Fleiri fréttir

Epli og ástarpungar
Epli og appelsínur eru hvort tveggja matvörur og hnöttóttar á að líta. Það er líka hið eina sem þær eiga sameiginlegt. Við frekari samanburð yrði frekar fjallað um það sem ólíkt er með þessum vörum.

Hjúkrunarheimilið LSH
Um þessar mundir erum við Íslendingar að ráðast í eina stærstu og mikilvægustu framkvæmd er varðar uppbyggingu heilbrigðiskerfis þjóðarinnar.

Virkjum vináttuna! Ertu búin að skrá hópinn þinn?
Við, konur á Íslandi, njótum þeirra forréttinda að hér á landi býðst okkur reglubundin skimun fyrir legháls- og brjóstakrabbameinum

Fjármálaeftirlitið þarf fjarlægð og frið
Undirbúningur mun nú vera hafinn að innlimun Fjármálaeftirlitsins í Seðlabanka Íslands.

Reykjavík til þjónustu reiðubúin
Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga síðastliðið vor var okkur í Viðreisn tíðrætt um þjónustuborgina Reykjavík.

Frankfurt við ána Main
Bókamessan í Frankfurt er nýafstaðin

Laxeldið og leiga fyrir náttúruafnot
Norska fiskistofan og norska sjávarútvegsráðuneytið stóðu sumarið 2018 að uppboði á heimildum til kvíaeldis á laxi á völdum stöðum meðfram strandlengju Noregs

Öflugra dagforeldrakerfi
Meirihluti Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í borgarstjórn leggur mikla áherslu á að bæta aðbúnað ungbarnafjölskyldna í borginni og vinnur á báðar hendur að kraftmikilli uppbyggingu nýrra leikskóla

Kynjastríð
Á dögunum kvartaði karlmaður undan því á lokaðri Facebook-síðu hversu erfitt væri að vinna með konum. Fyrir vikið missti hann vinnuna.

Halldór 18.10.18
Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Bækurnar, málið og lesskilningurinn
Í vikunni mælti mennta- og menningarmálaráðherra fyrir frumvarpi á Alþingi sem hefur það að markmiði að efla útgáfu bóka á íslensku. Bókaútgáfa hefur átt undir högg að sækja undanfarin ár og því mikilvægt að spyrna við fótum með markvissum aðgerðum.

Skerðing vinnuvikunnar
Það er gott að vera góðmenni á kostnað annarra. Ályktun flokksráðs Vinstri grænna á dögunum þess efnis að vinnuvikan verði stytt í 30 stundir er til merkis um slíkt góðmennskukast.

Versti skatturinn
Ekkert er ókeypis, ekki einu sinni skattheimta hins opinbera.

Féþúfan Fortnite?
Vinsælasti tölvuleikur heims um þessar mundir er Fortnite. Ekkert kostar að sækja leikinn og spila, en þó hafa framleiðendurnir, Epic Games, þénað jafnvirði á annað hundrað milljarða króna síðan leikurinn var gefinn út fyrir ári.

Hringrásarhagkerfið og nýsköpun
Við erum í djúpum skít ef við grípum ekki til róttækra og víðtækra aðgerða strax og endurhugsum hvernig við neytum, hönnum, mælum, framleiðum, göngum um jörðina, skipuleggjum borgir og byggingar, færum okkur milli staða og knýjum fram orku.

Friður, öryggi og stöðugleiki
Undanfarin misseri hafa þjóðir okkar hvorra tveggja staðið andspænis fjölda nýrra áskorana á sviði öryggismála. Áskorana sem fáir hefðu getað séð fyrir þegar Berlínarmúrinn féll.

Byggjum fleiri íbúðir
Engum dylst það ástand sem nú ríkir á húsnæðismarkaði. Landsmönnum hefur fjölgað hraðar í góðæri undanfarinna ára en spáð var en íbúðum hefur ekki fjölgað að sama skapi.

Ungir syrgjendur
Liðna helgi tók ég þátt í mögnuðu verkefni er hópur ungmenna á aldrinum tíu til sautján ára kom saman í Vindáshlíð í Kjós í því skyni að vinna með sorg í kjölfar ástvinamissis.

Ekki hægt að bjarga öllum
Um 500-550 einstaklingar sprauta vímuefnum í æð á Íslandi.

