Fleiri fréttir

Það gilda lög í stríði

Brynhildur Bolladóttir skrifar

Fæst okkar muna eftir vopnuðum átökum jafn nálægt okkur og nú og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn auðvelt að setja sig í spor flóttafólks og þegar þúsundir manna flýja heimili sín í Úkraínu.

Barnið mitt er blessun, ekki byrði

Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar

Þar sem skólamál tilheyra sveitastjórn er mikilvægt að þú áttir þig á gangi mála áður en haldið skal til konsinga. Ég er móðir drengs sem er að klára sitt fyrsta ár í grunnskóla. Hann er einhverfur og með ADHD.

Sam­göngu- og þróunar­ásar höfuð­borgar­svæðisins

Þorsteinn R. Hermannsson skrifar

Það hefur stundum verið sagt að samgöngur og skipulag séu eins og systur. Með undirritun samgöngusáttmála ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu haustið 2019 má því segja að samband systranna hafði orðið nánara og sterkara en áður.

Til hamingju með Marakess-sáttmálann

Marín Guðrún Hrafnsdóttir skrifar

Aðild Íslands að Marakess-sáttmálanum tekur formlega gildi í dag og því ástæða til að fagna. Undirritun sáttmálans tryggir aðgengi að fjölbreyttara efni fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun og nú með þeim hætti að ekki skiptir máli hvar í heiminum bækur og annað prentefni er gefið út.

Evrópu­dagur tal­þjálfunar: Tal­meina­fræðingar þjóna öllum ævi­skeiðum

Eyrún Ísfold Gísladóttir,Bryndís Guðmundsdóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir skrifa

Greinin er skrifuð í tilefni af Evrópudegi talþjálfunar 6. mars n.k. Félag Talmeinafræðinga á Íslandi (FTÍ) er aðili að Evrópusamtökum talmeinafræðinga (ESLA) sem ná til 27 landa í Evrópu og telja yfir 50 þúsund meðlimi.

Lands­virkjun fyrir al­manna­hag

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Fyrir um tveimur árum viðraði ég fyrst þá skoðun opinberlega að til greina kæmi að ríkið seldi lífeyrissjóðum landsins 30-40% hlut í Landsvirkjun en með ströngum skilyrðum. Þetta gerði ég þá sem ég formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða.

Stór-Reykja­vík er stór­skemmti­leg

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Við viljum lifandi borgarumhverfi, þar sem nóg er um að vera og fjölbreytt afþreying þrífst.

Að­laðandi bær fyrir unga sem aldna

Bjarni Geir Lúðvíksson skrifar

Ég tel að bæjarstjórnin hafi staðið sig vel í bæjarmálum í Hafnarfirði á líðandi kjörtímabili, og má segja að mikill meðbyr sé með Sjálfstæðisflokknum. Nýlega var gerð árleg þjónustukönnun á vegum Gallup og samkvæmt niðurstöðum hennar eru um það bil 90% Hafnfirðinga ánægðir.

Er allt í góðu á djamminu?

Guðfinnur Sigurvinsson skrifar

Skemmtanalífið á að vera öllum öruggt og til ánægju. Þess vegna tölum við um skemmtanalíf, ekki satt? Við vitum þó að skemmtanalífið á sér sínar skuggahliðar og ein er sú að það er helsti vettvangur kynferðisofbeldis.

Sanngjörn samkeppni

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Fyrr í vetur fór fram sérstök umræða um innlenda matvælaframleiðslu að minni beiðni. Þar lagði ég megináherslu á þrjú atriði; sameiningu afurðastöðva í kjötiðnaði, tollasamninginn við Evrópusambandið og endurskoðun hans og aðgerðaáætlunin um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna.

Stöðnun er ekki í boði

Þórdís Sigurðardóttir skrifar

Áskoranir heimsins verða ekki leystar nema framsæknar borgir taki frumkvæðið og setji grænar lausnir og vellíðan íbúa í forgrunn. Til þess þarf skýra framtíðarsýn og þor til að breyta venjum okkar. Breytingar eru krefjandi, jafnvel þær breytingar sem færa okkur aukin þægindi og hamingju, geta reynt á í byrjun. 

Í hvaða flokki er barnið þitt?

Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar

Enn og aftur er verið að ræða um skóla án aðgreiningar í þjóðfélaginu. Hjálmar Waag Árnason skrifaði eftirfarandi grein þann 23. febrúar Gjald­þrota skóla­stefna og of­beldi - Vísir (visir.is)

And­skotans á­hrifa­valdar og dróna­skapur!

Björn Steinbekk skrifar

Nú þegar sér fyrir endann á Covid og ferðaþjónustan gerir sig klára til að manna öll möguleg pláss á hótelum, rútum, veitingastöðum og tengdu er vert að koma inn á hóp fólks, innlent og erlent sem hefur átt góðan þátt í því að markaðssetja Ísland með tilkomu samfélagsmiðla og þar af leiðandi átt þátt í að skapa áðurnefnd störf. Já, mikið rétt, andskotans áhrifavaldarnir eins og sumir í ferðaþjónustunni kalla þá.

Er Degi alveg sama?

Jón Arnór Stefánsson skrifar

Síðastliðið haust hlustaði ég á viðtal við Dag B. Eggertsson þar sem hann sagði frá því þegar hann sem unglingur þrýsti á Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóra Reykjavíkur, að byggja íþróttahús í Árbænum.

Opið bréf til borgar­stjóra

Eyrún Helga Aradóttir skrifar

Stjórnir foreldrafélaga Langholtsskóla, Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla mælast sameiginlega til þess að borgaryfirvöld bregðist hratt við húsnæðisvanda skólanna með því að byggja við hvern þeirra fyrir sig og vernda þannig skólagerð þeirra, skólahverfin og hverfamenningu.

Ég las það í Samúel

Álfur Birkir Bjarnason skrifar

Þegar ég var að alast upp voru Samtökin ’78 staðreynd. Fyrir mér var ekkert eðlilegra en að á Íslandi væri starfrækt félag sem talaði fyrir mannréttindum homma og lesbía og síðar sífellt fleiri hópa hinsegin fólks.

Hafn­firðingar – veljum öfluga for­ystu!

Helga Ingólfsdóttir skrifar

Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á.

Hrós lætur okkur líða vel

Ingrid Kuhlman skrifar

„Flott klipping, hún fer þér vel“, „Ræðan sem þú hélst í afmælisveislunni var mjög áhrifamikil“, „Þú ert virkilega góður vinur; ég get ekki sagt þér hversu frábært það var að tala við þig í síðustu viku þegar ég var í uppnámi.“

Má mig dreyma um raðhús?

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar

Þrátt fyrir tvær innkomur er ekkert grín fyrir par á meðallaunum að stækka við sig á núverandi fasteignamarkaði.

Ó­mak­leg nei­kvæðni gagn­vart vest­rænni menningu

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Íslendingar eru vestræn menningarþjóð. Þessi fullyrðing ætti að vera nokkuð óumdeild. Í stuttu máli mætti skilgreina vestræna menningu sem sameiginlega arfleifð íbúa Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Sú arfleifð felur í sér sameiginleg menningarverðmæti (ritverk, fornminjar og listmuni) og hugmyndafræðileg einkenni (siðferðisgildi og sögulegt sjónarhorn).

Fjögurra daga vinnu­vika: Til­rauna­verk­efni nær til Ís­lands

Guðmundur D. Haraldsson skrifar

Við á Íslandi höfum á undanförnum árum stytt vinnuvikuna víða um samfélagið með ágætum árangri eins og vel er þekkt. Við höfum verið nokkuð á undan hinum enskumælandi heimi í þessari umræðu og sömuleiðis í að innleiða styttinguna.

Sjá næstu 50 greinar