Alþjóðleg ráðstefna um ADHD fyrir fagfólk, fullorðna, foreldra, ömmur og afa Drífa Björk Guðmundsdóttir skrifar 15. október 2018 11:31 Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður. ADHD samtökin á Íslandi fagna þrjátíu ára afmæli í ár og er því sérstaklega mikið um að vera þetta árið. Hátíðarhöldin hófust með veglegri afmælishátíð í Iðnó 2. september. Þar var fjölbreytileikanum fagnað og boðið upp á skemmtiatriði og kaffiveitingar. Gestir fengu einnig að spreyta sig í sirkuslistum utandyra.Endurskinsmerki fyrir alla Undanfarin 7 ár hefur sú skemmtilega hefð skapast hjá samtökunum að gefa út endurskinsmerki með teikningum eftir Hugleik Dagsson í tengslum við vitundarmánuðinn. Í ár eru endurskinsmerkin tvö í tilefni afmælisins og fást á heimasíðu samtakanna.Alþjóðleg ráðstefna á fimmtudag og föstudag Núna á fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. október munu ADHD samtökin standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á Grand Hóteli Reykjavík. Ráðstefnan ber titilinn “Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini...” Meðal fyrirlesara er Anne Mette Rosendahl Rasmussen, geðhjúkrunarfræðingur frá Danmörku. Hún mun fjalla um áhrif ADHD á fjölskyldulífið og systkini og greina frá námskeiðum fyrir systkini barna með ADHD og einhverfurófsraskanir. Þá verða fyrirlesarar eins og Ari Tuckman, Sari Solden og Erik Pedersen einnig með erindi á ráðstefnunni. Erik Pedersen mun segja frá meðferðarúrræði og eftirfylgni við fullorðna með ADHD í Danmörku. Sari Solden mun sérstaklega fjalla um málefni kvenna með ADHD. Þá verða einnig kynntar nýjar íslenskar rannsóknir tengdar ADHD. Boðið verður upp á túlkun frá ensku yfir á íslensku og öfugt. Á ráðstefnunni munu ADHD samtökin kynna til sögunnar glænýjan bækling um ADHD og systkini sem undirrituð tók saman. Enn er hægt að skrá sigá ráðstefnuna á www.adhd.is og hvet ég alla sem hafa áhuga á að fræðast meira um ADHD til að mæta, ekki síst fullorðna með ADHD, foreldra, ömmur og afa barna með ADHD auk meðferðaraðila, kennara og fagfólks um ADHD. Skilningur skiptir máli, Stuðningur skapar sigurvegara!Höfundur er sálfræðingur og ritari stjórnar ADHD samtakanna Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson Skoðun Ert þú meðalmaðurinn? Jóhann Óskar Jóhannsson Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring Skoðun Flumbrugangur í framhaldsskólum Jón Pétur Zimsen Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson Skoðun „Words are wind“ Ingólfur Hermannsson Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Skoðun Sjálfsvíg eru ekki óumflýjanleg Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun „Words are wind“ Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Ert þú meðalmaðurinn? Jóhann Óskar Jóhannsson skrifar Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Flumbrugangur í framhaldsskólum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Miðbær Selfoss vekur ánægju Bragi Bjarnason skrifar Skoðun PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir skrifar Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar Skoðun Be Kind - ekki kind Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir ,Perla Magnúsdóttir skrifar Skoðun Illa verndaðir Íslendingar Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Viðreisn afhjúpar sig endanlega Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður. ADHD samtökin á Íslandi fagna þrjátíu ára afmæli í ár og er því sérstaklega mikið um að vera þetta árið. Hátíðarhöldin hófust með veglegri afmælishátíð í Iðnó 2. september. Þar var fjölbreytileikanum fagnað og boðið upp á skemmtiatriði og kaffiveitingar. Gestir fengu einnig að spreyta sig í sirkuslistum utandyra.Endurskinsmerki fyrir alla Undanfarin 7 ár hefur sú skemmtilega hefð skapast hjá samtökunum að gefa út endurskinsmerki með teikningum eftir Hugleik Dagsson í tengslum við vitundarmánuðinn. Í ár eru endurskinsmerkin tvö í tilefni afmælisins og fást á heimasíðu samtakanna.Alþjóðleg ráðstefna á fimmtudag og föstudag Núna á fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. október munu ADHD samtökin standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á Grand Hóteli Reykjavík. Ráðstefnan ber titilinn “Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini...” Meðal fyrirlesara er Anne Mette Rosendahl Rasmussen, geðhjúkrunarfræðingur frá Danmörku. Hún mun fjalla um áhrif ADHD á fjölskyldulífið og systkini og greina frá námskeiðum fyrir systkini barna með ADHD og einhverfurófsraskanir. Þá verða fyrirlesarar eins og Ari Tuckman, Sari Solden og Erik Pedersen einnig með erindi á ráðstefnunni. Erik Pedersen mun segja frá meðferðarúrræði og eftirfylgni við fullorðna með ADHD í Danmörku. Sari Solden mun sérstaklega fjalla um málefni kvenna með ADHD. Þá verða einnig kynntar nýjar íslenskar rannsóknir tengdar ADHD. Boðið verður upp á túlkun frá ensku yfir á íslensku og öfugt. Á ráðstefnunni munu ADHD samtökin kynna til sögunnar glænýjan bækling um ADHD og systkini sem undirrituð tók saman. Enn er hægt að skrá sigá ráðstefnuna á www.adhd.is og hvet ég alla sem hafa áhuga á að fræðast meira um ADHD til að mæta, ekki síst fullorðna með ADHD, foreldra, ömmur og afa barna með ADHD auk meðferðaraðila, kennara og fagfólks um ADHD. Skilningur skiptir máli, Stuðningur skapar sigurvegara!Höfundur er sálfræðingur og ritari stjórnar ADHD samtakanna
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar
Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar
Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun