við bandaríska fjárfestingarsjóðinn PAR Capital Management um kaup sjóðsins á 11,5 prósenta hlut í Icelandair.

Endurskoða þarf regluverk um lífeyrissparnað 

Ólafur Páll Gunnarsson skrifar

Fyrir réttum tuttugu árum var lagður grunnur að nýju formi lífeyrissparnaðar hér á landi sem ýmist hefur verið nefnt séreignarsparnaður eða viðbótarlífeyrissparnaður.

Virk samkeppni er kjaramál 

Valur Þráinsson skrifar

Á liðnum vikum og mánuðum hefur umræðan á Íslandi að töluverðu leyti snúið að því hversu mikið svigrúm sé til launahækkana.

Vændið á Alþingi

Arnar Sverrisson skrifar

Fyrir réttum tíu árum á 130. löggjafarþinginu árið 2003-2004 þann sautjánda apríl var gengið til atkvæðagreiðslu um breytingar á vændisgrein almennra hegningarlaga.

Skólaferðalög og árshátíðir í grunnskólum

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Allt kostar, líka að fara í skólaferðalög og halda árshátíðir. Auðvitað vilja börn og unglingar gera þetta allt saman enda skemmtilegt. En hver á að borga?

Tækifærið er núna

Erla Tryggvadóttir skrifar

Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun?

Að eigna sér Ísland

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Þrátt fyrir uppgang og vinsældir undanfarinna ára hefur Ísland sannarlega ekki alltaf verið stórasta land í heimi.

Út um borg og bí

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Við sem myndum sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins spönnum breitt pólitískt litróf. Við höfum ólíka sýn og áherslur en við sameinumst um lífsgæði íbúanna og uppbyggingu samgangna til framtíðar.

Forvitin augu

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Sama hvaða skoðun fólk hefur á Julian Assange, útgefanda Wikileaks, þá blasir við að fangelsun hans nýverið og yfirvofandi framsal til Bandaríkjanna er meiriháttar ógn við sjálfstæði og öryggi blaðamanna, ritstjóra og útgefenda vítt og breitt um heiminn.

Leiðin er greið 

Hörður Ægisson skrifar

Svartsýnin virðist vera á undanhaldi. Mikilvæg skref hafa verið stigin að undanförnu sem eru til þess fallin að draga úr óvissu og bæta rekstrar- og samkeppnisumhverfi íslensks efnahagslífs.

Síðasta öskrið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ekki veit ég hvort það var einhvers konar evrópskur símapakki, fyrsti, annar, þriðji eða fjórði, sem gerði það að verkum að fyrir nokkru uppgötvaði maður á ferðalagi að hægt var að nota símann og netið hvar sem er í Evrópu án þess að borga aukalega fyrir það.

Kyrravika

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Fjöldamargir breiddu klæði sín á veginn en aðrir hjuggu greinar af trjánum og lögðu á veginn.“ (Mt 21:8) Er það nákvæmlega þarna sem kyrravika hefst? Í ókyrrð þeirri er skapast þegar Jesús ríður inn í Jerúsalem og fólkið fagnar honum. Svo sem lýst er.

Katie og svartholið

Katrín Atladóttir skrifar

Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af svartholinu. Það fór ekki fram hjá neinum sem virti myndina af henni fyrir sér hversu stolt og ánægð hún var.

Sjá næstu 50 greinar