Fleiri fréttir

Eitrað umhverfi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Kjörnir fulltrúar þjóðarinnar eiga furðu oft í erfiðleikum með að átta sig á því að þeir geta ekki hegðað sér hvernig sem er. Þeir eru fulltrúar þjóðarinnar, bæði á vinnustað og utan hans, og verða að lúta þeirri kröfu að hegða sér skikkanlega.

Barnaþing haldið í ár

Salvör Nordal skrifar

Embætti umboðsmanns barna hefur verið styrkt. Embættið mun hafa hóp barna sér til ráðgjafar og sérstakt barnaþing verður haldið í lok árs.

Hálfkák og til óþurftar

Guðjón H. Hauksson skrifar

Stjórnvöld hafa boðað stórsókn í menntamálum sem ætti að fela í sér metnað til þess að efla kennara í starfi, styðja á allan hátt við starfsþróun og alvöru samkeppni um vel menntað og hæft fólk í kennslu allra greina.

Kjóll ársins 2019

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Fyrir okkur sem erum ekki að vinna til verðlauna alla daga er eitthvað við það að fylgjast með öðrum við þá iðju.

Börn og álag

Teitur Guðmundsson skrifar

Sem foreldri vill maður börnum sínum allt hið besta, vonar að þeim gangi vel í hverju sem þau taka sér fyrir hendur og að þau dafni og þroskist eðlilega.

Eitrað umhverfi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Kjörnir fulltrúar þjóðarinnar eiga furðu oft í erfiðleikum með að átta sig á því að þeir geta ekki hegðað sér hvernig sem er.

Vöknum

Högni Egilsson skrifar

Í fyrradag lýsti Lewis Hamilton, meistari í formúluakstri 1, yfir hneykslun sinni á hvalveiðum Íslendinga á Instagram og gefur upp margar greinargóðar ástæður.

Pólun samfélagsins

Helgi Héðinsson skrifar

Í ljósi átakanna sem nú ríkja á vinnumarkaði og þeirrar pólunar sem hún lýsir er fróðlegt að staldra við og velta fyrir sér hvað það er sem veldur.

Völd hinna valdalausu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þeir sem telja sig bera skarðan hlut frá borði geta reynt að rétta hlut sinn í kjörklefanum og gera það iðulega.

Tölum um #samræmd próf

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Eins og flestum er kunnugt stendur nú yfir samráð um breytinga á lögum um menntun kennara. Þegar þetta er skrifað hafa fimm athugasemdir borist í samráðsgátt.

Svikapóstar og fjársvik  

Hópur skrifar

Mikið hefur borið á því í fréttum nýlega að íslensk fyrirtæki eru að lenda í fjársvikum í formi svikapósta.

Twitter-forsetinn 

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Er ekki fullmikið að kalla svefnherbergi Bandaríkjaforseta verkstæði djöfulsins?

Við höfum öll hlutverk – verndum börn samfélagsins

Ellen Calmon skrifar

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins sem í daglegu tali er nefndur Barnasáttmálinn var lagður fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989 og fagnar því 30 ára afmæli í ár.

Neyð loðið hugtak

Davíð Þorláksson skrifar

Donald Trump hefur sagt að hann muni lýsa yfir neyðarástandi til að fá vald til að veita fé úr almannavarnasjóði til byggingar landamæraveggjar sem hann lofaði að Mexíkó myndi greiða.

Spekileki

Logi Einarsson skrifar

Stúdentar hafa lengi barist fyrir betra námslánakerfi og kjörum á Íslandi en undanfarið hefur aukinn hiti færst í umræðuna. Hann er tilkominn vegna aðgerðarleysis stjórnvalda.

Hamilton vs. Loftsson

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Það leið ekki á löngu frá því að sjávar­útvegsráðherra undirritaði reglugerð sem heimilar áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu árin 2019–2023 þar til stórir erlendir fjölmiðlar hófu umfjöllun um málið.

Dýrkeypt fórn

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Með því að leyfa opið sjó­kvía­eldi með norskum laxi er verið að fórna villtum íslenskum laxastofnum. Það er dýrkeypt fórn. Reynslan af eldinu í nágrannalöndunum staðfestir það.

Leiðsögn erlendra ferðamanna er alvöru starfsgrein

Sigríður Guðmundsdóttir og Helga Snævarr Kristjánsdóttir skrifar

Þann 21. febrúar var alþjóðadagur leiðsögumanna. Félag leiðsögumanna var stofnað árið 1972 og frá upphafi hafa starfandi leiðsögumenn beitt sér fyrir því að gæða- og menntunarkröfur fylgdu starfi þeirra.

Jöfnuður, traust og sátt

Oddný G Harðardóttir skrifar

Innan norrænna samfélaga mælist ekki bara minni ójöfnuður en annars staðar heldur líka meira traust, meiri sátt, meiri samheldni, betri heilsa og færri glæpir. Allt fylgir þetta jöfnuðinum. Stjórnvöld ættu því að setja aukinn jöfnuð í algjöran forgang.

Þegar þeim sýnist

Aron Leví Beck skrifar

Nýverið sendu þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frá sér frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu.

Ónæmi og óþarfi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Samráð er hafið um frumvarpsdrög atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra sem tekur til breytinga á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.

Sjúkraflutningar – ábyrgð ráðherra

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Samfélagsverkefnin eru margvísleg. Eitt þeirra er heilbrigðisþjónusta sem þróast hefur með ýmsum hætti á Íslandi á undanförnum áratugum.

Vinnufriður

Eyþór Arnalds skrifar

Stærsti flokkurinn í borginni er í minnihluta ásamt þremur nýjum flokkum í borgarstjórn. Á fyrsta ári höfum við lagt fram tugi tillagna en jafnframt haft jákvæð áhrif til breytinga.

Val neytenda

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þegar landsmenn bregða sér til annarra landa sjá þeir iðulega af hverju þeir eru að missa hér á landi í matarúrvali.

Mínir svæsnustu fordómar

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Fordómar eru í grunninn auðveld leið til þess að segja eitthvað misgáfulegt um alls konar dót sem maður veit ekkert um, fólk sem maður þekkir ekki og málefni sem maður hefur ekki kynnt sér af neinni dýpt.

Ungi maðurinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

"Við tökum ekki við snertilausri greiðslu með síma.“

Er ég tuddi á skólalóð?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Að vinna á vinnustað þar sem æðstu valdhafar borgarinnar hafa brugðist skyldum sínum og viðhaft ámælisverða stjórnsýslu hefur skaðleg áhrif á vinnustaðamenningu og starfsfólkið

Til RÚV allra landsmanna og menntamálaráðherra

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Á vef WHO kemur fram að helmingur allra geðrænna veikinda hefjast fyrir 14 ára aldur en í flestum tilvikum er ekkert að gert. Sjálfsvíg eru önnur algengasta dánarorsök fólks á aldrinum 15-29 ára.

Pissað í plastflösku

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég gekk heim á leið ásamt börnunum eftir að hafa sótt þau í skólann hér í London þegar plastflaska kom fljúgandi út um glugga sendiferðabíls sem ók fram hjá.

Fjórmenninga- klíkan

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það hefur lengi legið fyrir að fjórmenningaklíkan, Sólveig, Ragnar, Gunnar Smári og Vilhjálmur, ætlar ekki að semja.

Net, búð og bíll

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Verslun á undir högg að sækja á rótgrónum verslunarstöðum í miðborginni, og víðar.

Ég er einn af þeim

Þröstur Ólafsson skrifar

Þröstur Ólafsson skrifar um að hann sé einn af þeim, í tilefni af áttræðisafmæli Jóns Baldvins Hannibalssonar.

Árásir á ferðaþjónustu skaða allt samfélagið

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Formaður Eflingar boðaði djarfar og framsæknar verkfallsaðgerðir í fjölmiðlum í gær. Síðar í gærkvöld kom í ljós að fyrstu aðgerðir Eflingar eru hvorugt.

Dettifoss: Lokað!

Baldvin Esra Einarsson skrifar

Ferðamaður vill komast að Dettifossi að vetri til. Ekki furða, hann vill fá að sjá aflmesta foss Evrópu og einstaka náttúruperlu.

Stöndum vörð um hreyfanleikann

Þórlindur Kjartansson skrifar

Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar.

Spennið beltin 

Hörður Ægisson skrifar

Þetta var aldrei að fara öðruvísi. Leiðtogar hinnar róttæku verkalýðshreyfingar, hvar formaður Eflingar fer fremst í flokki, höfðu lítinn áhuga á að ná kjarasamningum.

Fátækt fólk

María Bjarnadóttir skrifar

Ég hugsa fallega til fólksins sem stendur í kjarasamningastússi um þessar mundir.

Gervigreind er að breyta okkar lífi

Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar

Árið er 2019 og þegar talað er um tækni er oftar en ekki minnst á gervigreind og þau áhrif sem hún hefur á líf okkar í dag.

Sjá næstu 50 greinar