Eru konur rusl? Einar Freyr Bergsson skrifar 15. október 2018 21:47 Framþróun femínisma er eitthvað sem ég hef stutt heilshugar undanfarin ár og mun gera svo lengi er ég lifi. Ég tel það óásættanlegt með öllu að konur búi við þá mismunun sem viðgengst. Þrátt fyrir jákvæða þróun, þá erum við enn á steinaldarstigi hvað varðar jafnrétti kynjanna, það er óviðunandi með öllu. En fréttin í DV í gær „Auðvitað eru allir karlar samsekir“ finnst mér lágkúruleg framsetning og særandi. Hvað varðar umrætt tattú, þá er það réttur viðkomandi einstaklings að skreyta sig með þessum hætti og gera innihaldið að skilaboðum sem viðkomandi finnst viðeigandi. Ég sé ekkert athugavert við það. Mér þykir það verra ef hópur kvenna sem talar fyrir femínisma felli þann palladóm að allir karlar sé samsekir. Mætti þá ekki samkvæmt svona grunnhygginni framsetningu segja að allar konur séu samsekar um að viðhalda valdajafnvæginu sem gæti breytt þessu með því að kjósa karla þar sem þær gætu kosið konur til áhrifa. Ég á móður, ömmu og langömmu sem hafa búið við þá mismunun sem femínisminn hefur sagt stríði á hendur og sárnar mér fyrir þeirra hönd. Ég get lítið gert í að bæta það sem gerst hefur í fortíðinni, en ég get og mun leggja mikið á mig að stuðla að betra lífi fyrir systur mína og dætur mínar, eignist ég þær síðar meir. Ég get illa sætt mig við það að framtíðin beri ekki í sér betri tíma fyrir konur framtíðarinnar. En ég get ekki fallist á það að ég sem er nýkominn á fullorðinsár sé settur á sama stall og einstaklingar sem sýna af sér kvennfyrirlitningu og ofbeldi gagnvart konum. Foreldrar mínir, afar og ömmur hafa ávallt kennt mér að sýna öðrum aðilum virðingu og sérstaklega hafa þau bent mér á mikilvægi þess að stuðla að jafnrétti kynjanna og mun ég því leggja enn harðar að mér í að styðja þann málstað. Því hafna ég með öllu að ég sé samsekur þeim sem sýna af sér skítlegt eðli í garð kvenna. Ég samþykki það ekki, enda skil ég ekki þá hugsun sem liggur hér að baki og á frekar erfitt með að skilja hvernig hún hjálpar umræðunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Framþróun femínisma er eitthvað sem ég hef stutt heilshugar undanfarin ár og mun gera svo lengi er ég lifi. Ég tel það óásættanlegt með öllu að konur búi við þá mismunun sem viðgengst. Þrátt fyrir jákvæða þróun, þá erum við enn á steinaldarstigi hvað varðar jafnrétti kynjanna, það er óviðunandi með öllu. En fréttin í DV í gær „Auðvitað eru allir karlar samsekir“ finnst mér lágkúruleg framsetning og særandi. Hvað varðar umrætt tattú, þá er það réttur viðkomandi einstaklings að skreyta sig með þessum hætti og gera innihaldið að skilaboðum sem viðkomandi finnst viðeigandi. Ég sé ekkert athugavert við það. Mér þykir það verra ef hópur kvenna sem talar fyrir femínisma felli þann palladóm að allir karlar sé samsekir. Mætti þá ekki samkvæmt svona grunnhygginni framsetningu segja að allar konur séu samsekar um að viðhalda valdajafnvæginu sem gæti breytt þessu með því að kjósa karla þar sem þær gætu kosið konur til áhrifa. Ég á móður, ömmu og langömmu sem hafa búið við þá mismunun sem femínisminn hefur sagt stríði á hendur og sárnar mér fyrir þeirra hönd. Ég get lítið gert í að bæta það sem gerst hefur í fortíðinni, en ég get og mun leggja mikið á mig að stuðla að betra lífi fyrir systur mína og dætur mínar, eignist ég þær síðar meir. Ég get illa sætt mig við það að framtíðin beri ekki í sér betri tíma fyrir konur framtíðarinnar. En ég get ekki fallist á það að ég sem er nýkominn á fullorðinsár sé settur á sama stall og einstaklingar sem sýna af sér kvennfyrirlitningu og ofbeldi gagnvart konum. Foreldrar mínir, afar og ömmur hafa ávallt kennt mér að sýna öðrum aðilum virðingu og sérstaklega hafa þau bent mér á mikilvægi þess að stuðla að jafnrétti kynjanna og mun ég því leggja enn harðar að mér í að styðja þann málstað. Því hafna ég með öllu að ég sé samsekur þeim sem sýna af sér skítlegt eðli í garð kvenna. Ég samþykki það ekki, enda skil ég ekki þá hugsun sem liggur hér að baki og á frekar erfitt með að skilja hvernig hún hjálpar umræðunni.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar