Fleiri fréttir Nýtt þjóðfélag í sköpun <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Samtök verslunar og þjónustu birtu í gær nýjar tölur um hlutfall erlendra tekna þjónustugreina af heildargjaldeyristekjum landsmanna. Urðu þær 36,6% á síðasta ári sem er aukining um átta prósent frá árinu 2002 þegar hlutfallið var 33,9%. 31.8.2004 00:01 Alvarleg staða á Siglufirði <em><strong>Kvótakerfið - Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslyndra</strong></em> Eitt það versta við núverandi ástand á Siglufirði er að kvótakerfið kemur í veg fyrir alla nýliðun í sjávarútvegi sem leiðir til þess að duglegir sjómenn sem vildu bregðast við ástandinu og róa til fiskjar frá Siglufirði var gert það ómögulegt. 31.8.2004 00:01 Veljum hagkvæmt <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Allir upplýstir menn vita að hagfræðin í átakinu "Veljum íslenskt" byggir á þokukenndri hugsun en enginn getur verið á móti því yfirlýsta markmiði að draga úr atvinnuleysi í landinu og efla innlenda framleiðslu- og þjónustustarfsemi. 27.8.2004 00:01 Hörð gagnrýni á íslensk stjórnvöld <em><strong>Kæra ASÍ til ILO - Magnús M. Norðdahl hæstaréttarlögmaður</strong></em> Íslensk stjórnvöld hafa á síðustu árum ítrekað haft afskipti af gerð frjálsra kjarasamninga með ólögmætri íhlutun í skilningi grundvallarsamþykkta ILO. 27.8.2004 00:01 Takk fyrir Framsóknarkonur <em><strong>Konur og stjórnmál - Signý Sigurðardóttir, áhugamaður um þjóðfélagmál</strong></em> Þið hafið kippt okkur út úr lágværu kjökri örfárra einstaklinga yfir í háværan kröfuharðan hóp sem gefur ekkert eftir.. 27.8.2004 00:01 <strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Ég velti því fyrir mér hvort það væri stórhugur Íslendinga sem hefði umfram annað fleytt okkur svo langt í efnahagsmálum. 27.8.2004 00:01 Frelsið nýtir tækifærin Hafliði Helgason skrifar Sjónarmið - Hafliði Helgason Útspil KB banka er ánægjulegt. Ekki síst vegna þess að til skamms tíma var af ákveðnum öflum samfélagsins litið á forystumenn bankans sem holdgervinga hinnar ófyrirleitnu nýju kynslóðar íslenskra fjármálamanna. Kynslóðar sem lét lönd og leið gömul bandalög blóðtengsla og flokkshollustu 25.8.2004 00:01 Fleiri störf eða betri bætur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Íslenskt atvinnulíf stendur því frammi fyrir tveimur kostum: Annars vegar að auka nýbreytni og fjölga störfum og hins vegar að bera kostnað af dýrara stuðningskerfi við atvinnulausa. 23.8.2004 00:01 Málefnin eru mikilvægust <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Einstaklingar skipta máli en verkin þurfa að vera í brennidepli 20.8.2004 00:01 Skóladagvist í Öskjuhlíðarskóla <strong><em>Skóli fyrir alla - Gerður Aagot Árnadóttir</em></strong> Nemendur Öskjuhlíðarskóla eru þroskaheft börn. Skóladagvistin er þeim mjög mikilvæg og þau njóta samvistanna hvert með öðru 20.8.2004 00:01 Afreksmaður á Laugardalsvelli <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það kom eitthvað fyrir okkur á tuttugustu öld sem varð til þess að við misstum sjónar af mikilvægi einstaklingsins í samfélaginu. Einhverra hluta vegna fengum við meiri áhuga á hópum, straumum og stefnum í sögunni og það varð nánast bannað að velta fyrir sér áhrifum einstaklinga á söguna og samfélagið. 19.8.2004 00:01 Kostir sjóflutninga Ari Trausti Guðmundsson skrifar <strong><em>Flutningar á sjó og landi - Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur</em></strong> Hitt er alveg víst að hvergi í nágrannalöndum búast menn við öðru en að flutningabílaæðið sem gengið hefur yfir iðnríkin sé að hjaðna. Lestir, skip, orkusparnaður, mengunarvarnir, heildarhagkvæmni og samfélagsábyrgð eru lykilorð þar sem menn reyna nú að móta nýja og betri stefnu 19.8.2004 00:01 Hin raunverulega þjóðhátíð <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Menningarnótt í Reykjavík