Þjóðarbúskapurinn 27. ágúst 2004 00:01 Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir Nýlega unnu Íslendingar sigur á Slóvenum í handbolta í Aþenu. Ekki hvarflaði að okkur annað en við gætum sigrað Slóveníu; spurningin var bara hvort það tækist í þetta sinn. Ekki leiddum við hugann að því að þarna væri um að ræða mun fjölmennari þjóð. Bandarískur gestaprófessor við Háskólann í Reykjavík var nýlega að velta fyrir sér því sem væri líkt og ólíkt með Íslandi og Bandaríkjunum. Hann nefndi meðal annars að fólksfjöldi á Íslandi væri einn þúsundasti af fólksfjölda Bandaríkjanna. Á hinn bóginn væri landsframleiðsla á mann mjög svipuð í löndunum tveimur eða um 30 þúsund dalir á Íslandi samanborið við ríflega 36 þúsund dali í Bandaríkjunum í fyrra. Íslendingar sjá almennt ekki smæð þjóðarinnar sem vandamál. Ýmis fyrirtæki hafa á síðustu misserum sótt mjög á á alþjóðamarkaði. Það hvarflar ekki að okkur að þangað ættum við ef til vill ekki erindi. Stórhugann má meðal annars sjá í útrás bankanna og Baugsmanna. Minnimáttarkennd vegna smæðar hefur sjaldan háð Íslendingum. Fjöldi íbúa í Slóveníu er 2 milljónir. Slóvenía var hluti af gömlu Júgóslavíu áður en hún hlaut sjálfstæði árið 1991. Um er að ræða vestasta hluta gömlu Júgóslavíu sem ávallt hefur haft mikil viðskipti við nágrannaríkin, Austurríki og Ítalíu. Íbúar Slóveníu eru framsýnir og sem dæmi má nefna þá var stofnaður viðskiptaháskóli þar á árinu 1986, nokkru áður en járntjaldið féll. Efnahagsástandið í Slóveníu er nú tiltölulega gott. Hagvöxtur nam 2,3% á síðasta ári. Landsframleiðsla á mann er reyndar töluvert minni en á Íslandi og í Bandaríkjunum, eða ríflega 18 þúsund dalir á mann. Þetta er aftur á móti hærri landsframleiðsla á mann en í flestum öðrum ríkjum Austur-Evrópu. Atvinnuleysi er 6,7%. Á þessu ári er spáð 3,6% hagvexti í Slóveníu miðað við 4,3% á Íslandi. Þá gekk Slóvenía í Evrópusambandið fyrr á þessu ári. Ég fór til Slóveníu fyrr í sumar og naut þar gestrisni innfæddra, auk þess að njóta hinnar gífurlega fallegu náttúru landsins. Ég sá framsýna menntaða þjóð í fallegu landi þar sem möguleikarnir væru óþrjótandi. Frá Slóvenum heyrðist hins vegar oftar en ekki: Já, en við erum svo smá þjóð. Ég velti því fyrir mér hvort það væri stórhugur Íslendinga sem hefði umfram annað fleytt okkur svo langt í efnahagsmálum. Ætli við gætum gert þetta viðhorf að útflutningsvöru? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir Nýlega unnu Íslendingar sigur á Slóvenum í handbolta í Aþenu. Ekki hvarflaði að okkur annað en við gætum sigrað Slóveníu; spurningin var bara hvort það tækist í þetta sinn. Ekki leiddum við hugann að því að þarna væri um að ræða mun fjölmennari þjóð. Bandarískur gestaprófessor við Háskólann í Reykjavík var nýlega að velta fyrir sér því sem væri líkt og ólíkt með Íslandi og Bandaríkjunum. Hann nefndi meðal annars að fólksfjöldi á Íslandi væri einn þúsundasti af fólksfjölda Bandaríkjanna. Á hinn bóginn væri landsframleiðsla á mann mjög svipuð í löndunum tveimur eða um 30 þúsund dalir á Íslandi samanborið við ríflega 36 þúsund dali í Bandaríkjunum í fyrra. Íslendingar sjá almennt ekki smæð þjóðarinnar sem vandamál. Ýmis fyrirtæki hafa á síðustu misserum sótt mjög á á alþjóðamarkaði. Það hvarflar ekki að okkur að þangað ættum við ef til vill ekki erindi. Stórhugann má meðal annars sjá í útrás bankanna og Baugsmanna. Minnimáttarkennd vegna smæðar hefur sjaldan háð Íslendingum. Fjöldi íbúa í Slóveníu er 2 milljónir. Slóvenía var hluti af gömlu Júgóslavíu áður en hún hlaut sjálfstæði árið 1991. Um er að ræða vestasta hluta gömlu Júgóslavíu sem ávallt hefur haft mikil viðskipti við nágrannaríkin, Austurríki og Ítalíu. Íbúar Slóveníu eru framsýnir og sem dæmi má nefna þá var stofnaður viðskiptaháskóli þar á árinu 1986, nokkru áður en járntjaldið féll. Efnahagsástandið í Slóveníu er nú tiltölulega gott. Hagvöxtur nam 2,3% á síðasta ári. Landsframleiðsla á mann er reyndar töluvert minni en á Íslandi og í Bandaríkjunum, eða ríflega 18 þúsund dalir á mann. Þetta er aftur á móti hærri landsframleiðsla á mann en í flestum öðrum ríkjum Austur-Evrópu. Atvinnuleysi er 6,7%. Á þessu ári er spáð 3,6% hagvexti í Slóveníu miðað við 4,3% á Íslandi. Þá gekk Slóvenía í Evrópusambandið fyrr á þessu ári. Ég fór til Slóveníu fyrr í sumar og naut þar gestrisni innfæddra, auk þess að njóta hinnar gífurlega fallegu náttúru landsins. Ég sá framsýna menntaða þjóð í fallegu landi þar sem möguleikarnir væru óþrjótandi. Frá Slóvenum heyrðist hins vegar oftar en ekki: Já, en við erum svo smá þjóð. Ég velti því fyrir mér hvort það væri stórhugur Íslendinga sem hefði umfram annað fleytt okkur svo langt í efnahagsmálum. Ætli við gætum gert þetta viðhorf að útflutningsvöru?
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun