Fleiri fréttir Vitleysa reiðinnar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar En sá sem reiður er, hann er vitlaus, sagði sá lærði maður Jón Vídalín. Svo margt djúpviturt hafði Vídalín að segja um reiðina að kalla má hann mann allra tíma. Vissulega var það ekki skoðun Vídalíns að menn ættu aldrei að reiðast, hann gerði sér fyllilega grein fyrir að til er nokkuð sem heitir réttlát reiði. 25.10.2018 08:00 Með ljósin kveikt Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Haustið er erfiður tími fyrir okkur myrkfælna fólkið. Í myrkrinu leynast hætturnar nefnilega nokkurn veginn alls staðar. Auðvitað er til það fólk sem finnst rökkrið huggulegt og við kertaljós vopnuð nokkrum rauðvínsflöskum getur það svo sem verið. Flestar stundir sitjum við samt stjörf af hræðslu, viðbúin hinu allra versta. 25.10.2018 08:00 Halldór 25.10.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 25.10.2018 09:00 Konur og karlar – grein II Gunnar Árnason skrifar Hvað er svona merkilegt við það að konur séu með kjaftinn fyrir neðan nefið. Um það bil þriðji hver karl gæti fallið undir skilgreininguna. 24.10.2018 16:32 Er heimafenginn baggi loftslagshollur? Ólafur Stephensen skrifar Við Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, áttum ágætt spjall um innflutning á ferskum búvörum í Víglínunni á Stöð 2 á dögunum. 24.10.2018 14:45 Strákar og kannabis - Sérstök áhætta! Skúli Magnússon skrifar Á síðustu árum hefur svonefndum lögræðissviptingarmálum fjölgað umtalsvert fyrir héraðsdómi, en undir þessi mál fellur hvers kyns nauðungarvistun vegna geðsjúkdóma. 24.10.2018 09:59 Stíflugarðar á við 10 og 12 hæða blokkir Rósbjörg Jónsdóttir skrifar Samkvæmt mati Skipulagsstofnunar verða áhrif Hvalárvirkjunar á landslag og víðerni verulega neikvæð. Framkvæmdirnar eiga að ná til eyðibyggða og hluta af víðáttumiklum óbyggðum fyrir vestan. 24.10.2018 08:00 Áhættunnar virði? Davíð Þorláksson skrifar Ég lofa að þessi Bakþanki er ekki um Braggann. Það er alkunna að opinberar framkvæmdir standast sjaldan kostnaðar- eða tímaáætlanir. 24.10.2018 08:00 Göngum út! Katrín Jakobsdóttir skrifar Margt hefur áunnist síðan 1975 þegar konur lögðu niður störf í fyrsta sinn og margar konur af minni kynslóð eiga sinn pólitíska feril undir almennum leikskólum og lögum um fæðingarorlof. 24.10.2018 08:00 Mannhatur Ólöf Skaftadóttir skrifar Síðan varð hann forseti. Þá vonuðu margir Bandaríkjamenn að upphrópanir hans í baráttunni hefðu verið liður í því að fá ákveðinn hóp kjósenda með sér í lið, frekar en að um væri að ræða hans eigin skoðanir. Svo reyndist ekki vera. Þvert á móti. 24.10.2018 08:00 Rétt'upp hönd strákar Eva Magnúsdóttir skrifar Rétt' upp hönd ef þú vilt taka raunveruleg skref í átt að jafnrétti. Þetta er einfaldlega ekki komið og staðreyndin er sú að með sama hraða þá verður fullu jafnrétti ekki náð í atvinnulífinu fyrr en á næstu öld. 24.10.2018 08:00 Virkum fjárfestum fækkar Ragnar Dyer skrifar Dagleg meðalvelta á verðbréfamarkaði hefur dregist saman um nærri 30% frá 2013. Helsta ástæðan framan af var minnkandi velta á skuldabréfamarkaði, en leiðrétt fyrir vísitölu neysluverðs hafa skuldabréfaviðskipti það sem af er ári ekki verið jafn lítil síðan 2000. 24.10.2018 08:00 Fugl í hendi – bréf til heilbrigðisráðherra Kári Stefánsson skrifar Fordómar hafa gert það að verkum að íslenskt samfélag hefur haft tilhneigingu til þess að líta á þá sem þjást af fíknisjúkdómum sem óþekktaranga og dóna, en ekki sjúklinga, og meðhöndla þá eins og skólakrakka, skipa þeim að spýta tyggjóinu í ruslafötuna og standa úti í horni frekar en að sjá þeim fyrir viðeigandi læknismeðferð. 24.10.2018 08:00 Halldór 24.10.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 24.10.2018 09:00 Áhrif hækkana Kjararáðs 2016 segja til sín Jón Tryggvi Jóhannsson skrifar Mörg undanfarin ár hafa aðilar vinnumarkaðarins litið til hinna Norðurlandanna sem fyrirmynda með það í huga að taka upp nýtt kjarasamningsmódel hér á landi. 23.10.2018 14:16 Kvennafrí og konur af erlendum uppruna Nichole Leigh Mosty skrifar Miðvikudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 23.10.2018 07:00 Heimsmarkmið Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Við sem reglulega skrifum um loftslagsmál vitum hversu vandasamt það getur verið að vekja áhuga fólks á þessum mikilvæga málaflokki. 23.10.2018 07:00 Samstaða og barátta í sextíu ár Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Í dag eru nákvæmlega 60 ár liðin frá stofnun Bandalags háskólamanna. 23.10.2018 07:00 Framsýn og ábyrg fjármálastjórn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. 23.10.2018 07:00 „Já, en amma?…?“ Ögmundur Jónasson skrifar En það kemur dagur eftir þennan dag til að sýna pólitíska fjarlægð í verki og frelsa okkur frá niðurlægjandi klappi á kollinn frá sendiherrum NATÓ. 23.10.2018 07:00 Ófögnuðurinn trekkir að Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég segi eins og Bjartur frændi: Ég er ekki að ná þessu. 23.10.2018 07:00 Halldór 23.10.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 23.10.2018 09:00 Svar til Önnu Bentínu Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Þakka þér fyrir bréfið. Þú verður að fyrirgefa að svarið mitt verður að hluta tilvísun í texta eftir mig sem þegar hefur birst, en ætti að vera þér og öllum öðrum vel aðgengilegur. 22.10.2018 13:46 Konur og karlar Gunnar Árnason skrifar Þær eru ekki eins og þeir, sem eru öðruvísi en þær og þau eru ólík. 22.10.2018 17:05 Tryggingafélaginu þykir ekki vænt um þig Unnur Rán Reynisdóttir og Daníel Örn Arnarsson skrifar Í aðdraganda þings Neytendasamtakanna hefur hópur fólks komið reglulega saman og rætt neytendamál. 22.10.2018 15:15 Réttu barni bók Lilja Alfreðsdóttir skrifar Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu. 22.10.2018 09:00 Jöklanna tindar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Mannkyninu hefur ekki verið sérlega lagið að hlúa að dvalarstað sínum, Jörðinni, enda hefur það litið á hana sem ótæmandi uppsprettu auðlinda og hagað sér samkvæmt því. 22.10.2018 09:00 Varðveitum þjóðleiðirnar Einar Skúlason skrifar Fyrr á öldum og allt fram á 20. öld var til víðtækt net göngu- og reiðleiða um allt land. 22.10.2018 09:00 Milljón og einn Guðmundur Steingrímsson skrifar Þegar ég velti fyrir mér eilífðarspurningunni um tilgang lífsins kemur Lína Langsokkur iðulega upp í hugann. Teiknimyndirnar um Línu voru órjúfanlegur hluti af heimilislífinu þegar börnin mín voru yngri. 22.10.2018 09:00 Lúxusverkir Lára G. Sigurðardóttir skrifar Á meðan við brunuðum hálfan Flórídaskaga til að ná flugi fann ég tilfinningu í maganum sem vakti mig til umhugsunar. 22.10.2018 09:00 Halldór 22.10.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 22.10.2018 09:00 Fyrirgefningin Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Fyrir helgina var birt grein eftir mig þar sem ég greindi frá sóðalegri orðræðu á "lokuðu svæði“ á fasbókinni þar sem ausið er illyrðum og óhróðri yfir nafngreinda einstaklinga. 21.10.2018 12:45 Rætur menningarinnar Silja Dögg Gunnarsdóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson skrifar Bækur hafa fylgt íslensku þjóðinni alla tíð og hafa að geyma okkar helstu menningarverðmæti. Menningarlegt mikilvægi þeirra er ótvírætt og gildi þeirra fyrir íslenska tungu sömuleiðis. 21.10.2018 11:00 Gunnar 20.10.18 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 20.10.2018 09:00 Déjà vu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Svo virðist sem vetur sé að skella á bæði í efnahags- og veðurfarslegu tilliti. 20.10.2018 09:00 Launaleynd og þyngdarlögmálið Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég er hálftíma að "pósta“ einni "selfí“; 20.10.2018 08:00 Spíser dú dansk? Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Maður skyldi ætla að Píratar væru búnir að leggja nafn Piu Kjærsgaard á minnið. 20.10.2018 07:00 Löglegt en yfirmáta lélegt Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar Tjáningarfrelsi hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarin misseri. 19.10.2018 14:29 Stærsta ógnin Hörður Ægisson skrifar Þetta lítur ekki vel út. Líkur á að svartsýnustu spár um þróunina á vinnumarkaði í vetur – verkföll og skæruaðgerðir – verði að veruleika hafa aukist til muna nú þegar Starfsgreinasamband Íslands og VR, stærstu verkalýðsfélög landsins, hafa sett fram kröfur sínar í kjaraviðræðum. 19.10.2018 08:21 Ríkisstarfsmenn María Bjarnadóttir skrifar Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar í ár er svo spennandi að topp 10 listinn minn yfir áhugaverð þingmál, er topp 19 listi. 19.10.2018 07:00 Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu Óskar Reykdalsson og Emil L. Sigurðsson skrifar Þróunarstofa hefur verið rekin innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), frá árinu 2009 og hefur sinnt heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. 19.10.2018 07:00 Einkunnabólga og þunglyndi háskólanema Björn Guðmundsson skrifar Brottfall nema úr framhaldsskólum hérlendis er mikið, en fréttir hafa borist um að eitthvað hafi dregið úr því og í vor útskrifuðust sumir dúxar framhaldsskóla með meðaleinkunnir yfir 9,8. Á sama tíma heyrist að 34% háskólanema hérlendis séu þunglyndir. 19.10.2018 07:00 Róttækra breytinga er þörf Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? Hækki hitastig jarðar um að meðaltali 2°C frá upphafi iðnbyltingar blasir afar dökk mynd við, samkvæmt skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar. Meðalhiti hefur þegar hækkað um 1°C og markmiðið verður að vera að fara ekki yfir 1,5°C. 19.10.2018 07:00 Frumlegt ráð við þreytu Þórlindur Kjartansson skrifar Ef eitthvað er að marka botnlausan haug viðtala við alls konar yfirburðafólk í viðskiptum og stjórnmálum þá er nánast ekkert til sem heitir að vakna of snemma eða sofa of lítið. 19.10.2018 07:00 Halldór 19.10.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 19.10.2018 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Vitleysa reiðinnar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar En sá sem reiður er, hann er vitlaus, sagði sá lærði maður Jón Vídalín. Svo margt djúpviturt hafði Vídalín að segja um reiðina að kalla má hann mann allra tíma. Vissulega var það ekki skoðun Vídalíns að menn ættu aldrei að reiðast, hann gerði sér fyllilega grein fyrir að til er nokkuð sem heitir réttlát reiði. 25.10.2018 08:00
Með ljósin kveikt Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Haustið er erfiður tími fyrir okkur myrkfælna fólkið. Í myrkrinu leynast hætturnar nefnilega nokkurn veginn alls staðar. Auðvitað er til það fólk sem finnst rökkrið huggulegt og við kertaljós vopnuð nokkrum rauðvínsflöskum getur það svo sem verið. Flestar stundir sitjum við samt stjörf af hræðslu, viðbúin hinu allra versta. 25.10.2018 08:00
Konur og karlar – grein II Gunnar Árnason skrifar Hvað er svona merkilegt við það að konur séu með kjaftinn fyrir neðan nefið. Um það bil þriðji hver karl gæti fallið undir skilgreininguna. 24.10.2018 16:32
Er heimafenginn baggi loftslagshollur? Ólafur Stephensen skrifar Við Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, áttum ágætt spjall um innflutning á ferskum búvörum í Víglínunni á Stöð 2 á dögunum. 24.10.2018 14:45
Strákar og kannabis - Sérstök áhætta! Skúli Magnússon skrifar Á síðustu árum hefur svonefndum lögræðissviptingarmálum fjölgað umtalsvert fyrir héraðsdómi, en undir þessi mál fellur hvers kyns nauðungarvistun vegna geðsjúkdóma. 24.10.2018 09:59
Stíflugarðar á við 10 og 12 hæða blokkir Rósbjörg Jónsdóttir skrifar Samkvæmt mati Skipulagsstofnunar verða áhrif Hvalárvirkjunar á landslag og víðerni verulega neikvæð. Framkvæmdirnar eiga að ná til eyðibyggða og hluta af víðáttumiklum óbyggðum fyrir vestan. 24.10.2018 08:00
Áhættunnar virði? Davíð Þorláksson skrifar Ég lofa að þessi Bakþanki er ekki um Braggann. Það er alkunna að opinberar framkvæmdir standast sjaldan kostnaðar- eða tímaáætlanir. 24.10.2018 08:00
Göngum út! Katrín Jakobsdóttir skrifar Margt hefur áunnist síðan 1975 þegar konur lögðu niður störf í fyrsta sinn og margar konur af minni kynslóð eiga sinn pólitíska feril undir almennum leikskólum og lögum um fæðingarorlof. 24.10.2018 08:00
Mannhatur Ólöf Skaftadóttir skrifar Síðan varð hann forseti. Þá vonuðu margir Bandaríkjamenn að upphrópanir hans í baráttunni hefðu verið liður í því að fá ákveðinn hóp kjósenda með sér í lið, frekar en að um væri að ræða hans eigin skoðanir. Svo reyndist ekki vera. Þvert á móti. 24.10.2018 08:00
Rétt'upp hönd strákar Eva Magnúsdóttir skrifar Rétt' upp hönd ef þú vilt taka raunveruleg skref í átt að jafnrétti. Þetta er einfaldlega ekki komið og staðreyndin er sú að með sama hraða þá verður fullu jafnrétti ekki náð í atvinnulífinu fyrr en á næstu öld. 24.10.2018 08:00
Virkum fjárfestum fækkar Ragnar Dyer skrifar Dagleg meðalvelta á verðbréfamarkaði hefur dregist saman um nærri 30% frá 2013. Helsta ástæðan framan af var minnkandi velta á skuldabréfamarkaði, en leiðrétt fyrir vísitölu neysluverðs hafa skuldabréfaviðskipti það sem af er ári ekki verið jafn lítil síðan 2000. 24.10.2018 08:00
Fugl í hendi – bréf til heilbrigðisráðherra Kári Stefánsson skrifar Fordómar hafa gert það að verkum að íslenskt samfélag hefur haft tilhneigingu til þess að líta á þá sem þjást af fíknisjúkdómum sem óþekktaranga og dóna, en ekki sjúklinga, og meðhöndla þá eins og skólakrakka, skipa þeim að spýta tyggjóinu í ruslafötuna og standa úti í horni frekar en að sjá þeim fyrir viðeigandi læknismeðferð. 24.10.2018 08:00
Áhrif hækkana Kjararáðs 2016 segja til sín Jón Tryggvi Jóhannsson skrifar Mörg undanfarin ár hafa aðilar vinnumarkaðarins litið til hinna Norðurlandanna sem fyrirmynda með það í huga að taka upp nýtt kjarasamningsmódel hér á landi. 23.10.2018 14:16
Kvennafrí og konur af erlendum uppruna Nichole Leigh Mosty skrifar Miðvikudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 23.10.2018 07:00
Heimsmarkmið Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Við sem reglulega skrifum um loftslagsmál vitum hversu vandasamt það getur verið að vekja áhuga fólks á þessum mikilvæga málaflokki. 23.10.2018 07:00
Samstaða og barátta í sextíu ár Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Í dag eru nákvæmlega 60 ár liðin frá stofnun Bandalags háskólamanna. 23.10.2018 07:00
Framsýn og ábyrg fjármálastjórn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. 23.10.2018 07:00
„Já, en amma?…?“ Ögmundur Jónasson skrifar En það kemur dagur eftir þennan dag til að sýna pólitíska fjarlægð í verki og frelsa okkur frá niðurlægjandi klappi á kollinn frá sendiherrum NATÓ. 23.10.2018 07:00
Ófögnuðurinn trekkir að Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég segi eins og Bjartur frændi: Ég er ekki að ná þessu. 23.10.2018 07:00
Svar til Önnu Bentínu Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Þakka þér fyrir bréfið. Þú verður að fyrirgefa að svarið mitt verður að hluta tilvísun í texta eftir mig sem þegar hefur birst, en ætti að vera þér og öllum öðrum vel aðgengilegur. 22.10.2018 13:46
Konur og karlar Gunnar Árnason skrifar Þær eru ekki eins og þeir, sem eru öðruvísi en þær og þau eru ólík. 22.10.2018 17:05
Tryggingafélaginu þykir ekki vænt um þig Unnur Rán Reynisdóttir og Daníel Örn Arnarsson skrifar Í aðdraganda þings Neytendasamtakanna hefur hópur fólks komið reglulega saman og rætt neytendamál. 22.10.2018 15:15
Réttu barni bók Lilja Alfreðsdóttir skrifar Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu. 22.10.2018 09:00
Jöklanna tindar Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Mannkyninu hefur ekki verið sérlega lagið að hlúa að dvalarstað sínum, Jörðinni, enda hefur það litið á hana sem ótæmandi uppsprettu auðlinda og hagað sér samkvæmt því. 22.10.2018 09:00
Varðveitum þjóðleiðirnar Einar Skúlason skrifar Fyrr á öldum og allt fram á 20. öld var til víðtækt net göngu- og reiðleiða um allt land. 22.10.2018 09:00
Milljón og einn Guðmundur Steingrímsson skrifar Þegar ég velti fyrir mér eilífðarspurningunni um tilgang lífsins kemur Lína Langsokkur iðulega upp í hugann. Teiknimyndirnar um Línu voru órjúfanlegur hluti af heimilislífinu þegar börnin mín voru yngri. 22.10.2018 09:00
Lúxusverkir Lára G. Sigurðardóttir skrifar Á meðan við brunuðum hálfan Flórídaskaga til að ná flugi fann ég tilfinningu í maganum sem vakti mig til umhugsunar. 22.10.2018 09:00
Fyrirgefningin Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Fyrir helgina var birt grein eftir mig þar sem ég greindi frá sóðalegri orðræðu á "lokuðu svæði“ á fasbókinni þar sem ausið er illyrðum og óhróðri yfir nafngreinda einstaklinga. 21.10.2018 12:45
Rætur menningarinnar Silja Dögg Gunnarsdóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson skrifar Bækur hafa fylgt íslensku þjóðinni alla tíð og hafa að geyma okkar helstu menningarverðmæti. Menningarlegt mikilvægi þeirra er ótvírætt og gildi þeirra fyrir íslenska tungu sömuleiðis. 21.10.2018 11:00
Déjà vu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Svo virðist sem vetur sé að skella á bæði í efnahags- og veðurfarslegu tilliti. 20.10.2018 09:00
Launaleynd og þyngdarlögmálið Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég er hálftíma að "pósta“ einni "selfí“; 20.10.2018 08:00
Spíser dú dansk? Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Maður skyldi ætla að Píratar væru búnir að leggja nafn Piu Kjærsgaard á minnið. 20.10.2018 07:00
Löglegt en yfirmáta lélegt Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar Tjáningarfrelsi hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarin misseri. 19.10.2018 14:29
Stærsta ógnin Hörður Ægisson skrifar Þetta lítur ekki vel út. Líkur á að svartsýnustu spár um þróunina á vinnumarkaði í vetur – verkföll og skæruaðgerðir – verði að veruleika hafa aukist til muna nú þegar Starfsgreinasamband Íslands og VR, stærstu verkalýðsfélög landsins, hafa sett fram kröfur sínar í kjaraviðræðum. 19.10.2018 08:21
Ríkisstarfsmenn María Bjarnadóttir skrifar Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar í ár er svo spennandi að topp 10 listinn minn yfir áhugaverð þingmál, er topp 19 listi. 19.10.2018 07:00
Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu Óskar Reykdalsson og Emil L. Sigurðsson skrifar Þróunarstofa hefur verið rekin innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), frá árinu 2009 og hefur sinnt heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. 19.10.2018 07:00
Einkunnabólga og þunglyndi háskólanema Björn Guðmundsson skrifar Brottfall nema úr framhaldsskólum hérlendis er mikið, en fréttir hafa borist um að eitthvað hafi dregið úr því og í vor útskrifuðust sumir dúxar framhaldsskóla með meðaleinkunnir yfir 9,8. Á sama tíma heyrist að 34% háskólanema hérlendis séu þunglyndir. 19.10.2018 07:00
Róttækra breytinga er þörf Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? Hækki hitastig jarðar um að meðaltali 2°C frá upphafi iðnbyltingar blasir afar dökk mynd við, samkvæmt skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar. Meðalhiti hefur þegar hækkað um 1°C og markmiðið verður að vera að fara ekki yfir 1,5°C. 19.10.2018 07:00
Frumlegt ráð við þreytu Þórlindur Kjartansson skrifar Ef eitthvað er að marka botnlausan haug viðtala við alls konar yfirburðafólk í viðskiptum og stjórnmálum þá er nánast ekkert til sem heitir að vakna of snemma eða sofa of lítið. 19.10.2018 07:00