Halldór 17.10.18
Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Upplifun viðskiptavina, lykilinn að tryggð?
Nú þegar vísbendingar benda til þess að væntingar viðskiptavina séu á uppleið og með öllum þeim spennandi framförum í tækni sem eru að eiga sér stað, þurfa fyrirtæki enn frekar að vera á tánum með það hvernig hægt er að ná betri árangri og byggja upp samband við viðskiptavini sína.

Hvað er að frétta hjá ykkur, ég veit ég er ekki ein
Ég er 65 ára gömul, heilbrigðisstarfsmaður að mennt. Ég er kona sem býr yfir þeim eiginleika að treysta öðrum, líklegast einmitt þar sem mín menntun fólst að miklu leyti í því að aðrir ættu að geta treyst mér.


Áfram krakkar
Það er nefnilega svo að börn eiga að hafa um það að segja hvernig samfélagið er.

Þungir fasteignaskattar
Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði meira en innheimt var árið 2014.

Skynsemi
Hin raunverulegu tíðindi sem bárust úr Hæstarétti í síðustu viku, í máli íslenska ríkisins gegn Frjálsum kjötvörum, eru ekki þau að hið opinbera hafi á ný orðið uppvíst að því að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um bann við innflutningi á fersku kjöti frá Evrópska efnahagssvæðinu

Halldór 16.10.18
Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Eru konur rusl?
Framþróun femínisma er eitthvað sem ég hef stutt heilshugar undanfarin ár og mun gera svo lengi er ég lifi. Ég tel það óásættanlegt með öllu að konur búi við þá mismunun sem viðgengst.

Framtíðin gegn ríkinu
Loftslagsbreytingar hafa áhrif á allt. Náttúru, sjó, jökla, hitastig jarðar, veðurfar og alla íbúa jarðarinnar.

Vinur er sá er til vamms segir
Síðastliðin 36 ár hef ég starfað við matvælaframleiðslu og sölu á matvælum á einn eða annan hátt og hefur mér gengið betur en flestum að fóta mig í því oft krefjandi umhverfi.

Fagleg menntun eða reynsla af vinnumarkaði?
Í dag er vinnumarkaðurinn á Íslandi í stöðugri sókn og mikil uppbygging á sér stað á öllum innviðum. Slíkri uppbyggingu fylgja sjálfsagt aukin verkefni sem kalla á fleira nýútskrifað, hæfileikaríkt og vel menntað starfsfólk til starfa hjá fyrirtækjum og stofnunum. En er það staðan í dag?

Alþjóðleg ráðstefna um ADHD fyrir fagfólk, fullorðna, foreldra, ömmur og afa
Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður. ADHD samtökin á Íslandi fagna þrjátíu ára afmæli í ár og er því sérstaklega mikið um að vera þetta árið.

EES martröðin
Höfundur óttast að einn daginn gæti Ísland orðið utan Evrópska efnahagssvæðisins.

Hið ómögulega
Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi er í dag, 15. október.

Furðulegar skoðanir
Í veröldinni er enginn skortur á fáránlegum skoðunum.

Hverfandi stofn
Hún var ófríð.

Nauðsynleg styrking innviða
Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innviða.

Síðbúin íhaldssemi
Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks, hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum um uppreist æru og hvernig flokkur hans Viðreisn stuðlaði að þeim vinnubrögðum við lagabreytinguna sem Pawel nú gagnrýnir.

Hrækt og hótað
Til er nokkuð sem heitir almenn kurteisi og hana ber að hafa í heiðri

Halldór 15.10.18
Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Er sófi það sama og sófi?
Á miðju höfuðborgarsvæðinu er risastór alþjóðleg húsgagnaverslun. Eitt þekktasta vörumerki heims í húsgagnabransanum. Blái risinn frá Svíþjóð – IKEA.

Gunnar 13.10.18
Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson.

Hlutverkaskipti
Um aldir voru lífskjör í hinni dönsku nýlendu, Íslandi með þeim lökustu í Evrópu. Verslunareinokun var ríkjandi, efnahagsleg stöðnun og úrræðaleysið algjört. Alþýðan var þrautpínd, yfirvöld ströng og mönnum refsað grimmilega fyrir minnstu yfirsjónir.

Ekki bendá mig
Braggamálið er fyrirferðarmikið í umræðunni. Fólki blöskrar að með skattfé sé farið af slíkri vanvirðingu.

Óður til áhrifavalda
DVD-spilarinn minn eyðilagðist í síðustu viku. Ég keypti hann fyrir tólf árum í verslun sem nú er farin á hausinn. Tímarnir breytast og mennirnir með. En ekki ég.