hefur heppnast einstaklega vel. 18.8.2004 00:01 Hagvöxtur og veðurblíðan <strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Ef allt athafnalíf lognast út af í einhvern tíma á meðan landsmenn sleikja sólskinið fer þess fljótt að gæta í landsframleiðslunni og kemur því fram í lægri hagvexti en ella. 18.8.2004 00:01 Njálsbrenna hin síðari <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> "Víkingavæðingin" er umdeilanleg sagnfræðilega sem siðferðislega: 17.8.2004 00:01 Lifandi hreyfing <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Átök eru vottur um lifandi stjórnmálastarf, hugmyndir í deiglu, merki um þrótt og sóknarhug. Enginn er ánægður með að tapa kosningum en ekki er ástæða til að ætla að úrslit stjórnarkjörsins í Heimdalli eigi eftir að veikja Sjálfstæðisflokkinn og skapa gjá á milli hópa ungs fólks innan hans. 16.8.2004 00:01 Kraftmikill hugsjónamaður <strong><em>Maður vikunnar - Eggert Magnússon formaður KSÍ</em></strong> Eldhugi, ljúfur og góður, óþolinmóður, drífandi og afkastamikill voru orð sem samferðamenn Eggerts völdu til að lýsa honum. 16.8.2004 00:01 Stakkaskipti í atvinnulífinu <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Það er tímanna tákn - lýsandi fyrir minnkandi vægi sjávarútvegs í íslensku hagkerfi - þegar sjávarútvegsráðherra segir að ekki komi til greina að stöðva sjómannaverkfall með lagafyrirmælum - og meinar það! 13.8.2004 00:01 Debet- og kreditkortanotkun eykst <em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em> Af þessu má draga þá ályktun að einkaneysla sé meiri það sem af er ári en á sama tíma í fyrra. Seðlabankinn spáir 5½ % vexti einkaneyslu á þessu ári. 11.8.2004 00:01 Þjóðfélagið allt ein málstofa <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Það væri snjall leikur hjá ríkisstjórninni að einangra ekki hina fyrirhuguðu endurskoðun innan veggja Alþingis heldur gera þjóðfélagið allt að einni málstofu um stjórnarskrána með því að virkja hinn almenna borgara, auglýsa eftir hugmyndum almennings og standa fyrir markvissri og skipulegri þjóðfélagsumræðu. 10.8.2004 00:01 Eignaskattar og aldraðir <em><strong>Málefni aldraðra - Ólafur Ólafsson, formaður Félags eldri borgara</strong></em> Maður verður að vona að það sé loks að renna upp einhver glæta meðal ráðamanna, að það sé ódýrast fyrir þjóðfélagið að gera eldri borgurum það kleift að búa í sinni íbúð eins lengi og kostur er. 9.8.2004 00:01 Vekur aðdáun allra <em><strong>Maður vikunnar - Dorrit Moussaieff forsetafrú</strong></em> Dorrit var ekki búin að dveljast lengi á Íslandi þegar henni hafði tekist að vinna almenning algjörlega á sitt band. Hvar sem hún kemur keppist fólk við að fá að sjá hana og dáist fólk af framkomu hennar og fasi enda gefur hún sig iðulega á tal við fólk og sýnir þeim áhuga og virðingu. 9.8.2004 00:01 Höfuðlausn <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Við getum sætt okkur við hversdagslegar fornminjar því við eigum ódauðlegar bókmenntir 6.8.2004 00:01 Háskólanemi og hestamaður <strong><em>Maður vikunnar - Pétur Kr. Hafstein, hæstaréttardómari</em></strong> Fyrir viku síðan tilkynnti Pétur Kristján Hafstein, hæstaréttardómari og fyrrum forsetaframbjóðandi, að hann hygðist láta af störfum og segja af sér embætti hæstaréttardómara þann fyrsta október næstkomandi. 6.8.2004 00:01 Við þurfum ekki nýja ríkisútgerð <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Endalok strandsiglinga ráðast af raunsæju mati á markaðsaðstæðum 5.8.2004 00:01 Öngstræti stjórnlyndisins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Umræðustjórnmál - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Þingmenn og stjórnmálaforingjar geta ekki lengur litið svo á að þeim hafi verið falið lögmætt vald til að ráða og þurfi ekki að deila því með öðrum nema þegar þeim sjálfum býður svo við að horfa. 3.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Nýtt þjóðfélag í sköpun <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Samtök verslunar og þjónustu birtu í gær nýjar tölur um hlutfall erlendra tekna þjónustugreina af heildargjaldeyristekjum landsmanna. Urðu þær 36,6% á síðasta ári sem er aukining um átta prósent frá árinu 2002 þegar hlutfallið var 33,9%. 31.8.2004 00:01
Alvarleg staða á Siglufirði <em><strong>Kvótakerfið - Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslyndra</strong></em> Eitt það versta við núverandi ástand á Siglufirði er að kvótakerfið kemur í veg fyrir alla nýliðun í sjávarútvegi sem leiðir til þess að duglegir sjómenn sem vildu bregðast við ástandinu og róa til fiskjar frá Siglufirði var gert það ómögulegt. 31.8.2004 00:01
Veljum hagkvæmt <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Allir upplýstir menn vita að hagfræðin í átakinu "Veljum íslenskt" byggir á þokukenndri hugsun en enginn getur verið á móti því yfirlýsta markmiði að draga úr atvinnuleysi í landinu og efla innlenda framleiðslu- og þjónustustarfsemi. 27.8.2004 00:01
Hörð gagnrýni á íslensk stjórnvöld <em><strong>Kæra ASÍ til ILO - Magnús M. Norðdahl hæstaréttarlögmaður</strong></em> Íslensk stjórnvöld hafa á síðustu árum ítrekað haft afskipti af gerð frjálsra kjarasamninga með ólögmætri íhlutun í skilningi grundvallarsamþykkta ILO. 27.8.2004 00:01
Takk fyrir Framsóknarkonur <em><strong>Konur og stjórnmál - Signý Sigurðardóttir, áhugamaður um þjóðfélagmál</strong></em> Þið hafið kippt okkur út úr lágværu kjökri örfárra einstaklinga yfir í háværan kröfuharðan hóp sem gefur ekkert eftir.. 27.8.2004 00:01
<strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Ég velti því fyrir mér hvort það væri stórhugur Íslendinga sem hefði umfram annað fleytt okkur svo langt í efnahagsmálum. 27.8.2004 00:01
Frelsið nýtir tækifærin Hafliði Helgason skrifar Sjónarmið - Hafliði Helgason Útspil KB banka er ánægjulegt. Ekki síst vegna þess að til skamms tíma var af ákveðnum öflum samfélagsins litið á forystumenn bankans sem holdgervinga hinnar ófyrirleitnu nýju kynslóðar íslenskra fjármálamanna. Kynslóðar sem lét lönd og leið gömul bandalög blóðtengsla og flokkshollustu 25.8.2004 00:01
Fleiri störf eða betri bætur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Íslenskt atvinnulíf stendur því frammi fyrir tveimur kostum: Annars vegar að auka nýbreytni og fjölga störfum og hins vegar að bera kostnað af dýrara stuðningskerfi við atvinnulausa. 23.8.2004 00:01
Málefnin eru mikilvægust <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Einstaklingar skipta máli en verkin þurfa að vera í brennidepli 20.8.2004 00:01
Skóladagvist í Öskjuhlíðarskóla <strong><em>Skóli fyrir alla - Gerður Aagot Árnadóttir</em></strong> Nemendur Öskjuhlíðarskóla eru þroskaheft börn. Skóladagvistin er þeim mjög mikilvæg og þau njóta samvistanna hvert með öðru 20.8.2004 00:01
Afreksmaður á Laugardalsvelli <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það kom eitthvað fyrir okkur á tuttugustu öld sem varð til þess að við misstum sjónar af mikilvægi einstaklingsins í samfélaginu. Einhverra hluta vegna fengum við meiri áhuga á hópum, straumum og stefnum í sögunni og það varð nánast bannað að velta fyrir sér áhrifum einstaklinga á söguna og samfélagið. 19.8.2004 00:01
Kostir sjóflutninga Ari Trausti Guðmundsson skrifar <strong><em>Flutningar á sjó og landi - Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur</em></strong> Hitt er alveg víst að hvergi í nágrannalöndum búast menn við öðru en að flutningabílaæðið sem gengið hefur yfir iðnríkin sé að hjaðna. Lestir, skip, orkusparnaður, mengunarvarnir, heildarhagkvæmni og samfélagsábyrgð eru lykilorð þar sem menn reyna nú að móta nýja og betri stefnu 19.8.2004 00:01
Hin raunverulega þjóðhátíð <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Menningarnótt í Reykjavík hefur heppnast einstaklega vel. 18.8.2004 00:01
Hagvöxtur og veðurblíðan <strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Ef allt athafnalíf lognast út af í einhvern tíma á meðan landsmenn sleikja sólskinið fer þess fljótt að gæta í landsframleiðslunni og kemur því fram í lægri hagvexti en ella. 18.8.2004 00:01
Njálsbrenna hin síðari <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> "Víkingavæðingin" er umdeilanleg sagnfræðilega sem siðferðislega: 17.8.2004 00:01
Lifandi hreyfing <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Átök eru vottur um lifandi stjórnmálastarf, hugmyndir í deiglu, merki um þrótt og sóknarhug. Enginn er ánægður með að tapa kosningum en ekki er ástæða til að ætla að úrslit stjórnarkjörsins í Heimdalli eigi eftir að veikja Sjálfstæðisflokkinn og skapa gjá á milli hópa ungs fólks innan hans. 16.8.2004 00:01
Kraftmikill hugsjónamaður <strong><em>Maður vikunnar - Eggert Magnússon formaður KSÍ</em></strong> Eldhugi, ljúfur og góður, óþolinmóður, drífandi og afkastamikill voru orð sem samferðamenn Eggerts völdu til að lýsa honum. 16.8.2004 00:01
Stakkaskipti í atvinnulífinu <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Það er tímanna tákn - lýsandi fyrir minnkandi vægi sjávarútvegs í íslensku hagkerfi - þegar sjávarútvegsráðherra segir að ekki komi til greina að stöðva sjómannaverkfall með lagafyrirmælum - og meinar það! 13.8.2004 00:01
Debet- og kreditkortanotkun eykst <em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em> Af þessu má draga þá ályktun að einkaneysla sé meiri það sem af er ári en á sama tíma í fyrra. Seðlabankinn spáir 5½ % vexti einkaneyslu á þessu ári. 11.8.2004 00:01
Þjóðfélagið allt ein málstofa <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Það væri snjall leikur hjá ríkisstjórninni að einangra ekki hina fyrirhuguðu endurskoðun innan veggja Alþingis heldur gera þjóðfélagið allt að einni málstofu um stjórnarskrána með því að virkja hinn almenna borgara, auglýsa eftir hugmyndum almennings og standa fyrir markvissri og skipulegri þjóðfélagsumræðu. 10.8.2004 00:01
Eignaskattar og aldraðir <em><strong>Málefni aldraðra - Ólafur Ólafsson, formaður Félags eldri borgara</strong></em> Maður verður að vona að það sé loks að renna upp einhver glæta meðal ráðamanna, að það sé ódýrast fyrir þjóðfélagið að gera eldri borgurum það kleift að búa í sinni íbúð eins lengi og kostur er. 9.8.2004 00:01
Vekur aðdáun allra <em><strong>Maður vikunnar - Dorrit Moussaieff forsetafrú</strong></em> Dorrit var ekki búin að dveljast lengi á Íslandi þegar henni hafði tekist að vinna almenning algjörlega á sitt band. Hvar sem hún kemur keppist fólk við að fá að sjá hana og dáist fólk af framkomu hennar og fasi enda gefur hún sig iðulega á tal við fólk og sýnir þeim áhuga og virðingu. 9.8.2004 00:01
Höfuðlausn <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Við getum sætt okkur við hversdagslegar fornminjar því við eigum ódauðlegar bókmenntir 6.8.2004 00:01
Háskólanemi og hestamaður <strong><em>Maður vikunnar - Pétur Kr. Hafstein, hæstaréttardómari</em></strong> Fyrir viku síðan tilkynnti Pétur Kristján Hafstein, hæstaréttardómari og fyrrum forsetaframbjóðandi, að hann hygðist láta af störfum og segja af sér embætti hæstaréttardómara þann fyrsta október næstkomandi. 6.8.2004 00:01
Við þurfum ekki nýja ríkisútgerð <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Endalok strandsiglinga ráðast af raunsæju mati á markaðsaðstæðum 5.8.2004 00:01
Öngstræti stjórnlyndisins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Umræðustjórnmál - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Þingmenn og stjórnmálaforingjar geta ekki lengur litið svo á að þeim hafi verið falið lögmætt vald til að ráða og þurfi ekki að deila því með öðrum nema þegar þeim sjálfum býður svo við að horfa. 3.8.2004 00:01